Morgunblaðið - 24.12.1934, Síða 8

Morgunblaðið - 24.12.1934, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Jólablað II. 1934. GLEÐILEG JÖL! * Hattasaumastofan, Laugaveg 19. 1934 J 'ój/ OOOOOOOOOOQOOOOOO( o % o o o Lgleðilegra JÓLA ö oooooooooooooooo Hressingarskálinn n óska: öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEG JÓL! Kjötbúðin Borg. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum Blóm & Ávextir. ►♦◄MMM^<<MM í Dómkirkjunni í Reykjavík: Aðfangadagskvöld kl. 6 síra Bjarni Jónsson. Jóladag kl. 11 Dr. theol Jón Helgason biskup; kl. 2 síra Frið- rik Hallgrímsson (Dönsk messa); kl. 5 síra Bjarni Jónsson. 2. jóladag kl. 11 síra Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. í Fríkirkjunni í Reykjavík: Aðfangadagskvöld kl. 6, aftan- söngur, síra Árni Sigurðsson. 1. Jóladag kl. 2 síra Árni Sig- urðsson. 2- Jóladag ld. 5 síra Ámi Sig- urðsson. í Garðaprestakalli: Aðfangadagskvöld kl- 6 í Hafn- arfjarðarkirkju, aftansöngur, síra Garðar Þorsteinsson. — í Bessa- staðakirkju kl. 8, aftansöngur, síra Garðar Þorsteinsson. 1. Jóladag kl. 11 í Hafnarfjarð- arkirkju síra Garðar Þorsteinsson. (Athygli fólks skal heint að því að messutíminn er annar en endra- nær). Að Kálfatjörn kl. 11/2 á jóladag- inn, síra Garðar Þorsteinsson. 2. Jóladag kl. 2 í Hafnarfjarðar- kirkju, Þorsteinn Björnsson stud. theol., stígur í stólinn. Kl. 5 barnaguðsþjónusta, síra Garðar Þorsteinsson. * í Fríkirkjunni í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld kl. 9, aftan- söngur, síra Jón Auðuns. 1. Jóladag kl. 5 síra Jón Auð- uns. Kl. 8 barnahátíð í kirkjunni síra Jón Auðuns. (Sökum rumleys- is er að eins safnaðarbörnum ætl- aður aðgangur). GLEÐILEG JÓL! Nordisk Brandforsikring. GLEÐILEG JÓL! Ölgerðin Egill Skallagrímsson. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum bæjarbúum Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. GLEÐILEG JÓL! Hauksbúð. GLEÐILEG JÓL! Verslunin Féll og Fell útbú. GLEÐILEG JÓL! M || Gott nýtt ár og þökk fyr- jg Sf ir viðskiftin á liðna árinu Verslun Lilju Hjalta, Austurstræti 5. a iaaa!fi!fiES!SS!ffi!fi!fiKa!fi!fiK!fiffiSffiSSSffiæáj GLEÐILEGRA JÓLA og góðs nýárs óskum við öllum, og þökk- um viðskiftin á árinu sem er að líða. G. Ólafsson & Sandholt. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum Kolaverslun Sigurðar ólafssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.