Morgunblaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 1
I GAMLA BÍÓ Keimilisliusa stúlkan. Efnisrík og hrífandi talmynd í 10 þáttum, tekin af Para- mountfjelaginu eftir sönnum viðburðum, sem gjörst hafa í einni stórborg nútímans. — Aðalhlutverkin leika: * GEORGE RAFT og SYLVIA SIDNEY. Síðasta sinn. SklDstiórafjelagið Jdan" heldur jólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna fimtu- daginn 27. desember 1934 kl. 5 síðdegis að Hótel Borg. Aðgöngumiðar fást hjá: Guðbjarti Ólafssyni, Framnesveg 13, Kristni Magnússyni, Vesturgötu 35, Guðjóni Ólafssyni, versl. Geysir, Kristni Brynjólfssyni, Ráðagerði, Símon Sveinbjarnarsyni, Vesturgötu 34 og Guðmundi Sveinssyni, Bárugötu 17. NEFNDIN, Jélakveðium útvarpsins verður veitt móttaka á skrifstofum útvarpsins á öllum skrifstofutímum frá birtingu þessarar auglýsingar og þangað til kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla. RÍKISÚTVARPIÐ. Jólaútsala! LAMPAR 0 G LJÓSAKRÓNUR. Rafmagns-Hitaáhöld. — Nokkrar Rafmagns-bónvjelar, Eldhús- og Þvottavjelar. TRYGGVAGÖTU 28 — Sími 4510. Jarðarför konunnar minnar og dótfeur, Þorbjargar Halldórs- dóttur, fer fram næstkomandi föstudag, 21. þ. m., frá heimili hinnar látnu, Görðum á Álftanesi. kl. 12y2' og frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd. Guðmundur Bjöiusson, Görðum, Halldór Jónsson frá Varmá. Jarðarför konunnar minnar og móður, Guðrúnar Kristínar Benediktsdóttur fer fram, laugardaginn 22. des. og hefst með húskveðju frá heimili okkar kl. 10y2 f. m., Haga Miðnesi. Bjarni Jónsson og börn. lólatrjesskímtanir fjelagsins verða haldnar að Hótel Borg 29. og 30. desem- ber: 1. Fyrir börn fjelagsmanna laugardaginn 29. desem- ber. (Dansleikur til kl. 3). 2. Fyrir boðsbörn sunnudag- inn 30. desember. Fjelagsmenn vitji aðgöngu- miða' í Tóbáksverslunina Lond on, Austurstræti 14, eða í Versl- unina Vaðnes, Laugaveg 28. STJÓRNIN. Falleg elni í kjóla og kápur. Silkinærfatnaður allskonar. Ódýr slifsi. Manecurekassar. Púðurdósir. Burstasett. Regnhlífar. Ullar- og Silkikjólar Kvenkápur. Kvenfrakkar og margt f leira til Jólagjafa. Verslun Hrlsilnar Sigurðardöttui Laugaveg 20 A. Sími 3571. BESTIR stratxm- sparastír BÚÐ- AR LAMP- AR ódýr- asfir TRYGGVAGÖTU 28 Nýja Bíó Harry ineD huliðshjálminn. Spennandi og skemtileg- þýsk tal- og tónmynd. — Aðalhlut- verkið leikur eftirlætisleikari allra kvikmyndavina, ofurhuginn HARRY PIEL. ásamt ANNEMARIE SÖRENSEN og FRITZ ODEMAR. Myndin sýnir á æfintýraríkan hátt hvernig Harry komst yfir tæki, sein hafði þá kosti að geta gert menn ósýnilega, og harðvítuga viðureign milli hans og þorpara, er notaði upp- fyndingu þessa til að fremja með spellvirki. Elisabeth Fkden Jólawörurnar eru komnar. Andlitsduft, 12 mismunandi litir. Gjafakas§ar frá 12,40. Ilmvötn. tyfjabúöin Iðunn. tHiniminiHiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiimniiiiiniiuiimiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiniiniuinuuia Lió* í. H. Hvuran. ,.Á einu skeiði æfi minnar fanst mjer jeg þurfa fyrir hvern mun að yrkja. En það liefir atvikast svo, að jeg fór að „draga andann“ með öðrum liætti. Fyrir því er þetta safn ekki stærra en það er“. ..Jeg hefði svo gjarna viljað liafa meira að bjóða“. Svo segir Kvaran í formála fyrir Ljóðum sínum. En þess mun engan iðra, sem kaupir ljóðin hans. Tilvalin jólagjöf. HJiiniinimiuiiuiiiiiiiuiiiutiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiuuiiiutuiiiiiuiiiuiiiiiuniiuiuuuuuiiimuiuuuiiiiuiinöD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.