Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 7
Laugardagiim 22. des. 1934. MORGTJNBLAÐIÐ 7 THULE THULE er ekki elsta lífsábyrgðarfjelag Norðurlanda, en er þó það tryggingarhæsta. hefir ekki lengstan tryggingarferil að baki sjer hjer á landi, en er þó einnig hjer það tryggingar hæsta. Alhir ágóði af starfsemi THULE, að frádregnum hluthafaarði, sem síðastliðið ár var 1/150 hluti ágóðans var greiddur þeim er trygðir voru, þ. e. a. s. arður hinna trygðu nam 99.3% alls ágóðans. Þótt hluthafaarðurinn sje talinn til kostnaðar er kostnaður THULE þó hlutfallslega lægri en hjá nokkru öðru fjelagi er á Islandi starfar, þ. e.: Iðgjöld THULE eru ódýrust. •' íZi ■ * ■>’ • ***** o Leitið allra nánari upplýsinga hjá aðalumboði THULE á Islandi: Carl D. Tnlinius & Austurstræti 14, 1. hæð. — Símar 2424 og 1733 Co. Góðar og nytsamar JÖLAGJAFIR fyrir dömur, herra og börn, fáið þjer hjá okkur. R ú s I n n r •jjsteinlausar Do. með steínam KoBifektrii^iimr.32,5 kg'ks. Do. i pökkam, Fikjur. Hnetur, Niðursoðnir áveitir. Fyrirlíggjandí. I. Bryolðlfsson ilKvaran. I Befið málaplðtn I fólagilf, Linguaphone IO% tftl jóla. Þýsk, ensk, spönsk, ítölsk, frönsk, esper- anto-námskeið. Bankastræti 7. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fer á jóladagskvöld kl. 12 til Reyðarf jarðar, Nórð- fjarðar, Blyth og Hamborgar. Dettifoss er væntanlegur hingað uih hádegi í dag. Brúarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá æith. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss er væntanlegur til Reykjavíkur um helgina. RafmagnsstöSvar. Nýlega hefir Eiríkur Ormsson lokið við að setja upp þrjár rafstöðvar í Vestur- Skaftafellssýslu, hjá Þorsteini Guðmundssyni bónda á Leiðvelli í Meðallandi, sína stöðina hjá hvorum bónda á Þykkvabæjar- klaustri í Álftaveri, þeim Sveini Jónssyni og Brynjólfi Oddssyni. StÖðvarnar ganga fyrir vindafli og eru aðallega aetlaðar til lýs- ingar. Vjelamar eru að öllu leyti smíðaðar á vinnustofu Eiríks Ormsson og eru þannig bygðar, að þær halda jafnri Bpennu, þó vindhraði sje breytilegur. Raf- magnsgeymar fylgja stöðvunum, sem ætlast er til að gefi nægilegt ljós, þótt logn sje í nokkra daga í senn. Stöðvar þessar era mjög líklegar til að ryðja sjer til rúms, þar sem skilyrði vanta til vatns- afls-virkjunar. -Sjálfstæðismeim frá isafirði, sem era staddir hjer í bænum, en eigi verða komnir heim til sín fyrir bæjarstjóraarkosningar þar, sem fram eiga að fara þ. 5. jan. yerða að greiða atkvæði hjer hjá lögmanni, og sjá um að atkvæðin komist með fyrstu ferð vestur. Listi Sjálfstæðismanna á ísafirði við bæj arstj órnarkosningamar er C-listi. Súðin. Eins og áður hefir verið sagt frá, var ekki hægt að draga Súðina upp í Slippinn sökum þess hve hún hallaðist mikið á; aðra hliðina. 1 gær var skipið rjett af með því að fylla tanka með sjó, síðan var það dregið upp í SUppinn og fer viðgerð þar fram. Ferðum strætisvagna Reykja- víkur verður hagað svo um jóla- helgina, að seinustu ferð sína frá Tjækjartorgi fara þeir kl. 1 í nótt. A aðfangadagskvöld og gamlárs- kvöld fara seinustu vagnarnir frá Lækjartorgi kl. 6. En á jóladag og nýársdag leggja fyrstu vagnarnir ekki á stað frá Læjartorgi fyr en kl. 1 e. h. Á annan í jólum leggja fyrstu vagnarnir á stað kl. 9 að morgnii G 01T Ilmvötn nýkomin. Arden púður 12 litir. Gjafakass- ar frá kr. 12.40. Lyljubúðln I ð u n ii Til mæðrastyrksnefndar, afh. é afgr. Mbl. Stúlka 25 kr., Ónefnd- ur 10 kr., Ónefndur 25 kr. — Af- :hent í Þingholtsstræti 18 í gær: jO.+D. 10 kr., E. 20 kr., L. F. 50 ikr., Ó. í. 100 kr„ T. R. 50 kr., Á. j R. 50 kr. Auk þess fatabögglar. Kæfar þakkir frá nefndinni. Til vetrarhjálparinnar, afh. á afgr. Mhl. Stúlka 25 kr„ J. N. 10 kr., N. N. 5 kr. Árbók fjelagsins Norden flytur að þessu sinni merkilegt yfirlit um íslenska list, og sem sýnishom af íslenskum skáldskap hirtir það kvæði eftir Tómas Guðmundsson og Sigurður Nordal prófessor ritar grein um hann. (Sendiherrafrjett). Ritsímastöðin verður opin til kl. 24 í kvöld, og er ætlast til þess, að þeir, sem senda ætla vinum og ættingjum jólaskeyti, slcili þeim í dag. Iánuveiðai’inn Eldborg kom í gær frá Hollandi. Útvarpið: Laugardagnr 22. desember. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími: Sögur (Ólafur Jóh. Sigurðsson, 16 ára). 19.10 Veðurfregnir. ’ 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Krossferðirnar og SHEAFFER5 QecdhiJdmjofi Hinn fullkomnasti lindar- penni á heimsmarkaðinum, er við alira hæfi og ekki sist hinna vandlátustu. — Endist mannsaldur. Fæst i mörgum litum. — Mmn IstHsBFlsflllL— F»st i Tóbaksbúðlnni i Eimskip. Mikíð ðrval af skrautteguin Honfeklöskium Jóhvindlum i TðbaksDúðinnl i Eimskip. múgæðið (Guðbrandur Jónsson rithöf.).- 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið j b) Fjórhentur píanóleikui’: Brahms: Ungverskir dansar (Páll ísólfsson og Emil Thor- oddsen). Danslög til kl. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.