Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 % egg ^ hæRsnabúi í Sogamýri koma daglega. Kaupffelag BorgfirðSiuga. Sími 1511. Gott fæðl. Ódýri fæði. húsakynni. Ingólfsstræti 9. % egg- KLEIN, ^aldursffötu 14. Sími 3073. Þ ■ano ^ætt hljóðfæri, lítið notað, til sölu ódýrt. Sími 4799, eða 3278. tr ^starjetti og reyndi þá að af- aka lögbrot Jónasar og' helt því að Jónas mundi hafa verið »góðri trú“ þegar hann var að ^jóta lögin. Það stóð heldur lengi á þakkkrávarpinu frá hasi. j útvarpsumræðum á Al- .InSi næsta mánudag rjeðist ^ Ón á, Pjetur með skömmum fyr- ^ afskifti hans af þessum málum. ’ amutningsmenn eru hreint frá vatiir að fá skammir frá skjól- ^ðingtmi sínum eftir að liafa Pað málum þeirra — hvort sem ^&ða er til eður eigi. Hitt mun Sert einsdæmi að vaðið sje upp 'ð, Dá ^.y* með illyrðum fyrir að vinna Þáttur Hermanns Jónassonar. St®astb Bomri gerði Lárus 8átannesson áfehgisversluninni fit.,ab°ð í máli Rosenbergs. Por- v1-1 áfengisverslunar mun eigi a vilja^ taka neinar ákvarðan- * sættlr á eigin spítur og arin því málinu til ríkisstjórn- « 1,lar. St.jórnin bað þá um skrif aiit frá málflutning'smanni «te'l&l um ie)i® tra Gtssuri Berg- i„ fulltrúa í ráðuneyt- h Var álit lögfræðinganna *úei - ^ atSerlega á einn veg, að ^kur væru til að málið tapast- Af sáttum varð «&g . málið fór sína leið, eins ílfh er sagt og vanst fyrir StaLjetti. Nú r að i nggúr það í augum uppi, hr e^ar málflutningsmaður gef- KnejtS^ba álitsgerð verður eigi kariíl' at bonum heimtað en að Veit Se^i bað rjettasta sem liann að j. m bggur og í augum uppi, álit^erð er algert trún- tii . at> Sera ætlað er eingöngu 'óga ei?beininf=a fyrir skjólstæð- iha. j,1 l)essn tilefni ríkisstjórn- ^álfj <tí5 Væri jafnfráleitt að saka álif ^t^iúgsmann fyrir það, að >ið H,ls reyoist ekki í samræmi ^ð Hak<ianleg rlómsúrslit eins og' a hndirdómara, sem dæmir í tvísýnu máli, fyrir það að dómi hans er hrundið fyrir æðri dóm- stól. Og síst ætti að vera ástæða til að væna Pjetur Magnússon um það, að hann hefði gefið álit sitt móti betri vitnnd, þegár þess er gætt, að álitið gengur algerlega móti sjálfs hans hagsmunum. Vit- anlega var það hagnaður fvrir hann að málið heldi áfram. En hvað skeður svo. Þegar mál- ið er unnið fyrir Hæstarjetti, ræðst sorpblað þeirra Tímamanna (Nýja Daghlaðið) á Pjetur með alveg óvenjuleg'a ógeðslegum sví- virðingum. Við þessu er í sjálfu sjer ekkert að segja. Það verða eigi gerðar háar siðferðiskröfur til þess menningarsnauða skríls, sem að blaði þessu standa — frem- ur en til Hriflumannsins sjálfs. En það sem furðulegt verður að telj- ast í því máli er það, að forsætis- ráðherrann sjálfur, Hermann Jón- asson, sem sjálfur hefir orðið að þola það að mörgum dómum hans væri hrundið af æðri dóm stól, hann afhendir sorphlaðinu álitsgerð Pjeturs, álitsgerð sem ráðuneyti lians hafði tekið við sem algerðu triinaðarmáli, og af hendir hana í þeim tilgangi, að nota hana til svívirðinga á mála- flutningsmanninn. Slíkt, fram ferði í opinberu lífi mundi senni- lega hvergi verða þolað nema á íslandi. Síðasti þáttur. En síðasti þáttur þessa máls er ekki síst eftirtektarverður. Þegar grein dag'hlaðsins birtist í Tímanum, þá eru allar svívirð ingarnar um Pjetur Magnússon feldar hurt. , Má af því sjá það, sem fáa mun hafa grunað, að Gísli Guðmunds- son ritstjóri Tímans á í fórum sínum einhvern snefil af sómatil finningu. „Þetta er jeg kominn“. Núverandi forsætisráðherra, Her mann Jónasson, gekk undiij einsr konar gáfnapróf við útvarpsum- ræðurnar í vikunni, og er það talið tvímælalaust, að dómur al- mennings hafi ekki metið honum hærri einkunn en „laklega ~“ Er ekki hægt að eyða rúmi í að rekja ræðu ráðherrans, sem sner- ist. um það, að hann hefði alment verið talinn bæði illgjarn og heimskur, en samt væri hann nú kominn þetta langt, orðinn for- sætisráðherra(!) En rjett væri fyrir ráðherra þenna að hugleiða eftir hvaða göt um hann hefir nálgast þann sess. Eða var það ekki formaður Pram- sóknarflokksins Jónaá Jónsson, sem uppgötvaði þenna upprenn- andi stjórnmálamann. eða höfuð- eiginleika lians, og lýsti þeim svo, að Hermann væri alt í senn, heimskur maður fjegráðugur og metorðagjarn, og þætti J. J. und- arlegt ef ekki mætti nota slíkan mann í Framsóknarflokknum. Enda hefir þetta tekist. En svo verður hver að dæma það eftir sínu höfði, hvort meira orð er á gerandi, virðing Her- manps af því að vera oddamaður flokksins, eða óvirðing flokksins, að vera svo vesaall að hafa slíkan forystumann. Læknislyf. Jónasi Jónssyni ferst dálítið klaufalega er hann ætlar að koma fram sem sparnaðarmaður. Sýndi það sig nú við meðferð fjárlag'anna. Hafði hann í þessnm Útgjaldahæstu fjárlögum sem lögð hafa verið fyrir þingið, komið mga á lið, sem lækka mætti, lækn islyf handa sjúklingum á Nýja- Kleppi. Til þeirra eru ætlaðar 4500 krónur á fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar. En Jónas fekk jetta lækkað í 1500 kr. Eigi er blaðinu knnnugt um, hvernig- hann rökstuddi þenna spamað“ sinn. En það liggur nærri að álíta, að kann hafi haft í huga miðaldalegar læknisaðferð- ir Lárusar Jónssonar skjólstæð- ings síns, er hafði þann sið, með- an hann illu heilli var Kleppslækn- ir, að hinda sjúklinga með ólum og reipum. Síðan Lárus hvarf þaðan og dr. Helgi Tómasson tók aftur við spítalanum, hefir vitaskuld verið hætt að reka spítalann sem pyndingástað og fang'ahús, og lyf notuð frekar en ólareipi. Þegar þessi lyfja-sparnaðar til- laga J. J. kom fram var einn af valdamÖnnúm Pramsóknarflokks- ins að þvi spurður hvað slíkur sparnaður ætti að þýða, því eigi myndu fjárlagaörðugleikar ríkis- sjóðs fyrst og fremst látnir bitna á spítalasjúklingum ríkisins- Flokksmaður Jónasar ljet í veðri vaka, að enginn í þeim flokki, ráðherrar nje aðrir gerðu neitt með slíkt ósmekklegt fikt við fjárlögin. ,,En, sagtSi maðurinn Jónas verður að fá að ráða ein- hverju“! fifcTUft. •*i-* -'Uí-_______ Notið eingðngu sni SWAN!S!!i • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • > • » • > • > • > • I • »• > • • • » • • • Qagbófc. □ Edda 59341247—4. ‘ , I. O. O.F. 3= 1161238 = E. T. 1 Veðrið í gær: N^itórhríð með 4 st. frosti um NV-nluta landsins. Sunnanlands og austan hefir verið allhvaás á NV og N, en úrkoínu- lítið. Prost er þar 1—2 st. Djúp lægð er fyrir norðan ísland og hreyfist liún norðaustur eftir og fjarlægist því landið. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- kaldi.. Úrkomulaust að mestu. Bamasamkoma með skugga- myndum verður í Betaníu, Lauf- ásveg 13 í dag kl. 3%. Öll börn velkomin. Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma í kvöld kl. 8*4. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e- h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Elín Magnúsdóttir, Baugsstöð- um við Stokkseyri, verður. 80 ára 3. de&ember. Jens Eyjólfsson, byggingamaist- ari, á 55 ára afmæli á morgun. Frú Svava Þórhallsdóttir sýnir í dag' málaða postulínsmuni sína í glugga Versl. „Blóm & Ávextirí'. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að bera ‘þakkir hljóm- sveit Árna Björnssonar; fýf’ir skemtunina s. 1- föstudag. IJtvarpið: Sunnudagur 2. desember. 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Príkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15,00 Erindi: Berklavarnir, I: Berklaveikin á íslandi og árangur berklavarna (Sigurður Magnússon prófessor). Iðlaglafirnar 1934. Vegna þess við kaupum allar okkar vörur beint frá framleiðandanum og ávalt hverja vörutegund, þar sem hún er ódýrust og best, verður áreiðanlega hagkvæmast fyrir yður að kaupa Jólagjafimar hjá okkur. Mikið úrval. — Eitthvað fyrir alla. K. Einarsson 5 Björnsson. Bankastræti 11. Til athugunar fyrir bókavini. Eftir fá eintök af Odds Nýja testamenti 1540, Guðspjalla- bók ÓI. Hjaltasonar 1562, og Jóhannes von Háksen (leikrit) eftir Rask. Bækurnar fást hjá Ben. S. Þórarinssyni, Laugaveg 7. j* Þeir sem ðska hess fá ókeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútgáf- unnar hjá bóksölum. SÉkaverslnu SigL Eymnndssonnr og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34 \ Jólasveinn Hamborgar kom í gær og er búinn að skila af sjer öllum leikföngunum. Hann hvílir sig næstu daga, eftir ferðina, sem var mjög erfið. — Hann mun birtast ykkur innan skams í [glnggnm Hamborgar. 15,30 Tónleikar frá Hótel ísland > (Hljómsveit Pelzinanns). 18,20 Þýskukensla. 18,45 Barnatimi: Sögur (síra Frið rik Húllgrímsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófónn: Schubert: Symphonia í H-moII (ófullgerða symphonían).' 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Berklavarnir, II, (Gísli Sveinsson sýslum.). 20,50 Erindi: Berklavarnir, ID (Halldór Hansen, dr. med.). 21,10 Grammófónsöngur; Norður landakórar. Danslög til kl. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.