Morgunblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 3
Jólabiað II. 1934. MORGUNBLAÐIÐ *-rm ■ ■■ih—mm———m—MmnTni--— UpprEÍsnin logar í Rússlandi. Viðkvæðið þar: Sá sem hreyfir hönd gegn Stalin missir höfuðið. Margar hendur hreyfast — mörg höfuð fjúkal Lifvinov gegn Staiin, ófðast að hryðjuverkin lorweldi samvinnta við aðrar þféðir. 1 dauðans oíboði ákærir bolsastjórnin Júgoslafa fyrir hlið- hollustu við gagnbyltingarmenn. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. í Moskva er það opinber- lega viðurkent, að Sinovief, Kamenev og þrettán aðrir leiðtogar kommúnista hafi verið handteknir. Sannanir hafa ekki fengist fyr ir ákævunum gegn þeim Sinovief og Kamenev og þess vegna hefiv ríkÍK.stjóvnin skipað sjerstaka rann sóknarnefnd, sem á að taka upp nýja og gagngerðari íann.sókn. Og þessi nefnd á að álcveða hvort hinir ákærðu skuli gerðir land- rækir, eða dæmdir á annan hátt. Ilundrað og þrír menn hafa þeg- ar verið teknir af lífi vegna morðs Kirovs. Danska blaðið ,,Politiken“ skýr- Bolsaforingjar: Stalin í miðju. Vorochilov til hægri. ir frá því að 1000 menn hafi verið í samsæri Sinoviefs, og það hafi verið ákveðið að myrða Kalinin. Voroshilof og Stalin. Þessi morð áttu að verða upp- haf allsherjarbyltingar og síðan átti Trotski að taka við völdum Stalins og hermálaráðherrans. Uppljóstanir þessar hafa vakið geisilega miklar æsingar meðal verkamanna í Moskva, og hafa þar verið haldnar stórkostlegar kröfugöngur til að krefjast þe.ss, að þeir Sinovief og Kamenev verði skotnir tafarlaust. \ Skipaður hefir verið nýr saksóknari ríkisins og segir hann, að hver sá, sem hreyf- ir hönd gegn Stalin skuli engu fyrri týna nema lífinu, og því hálshöggvast umsvifa laust. Litvinov óttast að blóðbað- ið í Rússlandi og hinar Litvinov og mörgu aftökur án dóms og laga, muni stórkostlega spilla áliti Rússlands út á við. Hann hefir mótmælt hryðju blaðamenn. verkasteími Sfalins, ,en ,þau mót- mæli liafa verjð að engu höfð. Stalin álítur að tjekurini (G- P- V.) sje ekki að trevsta lengur og hefir því látið reka alla vara- liðsmenn hennar úr Kreml og sett þar hermenn í þeirra stað. Stalin hefir og krafist þess, að tíundi hver maður verði rekinn úr kommúnistaflokknum, en í homun er nú lþó miljón manna. Tvö liunduð og sextíu borgarar í Leningrad hafa verið handtekn- ir. Við húsrannsóknir þar fund- ust vopn, sem fyltu fimm stóra flutningabíla. Sovjetstjórnin sakar Jugoslafíu um það að hún hafi skotið skjóls- húsi yfir rússneska uppreisnar- menn, og að Rússar, sem dvelja þar í landi hafi staðið að upp- reisnaráformum Sinoviefs. Ráðgerir sovjetstjórnin að kæra Jugoslafíu fyrir Þjóða- bandalaginu. Páll. Ar'um sáman hafa ráðstjórnar- herrar Rússlands beitt miskunnar- lausri grinid gegn öllunt andstæð- ingum sínum. Hafa þeir umsvifa- laust látið drepa fjölda manna. Loks kom að því, að einn úr þeirra insta hring, hægri hönd Stalins, Kirov var myrtur. Hundruð manna hafa þegar ver- ið drepnir án dóms og laga, til hefndar fyrir Kirov-morðið. En eftir því sem grimdaræði ráð- stjórnarinnar vex, eftir því virð- ist uppreisnarandinn gegn ltarð- stjóruöum vaxa. ‘t"riykomnum erlendum blöðum et ffa því sagt, að brauðaverðið í RúSslandi ltafi alt. að því þrefald- ast í verði. Er líklegt, að vandræði almenn- ings, hnrignr og seira sje hin, eigirilega öndirrót þeirra atburða, sem nú eru þar að gerast. Að and- staðan gegn núverandi vaídhöf- um hafi fengið byr undir vængi t>ð hunguróp almenning. ; En þegar því verður eigi leng- ui' leýnt, að alt gangi á trjefótum í Kiriu kommúnistiska ríki. ]>á grípa stjörnarherrarnir til þeirra örþrifaráða, að kenna ýmsum and stæðingum sínum um vandræðin, mönnum, sem þeir gjarna vilja losna við úr tölu hins lifandi, og böðulsöxin er samstundis reidd að hálsi þeirra. íkviknun í Siglufirði. Einkaskeyti tU Morgunblaðsins Siglufirði á Þorláksmessu. Um átta leytið í morgun ltviltn- aði í húsi Aðalbjörns Pjetursson- ar, og Sveins Þorsteinssonar við Norðurgötn. Eldurinn kom upp i gullsmíða- vinnustofu Aðalbjörns. Slökkvilið- ið var kvatt á vettvang og tókst að slökkva eldinn nærri þegar. Skemdir urðu nokkrar í vinnu- stofunni, en ekki annars staðar. Málið er órannsakað enn. Jólakveðjur ijómanna. Oskum öllum vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Yellíðan allra. Bestu kveðjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Oskum vinuin og vandamönn- um gleðilegra jóla. Skipverjar á Max Pemberton. Gleðilegra jóla óskum við vin- 3 LULfKUE inUIfíUt Frumsýning 2. jóladag kl. 8 síðd. Alþýðusjónleikur með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 á annan. ATH. Tilkynnið um notkun árskorta fyrir kl. 5. — Ný árs- kort verða seld eftir nýár. •••••••••••••••••«•••••• Tilkvnning til húsmæöra. Þið, sem viljið fá glœ- nýa stóriúðu i matinn á annan í jólum, gerið svo vel að panta hana i dag i sima 1456 og þá verður hún geymd i kœltrúmi tilannars dags morguns. Viðringarfylst Hafliði Baldvinsson, Norðlenskt dilkakjöt. Klein, Baldursgötu 14. Sími 3073. Höfum enn nokkur stykki af Ryksusuni sem seljast fyrir Kr. 145.00. Búðin Tryggvagötu 28. um og vandamönnum. Kveðjúr. Vellíðan. Skipshöfnin á Júní. Oskum öllum virium og ætt- irigjum gleðilegra jóla. Kæi*ar kveðjur. Skipverjar á Venusi. Gleðileg jól. Kærar kveðjur heim. Skipverjar á Júpíter. Oskum öllum gleðilegra jóla. Skipshöfnin á Belgaum. Innilegustu jólaóskir til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Otri. Farsóttir og’ manndauði í Rvík vikuna 2.—8 des. (í svigum töl- ur næstu viku á undan) : Háls- bólga 80 (53). Kvefsótt 48 (50). Kveflungnabólga 2 (0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 2 (15). Skarlats- sótt 3 (4). Munnangur 2 (5). Hlaupabóla 1 (2). Ristill 0 (1). Mannslát, 7 (3). Landlæknisskrif- stofan (F.B.). Til Strandarkirkju frá sjúkling (at'h. af síra Fr. Hallgr.) 5 kr., ónefndum 5 kr„ Önnu Þórarins 2 kr„ Ó. J. 2 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.