Morgunblaðið - 22.12.1934, Page 1

Morgunblaðið - 22.12.1934, Page 1
II ísafoldarprentsmiðj a h.f. Vikublað: ísafold 21. áxg., 310. tbl. — Laugardaginn 22- desember 1934. Jóiagjafir tir LIVERPOOL eru nylsamar jólagjafir. MATARSTELL handa 6 eða 12, margar mjög fallegar gerðir af bestu tegund. KAFFISTELL. Mikið og fjölbreytt úrval sem hæfir hvers manns smekk og hvers manns pyngju. ÁVAXTASETT og ýmsar skálar í mjög miklu og smekkiegu úrvali. VÍNSETT og fjöldamargar tegundir af allskonar glösum. BORÐBÚNAÐUR allskonar, svo sem hnífar og gaflar, sem ekki geta ryðgað. Fallegar og vandaðar matskeiðar og teskeiðar og annað þess- háttar. ELDHÚSÁHÖLD, þvottavindur og allskonar áhöld og vjelar sem ljetta eldhússtörfin. ELDHÚSVJELIN rafknúða, „MIXMASTER“, er þó vitanlega lang kærkomnasta jólagjöfin sem hægt er að gefa nokkurri húsmóður. — l I j j Þessi eina vjel, með ellefu viðauka áhöldum, vinnur fljótt og hreinlega að minsta kosti þrettán mismunandi eldhússtörf. ótalinn er þó enn mikill fjöldi nytsamra jólagjafa í LIVERPOOL. Bjest er vitanlega að koma sjálfur, skoða vörurnar og kynna sjer hið V lága verð. LIVERPOOL Hafnarsfræti 5. Nýja Bíó Harry mefl hulU$sli)álminn. Spennandi og skemtileg þýsk tal- og tónmynd. — Aðalhlutr verkið leikur eftirlœtisleikari allra kvikmyndavina, ofurhuginn HARRY FIEL, ásamt ANNEMARIE SÖRENSEN og FRITZ ODEMAR. Myndin sýnir á æfintýraríkan hátt hvernig Harry komst yfir tæki, sem hafði þá kosti að geta gert menn ósýnilega, og harðvítuga viðureign milli hans og þorpara, er notaði upp- fyndingu þessa til að fremja með spellvirki. Síðasta sinn. Italskt Asparges Nýkomið I. Brynjólfsson & Kvaran, ;<3ARNOL . ! ] Dörkunarefnl ' á veiöarfaeri cg scgi.' Garnolhlýturlof allra sem reynt hafa. Það sem litað er úr Gar- nol fúnar ekki. P^^ASALA Birgðir hjer. 12 góiar aptelslflor fyrir 1 kr. Beslu Delic’ous eplin r KIODABUD Rllslmastöðln verður opin 111 kl. 24 i kvöld. Æskiiegt væri að símanoteudur sendi Jólaskeyti sín í dag. Hfreksmannasðgar eru lilvalin )ólag|öf Hllir ð ÞotlóksmessunðfL í lönó á Þorláksmessu. f kvöld (laugard.) verður dansleikur í Iðnó og hefst kl.lOVs- Húsinu lokað kl. 12l/2. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag. Morgunblaðið með morgunkaffinu. Gamla Bíó Stúðents- prófið. Efnisrík og fróðleg þýsk tal- mynd í 10 þáttum um skóla- nám, kennara og nemendur. Aðalhlutverkið leikur: HEINRICH GEORGE. Hertha Thiele — Alb. Lieven. Paul Henckels — Peter Voss. oimnýtt Kindalifur, hjörtuog nýru. Fæst ódýrt í dag. Milnersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505. Kr. 1,75 kosta góðir kvensilkisokkar í versl. G. Zoega. Rjúpur. Pantanir óskast í dag. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.