Morgunblaðið - 29.12.1934, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 29.12.1934, Qupperneq 5
X.augardaginn 2,9. des 1934, 5 teands3 að diann leggi höfuðá- Sierslu á neinn sjerstakan þátt verkefnisins, þannig að hægt sje íað segja, að neitt verði út undan 'þess vegna. Hann liefir þvert á naóti lagt alúð við það að táka •efnið frá sem flestum hliðum og rfreista þess að láta alla þætti við- fangsefnisins njóta sín í sem rjett- ustu hlutfalli. Þetta er einn aðal- styrkur ritsins- Um þetta fórust dómn.efndinni svo brð, þeirri er dænidi um sámkepnisritgerðirnar: -,,Ritgerð Guðbrands Jónssonar tek ■íur að því leyti hinum ritgerðunum íram, að honnm hefir tekist að safna flestum rahnsóknarefrium -ítil meðferðar. Og er ritgerðin því ,að þessu leyti yfirgripsmest. Ber ’hún höfundi vitni um dugnað og glöggskygni um margt og fróð- leik, sjerstaklega á lcirkjuleg fræði“. Þessi dómur á jafnt við ritið, eins og það er prentað, því að höf. tekur það fram, að hann háfi í engu breytt því, frá því, sem ' það var í uppliafi, svo að ekki raskist samræmið milli ritsins og -dómsins og enn fremvir vegna .nnnarra keppenda, sem birta kynnu sín rit. Hjer skal gefa stutt yfirlit um innihald þessa rits. 1 inngangi gerir höfundur grein fyrir verk- «efni sínu og heimildarritum. Br það gerð tilraun tU þess að flokka heimildirnar eftir sögulegu gildi þeirra, og munu flestir vera sam- mála höf. um aðalniðurstöður 'Jians. Nýung er það, er höf. heldur fram um aldur Konungsbókar af Grágás, að hún geti ekki verið eldri en frá 1326 í stað þess, sem talið hefir verið, að liún væri frá því um 1250—’62. Út í þetta mál verður ekki farið hjer, en jeg verð að játa, að jeg er vantrúað- ur á það. Hin fornlega gerð og sfafsetning liandritsins marlir á móti því ,að það sje svo ungt. í næ.sta kafla ræðir höf. um frjálst verlcafólk, þræla leysingja og skuldarmenn, skdgreinir hugtökin o. fl., en í þriðja kafla er rætt u.n frjálst verkafólk og rjettarstöðu þess, er það langur kafli og mjög lýtarlegur. — í fjórða kafla sem fjallar um hjú og heim ili, er meðal annars skýrt frá fata- hurði manna, vopnaburði, matar- æði, fatagerð, hreinlæti og siðferði hjúa, efnaliag verkafólks o. fl. Þá *ær kafli um daglaunamenn, iðnáðarmenn, um sjómenn, og síðasti kaflinn um verkakaup, atvinnuleysi og vinnufólks- eklu. Höfundur rökstyður mál ■sitt hvarvetna mjög vendilega með tilvísunum í heimildir og koma þær aftan við ritið og taka 24 bls. Þó að það komi ekki þessu máli beinlínis við, þá tel jeg það mjög óhentuga aðferð, sem ýms- ir éru farnir að tíðka nú, að prenta allar tilvitnanir í belg og biðu fyrir aftan rit sín, í stað þess að láta hverri blaðsíðu fylgja þær tdvitnanir neðanmáls, sem þar eiga við. Sjeu allar tUvitnanir fyrir aftan, þá nennir enginn að fylgjast með þeim, og gagnið af þeim verður því hverfandi lítið fyrir lesandann. Sparnaður á rúmi við þetta er og hjegómi einn. — Á eftir tilvísunum kemur registur yfir atriðisorð, og þótt það sje <ekki tæmandi, er það til stórra bóta og til mikils hagræðis við rnotkun bókarinnar. Loks er skrá yfir skammstafanir og efnisýfirlit. í dómi nefndarinnar, ^eriS fyr er getið, er það tekið fram, að ritgerðin liafi þótt ,,gölluð að veru legu leyti um frágang og meðferð heimilda". Á síðara atriðið skal og engan dóm leggja — til þess þarf meiri vinnu en liægt er að leggja í bókarfregn þessa, — eri hitt er auðsætt, að liöf. hefir not- að allar þær heimildir, sem máli skipta. TJm fráganginn er það að segja, að á honum eru auðvitað verulegar bætur ráðnar við prent- un ritsins ,en þó hafa slæðst með nokkrar leiðar villur, sem ekki verður öðru um kent en fljótfærni eða ekki nægilega vönduðum prófarkalestri. Af slíku má nefna*. Um Sturla Þórðarson er það kunnugt o. s. frv. (bl. 8); hann var betru vanur (bls. 8); Þórar- inn Nefljótsson, f. Nefjólfsson (bls. 11), gaf Ingólfur Vífli frelsi, og bjó hann á Vífilsfelli f. Vífils- tóftum (bls. 45); Þórir dúfnnef- ur, f. dúfunéf (bls. 46); Njáll og synir hans fóru upp í Þjóstólfsdal, f. Þórólfsfell (bls. 84) ; Þorsteinn öngull, f. Þorbjörn (bls. 259); Órækja Sturluson, f. Snorrason (bls. 276). Á bls. 328 er meinleg samlagningarvilla, 59+21 eru ekki 70, lieldur 80, og í samræmi við það á talan 295 alstaðar að breyt- ast í 285 og 192 í 182. Útreikn- ingurinn á kaupinu, sem byggist á þessum tölum, verður þá einn- ig að breytast í samræmi við þetta. Fleira af þessu tagi eða ann að smálegra hirði jeg eigi að nefna. Er þetta lýti á annars góðri bók og öldung-is óþarft að láta slíkt ltoma fyrir. ,,Frjálst vérkafólk“ er mjög fróðlegt rit, og ber höf. vott um óvenjulegan dugnað, þar sem það er samið á tæpum þremur mánuðum. Höfuðltostur ritsins er það, liversu víðtækt það er og hve heimildirnar eru kostgæfilega notaðar. Það er því tilvalið sem handbók um það efni, sem það tekur yfir, bók sem hentugt er að fletta upp í, ef leita þarf ein- hverrar vitneskju urn íslenskt verkafólk í fornökl og kjör þess, og í því efni er ritið mikils virði. Guðni Jónsson Aldarafmæll. Einar Skúlason gullsmiður, Tannstaðabakka. 1834 — 21. okt. — 1934. Þeir, sem unna ættjörð sinni, eru jafnan lengst í minni — eftir lifir mannorð mætt. Lofleg verk og ljúfust kynning lifa í heillar aldarminning þeirra er margra böl fá bætt. Þú varst einn af þeim, er skildu þjóðar vorrar böl, og vildu lyfta henni á hærra stig, svo hún eftir aldir nauða ófrelsis og hungurdauða fyndi aftur sjálfa sig. Göfgir formenn Guði treystu, gamla fjötra’ af bændum leystu, unnu’ og spurðu ekki’ um laun. Undir sama aðalsmerki ótrauður þú gekst að verki, þig var gott að reyna’ í raun. Þú gekst undir þeirra merki, þú varst trúr í orði’ og verki, MORGUNBLAí)IÐ lifðir 'fyrir l&nd og þjóð; alt |)itt starf í stóru og smáu stefhdi að marki göfgri’ og háu; merki sjást þess mörg og góð. Þú í verki vildir sýna vilja og ræktarsemi þína — prýða’ og ariðga bæ og bú; alt bar vott um ást og snilli, ávanst sæmdir þjer og hylli góðra manna, traust og trú. Fraín í göfgum gekstu anda, gáfur jafnt til munns og-handa góðar voru gefnar þjer. Ljúft yar þjer í lífi’ að kynnast, ljúft er enn þíns starfs að minnast, af því skæra birtu ber. Þeir, sem unna ættjörð sinni, ei‘u jafnan lengst í minni, hinif gleymast flestir fljótt; ísland fæsta eignast slíka, aftur flesta þína líka — )að væri sannnefnd gæfugnótt. B. J. Flutt í minningarsamsæti 21. ókt. 1934. nierkismaður að allra dómi. Öll framkoman var prúðmannleg og samboðin göfugmenni. Hann var alt af stiltur, en jafriframt glaðlegur og örfandi maður; var vinum lians því yridi að vera með honurn í góðu tómi. Síðustu árin var Einar í sjálfs- mensku á Tanustaðabakka hjá börn um sínum. Hann var ern og sí- starfandi til æfiloka, enda liafði hann lengst um verið heilsugóður og liraustmenni. Einar dó 20. ágúst 1917. B J. Katrin Sigfúsdóttir Ármann. Einar Skúlason gullsmiður, var fæddur á Tannstaðabakka í Hrúta firði 21. okt. 1834. Foreldrar hans voru Skúli Einarsson silfursmiður bóndi samastaðar (d. 1846) og Magdalena Jónsdóttir bónda á Þór- eyjarnúpi. Þeir feðgar Einar bóndi afi lians á Balkastöðum og Skúli faðir hans voru liinir mestu at- gjörfismenn til munns og lianda. Einar misti foreldra sína á ung um aldri, én Stefán Jónsson bóndi á Grímstungu í Vatnsdal og Guð- rún kona haris, fóstruðu hann og komu honum norður á Akureyri til að nema gullsmíði líjá Friðfinni ullsmið Þorlákssyni. Að þremur vetrum l'iðrium hafði Einar lokið því námi og var hann þá 18 ára. Árið 1865 fór Einar að búa á hálfum Tannstaðabakka og ári síð- ar kvæntist liann Guðninu Jóns- dóttur, fósturdóttur merkishjón- anna Olafs Gíslasonar liafnsögu- manns og Ingibjargar Þorláksdóót- ur að Kolbeinsá. Jörðin Tannstaðabakki var kosta- snauð, þegar Einar byrjaði þar bú- skap; en svo bætti liann hana að hún var talin með sæmilegustu jörðum í hjeraðinu. Búskapinn byrjaði hann með litlum efnum, en þrátt fyrir ómegð og tilkostnað, blómgaðist svo hagur lians, að hann tók ekki aðeins alla jörðina til á- búðar, heldur gat og keypt hana og komið uþp góðu búi, svo að á síðari árum var heimilið tajið híð best efnaða í hreppniun. Þau hjón, Einar og Guðrún, bjuggu á Tannstaðabakka í 40 ár, eða þangað til hiin ljest 1908. —■ Börn þeirra 9, sem upp komust, voru öll liin mannvænlegustu, og báru þess glögg merki, að þau höfðu notið góðs uppeldis, enda mönnuðu foreldrar þeirra þau eftir því sem kringumstæður framast leyfðu. Eitt fósturbarn tóku þau líka til fósturs. Einar var alkunnur af listasmíð- um síuam, og eru smíðisgripir hans víða komnir og mega margir telj ast listaverk, og alt eins þeir, sem liann smíðaði á síðustu árum. Matti hann dverghagur heita á trje og alJa málma og reyndar jafnvíg ur á öll verk, sem hann lagði hend- ur að. En það, sem ekki var minst um vert, var það, að hann var yfir lætislaust ljúfmenni og sannur fæði. Margir ungir meriri komu þvií í hús: herinar - og munu þeir vfst flestir liafa eina sögu að segja uin. ljufmensku herinar og ástúðlegtu viðmót. Mörgum slíkum mönnum- rjetti hún hjálpárhönd, einknm skólapiltum, en þeir voru oft marg . ir í fæði lijá henni, meðan synir herinar voru í skóla. Frií Katrín var greind kona og minnug, ræðin og skemtileg. Hún var fróð um marga hluti, sem nú eru horfnir úr þjóðlífinu og liafði gáman af að segja frá slíku. Hiín var hin mesta tápkona, dugleg Og fýrirhyggjusÖm en um leið ástúð- leg ogumhyggjusöm gagnvartheim ilisfólki sínu. Hjúum sínum var hún hin besta húsmóðir, enda var hún hjúasæl og batt við þau vin- áttu og trygð,- sem helst löngu eftir að daglegum samvistum yar slitið. Vinir hennar, sem nú kveðja hana, bléssa minningu henpar, minninguna um liina góðu og göf- úgu konu, hina ljúfmannlegu pg hjúlpfvisu konu, liina fróðu, fjör- miklu »g skemtilegu konu. Þariiíig mun hún lifa lengi úminni be’fra, sem áttu því láni að fagna að kynnast henni. Pjetur Sigurðsson. í dag verður borin til moldar ein af merkiskonum þessa bæjar, frú Katrín Sigfúsdóttir Ármann, Klapparstíg 38, sem andaðist á Þorláksmessudag, nærfelt hálf- níræð að aldri. Hún var fædd í Gilsárvallahjáleigu (sem nú lieitir Grund) í Borgarfirði eystra 27. sept. 1850. Foreldrar hennar voru Sigfús Pálsson, af Vallanessætt, liinn mesti merkismaður og sveitar höfðingi og kona hans Anna Sig- ríður Stefánsdóttir. Ólst hún upp með föður sínurn, þangað til liann dó, þegar liún var 19 ára, en móður sína 'liafði hún mist löngu fyr. Skömmu síðar fluttist hún td Seýðisfjarðar og giftist þar 20. sept. 1885 Ármanni verslunar- stjóra Bjarnasyni frá Viðfirði, bróður dr. Björns sál. Bjarnason- ar, og bjug'gu þau þar í 10 ár, esr 1896 fluttu þau til Stykkishólms, og tók maður hennar þá við fof- stöðu Tang & Riís vérslunar þar. Stykkíshólmi bjuggu þau til 1904, síðan á Bíldudal til 1906, en fluttust þaðan til Reykjavíltur. Þar misti hún mann sinn eftir ná lega 25 ára sambúð árið 1909, en önnur 25 ár hefir hún búið lijer síðan með börnum sínum. Börn frfi Katrínar eru 4 á lífi: María, elst ,og Ágúst, yngstur, sem jafnan hafði bvrið með móður sinni, Sigbjörn. kaupmaður hjer í bæ og Guðjón bóndi á Skorra- stað í Norðfirði. Eina dóttur, Hildi, mistu þau hjón í barnæsku, en tveir synir þeirra dóu upp- komnir, Magnús stúdent árið 1914 vestur í Ameríku, hinn mesti efn ismaður og hvers manns hugljúfi og Valdimar kaupmaður á Hellis- sandi er ljest 1925. Eina stúlku hefir frú Katrín alið upp, Aðal heiði Thorarensen. Katrín sál. varð eins og fleir að þola mikið andstreymi í missi ástvina sinna, manns og barna, en hún bar það með kjarki og still ingu. Tnvkona var hún og leitaði þar huggunar í hörmum sínum Frvi Katrín hafði lengst af of- an af fyrir sjer með því að selja Erling Ólafsson aongvari. In memoriam. Kominn-------farinn. Horfinn, en ekki gleymdur. Þetta kom mjer í hug á Þor- láksmessu, er jeg frjetti lát þitt, og samtímis rann upp í hujga mjer endurminningin um lögin, sem jeg hafði heyrt þig syngýa - — jeg sá inn í heim, sem altof snemma var horfinn, 6n geymdist þó eins og fjársjóður, sem aldrei verður eytt-----— Nú gastu haldið áfram að ávaxta þína bestu eign — — fullkomna líf þitt. Og nú gastu líka haldið áfram að gefa — —- það var söngurinn------þitt líf sem þú gafst. Því þú lifðir til að syngja, og söngst til að lifa. Þannig var líf þitt. Söngur------stundum til að gleðja aðra, en stundum líka tií að dyljast. Þú söngst í sárum-------það var þinn hetjudómur. Tár þín voru söngur, og fyrir það verður hann kannske ó- gleymanlegáfetur. SjerstaklegA minnist jeg uppáhaldslaganna þinna: ,,Fýkur yfir hæðir44, pg „Mamma“, og það var engin tál- viljun að þjer voru þau svo hug- ljúf. Það var þín guðdómlega gáfa að kunna að meta það, sem

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.