Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 297. tbl. — Fimtuda^inn 13 -desember 1934. Isafoldarprentsmiðja hJ. GAMLA BÍÓ filimukapDlnn. Snildarlega velleikin amerísk talmynd í 10 þáttum. ASalhlutverkin leika: WALLACE BEERY, Karen Morley og Jean Hersholt. Allir þekkja hinar skemtilegu myndir Wallace Beery, og þessi er ekki eft- « irbátur hinna, því hjer rekur hvert skemtilega atvikið annað. — Börn fá ekki aðgang. Hjartanlega þakka "jeg öllum þeim, er sýndu mjer velvild og vinarhug á sjötugsafmæli mínu. Sigríður Pálsdóttir. Tilkyimiiig. Heiðruðu viðskiftavinir og aðrir. Eins og fyrir undanfarin jól, hefi jeg lækkað margar vörutegundir í verði. Lægsja verð og bestu vörurnar fáið þjer vafalaust í Itvlu Súlunllabuöunum. Gjörið svo vel og sendið jólapantanirnar sem fyrst. ' Sími 1969. Virðingarfylst. Svefiin Þorkelsson. Hárgreiðslustofan á Uppsölum Sími 2744. Selur ávísanakort á permanent-krullur til Jóla- og tækifærisgjafa. Vinnan er vönduð og verðið sanngjarnt. Uidsniðlaflelagli VOrðar heldur fund í dag (fimtudag) kl. 8y2 síðd. í Varðarhúsinu. Umræðuefni meðal annars: Um ættaróðal og óðalsrjett. Framsögumaður Jón Sigurðsson alþingism. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Vínber, besta tegund (Almeria Golden). Hagnfts Kjaran, Mjólkurfjelagshúsinu. Sími 4643. Styrktarsjóðnr skipstiúra- og stýrimannafjelagsins Rldan. Þeir, sem sækja ætla um styrk úr sjóðnum, sendi umsóknir sínar, stílaðar til sjóðsins, Hafsteini Bergþórs- syni, Marargötú 6, fyrir 18. desember. Umsækjendur geti heimilisfangs í umsókninni. Styrkveitinganefndin. Funöur hefir verið ákveðinn í fjelaginu Angelia, (fjel. enskumæl- andi manna) í Oddfellowhúsinu í kvöld (13.), kl. 8,30, stundvíslega. Rætt verður stuttlega um áform fjelagsins, og að því búnu stiginn dans. Allir enskumælandi menn velkomnir. Stjórnin. Aðalfnndnr Slysavarnafjelags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum, 17. febr. n. k. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. Nýfa Ðíó Hýja þjónustustúlkan. Dönsk tal- og tónskemti- mynd.Aðalhlutverkin leika frægustu skopleikarar Dana, þau: Olga Svendsen. Frederik Jensen og Emmy Schonfeld. Aukamynd: Mickey dreymir Gretu Garbo Bráðfyndin VIickeyMouse æiknimynd Fundur í kvöld kl. 8*4 í húsi Oddfjelaga. Á dagskrá: Inntaka. nýrra fjelaga. Húsbygging fjelagsins. Ráðningarskrifstofa fyr ir verslunarfólk. — (Nefndarálit). Fjölmennið! Stjórnin. (AFOSS NVUNtD- €6 HRllNtmsvtMI • nuuiM Jólalrjen eru koinin. Gjörið pantanir strax, því byrgðir eru takmarkaðar. ' Nýlískn smáborð, margar tegnndir. Jólagjafir. Bamakommóður skrautmálaðar, Dúkkuvagnar, Japönsk smáborð og blómaborð, Dívanborð úr Eik og Hnotu. Lampaborð allskonar, margar gerðir, Reykborð, afar ódýr o. m. fl. — Úrvalið mest. — Yerðið lægst. Húsgagnaverslun Itrlstlðns Slgaeirssonar, Laugaveg 13. Frúar-flokkur. Saill» °id B°ys taka Fyrsti fl. karla Fyrsti fl. kvenna , DU Fjölmennið á æfingar í dag. Ný egg. K L E I N, Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.