Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 6
MOROUNBLAÐIÐ Fimtudagiiin 13. des. 1934. Tilboðl öskast um sölu á eftirfarandi vörum til skipa og sjúkra- húsa ríkisins í Reykjavík og grend: 1. Fiskur. Ýmsar tegundir af nýjum fiski. Til- boðin miðist við ákveðinn afslátt frá venju legu útsöluverði á hverjum tíma. 2. Brauðvörur. Verð á rúg- og hveicibrauðum óskast tilgreint fyrir hvert stykki, á tvíbökum og kringlum fyrir hvert kg. og af öðrum brauðvörum með ákveðnum afslætti frá venju legu útsöluverði í búðum. 3. 4. 5. Kaffi. Kaffibætir og brent og malað kaffi Smjörlíki, blandað smjöri og óblandað. Einkennisbúningar. Jakkaföt (úr klæði og eða cheviot). Frakkar (úr klæði) og húfur fyrir yfirmenn á ríkisskipunum. Ennfrémur stórjakkar (með ullarfóðri) fyrir háseta á varðskipunum. Tilboð miðist við búningana fullbúna til notkunar, með ásettum einkennum sem útgerðin leggur til. Sýnishorn af efninu fylgi með tilboðunum. 6. Rafmagns-ljósaperur fyrir skip og hús. Til boðin miðist við ákveðinn afslátt frá venju- legu útsöluverði. Tegundir tilgreinist. 7. Hreinlætisvörur. Þvottasápa, sódi, ræsiduft, bón og fægilögur. 8. Ýmsar dekk- og vjelavörur til ríkisskipanna. Eldristar ög brúristar, zinkblokkir, tvistur (hvítur nr. 1), ketilsóti (calcium innihald til- greinist), vírar, kaðlar, steinolía, bensín og smurningsolíur. 9. Kol til ríkisskipanna frá 1. jan. til 30. júní 1935. Tilboð miðist við Best South Yorkshire Association Hards, eða önnur áiíka góð kol, komin um borð í skipin á Reykjavíkurhöfn og Jöguð í kolarúm þeirra. Þar sem ekki er öðruvísi fram tekið, er gert ráð fyrir, að samið verði um viðskiftin fyrir alt árið 1935. ÖIl ofangreind viðskifti eru bundin skilyrði um vöru- vondun og góðan frágang. Heimflutningur til kaupenda innanbæjar sje innifalinn í tilboðunum, en Vífilsstaðahælið, Kleppsspítalarnir og Laugarnesspítali láta taka vörurnar hjá seljendum. Tilboðin óskast komin á skrifstofu vora fyrir kl. 12 á hádegi, föstudaginn 28. þ. m. j Síldveiðin og sildarsalan. „Matjessíldin" þarf ekki kælihús. - Salan til Póllands [á tæpu vaði. Veiði útlendinga vex, Ásgeir Pjetursson segir álit sitt. Ásgeir Pjetursson útgerðar- maður er í stjórn „matjes“- síldarsamlagsins. Þegar samlag það var stofnað í sumar voru útgerðarmenn sunnan- og norð- anlands, sem þar áttu hlut að máli, sammála um, að æskja þess að hann tæki þar sæti, fyrir sakir r.eynslu hans og þekkingar á öllu því er að síld- arútgerð lýtur. Ásgeir er staddur hjer í bæn- um. Hefir blaðið hitt hann að máli og spurt hann um hvernig hann líti á horfurnar á síldar- markaðinum. Árangurinn af síldarvertíð- inni var all-góður í sumar, segir Ásgeir, að því leyti, að gott verð hefir fengist fyrir það sem veiddist. En sú reynsla gefur engin áreiðanleg fyrirheit um framtíðina vegna þess, að veiðin Ásgeir Pjetursson. leiðslunnar, 30 þús. tunnur. Af þessum 30 þús. eru 12 þús. tunnur famar. En líkur eru til þess, eins og málið horfir nú við, að hinir pólsku kaupendur muni ekki var svo lítil, að eftirspurnin taka meira, svo afganginn verði eftir síld var meiri en hægt var að senda á aðra markaði. að fullnægja, þareð veiðin t. d. : — Hvernig eru horfumar á var 60 þús. tunnur af „mat- ,,matjes“-síldarmarkaðinum? Óhætt að segja að þær sjeu jes“-síld, en búast mátti við, ef veiðin hefði gengið greiðlega, ákaflega tvísýnar eins og nú að áf henni hefðu verið yfir 100 ■ standa sakir. Salan til Póllands þús. tunnur í vertíðarlokin. j var með því skilorði, að aðrir Matjessíldin í ár var yfirleitt þeir sem keyptu af okkur góð vara, og mjög'litlar skemd- „matjes“-síld í sumar mættu ir hafa komið fram, eða mikið ekki selja hana til Póllands, að minni en sumarið 1933. ; viðlagðri 25 kr. sekt á tunnu, Þetta stafa af hent- Sy0 að aðra ,,matjes“-síld urð- ugu tíðarfari fyrir geymslu ^ um við að selja með þeirri skuld síldarinnar, því' „matjessíldin“ bindingu. 3olir ekki sterkan sólarhita, Tel jeg vafamál hvort þetta eins og oft var sumaiúð 1933 sölufyrirkomulag hafi góð áhrif norðanlands. Einn einasti heit- á síldarsölu til Póllands fram- ur sólskinsdagur getur valdið vegis, enda virðist þegar komið stórskemdum á síldinni, ef hún íjós að svo sje ekki, því síld- er geymd undir beru lofti. arinnflytjendur þar, sem ekki Rjettur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. Sklpaótgerð Rfkislns. Lýsi, fiskimjöl, sildarmjöl og harðlisknr. Tilboð óskast og sendingar, til bestu sölu. • Símnefni: ísbjo, Hamburg. Býörn Kris(ján§son, Hamburg 39. Matvflruverslun tll sðlu í austurbænum, nú þegar. Listhafendur leggi brjef inn á A. S. í., merkt „Matvöruverslun“. En þmfa þá kælihús til | gátu náð samningum við okk- ggymslu fylir síldina? > ur> urgu óánægðir með að hafa Það tel jeg vafasamt að þær , þannig verið bolað frá. — Nú kröfur þurfi að gera. Fyrst og þegar síldin er í háu verði og fremst væri þá nauðsynlegt að vöntun á henni, þá hafa þeir flytja síldina út í kæliskipum, keypt síld frá Norðmönnum og ef hún væri geymd áður í kæli- Svíum, sem öoltuð var hjer fyr- húsum, því það Væri mjög var- ir utan lándhelgi í sumar, en hugavert áð taka hana út úr • er • nú útvötnuð og send sem kælihúnum og setja hana í skipj ,,matjes“-síld til Pöllands. þaf' Sem ekki eru kælivjelar. [ En sú verkunaraðferð er Meðan síldin er að jafna sig í j bönnuð hjer með lögum, þó tunnunum og saltrefina hefii’^ keppinautár okkar á síldar- hún ekki gott af því að Veha í'markaðinum telji sig ekki of kulda. Hún geymist þá be.4,t að góða til þess áð nota hana. minni hyggju við jafnt hitastig | — Verður útborgun til fram* og þolir vel einar 10S ef hún leiðenda jöfn fyrir alla síldina, á' ekki að geymast ált of lengi. án tillits til þess hvenær hún En best teldi ..je'g „matjes“- var veidd. síldina geymdá geymsluhús- j — Engin ákvæði hefir sam- um, þar sem Væri góð loftræst- lagið um það gert, að mismuna ing og svaluí súgur eða loftið í verði eftir því hvenær eða kælt með Vátni, þegar á þarf að hvernig síldin er veidd. En sum- halda, í ^ífiar 6—10p, ef ekki ir vilja undanskilja ,,matjes“- á að flytjá hana í kæliskipum. Hvaða verð fæst fyrir „matjes*—síldina í ár? Það verður mun hærra en undanfarin ár. Ætti að geta Vérið hægt að borga út rúml. Ö0 kr. á tunnu. Salan til Danzig og Póllands var lægst, 33 kr. á tunnu. Þang- að var seldur helmingur fram- síld þá, sem veidd var í septem- ber, og greiða framleiðendum jafnaðarverð fyrir hana, eftý’ því sem fyrlr hana fjekst sjer- staklega. Er það fyllilega rjettmætt að t. d. þeir menn, sem lögðu í sjerstakan kostnað við rekneta- útgerð í september njóti háa þessa bestu síld, í stað þesS jafna því að öllu leyti sem u; bót niður á þá menn sem ei an þátt tóku í reknetaveiði höfðu af henni engan kostn og voru þá hættir veiðum. I þetta hefir þó engin fullnað ákvörðun verið tekin, en sjá sagt verður reynt að gera 1 á sanngjarnan hátt. — Hvemig hepnaðíst ví útlendinganna fyrir utan lai helgi hjer í sumar? — Jeg býst við, að hún h yfirleitt hepnast fremur i eða árangur af henni hafi v ið sæmilega góður fyrir þá, n því síldarverði, sem fení hefir. Er sýnilegt, að altaf sæ meira og meira í það horf, hver þjóð um sig, reyni að ve: sjálf sem mest af síld þeii sem hún þarf að nota. Norðmenn munu hafa ví hjer utan við línu um 150 þ tunnur. Nú eru Þjóðverjar, að því jeg best veit, byrjaðir á sí veiðum hjer við land. Síld, s< þeir veiða er undanþegin 16 17 kr. tolli af tunnú, samí borið við þá síld, sem við se um til Þýskalands. Sænskir útgerðarmenn fá kr. styrk frá ríkissjóði fy hverja tunnu, sem þeir veií Auk þess fá þeir 5 kr. lán tunnu, sem þeir þurfa ekki endurgreiða ef illa gengur fyi þeim. En við íslensku útgerðí mennirnir verðum að grei skatta af umbúðunum sem \ þurfum utan um síldina, og t flutningsgjald er við komu henni frá okkitr, auk anna tolla og skatta, sem skrúfaf eru hjer uþp úr öllu valdi. Svo aðstaða okkar að þesí leyti er all-ólík aðstöðu kepi nautanna, enda virðist þin mönnum nú loks vera farið i skiljast, að ljetta þarf á toll álögunum til þess að þessi a vinnuvegur geti lifað. — Hvað segir þú um upp stungu Árna Friðrikssonar, u að reyna síldveiðar hjer í vetrinum til? — Jeg geri fyllilega ráð fy ir því, að Árni hafi á rjet að standa, að síldina megi vei? eins og hann bendiy á, og þí í stórum stíl. En jeg býst við því, £tð ; síld sem þannig véiðist ver eins og vorsíldin við Nöreg, d. hún verði mögur og lítt hs tií söltunar. Yorsíldinni norsl er þó að nokkru leyti þvælt á pólska og rússneska marka inum. En annars f&r hún ; miklu leyti í bræðslu-og nokki er selt af henni ísaðri, sjersta lega til Þýskalands. Hefir ve á þessari vorsíld í bræðslui verið æði lágt stundum; hei verðið farið alla leið niður kr. 0.50 málið. Eimskip. Gullfoss er á leið Vestmannaeyja frá bertli. Go? foss fór vestur og* norður í ga kvöldi. Dettifoss er í Hamboi Bráarfoss var á fsafirði í ga kvöldi. Lagarfoss er á leið til i landa frá Reyðarfirði. Selfoss ei verðsins, sem fekst fyrir Oslo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.