Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 1
Vikwbíað; Wold. 21. árg., 293. tbl. —- Langardaginn 8. desember 1934. GAMLA BÍÓ Tarzali og hvíta stúlkan Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. fyrir 1 krónu. fyrfr I krónn. Af ávöxtunum skuluö þjer þekkja þá. Loksins eru appelsínurnar komnar. Beint frá hinum gróöurscelu áuaxtaökrum Spánar. Lfúffeogar! Odýrar! næstum þvi gefnar. Aidrei Iiefir þekst ann- að einsh , (UUalfiUdi *^~imnnwiiiiiMi»niiiiiinrT-rT~ TTiiirnÉ'iiiiMfcni n nmitir iinin[ir>i■iiiii iiií'iiuuiiiiiwiiiiiihhi rinw nrmiii«»i«L'iiiiiiMiMiHii u FJELAG RÓTTÆKRA HÁSKÓLASTÚÐENTA. Kvðidsbemfnn verður haldin í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9 síðd. SKEMTISKRÁ : 1. Skemtunin sett: Egill Sigurgeirsson, stud. jur., form. 2. Einsöngur: Einar Sigurðsson. 3. Upplestur: Karl Strand, stud. med. 4. Ræða: Ásgeir Hjartarson, stud. mag. 5. Dans — ágæt hljómsveit. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu og við inn- ganginn og kosta 2 krónur. sniðna og ábyrjaða. selur Soffía Björnsdóttir, Fjólugötu 7, sími 2927. Pöntunum einnig veitt móttaka í verslun Augustu Svendsen. Hjartkærar bakkir fyrir alla þá stórmannlegu rausn, vin- áttu og góðvild, er mjer var auðsýnd á sjötugsafmæli rnínu. Kærar kveöjur. Hannes Thorarensen. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samóð við frá- fall og jarðarför móður okkar, Oddnýjar Þorsteinsdóttur, (Vað- nesi). . Synir hinnar látnu. skemtir með kveðskap í Varðarhósinu, laugardag 8. þ, m. kl. 8y2 s.d. Auk margs annars verða þar kveðnir samkviðlingar ,,Gvendur í Gröf og Jón ó Klapparstíg g'anga um bæinn“. Aðgangur kr. 1.00, seldur við innganginn, húsið opnað kl. 8. SKEMTINEFNDIN. Byggingasðmvinnuliel. Jielagsgarður, Fjelagið býður til samkeppni um húsateikningar. .Upplýsingar og skilmálar fást hjá Sigurði Ólafssyni verkstjóra. Uppdráttum skal skilað fyrir 10. janúar 1935. Stjórnin. VandaH Itiss á góðuni stað í bænum, óskast til kaups. — Útborgun 10—15 þúsund krónur. Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu Guðm. Ólafs- sonar og Pjeturs Magnússonar, Austurstræti 7, ekki síðar en 15. þ. m. Tæklfsrlð iriDta grelll. Epli, 3 fegiiBidii*. Appeljsinur, 3 sfærðir. Melónnr, grænar. §ífrónur. Vinber, sjerlega góð. Spyrjið um gæði, en ekki verð, því góða vöru kaup- ir enginn of dýrt, santanborið við þá miður góðu. fsa,foklarprentsmiðja h.f, lUNDU UTUINUI Annað kvöld kl. 8. tfiumrof lirífandi þýsk tal- og hljóm- mynd er sýnir ungverska fegurð — ástir og hljómlist. Aðalhlutverkin leika: GUSTAV FRÖHLICH og CAMILLA HORN. sjónleikur í 3 þáttum eftir Halldór Kiljan Laxnes. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Lækkað verð. Eörn fá ekki aðgang. gamansöngvari skemtir í K. R. húsinu í Yonarstræti, næslt. sunnudag ki. 5 e. h. Skemtiskrá: 1. Kveðnar nokkrar vísur. 2. Eldliúsdagsvísur og ráðsmanna- ríma. 3. Sunginn Stóradals-Varus og Skýjabakkar. 4. Sögð sag'an af Jóhönnu hjussu. 5. Ymiskonar tónbreytingar (Far ið í ruslakistuna). Spilað verður undir á hjer ó- þekt liljóðfæri af Jónatan í Gálu- tröð. Æskilegt væri að sem flest- ir af alþingismönnum þjóðai-inn- ar mæti á samkomu þessari. Aðgöngumiðar á kr. 1.00, seldir t K. R.-liúsinu eftir kl. 12 á sunnudag og við innganginn. Ný egg. K i E f N, Baldursffötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.