Morgunblaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 1
III Hótel Borg. í dag frá klukkan 3-4 e. h. Tónleikar Leikskrá: Iinke: Brúðkaup Nakiris (Forleikur). Ungversk vísnalög. Fetrás: Mondnacht auf der Alster (Vals). Leoncavallo: Pagliacci (Phantasie). Cymbalsóló (leikið af A. Kovács með bundið fyrir augun). J. Strauss: Fruhlingsstimmen (Vals). Frá klukkan 4-5.30 e. h. DANSAÐ. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. Ei þfer viljið fá hentagar og ódýrar jólagjaiir, þá lítið inn í Verslun Ouðbjarg r Bergþórsdótlur. Laugaveg 11. Jarðarför Tómasar H. Petersen verkstjóra, fer fram frá heimili hans, Skólavörðustíg 40, þriðjudaginn 18. desember, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Jarðað verðnr frá þjóðkirkjunni. Aðstandendnr. Jarðarför dóttnr miimar og systur okkar, Sigríðar Einars- dóttnr, fer fram mánudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 11 árd. frá Dómkirkjunni. Kristín Jóhannesdóttir og systkini. Freyjugötu 27. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda saanúð við andlát og jarð- arför elsku litlu dóttur okkar, Margrjetar. Ingibjörg Jónsdóttir. Grímur Gíslason. NVlINKU- cc HRllNUTISVCKli- VIK2LUN «0 Það, sem yður vantar í jólamatinn eða jóla- baksturinn, ættuð þjer, sjálfs yðar vegna, að kaupa hjá okkur. Á v e x t i r: Appelsínur, Epli, Bananar, Vínber, Perur. / U S æ 1 g æ t i: Konfekt, Fíkjur, Döðlur, Konfektrúsínur, Súkkulaði, Brjóstsykur, Karamellur o. fl. Tóbaksvörur, fjölbreytt A'b úrval. — öl. Gosdrykk- ir, Líkörar. Spil og kerti. Komið og saunfærist Ödýrir ávextlr og grænmeli. 12 Appelsínur 1 kr. 12 do. 1,75. Epli, Delicious, extra fancy, 1 kr. i/2 kg. Vínber (Golden Royal) % kg. 1,25. Bananar 1,10 pr. y2 kg. Hvítkál, 0.25 i/2 kg. Rauðkáí, 0.30 y2 kg. Gulrætur, 0,25 i/2 kg. Purrur, 10 aura stk.1 Selleri, 45 aura stk. Sítrónur, 15 aura stk. íslensk egg, 20 au. stk. — smjör, 1.75 y2 kg. Gerið kaup yðar sem fyrst. Milneribúð. Laugaveg 48. Sími 1505. Sími 1505. Jólavörnr! * Jólaverð! Trikotine undirföt og náttföt. Svefntreyjur. Silkihálsklútar. Ullartreflar. Kvenbobr, silki. ull og bómull. — Náttkjólar. — Vasaklúta- kassar. Silkisokkar. — Regnhlífar. — Silki og ullartau í kjóla. — Rósótt náttfataljereft. — Fallega peysufataklæðið. — Ilmvötn, púður, hálsfestar, Hanskar fyrir dömur og herra. — Dömuregnkápur. Herra-náttföt, -nærföt og manchettskyrtur. — Bindi. Matrósaföt og matrósafrakkar. — Karl mannaföt blá og mislit.. Rykfrakkar, o. m. fl. hentugt til jólagjafa. Hlanchesler. Laugaveg 40. & Aðalstræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.