Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 2
Útgef.: H.f. Áivakur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jðn KJartanaaon, Valtyr Stefánason. RUstjérn og afgreiösla: Austurafræti 8. — Sími 1600. AugiyBingastJöri: E!. Hafberg. Augiýsingaskrifstofa: Austurstrœtl 17. — Slml 8700. Heimasimar: , * Jða KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr, 4220. Arni 6la nr. 8045. E. Hafberg nr. 8770. Áskrlítagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.60 á mánuBi 1 lausasölu 10 aura eintaklB. 20 aura meB Liesbðk. Ofbeldlsmenii átta sig. , I fyrradag var á það bent hjer í bíaðinu hvaða vopnum Alþýðublaðið taldi rjett að beita gagnvart verkalýðsfjelagi Keflavíkur, ef fjelag þetta gengi ekki tafarlaust í Alþýðu- samband íslands. Greinarhöfundur Alþýðu- blaðsins benti Keflvíkingum á, að komið hefði til orða í fyrra- vor, að flytja þangað norska verkamenn til að vinna þar að hafnargerðinni. Var höfundur drjúgur yfir því, að þar hefði Alþýðusamband Islands staðið á móti. En hann benti jafnframt á, að Alþýðusambandið myndi ekki hirða um að skifta sjer af hagsmunamálum Keflvíkinga, ef þeir sem í verkalýðsfjelaginu væru, ljeti ekki tilleiðast að gánga í Alþýðusambandið. I þessari Alþýðublaðsgrein fólst fullkomin hótun, sem er í beinu sambandi við samþyktir hins nýafstaðna Alþýðusam- bandsþings, þar sem tekið er fram, að Alþýðusambandið skuli beita „öllu því harðfylgi, sem samtök þess hafa yfir að ráða“, til að kúga verkamenn til hlýðni. Er samþykt þessi varð al- menningi kunn, afklæddu þeir sig Alþýðuflokksbroddamir, og komu fram sem eindregnir of- beldismenn, sem fyrst og fremst hugsa um að tryggja sjer völd og einræðisyfirráð, en láta sig minna skifta hagsmuni almenn- ings. Greinarhöfundurinn, er sendi Verkalýðsf.jelagi Keflavíkur hótun þessa, var því fullkom- lega í samræmi við ályktanir Alþýðusambandsþingsins. En viti menn! Sýnilegt er, að broddum Alþýðuflokksins er ekki farið að lítast á blikuna. Þeir eru sjálfir orðnir smeykir við afleiðingaraar af ofbeldis- stefnu sinni. Því að í Alþýðublaðinu í gær birtist góðlátleg og læpuleg grein, þar sem reynt er að breiða yfir hótunina til Kefl- víkinga á dögunum, og látið í veðri vaka að höfundur hennar hafi mistalað sig, ekki ætlað að hóta Keflvíkingum að beita gegn þeim „harðfylgi samtak- anna“, eða ekki vitað hvað hann var að segja. Er líklegt að þeir eigi eftir að átta sig á því betur Alþýðu- flokksbroddar að einræðisbrölt þeirra og ofbeldishugur er ís- lenskri alþýðu ógeðfeld fyrir- brigði. MOR0UNBLAÐIB Laagardaginn 8. des. 1954. REknir frá heimilum sínum þiísunduni an. Brotirekstur (Jngverja ár Jagoslavíu’fveldur m^klum æ§ingum. London, 6. des. FÚ. futtugu og sjö þúsund ungverskir borgarar kata um langt skeið dvalið í Júgóslavíu, sam- kvœrnt sjerstöku leyfi, og hafa leyfisbrjefin verið endumýjuð á þriggja ti! sex mánaða fresti, Vegna atvinnuleysis í Júgóslavíu, og afstöðu ungversku stjórrarinnar gagnvart máli Júgóslavíu í Genf, hefir stjómin í Júgóslavíu ákveðið að end- urnýja ekki dvalarleyfi Ungverja þar í landi, en vísa þeim til Ungverjalands, um leið og dvalar- leyfi þeirra eru útrunnin. Þanni^- hljóðar tilkynning sem stjórnin í Júgóslávíu gaf út í dag, en ungversk blöð flytja um leið frásagnir um hörmung- ar þær, sem þessi ákvörðun stjórnarinnar hefir valdi,. Þau fullyrða, að ungverskir borgarar í Júgóslavíu hafi ver- ið reknir eins og skepnur frá heimilum sínum. í öilum þorpum nálægt landa mærunum í Ungverjalandi, eru flóttamenn í hundraða og þús- undatali, og í þorpinu Szegede er alt í glundroða. Þar eru mörg þúsund flóttamanna, og ómögu legt að koma skjóli yfir helm- ing þeirra, heldur hafa þeir þurft að hafast við úti, kaldir og klséðlitlir, og matarlausir. Böm hafa orðið viðskila við foreldra sína, og í einni opin- berri byggingu hefir verið kom ið fyrir 80 bömum. Súpú-eldhús hafa verið sett á fót í skyndi, og skólar og aðrar opinberar byggingar teknar til afnota fyrir flóttamennina. Fyrsti hópurinn kom til Buda pest síðdegis í dag, og flytja blöðin þar ýmsar hörmungasög- ur þeirra. Bóndi nokkur og kona hans, sem höfðu átt heima í Júgó- slavíu í 35 ár, urðu að yfirgefa heimili sitt og alla búslóð. Þau urðu meira að segja að skilja eftir sparifötin sín, og fara eins og þau stóðu. Gamli maðurinn harmaði einna mest, að hann hefði orðið að skilja eftir upp- áhalds tóbakspípuna sína, o& hefði hún verið með silfurloki. önnur hjón sögðu frá því, að þau hefðu orðið að skilja eftir tvær Iitlar dætur sínar, sem hefðu verið í heimsókn hjá ná- grannafólki þeirra. Ungverska stjórnin segist ekki geta upplýst, hve margir flóttamenn sjeu þegar komnir til landsins. Fyrst og fremst sje erfitt að koma tölu á mann- f jöldann, og þar næst koma alt- af fleiri og fleiri járnbrautar- lestir, hlaðnar fólki. Ungverska stjómin hefir sent hverja lest- na á fætur annari til landa- mæranna, til þess að sækja fólkið þangað og koma því til! Budapest. Flóttamenn munu hafa num- ; ið um 10.000 síðdegis í gær. Ungverska ráðuneytið hefir, verið kallað saman á fund und ir eins í fyrramálið. Búist er við, að það muni senda mót- mæli tafarlaust til Þjóðabanda- Iagsins. Stjórnin í Júgóslavíu heldur því fram, að þessi ráðstöfun hennar sje í alla staði lögleg, og að slíkt sem þetta hafi þrá- faldlega átt sje stað í öðrum Evrópulöndum á síðari árum. ’jugoslauar senda hersveitir til landamæranna London, 7. des. FÚ. Ýmsar kviksögur ganga um æsingar á landamærunum. Blöð in í Ungverjalandi segja, að. júgóslavneskt herlið hafi verið sent til landamæranna, í því skyni að egna til óeirða og ó- happaverka. Aðrar fregnir herma, að her- sveitir Júgóslavíu hafi verið sendar frá landamærunum inn í landið, til þess að koma í veg fyrir að þær yrðu til þess að egna tii ófriðar. Hins vegar játa yfirvöldin í Júgóslavíu það, að nokkrar her sveitir hafi verið sendar til landamæranna, en aðeins í var- úðarskyni, þar sem landamæra varðliðið sje annars' ekki full- skipað, með því að margir sjeu fjarverandi í leyfi. Sendiherra Ungverja í Bel- grad, sem í gær lagði fram op- inber mótmæli ungversku stjórn arinnar, hefir ekki fengið neitt svar frá stjórn Júgóslavíu í dag. í TJngverjalandi er litið á þess- arbrottvísanir, sem hefnd fyrir morðið á Alexander konungi, þó að hún komi ranglátlega niður. Y evtitch hinn nýi utanríkisráðherra Júgóalaviu. UmræðuríÞjóða- bandalagsráðinu. Kæruskja! Júgó- slava „lyga- og blekkíngavef ur‘4. í morgun tók Þjóðabanda- lagsráðið til meðferðar deilumál Ungverja og Júgóslava, er frestaði fundinum til kl. 3 síðdegis í dag, til þess að ut- anríkismálaráðherra Ungverja- lands gæfist kostur á að ná til Genf áður en lengra væri hald- ið. — Þegar fundur var settur á ný, var Yevtitch, utanríkismálaráð- herra Júgóslavíu, fyrstur ræðu- manna. Talaði hann af meiri stijlingu en búist hafði verið yið. Hann ásakaði hvorki Ung- verja nje ungversku stjórnina, heldur aðeins nokkra embættis- menn. Hitt gaf hann fyllilega í skyn, að samband væri milli ungverskra óróaseggja og kon- ungsmorðsins í Marseille. Titu- lescu og Benes töluðu síðan báð ir og tóku báðir í streng með Júgóslavíu. Því næst andmælti fulltrúi Ungverja og kallaði kæruskjal Júgóslavíu-stjóraarinnar, „vef af blekkingum og gengdarlaus an lygasamsetning“. Hann kvað ungversku stjóraina ekkf hafa sýnt þessum svo nefndu upphlaupsmönnum aðra linkind en þá, sem þeim bæri sem þegn um annars lands. Hann kvað allan málaflutning Júgóslavíu ekkert annað en pólitíska brellu af hálfu Litla bandalagsins og árás á heiður og hlutleysi Ung- verjalands. Kvað hann að lok- um Ungverja treysa því, að Þjóðabandalagið gætti þess að rjettlátlega yrði skorið úr þessu máli. Á landamærum Jugóslavíu og Ungverjalands. Rússar ftialda 8>ftóðl»alSInu áíram. Oslo, 7. des. FB. Samkvæmt símskeyti, birt er í Dagbladet í dag, haf» 210 menn verið teknir af Hfi ‘ Rússlandi undanfarna daga, fy*- ir gagnbyltingarundirróður. Stórþjófnaður á Siglufirði. Þjófurinn hand“ samaður í Kefl*‘ vík í gær. Siglufirði í gær. (Einkaskeyti til Morgunbl-)- Aðfaranótt 5. þ. m. var brot- ist inn hjer á tveim stöðuW; verslun Gests Fanndals við Að- algötu og stolið talsverðu ** skiftimynd og ýmsum varning1; verðmæti um 400 kr. — í fat*" hreinsun Vignis Eðvaldssonar 1 Tjarnargötu og þar stolið karf" mannsfatnaði, grammófón o. fyrir um 800 krónur. í fyrradag fekk lögreglan hjer í Reykjavík símskeyti fra bæjarfógeta á Siglufirði. í skeft inu er lögreglan beðin að gnra leit í mótorskipinu Víking, er það komi til Reykjavíkur, Þvl grunur leiki á að þar um borð sjeu vörur, sem stolið var a Siglufirði skömmu áður en skip ið fór þaðan. Ekki er getið unn í hvaða verslun þjófnaðurinn var fratninn. Lögreglan hjer komst að ÞV1 að Víkingur mundi fyrst fara til Keflavíkur áður en hann kæmi hingað. Símaði hún Þvl til bæjarfógetans í Hafnarfii"®1 og bað hann að sjá um að lelt yrði gerð í.Víking. Bæjarfógeti sendi síðan mann til Keflavíkur og fann hann í skipinu þær vörur, sem getl var um í skeytinu frá Siglnf11"®1' 17 ára gamall piltur, Anber^ Olsen, sem var farþegi á skip inu, hafði vörur þessar með sm um farangri. Ætlaði hann a stunda sjóróðra frá Keflaví^ 1 vetur. Vörurnar, sem fundust voru • Nærföt, karlmannaföt, drengJa mó- dót, föt, grammófónn og gram fónplötur og ýmislegt smác en 10—15 pk. af cigarettulf og 50 krónur í peningum vaU aði. — . Olsen var fluttur til Rey^|u víkur og settur í gæsluvarðha ^ Var hann yfirheyrður í , kvöldi af bæjarfógetanum ^ Hafnarfirði og játaði hann vera valdur að innbrotunum Þfóðveriar mæla skýrsl*1 Karls Ernsk London, 7. des. FÚ- Játningu Karls Ernst^ ^ verið opinberlega motm . falsaðri og uppspunninnb a --völdunum í Berlin. --------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.