Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 8. des. 1934. Smá-auglðsingarl Kaupum tóm glös undan hár- vjtnum. Rakarastofan í Eim- slppafjelagshtismu. Bifreiðastöð íslands, sími 1540. Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs- ataðahúsins, Lindargötu 22, hefir *íína 1978. Mecoano er besta jólagjöfin handa dreng yðar. Yerð frá kr. 1.65. Verslun Ingibjargar John- son, Lækjargötu 4. Kýll nautakiit. Alikálfakjðt. Hangikjðt oíiRjnpnr, Hllsk. grænmeli. Verslunln K|ðt & Fiskur, Símar 3828 og 4764. Stór verðlækkun. Strausykur 22 aura pr. %. kg. Melís 27 aura pr. % kg. Kat'fi brent og malað 90 aura pr. % kg'. Allar aðrar vörur með tilsvarandi lágu verði. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. máluErka- sýning Ólafs Túbals á Skólavörðustíg 12 (stærsti Sýningarskáli bæjarins). Ópin daglega frá kl. 10—9. Sel ódýrt |gegn sfaðgreiðslu. S|rausykur 0,20 pr. % kg., Melís pr. y2 kg. Kaffi % kg. 0,85, S&ft 3 pelar 0,95, Bóndósin 90 au. Etdspýtur 0,20 búntið og allar aðrar vörur með ótrúlega lágu verði. Berið þetta verð saman við alment verð og sjáið mismuninn. Sent um allan bæ. Verslanir Sveins Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. JBergþórug'ötu 23. — Sími 2033. Rikisúfgófa skélabóka Nýlega var í neðri deild Al- þingis rætt um ríkisútgáfu’ skóla- bóka. Er það frumvarp marg aft- .urgengið frá þingum síðustu ára. Svo sem bent var á við um- ræðu málsins, virtist það mjög hæpinn tekjuauki fyrir ríkissjóð að taka að sjer útgáfu skólabóka, sje miðað við það verðlag sem nú gildir alment á þeim. Og eftir því sem lielst var að heyra á Ásgeir Ásgeirssyni, þá tekur þetta frv., ef það verður að lögum, engan veru- legan gróða frá bóksölum, sem gefa út kenslubækur (þótt annað sje nú raunar sagt í greinargerð stjórnarinnar fyrir frv.). Var helst á Ásgeir að skilja sem nú ætti að samræma kenslubækurnar og tryggja betur að þær yrðu sem best úr garði gerðar. En þeir, sem opin hafa augun fyrir starfsaðferðum stjórnarinnar telja þó rjett að benda á eftir- farandi tvö atriði: Stjórnin íslenská befir livar sem hún liefir því við komið sýnt bina mestu fjegræðgi, og- víða orðið ber að því, að gæta að engu greiðslugetu almennings, ef um auknar ríkissjóðstekjur liefir ver- ið að ræða. Má því jafnvel búast við að stjórnin, er hxin tekur skólabækur í sínar hendur, selji þær hærra verði, en nú er, og ætlist þá til að bæjar -eða sveitarfjelög leggi þeim einstaldingum til er ekki hafa ráð á að kaupa sjálfir. Það sem rauðliðar kalla að vanda bækur sem mest að efni og frágangi, er anðvitað það, að þær sjeu skrifaðar í sósíalistiskum anda. Má því telja að stjórnarliðið sækist eftir skólabókaútgáfunni til þess að geta látið kennara g uppeldisfræðing, eins og síra Sig- urð Einarsson skrifa þær, og þar með flutt kenningar sínar út um bygðir landsins. En pólitískar kenslubækur í höndum óhlutvandra kennara eru þeir mestu hættug'ripir, sem hugs- ast getur. Því miður er ekki bægt að seg'ja að frá kennarastjett íslands megi búast við góðu í þessum efnum. Bækur frá ýmsum mönnum úr þeirri stjett hafa sýnt það. Notk- un kenslubóka eins og íslendinga- sögu Arnór Sigurjónssonar og Þjóðskipulagsfræði Benedikts Björnssonar, eru talandi vottur þess að kennaramir íslensku taka við bverju sem er, þegjandi og umyrðalaust. — En þessar áður- nefndu bækur munu vera kendar við flesta alþýðuskóla í landiou. Og kæmu svo svipaðar bækur handa bariíaskólunum, þá hygg jeg að varla verði erfitt að byggja upp hið sósíalistiska riki hjer á íslandi- Hjer er treyst á dómgreindar og skilningsleysi íslenskra for- eldra. Það e'r verið að svíkjast aft- an að ungu kynslóðinni þeirri, sem enn þá er óþroskuð. En jeg' trey 'i því, að foreldrar verði vakandi og komi það á daginn sem að ofan er spáð, verða þeir, sem börn eiga í skólum að taka í taumana og sýna að ekki má bjóða almenningi alt, að svo má brýna jám að það bíti. Þ. B. Auglýs frá §íldarhlntaruppbóíaraefnd Samkvæmt lögum frá 9. nóv. s. 1. um að verja útflutningsgjaldi af síld til hlutarupp- bótar sjómönnum, er hjer með krafist samkvæmt 2., 3. og G. grein nefndra laga: I. Hver sá, sem saltað hefir eða verkað síld til útflutnings á annan hátt, er skyld- ur að gefa undirritaðri nefnd, sundurliðaða skýrslu um söltun sína og útflutning og um hve margar tunnur hvej*t skip hefir lagt á land til verkunar af hverri tegund síldar. II. Hver sá, er skip gerði út á síldveiðar á síðastliðnu sumri, er skyldur til að gefa sömu nefnd skýrslu, um það, hvaða skipverjar eigi hlut úr síld er lögð hefir verið upp til söltunar af skipi hans eða skipum og úr hve mörgum tunnum hver maður á hlut, svo og hver fjárhæð hlutur hvers hefir orðið, og hve lengi skipinu var haldið xiti. Enn fremur skulu útgerðarmenn tilgreina ráðningarkjör hvers skipverja. III. Umræddar skýrslur skulu komnar í hendur nefndarinnar frá útgerðarmönnum við Faxaflóa og Vestmannaeyjum fyrir 15. þ. m., frá útgerðarmönnum og síldar- saltendum annarstaðar fyrir 27. sama mánaðar. IV. Nú vanrækir einhver skyldur sínar um skýrslugjöf samkv. ofanrituðu, má hanp búast við að sæta dagsektum, alt að 50 kr. á dag til uppfyllingar á þeim skv. heimild 6. gr. nefndra laga. Reykfavík, 7. desember 1034« SiEdafhlutaruppbótornefndin. Hjörtskoti, Hvaleyri við Hafnarfjörð. 80 ára 1 des. 1934. Mig langar til að biðja blaðið, að birta nokkur minningarorð um Yalgerði í tilefni af 80 ára afmæli liennar. — Hún liefir verið í skngga veraldarinnar eins og svo oft átti sjer stað um þá, sem enga áttu að. — Hún er fædd á Set-! bergi við Hafnarfjörð, fluttist síð- an með foreldrum sínum að Straumi, var svo lijá þeim, og síð- j ar hjá bróður sínum Guðmundi sál. Tjörfa við mjög þröngan kost. 1 — Nú er hún hjá mjer undirrit- , aðri og' er búin að vera hjer í 16 , ár. — Hún er mjög vel þenkjandi og þykir mjög vænt um allar skepnur, og er sjerlega barngóð. j — Hún þekkir ekki stafina og' ; ekki hefir bún verið ferrnd, það var ekki tími til að hugsa um það í þá daga. — Þegar á unga aldri veiktist bún og fekk bina svokölluðu „ensku sýki“ og hefir legið rúmföst síðan. — Hún þarfnast mikillar umbugs- unar, og hjúkrunar og reyni jeg- að vera heiini eins nærg'ætin eins og mínar ástæður leyfa. Þegar jeg liefi kveikt Ijós á kerti hjá rúminu hennar, þá fer hún með bæn sína. Það líður að hátíð ljósanna, hugsið til þessarar konu, hún hefði þráð meira ljós og hlýju frá mönnunum. Pálína M. Þorleifsdóttir, Hjörtskoti, Hvaleyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.