Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 5
Laugardaginn 8. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ i dag ero siðusii loreií að afla sler mlauleika til stira vlonlngsins \ % Happdrættlð. lánadeildar fyrir smábátaútgerð- ina. Frá Ólafsfirði liefir Alþingi bor- ist svohljóðandi seyti: „Á fjölmennum fundi í Ólafs- f jarðarkauptúni 29. nóvember voru samþyktar eftirfarandi áskoraiiir I með öllum greiddum atkvæðum: Fundurinn skorar á hæstv. Al- þingi Raddir almennings um sjávarútvegsmálin. Daglega berast til Alþingis. á- um áskorun til Alþingis um að skoranir frá sjómönnum og út- samþ. á þessu þingi frv- um -g'erðarmönnum víðsvegar um land , skuldaskdasjóð, frv. um rekstrar- um að sinna sjávanisvegsmálum J íánadeild og' frv. um fiskiráð, sem á þingi og þá einkum og' sjer ídiggja fyrir Alþingi. Fundurinn lagi tillög"um milliþinganefndar í leggur áherslu á samþ. rekstrar- sjávarútvegsmálum og frv. Ólafs Thors um fiskiráð. Hjer skulu taldar nokkrar þær samþyktir, er gerðar hafa verið og borist hafa til þingsins liina síð- ustu daga, Á Vopnafirði samþykti almenn- ur fundur útvegsmanna og sjó- manna að skora á Alþingi að -;samþ. frv. til laga um skuldaskila- sjóð útgerðarmánna. í Vestmannaeyjum helt Útvegs- bændafjelagið fjölmennan fund og' skoraði á Alþingi að samþ. frv. um sltuldaskilasjóð frv. uin fisk- veiðasjóð og frv. Ólafs Thors um fiskiráð. Ennfremur samþykti sá fundur að skora á Alþingi að beita sjer fyrir verðlælikun á hrá- -olíu. . Á Flateyri samþykti Fislddeild- in Hvöt með 22 samhlj. atkv. eft- irfarandi ályktun; „Fundur fiskimanna á Flateyri telur frumvörp milliþinganefndar í sjávarútvegsmálum, einkum frv. mm skuldaskilasjóð og- frv. um fiskveiðasjóð stefna í rjetta átt og skorar á Alþingi að samþykkja 'tjeð frumvörp“. Fundur sjómamia og útgerðar- j manna í Fiskideild Dýrafjarðar sendi Alþingi svohljóðandi skeyti; „Fundur útgerðarmanna og sjó- . manna í Fiskideild Dýrafjarðar samþykti eftirfarandi tdl. með ölluín greiddum atkv.: ,,Fundurinn telur frv. milli- þinganefndar í sjávarútveg'smál- um um skuldaskilasjóð útgerðar 4. Lánstraust síldarsaltenda fyrir tunnur og salt myndi hverfa og ríkissjóður neyddist til að taka á sig hættuna við að ábyrgjast innkaup á þessu, 5. Jafnframt því, sem fram- leiðslan hlyti að minka við einkasölu yrði afleiðingin til- finnanlegur atvinnumissir fyrir almenning. Síldarútvegurinn hefir geng- ið sæmilega síðan Síldareinka- salan hætti 1981, og engin á- stæða til að hætta þessum at- vinnuvegi aftur inn á einkasölu brautina, sem reynslan er búin að sýna að hafði miljóna töp í för.með sjer fyrir ríkissjóð og landsmenn. Hjer fara á eftir undirskriftir vorar ásamt tilgreindri tunnu- ÍSLENSKAR ARTOFLUR | Símí: í-2-3-4 1. að samþ. á þessu þingi frv. þau, sem .milliþingan. í sjávar- útvegsmálum hefir lag't fyrir þingið, 2. að samþ. þáltill. Garðars Þor- steinssonar og' Bernharðs Ste- fánssonar um eftirlit með veiðarfærum fyrir Norður- landi, 3. að samþ. eltkert það, sem á nokkurn liátt gæti orðið þess valdandi, að ríkiseinkasala komist á fiskframleiðslu lands- manna,- 4. að ef frv. um fiskimálanefnd verður samþ., þá veitist vjel- bátaútveg'smönnum heimild til að tilnefna einn mann í nefnd- • ina, S ’>. að lilutast til um, að útgerð- arvörur fáist lækkaðar í vérði, sjerstaklega steinolía 6. Mótmæli g'egn bensínskatti!“ Mótmæli Siglfirðinga. Vjer undirritaðir síldarsalt- endur á Siglufirði skorum hjer með á hið háa Alþingi að fella tölu framleiðslu hvers einstaks 1984: Ásgeir Bjarnason (3070). Halldór Guðmundsson (9500). Ragnarsbræður, Ól'afur Ragnars (13000). Guðmundur Hafliðason (1980). ; G. Tynes (9400). Helgi Hafliðason (1950). Samúel Ólafsson (1950). Friðrik Guðjónsson (6700). j Olav Henriksen (4300). Þorsteinn Pjetursson (1400). ' Sveinn Guðmundsson (6000). j Pjetur Bóasson (4000). E. Malmquist (2700). Apnelsf margar sfærðir, rnjög góðar, verð, frá 15-35 aura og 12 sfk. fyrlr 1 krónu. Hiónaskilnaðir í Englanöi. mamia og frv. um fiskveiðasjóð Is- frumvarP Það um síldarútvegs- lands nauðsynleg vegna ástands nefnd’. er nú H^ur fyrir >og' hórfna um útgerð landsins og' inu’ ÞinSmál 161, sem felur í skorar á Alþingi það, er nú situr, sJer einkasölu á síld, og er það að lögfesta þessi frv. Jafnframt einúreginn vilji vor, að verslun, skorár fundurinn á Alþ. að gera framleiðsla og utflutningur á vernlegar og nauðsynlegar ráð- saltsíld og kryddsíld verði hverj stafanir til þes.s að útgerðarvör- um íslenskum borgara alger- nr, svo sem kol og1 salt, olíur og 'le£a frjáls. •veiðarfæri lækki í verði!“ | Viljum vjer rökstyðja þessa Frá Siglufirði sendu 39 útgerð ’ áskorun vora í stuttu máli með armenn Alþingi svohljóðandi j eftirfyigjandi: rskeyti: j 1. Nú er svo komið, að 6 er- „Vjer undirritaðir Alþingiskjós- lendar þjóðir stunda síldveiðar •endur og útgerðármenn á Siglu- hjer við land, á meir en tvöfalt firði leyfurn oss hjer með að Skora fleiri s^kipum en við Islending- á hið háa Alþing-i, sem nú er starf- ar, og er því aðstaðan mikið andi, að samþ. frv. þau um skulda-.j verri nú en þegar Síldareinka- skilasjóð, um fiskveiðasjóð, um salan var stofnuð 1928. vátryggingu opinna vjelbáta, um 2. Samþykt ofannefnds frum rekstrarlánafjelög og um fislci- varps myndi örva þessa þátt- ráð, sem (ill eru flutt nú á Alþ. töku útlendinga í veiðinni utan Teljum vjer, að öll þessi frv. miði landhelgi. I Englandi hafa gilt fram að ]>essu mjög' ströng ákvæði um hjónaskilnaði. Hefir þess verið krafist að sannanir lægi fyrir um hjúskaparbrot, til ]iess að skilnað- arleyfi fengist. En nú liggur f-yrir þinginu frumvarp um ný hjónasltilnaðarlög, og- eru það hundrað þingmenn, sem bera þau fram. Eftir þyí frum- varpi á að veita skilnað: Ef annaðhvort hjónanna hefir verið geðveikt í fimm ár. Ef annað hvort lijónanna liefir liðið af óstjórnlegri áfengisnautn í þrjú ár. Ef annað hvort hjónanna hefir stöðugt not.að eiturlyf í þrjú ár. Ef lijón liafa verið skilin að borði og sæng' í þrjú ár. Ef annað hvort hjónanna hefir verið dæmt í lífstíðar fangelsi. Ef konan hefir hlgupið frá manni sínum vegna þess að hann liefir misþyrmt lienni. 1 greinagerð f'rumvarpsins er þess getið að nú sem stendur sje 50.000 hjónbönd þannig að annar makinn sje g'eðveikur, en liinn geti ekki fengið skilnað. Epli Deliolons Epll Jonsthans do. Itölsk. Vlnber ágæt. Bananar fást bestir i að viðreisn sjávarútvegsins og að stjórnmálaflokkarnir ættu að sam- eina sig- um framgang þeirra“. í Ólafsvík var eftirfylgjandi samþykt gerð. Fundur útgerðar- manna samþykti með 15:4 atkvæð- 3. Síldarframleiðsla Islend- inga yrði einskonar varabirgðir, sem aðeins yrðu keyptar ef út- lendingar utan landhelgi veiddu of lítið til þess að fullnægja markaðinum. Dágóðan afla sagði frjettarit- ari blaðsins á Siglufirði vera þar nyrðra nú. Bátar rjoru í gær og fyrradag- og' öfluðu alt að 6 þús. piind á skip. jJörHin Höfði í Höfðahverfi er til sölu og áhúðar frá næstkomandi far- ! dögum. — Túnið gefur af sjer 350—400 hesta í meðalári, óvenjulega gott, auðunnið túnstæði svo hundruðum dag- slátta skiftir, liggur suður frá túninú — einnig liggja engj- ar alt út frá túninu. Æðarvarp 30—40 kg. Gott og stórt íbúðarhús er á jörðinni og frítt uppsátur á Kljáströnd fyrir einn mótorbát. Semja ber við undirritaðan fyrir 15. mars n. k. Sfeingrfimiir Jónsson, fyrv. bæjarfógeti, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.