Morgunblaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Sunmidaginn 16. des. 1934. Ef þing'menn hugsa sjer að miða ríkisstyrk til skóla við nemendafjölda, þá mun t. d. hafa far'ð helst til mikið fje til Mns hálftóma Hólaskóla undan- farin ár. sOg eins er hætt við að það kvamaðist út úr styrknum til Samvinnuskólans, ef styrkur til ÍDáluerkasýningar. Ólafur Túbals. Ólafur Túbals sýnir um 80 myndir á Skólavörðustíg 12, þar af rúmur helmingur vatns- litamyndir. Ólafur sýnir í des- ember ár hvert og altaf álíka margar myndir. En það er ófull nægjandi mælikvarði á dugnað manns, hversu miklu hann af- kastar, hitt er meira um vert hversu vel það er leyst af hendi. Á þessari sýningu eru eins og fyr, aðeins landslagsmynd- hans og til hins hliðstæða Versl unarskóla Islands ætti að vera í sama hlutfalli og nemenda- fjöldi þeirra er. Þessir skólar fá altaf sama ríkissjóðsstyrk, enda þótt nemendafjöldinn í Verslunarskólanum sje marg- falt hærri en í hinum pólitíska samvinnuskóla. ir. En af öllum þessum fjölda er ekki neitt viðfangsefnið þannig skilið eða meðfarið, að það hafi átt neitt verulegt er- indi á ljereft eða pappír. Form- ið er ekki nægilega ákveðið og óþroskuð meðferð lita og unglingsleg. Málarinn virðist taka viðfangsefnin sem víðast til að gefa þjóðinni hugmynd um hvemig umhorfs er á þess- um eða hinum staðnum. En það vita allir, að listaverk verður aðeins til, ef málarinn verður hrifinn af viðfangsefninu, og tekst að gefa verkinu eitthvað af sinni eigin sál. Það er frum- leiki málarans sem verður að gefa verkinu gildi, ef það á að lifa deginum lengur, eða geta auðgað og glatt huga þess sem á horfir. Þar sem list er, þarf alvarlega vinnu og alvarlega leit — og hæfileika. Höskuldur Bjömsson. Höskuldur Björnsson sýnir 57 myndir í Góðtemplarahúsinu. Sýning Höskuldar hjer í fyrra- haust bar með sjer, að hann er áhugasamur maður og hefir góða hæfileika. — Síðan hefir hann málað mikið. Þó eigi sje nein veruleg breyting til hins betra, ef sýningin er tekin í heild, þó sýna einstakar mynd- ir framför í meðferð litanna. Það má sjá að nú fær hann þar meiri festu í liti og form, t. d. ,,Reynir“ nr. 11, og „Há- karlahjallar" nr. 3. Teikning- arnar eru aftur á móti lakari nú, hvorki eins kröftugar eða sannfærandi. Hann fæst við ýms ólík viðfangsefni. Fugl- arnir og líf þeirra eru aftur og aftur íhugunarefni hans. Mjer virðist sem hann nú standi á hættulegum tímamót- um. Hann er að venjast á ó- heppilega smásmugulega „tekn ik“, sem getur orðið honum seinna meir fremur til tafar en gagns. Nú er nauðsynlegt fyrir hann að komast eitthvað út og sjá og læra meira. Orri. Áheit til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá G. B. 5 kr., Gamalli konu 5 kr., Ónefndri ekkju 2 kr., Þórarni Ólafssyni og börnum 8 kr„ ónefndum 5 kr., Sjómanni nr. 5, 10 kr„ Ingu 10 kr., G. S- 5 kr„ Jón 10 kr., Kona 5 kr.. Jóna Jónsdóttir 5 lcr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Ungbamavernd Líknar, Bárug. 2. Læknirinn viðstaddur fimtud. og föstud. og þriðjud. kl. 3—4, nema fyrsta þriðjud. í hverjum mánuði, en þá er tekið á móti barnshafandi konum á sama tíma. Augnabliksmynd af blaðamensku Tímaklíkunnar Úrklíppa ár blaði þeírra á fímtadaginn var. í fyrri dálkinu er það stað- flytjenda fái að haldast „án hæft að Richard Thors hafi þvingunarlöggjafar.“ óskað eftir saltfiskeinkasölu, Hafa Tímamenn hjer vafa- en hinumegin við dálkstrikið laust sett met í aulalegri blaða- er sagt, sem satt er, að hann mensku. telji heppilegast að samtök út- Hraðskevti. Jeg verð til sýnis í G 1 u g g u m Hamborgar í dag klukkan 4. Sýni vkkur leikföng o. fl. Tala við sjálfan mig. Ekki útvarpað. • Jólasveinn Hamborgar Tilkvnning. Samkvæmt 30. grein lögreglusamþyktar Reykjavíkur hafa hjólreiðar verið bannaðar um Bankastræti fyrir nokkru. Þeir, sem brjóta gegn banni þessu, verða látnir sæta sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. desember 1934. Gústav A. Jónasson, settur. RaHæklaverslnn JAIinsar B]Srnssonar. Ilnivlfta er ný|ang, sem við fengnm í gær. Þetta áhald gerir sama gagn og ilmvatnslampar, en er mörgum sinnum fljótvirkara. Ðlæs með mótorafli ilm út í herbergið á örfáum mínútum. t>arf ekki sambanð við raflögn, og er því nothæft alstaðar. Höfum einnig fengið Protos ryksugur, nýtísku gólflampa, ljósakrónur. straujárn og ofna. Gleymíð ekkí míslítu smáíömpimum okkar. KúpíIIínn er ekkí brothættur. Ó d ý r í r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.