Morgunblaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 315. tbl. — Laugardaginn 29. desember 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. HHI H'lllJUW t GAMLA BÍÓ tÍP: Korðlendíngar. Gullfalleg og efnisrík sænsk tal- mynd í 12. þáttum. Aðathlutverkin leikin af fram- úrskarandi snild: INGA TIDBLAÐ, KARIN EKELUND, STEN LINDGREN, Sven Berg- vall, Henning Ohlsson, Frank Sundström. Dansleik heldur Glímufjelagið Atmann í Iðnó á gamlárskvöld (31. des.) kl. 10 síðdegis. Hljómsveif Aage Lorange. Ballonakvöld og ljósabreytingar. AðgöngUmiðar fást í Tóbaksverslunin London og í Iðnó frá kl. 2—4 á sunnudag og eftir kl. 3 á gamlársdag. " Stjórn Ármanns. i Sjálfblekungar í niiklifi úrvali. BókhtaiúH Aðalfundiir Ungmennadeildar Slysavarnafjelags íslands, verður haldinn á morgun, sunnudagihn 30. des., í Varðarhús- inu og Itefst kl. 5 e. li. — Dagskrá samkvæmt fjelags- lögum. — Lagabreytingar verða til umræðu og fleira. Xeikniskólinn byrjar aftur 3. janúar; nokkrir nýir nemendur geta komist að. MARTEINN GUÐMUNDSSON. BJÖRN BJÖRNSSON. Sími 4505. Morgunblaðið með morgunkaffinu. lillFJCUe tíTfJITIUI A morgun tvær sýningar kl. 3 og kl. 8. Plllir ii slii Alþýðusjónleikur með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngnmiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir og eftir kl. 1 daginn, sem leikið er. --.— Sími 3191. Muiiiö Hifltbúð Hustorbæiar, (í húsi SiIIa & Valda). Laugaveff 82. — Sími 1947. Sláturfielagið Jóhannes Kr. Jóhannesson syngur gamanvísur, ástarsögu- kvæði og fleira nýtt í Varðarhús- inu kl. 8V2 í kvöld. Aðgangur 1 króna. Nýja Bíé Henoar hátign afgreiðslustúlkan. Þýsk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika vinsælustu og frægustu skop- leikarar Þjóðverja, þeir Willy Forst og Paul Kemp ásamt hinni fögru austurrísku leikkonu Liane Haid. Aukamynd Jóla«veinarnlr. Litskreytt teiknimynd. luhileums-konsert Pietur lónsson, Operusöngvari syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 30. þ. m. kl. 3 e. h. Emil TÍioroclclseifi spilar iiiidir. Harlakór H. F. U. M. og K. F. syngja. Emil Thoroddsen og Páll Isólfsson Ieika fjórhent á flygeL Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. Jólatrjesskenitun Framfarafjelags Seltirninga verður í kvöld í Mýrarhúsaslróla og byrj- ar kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiða sje vitjað að Bjargi, Nesi og í Skólanu. 25,00 krénur « sparaði hyggin húsmóðir yfir árið, moð j>ví að nota MUM-skúriduft, í stað ])ess, er hún hat’ði uotað áður. Sparið peninga með því að nota M U M. Rorðlenskt dilkakiöt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Það tilkynnist vinum og vandamönnum heitt elskaður sonur minn, Ingvar Gestur Hafsteinn Ingvarsson, andaðist 27. þ- m. Jarðarförin ákveðin síðar. Hafnarfirði, 28. des. 1934. Þorbjörg Breiðfjörð. Jarðarför frú Katrínar Sigfúsdóttur Ármann fer frarn í dag kl. 1 e. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu Klapparstíg 38. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Aðstandendur. Innilegar hjartans þakkir votta jeg öllum þeim, er með fjár- framlögum og á annan hátt auðsýndu mjer samúð og hjálp, við fráfall og jarðarför mannsins míns, Gunnars Hannessonar, er andaðist 20. f. m., og bið algóðan guð að launa þeim. Efri-Hlíð, 12. desember 1934. Soffía Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.