Morgunblaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 20. des. 1934. * Kækur tfl jóla^jafa: Biblía frá 5 til 25 kr. Sálmabækur 6.25—18.00. — Passíusálmar 5—7 kr. —- Nýja testamenti 3.50— 7.50 — Almenn Kristnisaga eftir Dr. Jón Helga- son biskup 4 bindi ób. 27.00, ib- 45.00 — Prje- dikanasöfn o. fl. o. fl. Egils §a^a Skallagriiiis- sonar og Laxdæla §aga, útg. Fornritafjelagsins, hvor á 9.00, í skinnb. 15.00. — Sagan um San Michael eftir Dr. Munthe 13.50, 17.50 og 22.00. — Jónas Jónasson: íslenskir þjóðhættir ib. 24.00. — Guðm. Finn^bogason: ís- lendingar 13.50, 18.00. — Páll E. Ólason: Menn og mentir, 4 bindi, alls ib. 50.00 og 75.00. — Sög- ur frá ýmsum lðndum 1., 2- og 3. bindi, hvert 7.50 og 10.00. — Saga Reykjavíkur, eftir Klemens . Jónsson, 25.00 og 28.00. — Alþingismannatal, með myndum, 10.00, ib. 13.50. — Undirbúningsárin, sr. Fr. Fr., ib. 10.00. — Starfsárin, sr. Fr. Fr., 10.00. Kamban: Skálholt I—III., ib. 28.50. — Norður um höf, eftir Sigurgeir Einarsson, ib. 17.50. — Krist- mann Guðmundsson.- Morgun lífsins 10.00, Brúð- arkjóllinn 10.00, Bjartar nætur 7.50. — Laxness: Sjálfstætt fólk, ib. 13.00. — Á Islandsmiðum, eft- ir Loti, ib. 8.50 og 12.50. — Úrvalsgreinar, Guðm. Finnbogason þýddi, ib. 8.00 og 13-00. — Alda- hvörf í dýraríkinu, Árni Friðriksson, ib. 8.00. — Fiskarnir, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ib. 15.00. Spendýrin eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ib. 12.50. — Borgin eilífa, eftir Guðbr. Jónsson, ib. 7.00. — Gyðingurinn gangandi, eftir Guðbr. Jónsson, ib. 7-00. — Parcival, síðasti Musterisriddarinn, 2. bindi á 10.00. — Jakob Jónsson: Framhaldslíf og nútímaþekking, ib. 8.00. — Jónas Lie: Davíð •skygni, þýð. G. Kamban, ib. 5,50. — Arabiskar nætur, ib. 7.75. — íslenskar smásögur eftir 24 höfunda, ib. 10.00. — Gunnar Gunnarsson: Saga Borgarættarinnar, ib. 10.00. — Findley: Á landa- raærum annars heims, ib. 6.50. — Hagalín: Einn af postulunum, 6.00 og 6.50. — Þorst. Erlingsson: Sagnir Jakobs gamla, 6.00. — Vigíús Guðmunds- son: Hallgrímur Pjetursson, 5.50. — Skip sem mætast á nóttu, þýðing Snæbj. Jónssonar, ib. 5.00, 9.00. — Saga Hafnarfjarðar, eftir Sigurð Skúla- son, 28.00. — Saga hins heilaga Franz frá Assisi, ib. 11.00 — o. fl. — o- fl. — o. fl. fjöldi annara bóka. Barnabækur: Andersens æfintýri. Nýtt úrval, ib. 5.50. — Sögur handa börnum og unglingum. Sr. Fr. Hallgríms-i son safnaði, 1., 2., 3. og 4. hefti, hvert ib. 2.50. — Dickens: Davíð Copperfield, ib- 7.50 og 8.50. — Johanne Spyri: Heiða, ib. 5.00 og 6.00. — Anna í Grænuhlíð, I- og II. bindi á 6.00. — Árni Frið riksson: Villidýrasögur 2.75. — Gunnar Magnús- son: Börnin í Víðigerði, 3.00; Við skulum halda á Skaga,; 3.00. — Stgr. Arason: Helga í Öskustónni, 2.50. — Æfintýrabókin, Stgr. Thorsteinsson, 5.00. — Böðvar frá Hnífsdal: Strákamir sem struku, 3.50. — María Henkel: Árni og Erna, 2.50. — Marryat: Landnemar 6.50. — Ól. J. Sigurðsson: Við Álftavatn, 2.75. — Ragnh. Jónsdóttir: Æfin- týraleikir, 2.50. — Vilhj. Stefánsson: Kak, 3.75. — Stgr. Arason: Á ferð og flugi, 1.50. — Jón Sveinsson: Æfintýri úr Eyjum, 4.50. — Nonni og Manni, 3.50. — Á Skipalóni, 3.50. — Jóh. úr Kötl- um: Jólin koma, 2.Ó0, — Ömmusögur, 3.00. — Molbúasögur, 3.00. — Ásninn öfundsjúki, 2.00. — Kisa veiðikló, 1.50. — Grísirnar á Svínafelli, 4.00. — Stígvjelaði kötturinn, 3.00. — Kynjaborðið, Gullasninn og Kylfan í skjóðunni, 3-00. — Jóla- sveinaríkið, 2.50 o. fl. o. fl. — tjóðmæli og lfótSasöfn: Urvalsljóð, 8.00. — Jakob Thorarénsen: Ileiðvind- ar, Grímur Thomsen, 2 bindi, 20.00, 28.00., — Guðm. Guðmundsson, 3 bindi 24.00 og 30.00. — Einar H. Kvaran, 8.50. — Einar Benediktsson: Hvammar, 7.50, 15.00. — Davíð Stefánsson: í Byggðum, 10.00, 12.00. — Kvæðasafn D. Stef., al- skinn 55.00. — Jónas Hallgrímsson: Úrvalsljóð, 8.00. — Bjarni Thorarensen: Úrvalsljóð, 8.00. — Jakob Thorarensen: Heiðvindar, 5.75. — Steingr. Thorsteinssonar, 10,00. — Herdís og Ólína, 7.00 og 8.00. — Dr. Björg Þorláksson, 8.00. — Þorst. Gíslason: Önnur ljóðmæli, 5.50. -— Kjartan Ólafs- son: Dagdraumar, 5.00. — Margrjet Jónsdóttir: Við fjöll og sæ, 6.50. — íslensk ástarljóð 11.00, — Tómas Guðmundsson: Fagra veröld, 7.50. •— Stúdentasöngbókin, 4.50. — ásamt fjölda ann- ara Ijóðabóka. Mynílir úr menningarsögu fslands, eftir Dr. Sigfús Blön- dal og Sig. Sigtryggsson lektor, 5.00, ib. 7.50. — Myndir, eftir Guðm. Thorsteinsson, 8.00. — Mynd- ir, Ríkharður Jónsson, 12.00. Orðabók Blöndal§. ób. 75.00, ib. 100.00. — Dönsk-íslensk orðabók, 18.00. — Ensk-íslensk orðabók, 18.00. — íslensk- ensk orðabók, 18.00, — ásamt fjölda erlendra orðabóka. Nótnabækur. Tónar I. Safn af lögum eftir íslenska og erlenda höfunda. Páll Isólfsson safnaði, 5.00. — Glettur (fyrir píanó), 3.00. — Fjögur sönglög, P. í., 4.00. — Forspil P. í., 2.00. — Valagilsá, Svbj. Svbj., 4.00. — íslensk þjóðlög, Max Raebel, 3.00. — fs- lenskt söngvasafn, 6.00. — 12 sönglög fyrir karla- kór, Svbj. Svbj. 4.00, — o. fl. o. fl. Erletid jólaliefli. margar tegundir. Mikið úrval erlendra bóka. Geymið auglýsinguna. Gefið bók í jólagjöf í ár. Bókaverslnn Slgffisar Eymnndssonar og Bókabúð Ausfurbæfar BSE Laugaveg 34, þeir haft vænst. Sjálfur vill hann ekkert fullyrða með nje móti“. Þá hefir og höfundur samið yf- irlit yfir þau „dularfull fyrirbrigði efniskend og hugræn“, sem mill- jónir manna úti um hinn mentaða heim telja nú að flytji sannanir fyrir tilveru annars heims, þó að aðrir reyni að skýra þau á annan veg. Móti því, að þau fyrirbrigði gerist mæla nú engir aðrir en fá- fræðingar í þeim efnum. Hjer er af svo óvenjulega miklu efni að taka, sem gagnlegt hefði verið að segja frá, bæði um fyrirbrigðin sjálf og skýringarnar á þeim, að ekki er nema eðlilegt og óhjá- kvæmilegt að margt af því hafi ekki komist að. Þakklátur má les- andinn vera fyrir það. sem hann fær. Loks er fimti kaflinn, „Gröf eða himin“, ritaður af mælsku og andagift', og fjallar um það, hvað oss varði í raun og veru um annað líf. Bókin er rituð af heilbrigðum og hollum gagnrýnisanda. Það er ekki lítill kostur við hana. Skort- j urinn á gagnrýni hygg jeg sje | aðalhætta sálarannsóknamálsins ;hjer á landi, eins og reynd^r víða ' annarstaðar, en alls ekki sú mót- jspyrna gegn því, sem sumstaðar gerir vart við sig. Einar H. Kvaran. Fólksflutningar með bifreiðum. Framsóknarmenn og sósíalistar sjálfum sjer líkir. Frumvarp þetta var loks eft- ir langa mæðu afgreitt frá efri deild í gær. Lágu fyrir margar breytingartillögur. Samþykt var brtt. frá þing- mönnum Eyfirðinga viðvíkjandi undanþágu fyrir flutningabif- reiðar, sem flytja framleiðslu- vörur bænda. Tillaga frá sömu um það, að þeim beri að veita sjerleyfi, sem hafa haldið uppi ferðum á þeim sömu leiðum, var tekin aftur, en Magnús Jónsson tók hana upp, en hún fell með þeim hætti, að allir Framsóknarmenn og sósíalistar sátu hjá og náðust því ekki nema 7 atkvæði með henni (Sjálfstæðismenn og Þ. Briem). Tillaga frá M. J. um að fella 7. gr. niður (heimild til þess, að láta lögin einnig ná- til sjö- manna bifreiða og smærri) var samþykt. En tillaga frá M. J. og Þ. Þ. um það, að undan- þiggja skemtiferðalög var feld með 6:6 atkv. og sömuleiðis tvær smærri brtt. frá sömu. Þannig breytt fór frumvarpið til neðrideildar. Baðhús Reykjavíkur verður opið á sunnudaginn frá kl. 8 að morgni til kl. 6 síðd. Er þetta gert fyrir það fólk, sem er önn- um kafið frá morgni til kvölds alla þessa viku, og eins á að- fangadaginn. Framferðið á gðfunuEn. I gærkvöldi var jeg á gangi í Austurstræti, og mátti þá heita að inn í hverju skoti stæðu piltar, sexn kölluðu eitthvað á eftir mjer og vinkonu minni. En þó að ekk- ert af því, sem kallað var, væri beinlínis klúryrði, þá líkaði mjer ekki tónninn í þessum köllum, eða hláturinn, er oft fylgdi þeim, og dró þetta nokkuð úr ánægju þeirri, er jeg annars hefði haft af þessari kvöldgöngu- Jeg hafði ætl- að mjer að líta í skóbúðar-glugga, en treysti mjer ekki eftir það, sem á mjer var búið að dynja, inn í þann fans af unglingum, er virt- tist halda til inn í innskotinu við skóbúðar-glugga þennan. Þar eð jeg og- vinkona mín er- um ekki á neinn hátt. ábei’andi, þó við sjeum kanske laglegri en alment gerist, geri jeg ráð fyrri að aðrar stúlkur, sem fram hjá gengu, hafi fengið samskonar hrópyrði og við. Hjer er því um ósið að ræðar sem þarf að kveðast. niður, því hver maður, karl eða kona, á að geta gengið óáreittur um götur borgarinnar. Væri gott, ef blöðin tækju að sjer að ámæla slíku framferði,, og jeg hefi hjer nefnt, að jeg ekki tali um það, sem verra er, svo sem þegar klúryrðum er kastað. Rúna. Dagbók. Veðrið (miðvikud. kl. 17); NA gola eða kaldi um alt land. Bjart viðri á S- og V-landi en þykt lof á N- og A-landi og sumstaðar lít ilsháttar úrkoma, mest, á NA-landi Hiti er 3—6 st. austan lands er um frostmark á V-landi, mes frost 4 st. á Þingvöllum. Við S Grænland er ný lægð, sem hætt ei við að valdi S-lægri átt hjer t landi á morgun eða annað kvöld. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax andi SA-átt. Þyknar upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.