Morgunblaðið - 29.12.1934, Page 3

Morgunblaðið - 29.12.1934, Page 3
Laugardaginn 29. des 1934. MORGUNB L'AÐ I í> lög raunverulega á sameiginleg- um flokksfundum stjórnarliðs- ins. — Eftir fjárlögum 1935 er gjaldahliðin áætluð kr. 14.336.- 886.17 og er þó, eins og altaf ^íðan ríkisbókfærslunni var breytt, aðeins færður til útreikn ings mismunur á tekjum og gjöldum pósts, síma og útvarps, þvert á móti því sem áður var. Þetta breytir niðurstöðunni gjaldamegin um rúmlega 2Vá miljón króna og eru þá gjöldin fcomin eftir hinu eldra reiknings lagi hátt á 17. miljón króna. Hækkun gjalda frá síðustu fjárlögum er alls kr. 2.300.137.- 07. — Fjármálaráðherra hefir Iagt á það hina mestu áherslu að gjaldhlið fjárlaganna væri nú bvo há af því að áætlunin væri í miklu betra samræmi en áður yið það sem raunverulega mundi verða. Þessu sama hafa allir fjármálaráðherrar Fram- sóknarflokksins haldið fram um hver fjárlög að undanförnu og þetta er nu 8. árið sem þeir stjóma fjármálum landsins sam fleytt. Hvort þessi kenning nú- ▼erandi f jármálaráðherra er nú rjettari, en áður hefij verið, er því ósannað mál, enda ósann- anlegt fyr en eftir á: í þessu sambandi verður að nefna tvent sein ér: Annars rnsí** y £1 r ’ . ' ▼egar hvaða gjöld éru einkUm hækkuð, hins vegar hlutdrægn- ina í fjárvirðingum. Við 2. um- ræðu var bætt á gjöldin meðal annars um 60 þús. króna sem skift var í hina og þessa per- sónustyrki. All-verulegur hluti bættist við nú frá hálfu meiri- hlutans. Viðleitni til lækkunar á kostnaði við starfrækslu rík- isins hefir nauðalítið orðið vart þrátt fyrir gefin loforð. Hins vegar er bætt við fjölda nýrra starfsmanna og jafnvel hækk- uð laun sumra sem fyrir eru. Alt þetta nemur all-hárri upp- hæð, en þó er þar að finna mik- inn minnihluta af allri hækkun- kini. Hitt er miklu meira sem ætlað er til aukinna fram- kvæmda s. s. atvinnubóta, vega- •lagninga, símalagninga, skóla- bygginga o. s. frv. Einnig stór- um aukinn kostnaður til kenslu mála og almennrar styrktar- starfsemi. Þá er hlutdrægnin. Svo að segja öll úthlutun á hinum nýju gjöldum hefir verið ákveðin af stjórnarliðinu. Þetta hefir verið miðað mjög við hagsmuni þeirra hjeraða og manna, sem stjórnin hefir stuðning af, en tillögur stjórnarandstæðinga skilyrðis- laust drepnar. Nú er það vitað af öllum að þörfin fyrir umbæt- ur og styrki til einstakra kaup- staða, hjeraða og manna fer ekkert eftir því hvaða stjórn- málaflokkur er í meiri hluta á viðkomandi svæði, enda á full- nægingin ekkert að miðast þar við. Þetta hefir þó ráðið mjög miklu um ráðgerða úthlutun fjárins nú og mætti færa mörg og áberandí dæmi því til sönn- unar, en því skal nú hjer slept. Hins verður að geta, að allir menn með vakandi ábyrgðartil- finningu stilla öllum kröfum í hóf og halda þeim til baka, ef ráðandi menn sýna almenna við leitni í þá átt. Þegar hins vegar að svo fer, að þeir sem völdin hafa ákveða miklar fórnir og margar til sinna skjólstæðinga, þá margfaldast þörfin fyrir hina til að gera ítrustu kröfur ef nokkurt eðlilegt hlutfall, nokk- ur viðeigandi sanngirni á að ríkja. Frá þessu sjónarmiði ber nú að líta á tillögur okkar Sjájf stæðismanna til hækkunar fjár- laganna, að minsta kosti marg'-, ar þeirra. (Niðurlag). Afkvæða- .. A) c. • greiðslan í Saar Fjár hagsáætl u n Reykjavíkur fyrir 1935. i Utsvörin hækka, vegna endurgreiðslu á atvinnubótaláni, 250 þús. kaupa á Nauthólsvík um 80 þús., vegna Skild- inganess 80 þús., og vegna aukinna út- gjalda til skóla og fátækramála. Bretar í Saar. Mynd þessi ér kf nökkrum af bresku varðliðsmönnunum í Saar, sem eiga að verá þar þangað til atkvæðagreiðslunni ■"> er lokið.' •• London 27. des. Ftl. Þar til atkvæðagreiðslan í Saar er um garð gengin, verður haft hið strangasta eftirlit með ferðafólki, og engum leyft inn í landið nema með samþykki stjórnarnefndarinnar. Nú þegar er farið að spá um úrslit atkvæðagreiðslunnar. Er mælt, að um 40 af. hundraði muni greiða atkvæði með þvj, að sameinast Þýskalandi, 2.Q( af hundraði með því að þjað,; stjórnarfyrirkomulag sem nú er, haldist, og veltur það þá á at- kvæðagreiðslu hinna 40 hundr- aðshluta, hvernig alt fer. Saarbriieken, 28. des. FB- Ríkisráðið í Saar kom saman á fund í dag í síðasta sinn áður en þjóðaratkvæðið fer fram. Martin. sem talaði fyrir hönd DeUtsche Front. flutti ræðu og rjeðist hvass lega á Þjóðabandalagið Og gagn- rýndi þá ákvörðun, að hafa ,,er lent herlið“ í Saarhjéraðl. — Af hálfu þeirra, sem mótfallnir eru saineiningu Þýskalands og Saar- hjerað.s, varð Petri fyrir svörum, og ljet þess meðal arínars getið, að Hitler sjálfur hefði falhst á, að' alþjóðalögreglrílið væri haft í Saar, til þess að halda þar uppi reglu, uns þjóðaratkvæðið væri um garð gengið. 'n' Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss er á leið t.il Reyðaiv fjarðar frá Hornafirði. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. ÐettifoSs er í Reykjavík. Lagyrfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Reykja- vík. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1935, var til 1. i^mræðu á aukafundi bæjarstjórnarinnar í gærkvöldi, og var afgreidd til 2. umræðu. Þessir eru helstu liðir fjárhagsáætlunarinnar: T e k j u r : 1. Tékjur af eignum bæjarins.................. kr. 484.000 í þeim lið er m. a. taldur tekjuafgangur gasveitunnar (113 þús. kr.), arður af skuldlausri eign bæjarins í vatns- og hita- veitu (60 þús. kr.), arður af skuldlausri eign bæjarins í rafveitu (120 þús. kr.) 2. Fasteignagjöld............................... — 585.000 3. Tekjur af fasteignasölu . . — 5.000 4. Tekjur af ýmsri starfrækslu.................. — 222.000 Grjótnám, sandtaka o. fl. 5. Endurgreiddur fátækrastyrkur................ — 127.300 6. Endurgreiddur sjúkrastyrkur.................. — 15.000 |7.' Ýmsar tekjur............................... — 110.350 8. oq 5. 6. M. a. dráttarvextir 35 þús. Frá hafnarsjóði til löggæslu 33 þús. Dtsvör................ • r................ Meðtalinn skattur samvinnufjelaga og ann- ara samkv. sjerstökum lögum kr. 55 þús. G jöld : Stjórn kaupstaðarins...................... Aí þeim,, up^hæðum fara 49 þús. kr. í meðferð bæjarmála svo sem bæjarstjórn og bæfjfQ,rrýð 6 þús. á hvern stað í niður- jöfríun 25 þús. kr. En í laun ýmsra starfs- manna, ríícjifstqfur o. fl. þessháttar fer kr. 231.630. 2. Löggæsla .......... Laun 40 lögregluþjóna eru kr. 159.160. 3. Heilbrigðisráðstafanh*................... Hæsti liðurinn í þeim kafla er sorphreins- rínín kr. 85 þús., snjómokstur o. þessh. 65 þúsund. 4. Fasteignir............................... Hæstu liðirnir hjer eru til kaupa á fast- eignum kr. 81.500, viðhald og endur- bygging húsa og ánnara eigna 40 þús. Ymiskonar starfræksla..................... Fátækraframfæri........................... Af því til innansveitarmanna kr. 821 þús. Til almennrar styrktarstarfsemi........... Þar með talið, til að veita atvinnulausu fátæku fólki atvinnu eftir ákvörðun bæj- airáðs kr. 150 þús., til berklavarna 65 þús., sjúkrahússkostnaður 99 þús. Til gatna................................. Viðhald 120 þús. Til nýrra gatna 100 þús. 9. Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða Þar með er til nýs brunasíma kr. 20 þús. 10. Barnaskólarnir................... I því er meðtalið 94 þús. kr. til nýs skóla í Laugarneshverfi 11. Til mentamála............................. líæsti liður þessa kafla er til Alþýðubóka- safns 30 þús. Til Gagnfræðaskólans í Rvik 25 þús. Til Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 17 þúsund. 12. Til íþrótta og lista..................... I ! It) *« !*{ 'yi í'j o Hier eru meðtaldar 17 þús. kr. til sund- i ; i _ irt tvi I it laugarinnar og sundkenslu. 13. Ýms útgjöld............................... Af því fara 80 þús. kr. til greiðslu handa Seltjarnarneshreppi og Kjósarsýslu, ásamt öðrum kostnaði vegna innlimunar Skild- inganess. 14. Tillög til sjóða.......................... 15. Lán...................................... Afborganir 200 þús. Endurborgun atvinnu- bótalána frá 1934, 250 þús.'Vextir 240 þús. 16. Vanhöld á tekjum. . ..................... 17. Vegna tekjuhalla á bæjarreikningi 1933 3.088.050 280.630 213.160 238.090 151.000 232.000 1.031.960 429.500 8. — 264.500 106.300 — 487.360 — 82.200 — 43.500 110.000 118.500 690.000 50.000 108.000 Frá umræðum fundarins. Forseti bæjarstjórnar Guðm. Ásbjörnsson gat þess í upphafi, að 2. umræða fjárhagsáætlun- arinnar myndi verða tvískift, eins og vant er. Borgarritari skýrði frá því, að borgarstjóri gæti ekki, sakir lasleika mætt á fundi þessum. Hann f-Iutti bæjarfulltrúunum í kveðju borgarstjóra, jafnframt því, sem hann gat þess, að borg- I arstjóri myndi við fyrrihluta 2. umræðu flytja framsöguræðu um fjárhagsáætlunina. i í þetta sinn vildi borgarritari þó taka það fram, að fjárhags- áætlunin væri samin eftir drög- , um, er borgarstjóri hefði gert i að henni, áður hann fór utan, ! an ekki hefði honum unnist i tími tii að ganga frá henni og j kynni því að vera svo, að sumir liðir hennar hefðu ekki fengið nægilegan undirbúning.. Þá vildi hann vekja sjerstaka athygli á því, að útsvörin væru samkv. áætluninni hækkuð um hátt á 7. þús. kr. frá því sem áður var, en af þeirri fjárhæð sem hjer um ræddi, þyrftu a. m. k. 400 þús. kr. að greiðast árið 1935, 250 þús. kr. eru end- urgreiðsla á láni sem tekið var til atvinnubóta á árinu, 80 þús. kr. greiðsla til Seltjarnarness- hrepps og Kjósarsýslu, vegna j innlimunar Skildinganess, en þá i upphæð ákvað gerðardómur, sem kunnugt er, og rúml. 80 þús. kr. þarf bærinn að greiða fyrir landsspildu þá, sem ligg- ur að Nauthólsvík og tekin var i eignarnámi. Hinn hlutinn af út- svarshækkuninni kvað borgar- ritari stafa af auknum fólks- fjölda í bænum, hækkuðu til- lagi til skólamála, í skóla fyrir Laugarneshverfi fara t. d. 94 þús. kr. og auknu fátækrafram- færi. Stef. Jóh. Stef. hafði orð á því, að sjer fyndist upphæðin j lág, sem ætluð væri til atvinnu- bóta, enda þótt Sogsvirkjunin myndi bæta atvinnu bæjar- j manna. Þá væri ekki í áætlun- inni gert ráð fyrir framlagi frá ríkinu til atvinnubótanna, þó upphæð væri til þessa ætluð á fjárlögum. Jakob Möller benti á, að um ríkisframlag tii atvinnubóta mætti tala siðar. Og þegar St. Jóh. Stefánsson talaði um að lítið væri þetta framlag, þá mætti hann ekki gleyma því, að á öðrum lið væri áætlað að endúrgreiða % miljón af láns- fje til atvinnubóta. Það myndi geta komið til mála að fá nýtt lán, ef hið gamla yrði greitt. En nú þegar Alþingi hefði tvö- faldað tekju- og eignarskatt og við það rýrt mjög gjaldstofn bæjar- og sveitafjelaga, væri það hart að göngu, að jafna niður á bæjarmenn atvinnubóta- fje fyrir bæði árin 1934, og 1935.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.