Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1
Vikwblað: ísafold. 21. árg., 287. tbl. — Sunn udaginn 2. desember 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Tarzan og hvíta stúlkan FramhaW af Tarzan-myndinni góðkunnu, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Myndin er agalega spennandi, og tekur fyrri mynd- inni fram í því, hvað ennþá meira ber fyrir augað af ógnum frumskóganna. Sýnd í dag kl. 9 og á Alþýðusýningu kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Á barnasýningunni ki. 5 verður sýnd Smyglararnir. gamanleikur og talmynd, leikin af Litla og Stóra. Hótel Borg. iíí^i innjmc HTUKÍUt í dag. sjónleikur í 3 þáttum eftir Halldór Kiljan Laxnes. 2 sýningar kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. í dág kl. 3 til 5 e. h. HveilBhlifimlelkar ABIHUR ROSEBERY Einnngis „hol“ músík. „Tiger Rag“, „I want to be happy“, „Moaning the Blues“, „Man from the South“, „I will be glad when you’r Dead- you Rascal you“, „Cheesse and Crackers“, „Fumbling the Kays“, „Shine“, „B flat Blues“, eet. Ennfremur „ACCORDIAN SOLÓS“, ieiknar af Mr. BILLY PEARSE?, sem kom með Brúarfossi í gær og tekur við stjórn hljómsveitarinnar, í stað Roseberys. í KVÖLD leikur Mr. ROSEBERY í siðasta sinn. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. MARINELLO. Hefi allar nýjungar í vörum Marinello, nýtt dagkrem, nýjan maska, sem er síð- asta nýjungin í andlitsfegrun. Ókeypis skoðun og ráðleggingar af sjer- fræðíngi, um hvað yður hentar best. Púður í öllum litbrigðum. Öll nýtísku kos- inejtik. Kvöldsnyrting fyrir dansleiki og veislur. Virðingarfyllst. LINDÍS HALLDÓRSSON, Tjarnargötu 11. — Sími 3846. Minningarsýning um Ludvig Holberg í Iðnó 4. desember ld. 8. Ræða (Vilhj. Þ. Gíslason), leikin Overture, forleikur eftir Þorstein Gíslason, síðan sýning á Jeppa á Ffalli. Aðgöi]gumiðasáifi'''3'. des. kl. 4—7 og á þriðjudag eftir kl. I. —■ Leik- Inisgestir eru vinsamlegast beðnir 'að mæta i samkvæmisfötum. SkölatiiSir. vandaður og smekklegur i sfáru úrvali LAUGAV-EG 6.' Mánudag 3. des.: Kl. 5: Frúarflokkur. — 6: Old Boys. — 7,15: Fyrsti fl. karla. — 8,45: Fyrsti fl. kvenna. Þriðjudag 4 des.: Kl. 6: Herraflokkur C. — 7,30: Annar fl. kvenna. — 8,30: Annar fl. karla. MÆTIÐ ÖLL RJETTSTUNDIS Nýja Bió QUiCK. Skemtlleg þýsk tal- og söngvamyud frá Ufa. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Lilian Ilarvey, Hans Albers og Paul Hörbiger. Allir munu komast í gott skap af að sjá þetta skoplega ástar- æfintýri og hrífast af hinum smellnu söngvum. Aukamynd. Konungsmorðið i Marseille, hljómmynd er sýnir, þegar Alexander Jugóslafiu konungur og Barthou utanríkisráðherra Frakka, voru myrtir í Marseille 9. október, s. 1. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Þá verða sýndar 5 skeintilegustu teiknimyndir, sem hjer hafa vsjest: Grísirnir þrír —- Hans og Greta í skóginum — Mickey dreymir, Greta Garbo — Hænsnaræktin og Miekey í Klondj’ke. Þar að auki verða sýndar fræðimyndir. Hótel íslcinð* Hljómleikar í dag kl. 3-5: 1. O. Nicolai:.....Die lustigen Weibe c von Windsor..........Ouverture. 2. C. Zeller:.....Der Vogelhándler..Potpourri. 3. H. Löhr:.......Königskinder . . '*.Walzer. 4. L. v. Beethoven: . . . . Egmond ..Ouverture. 5. Ch. Gounod: ....Romeo und Julia ..Fantasie. 6. G. Rossini—F. Liszt: .Cajus anima.. F. Chopin: ......Scherzo Nr. 3 (cis-moll) PIANO SOLO: C. BILLICH. 7. F. Schubert:...Moment musical..... 8. F. Lehár:......Das Furstenkind...Potpourri. 9. R. Herzer:.....Hoch Heidecksburg . . . Schlussmarsch. Tek að mfer endurskoðun, bókfærslu, bókhaldsyfirlit og allskonar reikningsuppgjör, og veiti aðstoð við framtalsskýrslur til skatts, skattakærur og útsvarskærur. G. E. Nielsen, Löggiltur endurskoðandi. Skólavörðustíg 25. Sími 2109. Holberg-Aften fSSLwi.kl'81/2 Em' Foredrag — Oplæsning — Sang — Dans. Adgangskort faas i Ingolfs Apotek og hos K. Bruun, Laugaveg 2, Det Danske Selskab, hos Köbmand L. H. Miiller, Ansturstræti 17. Nordmannslaget. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.