Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 3
mrn Sunnudafíinn 2. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ 'W&z Jólin nálgast. A<h«gisvörusýnmguna Jólabazarinn opn- nðum við í gær. hjá okkur í dag. tám gUSBfS2*?bb hún einnig ráðið. Hjer bætast 7 viS í starfsmannahópinn. — Hannes Jónsson sagði við eld- húsumræðurnar á dögunum — og var því ómótmælt — að einn hinna launuðu nefndarmanna í „Rauðku“ væri farinn að fá sjerstök laun fyrir að starfa í nefndinni! Fjölgun í útvarpsráð. -— Af- greidd hafa verið lög frá þing- inu um nýja skipan á stjórn útvarpsins. Þótt tilgangurinn með lögum þessum sje fyrst og fremst sá, að losna við ákveð- inn mann (eða menn) úr út- varpsráði, er hinn einnig til- gangurinn, að fá nýjar stöður til að ráðstafa og er þessvegna fjölgað um 2 menn í • útvarps- ráði. Bætast þar 2 við starfs- niannahópinn, Fjölskylda út- ýárpsstjóra virðist tiinsvegar eiga að vera kyr vfð útvarpið, hjann með um 10 þús. kr. laun og frúin með 4200 kr. laun. — Hvort vinnukona útvarpsstjóra starfar enn við útvarpið, er hlaðinu ókunnugt. Lögfræðinganefnd. Samkv. þingsályktunartillögu frá Jón- así frá Hriflu og Jóni Baldvins- syni á að skipa þriggja manna lögfræðinganefnd til að endur- skoða rjettarfarslöggjöfina. — Bæ'tast þar 3 við í hópinn. Einkasala á bílum, mótorvjel um o. fl. Samkvæmt þessu frv. skal stjórninni heimilt að taka einkasölu á þílum allskonar, mótorvjelum, rafmagnsvjelum, áhöldum allsk. o. s. frv. o. s. frv. Þegar fram Iíða stundir veröur þessi einkasala áreiðan- legá drjúg í starfsmannafram- færslu, ekki síður en Tóbaks- einkasalan. Þar kemur að sjálf- sögðu forstjóri með 10—12 þús. kr. launum; þar kemur skrif- stofustjóri með öllu tilheyrandi o. s. frv. Má áreiðanlega gera ráð fyrir, að þarna verði 15— 20 starfsmenn á framfærslu, áður en langt líður. Síldarútvegsnefnd. Samkv. frumvarpi þessu skal ríkisstjórn in skipa 7 manna síldarútvegs- nefnd, er hafi með höndum út- hlutun útflutningsleyfa, veiði- leyfa, söltunarleyfa o. s. frv. — Þessi nefnd getur ráðið full- trúa til að annast dagleg störf svo og aðstoðarfólk eftir þörf- um, en ríkissjóður greiðir kostn aðinn. Hjer bætast því a. m. k. 10—12 menn við starfsmanna- hópinn. Einkasala á eldspýtum o. fl. Samkv. þessum lögum skal ríkið taka einkasölu á eldspýtum og vindlingapappír, sem Tóbaks- einkasalan á að annast. Við þetta verður að sjálfsögðu not- að tækifærið og fjölgað starfs- fólki við Tóbakseinkasöluna a. m. k. um 2 menn. Einkasala á fóðurmjöli og fóðurbaeti. Þessi einokun verður áreíðanlega drjúg í framfærslu starfsfólks. Þar er gert ráð fyr- ir forstjóra, skrifstofufólki, birgðavörðum o. s. frv. Varla verða það undir 10 starfsmenn, sem þarna komasUað jötunni. „Skipulagning“ afurðasöl- unnar, kjöt- og mjólkursölulög- in hafa fjölmennar nefndir á framfæri ríkissjóðs. í kjötverð- lagsnefnd eru 5 menn á ríkis- launurn og í mjólkurlögunum er aragrúi af nefndum m. a. 7 manna mjólkursölunefnd, sem er á framfæri ríkissjóðs að lang mestu leyti. Hjer bætast við a. m. k. 12 starfsmenn. Þetta nýja starfsmannalið rauðu flokkanna, sem hjer hef- ir verið upp talið, er um 125 talsins. En, eins og fyr segir, er upþ- i| talningin ekki tæmandi. | Upptalningin nægir þó til að sýna hvað það er, sem vakir fyrir stjórninni með því að þíríá enn á ný miljóna skatta út úr þjóðinni. Fjeð á að fara í ný embætti, bitlinga og beinagjaf- ir til pólitískra samherja. En stjqfhinni nægir þó engan veginn þau nýju embætti og launuð störf, sem talin voru hjer að framan. Hún þarf miklu fleiri embætti og stöður, til þess að geta satt málaliðið. í annari grein verður skýrt frá því, hvernig stjórnin hugs- ar sjer að reka fjölda-manna úr embættum og stöðum (og setja á eftirlaun) til þess að koma pólitískum samherjum að. Englnn drykknr lafnast ð vtð gott kaffll 'ifsin HÍÐ SJERKENNILEGA KAFFIBRAGÐ ER SVO AÐLAÐANDI, AÐ ÞEIR SEM EÍNU SINNI HAFA KYNST ÞVÍ. ERU KAFFIVINIR TIL ÆFILOKA. .'imi’iíl ISLENDINGAR ERU MIKLIR KAFFIVIN- IR OG ERU ÞVÍ KRÖFU- HARÐIR ÞEGAR KAFFI ER BORIÐ Á BORÐ FYR- 1R ÞÁ. ÞESS VEGNA ER O. J.&K.-KAFFI SVO AFAR VINSÆLT. ÞESSI ÁGÆTI DRYKKUR ER SJER- LEGA VINSÆLL, HAUST- OG VETRAR- MÁNUÐINA, ÞEGAR HINNA HRESS- ANDI ÁHRIFA ER MEST ÞÖRF. ENGINN DRYKKUR ER EINS HRESSANDI ÁRLA MORGUNS. ENGINN DRYKKUR EINS ENDURNÆRANDI FYRIR STARFSKRAFTA OG VINNUGLEÐI. EKKERT SÆLGÆTI KÆRKOMNARA GÓÐUM GESTI. loya « K ■ u sisem ,e idj iga :t‘ • ':,:v Hátíðahöld stúdenta í gær. í gær var bærinn flöggum skreyttur í ti^efni af fullveldis- afmælinu. Vejður var slæmt — vestan stormur og kalt. Stúdentar gengu í skrúðgöngu frá Garði með lúðraflokk í broddi fylkingar og stúdenta- fánann, en enginn íslenskur fáni sást í fglkingunni. Heyrð- ust óánægjuraddir víða hjá á- horfendum útaf þessu. Ræða Þórðar Eyjólfssonar. Stje þá Þórður Eyjólfsson próf. fram á svalir Alþingis- hússins og flutti ræðu. Hann mintist á hið 16 ára fullveldi vort og þá erfiðleika, sem þjóð- in ætti nú við að stríða, einkum á sviði viðskiftamálanna. En þrátt fyrir erfiðleikana, myndi enginn sá íslendingur vera til, er ekki fagnaði sjálfstæðinu og vildi hlúa’ að því á allan hátt. Því þó enginn núlifandi íslend- ingur hefði lifað þann tíma, er þjóð vor laut erlendu valdi, hefði þjóðin nægar spurnir af áþján hins erlenda valds. En hvernig eigum vjer að tryggja sjálfstæði vort?, spurði ræðumaðvfr. Við hefðum engan her og engan flota, eiris og aðr- ar þjóðir. Við yrðum því að tiyggja okkur sjálfstæði á öðr- utft vörum. En hverjum? Hlut- leysisyfirlýsing væri til^ í Sarri- bandslögunum; en hún ein væri ekki nóg. Sjálfstæði vort yrði! eklii trygt með öðru en því, áð 1 vjer öðluðumst virði»gu.«héitris- j ins fyrir sjálfstæða öfe mérki- lega menningu. Og þá yrði’það' fyrst og fremst skáldiri og lista- Oisli Halldórsson CAND. POLYT. VJELAVERKFRÆÐINGUR TEIKNAR STÓR OG SMÁ HITA- OG YJELAKERFI. GERI UPP HITAKOSTNAÐ FYRIR HÚSEIGENDUR OG TRYGGI LEIGJENDUM ÞANNIG RJETT UPPGJÖR <; h HITATÆKNI. MIÐSTGDYAR. 3547 — 3767 — 3760. SÍMI: TEIKNISTOFA OG SKRIFSTOFA Skólav.stíg 12. mririWifriir, sem yrðu að vera okkár laridvarnarmenn. Stúdentablaðið kom út í gær. Blaðið gr nú gtærra en nokkru sinni fyr. Efni er mjög misjafnt að gæðumi Margár greinar eru skérritrlegar aflestrar og má þá nefmso' Atívinnudeild Háskólans, eftir próf. Ólaf Lárusson, I Cambridge eftir Auði Auðuns o. fl. Nokkur kvæði eru í rit- inu eins og venjulega, en ér að sjá sem „Pegasus“ sje öllu ó- þýðari við stúdenta í ár, en endranær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.