Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ s? er besta leikfangið sem þjer getið gefið dreng yðar í jólagjöf. Komið meðan nóg er úr að velja. Dcrslun Injibjnnicr Johnson Sími 3540. _ lúlsbúð vesiuibæiai er á Vesturgötu 23. — Þar er mikið úrval af fallegum leikföngum og allskonar fallegum glervörum til Jólagjafa, Odýrasta bnðin i vestnrbænum. 'CJSS Naglalakk srerir neglur yðar g-íjáandi og ntlitsfagrar. AMANTI nagla- lakk endist lengi .og er því ódýrt' í notkun. AMANTI REMOVER er óviðjafnanleg- nr til þess að hreinsa negl- nrnar undir lakkið. Heildsölubirgðir H. Ólafsson S Bernhðft. Gleymið ekki að vátryggja. Vátryggingarfjelagið NOBQE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Irnaatryggiqg. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1. Reykjavík. Sími 4250. Duglegif umboðsmeun gefí sig' fram, þar seVn umboðs- menn ekki eru fyrir. i ef til vill fela þeim umboð sín | áfram. Móti slíkum umboðum , geta 5-menningarnir ekki tekið blátt áfram af því, að vald Rauðku tekur öll ráð úr höirra höndum, og þekking þeirra og vit veitir því alls enga trygg- ingu fyrir sæmilegifm árangri, en það er einmitt sú þekking og það vit, sem framleiðendur ætla að fela forsjá sinna mála með því að fá 5-menningunum umboð sín. Það vært því hrein og bein blekking við þá fram- leiðendur sem ekki eru nægj- an’léga kunnugir hinni nýju löggjöf ef 5-menningarnir tæk.úi við umboðunum. Hinir, sem þekkja hvernig, alt er í pottinn búið, vita að slíkt um- boð er þýðingarlaust, og bjóða það því ekki fram. Ákvæði 5. gr. um fullkomin yíirráð fiskimálanefndar mundu því ein og útaf fyrir sig fella S.Í.F. að velli. I Það er því ekki eitt heldur margt sem veldur að fyrsta afleiðing af þessu frumvarpi ríkisstjórnarinnar verður sú, að S.I.F. hverfur úr sögunni, og hæstv. ráðh. getur verið alveg rólegur um það, að S.Í.F. verð- ur ekki kviksett. Með því, að hampa löggild- ingu og sjerrjettindum til út- flutnings framan í þá sem ráða yfir 20 þús. skpd., og með því gera 5-menningana sem nú st.jórna nær allri físksölunni að valdalausum yjkadrengjum fiskimálanefncjar, hefir ráðh. áreiðanlega tekjst að ganga frá S.Í.F.'steindauðu.Og hafi hæstv. ráðh. gengið þess dulinn, hefir hann látið aðra hugsa þetta, mál fyrir sig, og verið einstak- lega slysinn í valinu. Þegar nú S.Í.F. ernúputt, munu ýmsir byggja vonir sín- ar á takmörkuðum fjölda lög- giltra útflyjtenda. Jeg vil ekki bregðast þeirri skyldu að segja sem er„ að jeg er Öldungis sannfærður um, að það er a.m. k. mjög miklum vandkvæðum bundið, að samræma sölutak- markanir í neyslulöndunum við það skipulag, svo að allir fram- leiðendur geti sæmilega við un- að. Og áreiðanlega verður það ekki reynt til lengdar undir forystu ráðherra sem trúir á á- gæti ríkiseinkasölunnar. Það mun reynslan sýna. Jeg er því alveg sannfærður um, að frá banabeði S.l.F. eru ekki nema örfá spor yfir í vöggu einkasölunnar, en þaðan eru aftur örfá skref yfir í rúst- irnar. Þetta er skoðun okkar Sjálf- stæðismannn o,g raunar margra annara líka. Hæstv. ráðh. tekur á sig þunga ábyrgð, með því að beina saltfiskversluninni inn á þessa braut, mjög þunga. Og hvaða ástæða var til þess? Undanfarin 3 ár h^fir S.Í.F. haft nær alla saltfiskverslunina með höndum. Miljóna tugi hef- ir þjóðin grætt á þeirri starf- semi. Nú fyrir tæpum mánuði kom í fyrsta skifti saman full- trúafundur. Hann samþykti ný lög og starfsreglur fyrir S.Í.F. Umboðsmenn fyrir yfirgnæf- andi meirihluta framleiðenda og framleiðslu, voru ánægðir, og sá fulltrúinn, sem helst deildi á S.F.Í., sagði, að S.F.Í. „hefði verið og ætti að vera sverð og skjöldur framleið- enda“, svo jeg noti hans eigin orð, og að „Austfirðingar ímundu ekki leggja ,það versta til mál nna, þegar til kæmi, að ha % utan um samtökin,“ bætti hrr Ekk. svo xi*.’. ein ein- asta rötid mælti einkasölunni bót. Ofan á þetta kemur svo hæstv; ráðh. með einkasöluna sína. Af hveriu? Af því að umboðsmenn fyr- ir örlítið brot framleiðendanna urðu undir með tillögur sínar, vildu um starfsreglur S.Í.F. ganga lengra, en gert var, í áttina til samvinnufjelaganna. Þessa menn skorti mýkt til að beygja sig, biðlund til að bíða eftir þeirri þróun, sem reynslan sýndi farsælasta. Af þessum ástæðum á nú að svínbeygja hinn stóra meiri- hluta, til hlýðni við hinn litla minnihluta, enda þótt fyrirsjáan legt sje, að af því leiði einkasala á saltfiski. Er það mikill kjark- ur, meðan að ekki er moldað hræið af síldareinkasölunni, þeirri þjóðarskessu, sem alla húðfletti og mergsaug, sem nærri henni komu, en steyptist síðan fyrir björg með • háðung og skömm. Var afkoma síldareinkasöl- unnar svo bág og bölvuð, að enda þótt sjómenn hefðu gefið alla vinnu sína og útvegsmenn lánað skip sín endurgjaldslaust og staðist þó allan kostnað við rekstur þeirra í heilar tvær ver tíðir, þá hefði þetta fyirrtæki samt orðið gjaldþrota. Þetta er ekki fordæmi að fylgja. Þetta er víti til að varast, og jeg játa, að mig brestur kjark til að horfast í augu við fram- tíðina, ef eins hörmulega skyldi takast um fisksöluna. Jeg sagði áðan, að hæstv. ráðherra tæki með þessu á sig þunga ábyrgð — mjög þunga. Slík ábyrgð reynist ef til vill ekki of þung hæstv. forsætis- ráðh. eða hæstv. fjármálsfráð- herra. En hún mun reynast of þung gjerhverjum hugsandi manní, er finnur til ábyrgðar. Mjer kemur því ekki á óvart, þótt þær drápsklyfjar sligi hæstv. atvinnumálaráðherra áður en líkur.' Reykjavíkurbrjef. 1. desember. ; Stjórnarliðið og útgerðin. Víða af landinu berast nú hing- að til bæjarins ákveðnar tillögur og’ áskoranir til Alþingis um að afgreiða frumvörp Sjálfstæðis- manna í úfgerðarmálum, skulda* skilasjóð, Fiskivéiðasjóð og Fiski- ráðið. ^ En stjórnarfylkingin ætlar að þumbást og þráast á móti, og tefja málin eða fella þau. Fjármálaráðherra stagast á því, að ekki sje fje fyrir liendi til að styðja útgerðina, ríkissjóður þurfi að fá allar tekjur, sem hann hef- ir haft af útgerð, jafnt útflutn- ingsgjöldin sem annað. Það var raunalegt að meiri- hluti jiingsins skuli ekki hafa frambærilegri rok en þetta, og liafa. valið sem fjármálaráðherra mann, sem virðist gersamlega skynlaus á grundvallaratriði fjár- mála ríkisins. Því það viðurkennir þessi „óviti“, sem hann svo kall- aði sig í ræðu um daginn, að þjóð- arbúákaþurinn liyggist fyrst og fremst/ á útgerðinni. En svo á þjóðin, þeir sem á út- gerðinni lifa, ekki að hafa efni á að láta útgerðina lifa! Er hægt að vonast eftir því, að Vel fari, meðan fjármál þjóðar- innar eru í hönduni slíkra angur- gapa. Áfengisverslunarmálin. Lokið ér nú málaferlum þeim, er Lárus Jóhannesson hóf gegn áfengisverslun ríkisins á síðástl. ári og hafa úrslit beggja mál- anna orðið þau fvrir Hæstarjeái, að verslunin var sýknuð. Svo sent kunriugt er helt Lárus því frant, að vershtnin ltefði lagt meira <í» vínin en hún hafðj heimildir til. í fyrra málnu (Guðm. Þórarins- sonar) leit, rjetturinn svo á, &5 eigi hefði verið farið út fyrir á- lagningarheimildir og sýknaði því á þeim grundvelli. í síðara málintt,' þar sem um var að ræða heildsölu- álagningu, var liinsvegar eigi um að viilast, að dómsmálaráðuneyt- ið, í tíð Jónasar frá Hriflu, hafði þverbrotið álagningarákvæði Jag- anna. Undirrjetturinn dæmdi af þeirri ástæðu verslunina til endur- greiðsln en Hæstirjettur taldi hirisVegar að þrátt fyrir lögbrotin ætti A. Rosenberg er keypt hafði VÍniti í heildsölu, eigi rjett til eridtfrgreiðshi. , Þáttur Hriflu-Jónasar. Svo sem kunnrigt er flutti Pjet- ódýr og falleg- Ullarkiúlaefni gott úrval. Silkikiólagfni, margar falleg*r tegundir. Spennur, hnappar og tfersl. VIK. Laugaveg 52. — Sími 44Í& llið íslenska kvenfjelag heldur fund í K. R.-húsihu’' mánudaginn 3. desembeU kl. 8 síðd. I Fundarefni: Halldóra Bjarnadóttir, landsferð (sýnd handa' vinna). Vanaleg fundarstörf. STJÓRNlN. Nokkur stykki Fýskir kjólar, stór og númer, verða seldir ódýrt til jóía. Verslun ■ ’? ilúlmfr. HrfstfúBsdittsr. Bankastræti 4. ; .lafnframt því, að Skan^*8 mótorar hafa fengið iBÍk^ endurbætur eru þeir lækkaðir í verði. Carl Frojrp^ Aðalumboðsmaður. NllaslltL Satin í mörgum litum tegundum. Kjólakragal> nýkomið. MðiiGhester. Laugaveg 40. Aðalstrm 1 ,.t fyi' Magnússon bæði þessi áfengisverslunina. Fyrra f , j y: fhitti hann síðara 1,1 a 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.