Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 1
I Skrifstofa THULE er opin til kl. 12 á miðnætti í dag. Verður §)eð svo tian, að þar á staðnum og án nokkurrar biðar, verði hægt að ganga frá hverskonar lílsábyrgðarbeiðnl sem er, jafnt metl sein án læknisskoðunar. Carl D. Tulinius & Co. Austurstræti 14 (I. hæð) I dag er liinn stóri dagur. í dag er mesti anna- dagur ársins. I dag gera menn aðal- jólainnkaup sín. í dag verða snör handtök hjá Silla & Valda. Jélavarningur. Fyrst skai frægan telja: DELICIOCS eplln, þau eru hreinasta hunang í ár. APPELSINUR 15 fyrir 1 krónu, þess utan stykkið á 10, 15, 20 og 30 aura. 12 fyrir 1 krónu. Hinar beinu skipaferðir okkar við Spán eru orsök í hinu lága verði á appelsínum. Vínber, Melónur, Perur, Mandarinur. Huottavlnda er góð jólagjöf. JÁRN VÖRUDEILD Jes Zsmsen. EYKJAFOSS ' BFIIMÍTISVCIIHI- Fíkjur í pökkum. Kr. 0.25 pk. — 0.75 — I . ! — 1.25 — — 2.00 — Döðlur í pökkum. Kr. 0.75 pk. — 1.00 — — 1.50 — — 1.75 — Konfektrúsínur. Kr. 0.50 pk. — 0.75 — — 1.25 — — 1.75 — . — 1.90 — — 2.15 — Hnetur, 3 tegundir kr. 3.00 kílóið. Konfektkassar, smáir og stórir, góð jólagjöf. Sælgætisvörur, óþrjótandi úrval. Átsúkkulaði, útlent og innlent. Tóbaksvörur — Likörar. Spil — Kerti — Kex — EGG — Smjör — Sardínur og allskonar ofanálag. — Þurkaðir ávextir — Niðursoðnir ávextir. Hangikjötið af Hólsfjöllum dásamlega vel verkað, allir ættu að reyna að fá sjer bita. Símið, sendið. Komið helst sjálf til að velja jólavarninginn, og að senda yður alt heim er ekki nema sjálfsagt. Konfekt) Hnetur, Döðlur, í'íkjur, Allsk. nýir ávextir. Stór verðlækkun. Strausykur 22 aura pr. % kg. Melís 27 aura pr. % kg. Kaffi brent og malað 90 aura pr. 14 kg'. Allar aðrar vörur með tilsvarandi lágu verði. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Síini 4131. Þvotfa- vinda er góð jólagjöl JÁRNVÖRUDEILD Jes Zlmsen. „Enginn þykist of uel mettur, utan fylgi tóbaksrjettur“. lóiavindlarnir og annað fóbak verðnr, $em fyrri, kærkomið, bverjum neytanda, ef það er keypt lijá okkur Austurstræti 17. Gleymið ekki Delicious eplunum. sem kosta aðeins 1 krónu Vz kg. Vínber 1 krónu Vz kg. 12 góðar Appelsínur I krónu. Kenfektkassar, Hnetur, Spil, Kerti, Ö1 og Gos- drykkir. — Alt með lága verðinu. Opið til kl. 12 í kvöld. Rjörn Jóns§on, Vesturgötu 28. Sími 3594.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.