Morgunblaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 7
Laugardaginn 29. des 1934. MORGUNBLAÐIÐ 7 kvikasilfrið í þeim manni! Þor- steinn ö. Stephensen ljek reyk- vískan fyllihrút (Jón að nafni), og söng og ijek af talsverðri fyndni. Ung stúlka, Ragna Bjamadóttir, sem ekki hefir áð- ur leikið, ljek lítið hlutverk, Rósu, og kom manni á óvart — .svo óvenjulegt er að heyra byrj feíldúr á leiksviði voru tala í senn fullkomlega eðlilega og skýil og skörulega. Aðrir leik- eridur Ijeku allir mjög sóma- samlega. Leiknum var tekið af miklum fÖgnuði og Emil Thoroddsen að lokum hrópaður fram á sviðið <og hyltur fyrir verkið. Kristján Albertson. ísafjörður og Stykkishólmur. Stjómarliðar í fjárveitinga- nefnd báru fram við fjárlögin svohljóðandi ábyrgðarheimild fyrir ísafjörð: „Stjórninni er heimilt: Að ábyrgjast fyrir Isafjarð- arkaupstað og Eyrarhrepp, ^gegn þeim tryggingum, sem stjórnin metur gildar, al tað 510 'þús. kr. lán til rafvirkjunar, þó ekki yfir 85% kostnaðarverðs." Stjórnarliðið samþykti ábyrgð arheimildina einróma. Thor Thors bar fram svohljóð andi ábyrgðarheimild fyrir Stykkishólm: „Stjórninni er heimilt: Að ábyrgjast fyrir hrepps- nefnd Stykkishólmshrepps alt að 180 þús. kr. lán til rafvirkj- unar, gegn þeim tryggingum sem stjórnin metur gildar, þó >ekki yfir 85% kostnaðarverðs.“ Öll stjórnarfylkingin greiddi atkvæði gegn tillögu Thors og var hún því feld. Skyldi það hafa verið rjett- lætiskend rauðliða, sem ráðið hefir atkvæða^reiðslu í þessum málum? ÍHvaðir menn slasast. Á aðfaranótt fimtudags lentu nokkrir ölvaðir menn í ryskingum. Varð brátt liinn mesti bardagi úr, :meiddust tveir eða þrír menn og ■einn þeirra svo hættulega, að vflytja varð hann á sjukrahús Hvítabandsins og liggur hann þar jállsjúkur. í fyrrakvöld sá lögregluþjónn sem var á gangi í Austu'rstrœti, 4vo menn vera að stumra yfir þeim þriðja inn í gangi á Austui’- •stræti 6. Er hann kom nær, sá Jiann að þeir v ''n allir iilvaðir og var oinn þeirra illa skorinn á úlflið. Xáði lögregluþjónninn þegar í b'íl og i'lutti slasaða manninn í Lamlspítalami, og var þar bundið um sár hansl. Ekki 'gat hann gefið neina skýr- ingu á ]>\'í, hveniig liann hafði meitt sig, en líklegt er að hann ’hafi skorið sig á gleri. Mentamálaráðið nýkesna hjelt fyrsta. fund sinn í gær. Jónas Jónsson var lcosinn formaður, en Barði, Guðmundsson ritari. Stúdenta- garðurinn og rauðliðar á Alþingf. Stúdentagarðsnefndin sótti um 15 þús. króna styrk til Alþingis, sem nú hefir nýlega lokið störfum. Vantaði þessa fjárhæð til þess að Stúdentagarðurinn yrði suldlau:;, en það var kappsmál nefndarinn- ar að það gæti orðið. Minnihluti f járveitinganefndar (Sjálfstæðismenn) vildi styrkja Garðjnn, þannig að nú yrðu veittar 5000 kr.; á fjárlögum 1936 5000 kr. og á fjárlögum 1937 5000 kr. Flutti minnihlutinn breytingartil- lögu við fjárlögin um 5000 kr. styrk á næsta ári. En þessi breytingartillaga var feld með 25:23 atkv.; öll stjórn- arfylkingin greiddi atkvæði gegn þessari fjárveitingu til Garðs. Sömu inenn greiddu hinsvegar atkvæði með 5000 kr. fjárvéitingu til samkomuhúss rauðliða hjer í bænum! Elöur í fTlalley5- ingjaskólanum. í gærkvöldi var brunaliðið kvatt að Máleysingjaskólanum við Lauga veg. Hafði kviknað í reykháfi húss ins og tókst að slökkva eldinn áður en hann breiddist út. Skemdir itfðu engar. Fyrir jólin var steyptur nýr reykháfur á luisið og var ekki bú- ið að taka burt timburmótin. 1 gær var svo lagt í miðstöðina í húsinu og kviknaði í húsinu út frá því. Roosevelt fer fram á stærstu fjárveitingu í heimi. Kaupm.h., 28. des. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Símskeyti .frá New York til „News Chronicle" hermir frá því, að Roosevelt forseti muni fara fram á það við þingið að það veiti 5000 miljóniv dollara til opinberra framkvæmda. Vonar liann að þessi stærsta sjerstaka fjárveiting í heimi ftxuni útrýma atvinnuleysinu og efla vel- sæld í Bandaríkjunum. Páll. Manchuko í uppgangi. Kaupm.h., 28. des. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Símskoyti frá London hermir það að ensk iðnfræðinganefnd, sem fór til Manchuko, sje komin heim. Nefndin hefir gefið út skýrslu og leggur áherslu á það, að stór- stígar framfarir sje nú í Manchu- ko og að breskar iðnvörnr muni geta fengið þar mikinn markað, í skýrslunni er og bent á það, að Japan óski samvinnu við Breta á stjórnmálasviði og iðnaðar, Páll. K. R. Yissara er að. kaupa að- g'öngumiða að 1\. II. dansleiknum á morgun, því aðsóknin er mikil. Dagbóh. Veðrið í gær: A-átt nm alt, land. Rigning austanlands en ljettskýj- að vestanlands. — Á annesjum nyrðra er A-strekkingur og dálítil ú-rkoma en gott veðnr í innsveit- um. Hiti 0—2 st. Norðvestanlands en 4—6 st. á Austur- og Snðnr- landi. Yeðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á NA- Úrkomulanst. Til Englands eru nýl. farnir tög- ararnir: Skallagrímur, Tryggvi gamli og Max Pemperton. Innbrot var gert í fyrrinótt í Rúllu & Hleragerð Flosa Sigurðs- sonar við Klapparstíg. Reynt var að brjóta upp peningaskáp, en mistókst, enda er skápurinn mjög rammgerður. Litlu eða engu mun þjófurinn hafa náð af verðmæti þarna. Columbus kom í gærmorgun. Hannes ráðherra fór á veiðar í gær. Sindri fór í gær- Kópur fór á veiðar í gærdag. Hjónaefni. Á jóladag birtu trú- lofun sína ungfrú Margrjet Ólafs- dóttir og Torfi Þorbjörnsson mál- ari, Vesturvallagötu 5. Á jóladaginn skemti Friðrik Bjarnason og söngflokkur háns sjúklingum á Hafnarf jarðarspít- ala með söng. Einnig skemti Bern- burg fiðluleikari þeim méð fiðlu- leik. Hafa sjúklinagr beðið Morgunblaðið að flytja komu- mönnum þessum þakkir fyrir skemtunina. Brúðkaup. Á morgun halda þau brúðkaup sitt ungfrú Kulla Björns son, dóttir Sveins Björnssonar sendiherra, og Sverrir Paturson dýralæknir, sonur Jóhannesar Paturssonar kóngshónda í Kirkju- bæ. Hjónavígslan fer fram í Holm- ens-Kirke í Höfn. Veisla á heimili Sveins Björnssonar í Stokkhólms- götu 41. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns, Kristín Ólafsdóttir Berg- þórugötu 4 og Björvin Finnsson cand. med., Vesturgötu 41. Nýjársklúbburinn hefir afhent Vetrarhjálpinni kr. 530.00 af að- göngumiðasölu sinni á nýársdans- leikinn. Herra organleikari Kristinn Ingvarsson og fjelagar hans skemtu sjúkliftgum í Kópavogi með hl.jóðfæraslæti á jóladaginn. Hat'a þcir beðið Moftgunblaðið að flytjn þeim fjelögum innilegar þakkir. Hjónaefni. Um jólin opinberuðu trúlöfun sína ungfrii Kristjana Einarsdóttir, Freyjugötu 30 og Robert Schmidt Hverfisgötu 16. Ennfremur opinbernðu trúlofun sína á jóladag, ungfrú Aðalþeiður Tryggvadóttir og Ðagbjartur Bjarnason, Barónsstíg 59. Hjónaband. 22. þ ,m. voru gefin saman í hjónabancl af síra Bjarna Jónssyni, ungfrii Karen SÖrenseli og Bjarni Andrjesson skipstjóri. Heimili urigu lijóftanna er í. Traða- kotssundi 3. Teikniskóli þeirra Marteins Guð- mundssonar og Björns Björnsson ar liefir starfað frá byrjun októ- bermánáðar-við góða a'ðsókn nem- enda. Er nú fvrra námskeiðinu lokið. en síðara námskeið vetrar- ins hefst 3. ,jan. næstkomandi. Þorsteinn Björnsson frá Bæ flytur fyrirlestnr í Varðarhúsinu á morgunaum „Hitler og ástandið í Þýskalandi". Hefir T>. B.j. dvalið þar í lándi nú síðari ár og kann vafalaust- frá, njörgu að segja, Er hann maður orðsnjall, v frumlegur Bfikfærslunðmskelð. 8 vikna byrjar 7. jari. næstkomandi. Kensla fer fram 2 kvöld í viku, 2 stundir á kvöldi. Áliersla verður lögð á að veita nemendum hagnýta fræðslu í tvöföldu amerísku kerfi. færslu dagbókar og höfuðbókar, og reikn- ingsuppgerð. Upplýsingar í síma 4024. ÁBNI BJÖBNSSON, cand- polit. LiigieDlobiðasstaða. 2. lögregluþjónsstaðan í ísafirði er laus til umsóknar frá 1. febrúar næstkomandi að telja. Laun 300 krónur á mánuði. Umsóknir skulu komnar til undirritaðs fyrir 20. jan- úar n. k. Umsókn fylgi mynd af umsækjanda, ásamt upp- lýsingum um aldur hans, vöxt, mentun, - dvalarstaði og atvinnu' að undanförnu. Bæjarfógetinn í ísafirði, 20. des. 1934. Torfi Mfartarson. NINON Ball* og samkvæmiskjól- ar — pils og blússur. G o 11 v e r ð! Opið 11—12*4 Og 2—7. Austurstræti 12, 2. hæð. NINON í hugsun og framsetningu, og ekki að efa að mikil aðsókn muni verða að fyrirlestri hans. Jón Einarsson múrarameistari, Bókhlöðustíg 9, er 56 ára 30. þ. m. Leikskrá Leikhússins. Það mun óvíða tíðkast að Leikskrá leikhúss sje gefin út sem tímarit. En svo er það hjer. Það sem af er þessu ári hafa birst >í Leikskránni hjer tvær greinar um Holberg (L. S. og Guðbr. J.), Leiktjöldin fyr og nú (G. Jlansen), Forleikur Þorst. Gíslasonar á minningarsýningu Holbergs 4. des., Leikhátíðin í Möskva (Bj. G.). og margt annað. Útvarpið: Laugardagur 29. desember. 10.00 Véðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnii'. 18.45 Barnatími: (frú Guðný Hagalín). 19,10 Veðurfregnir. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 „Meyjaskemman", söngleik- ur við lög eftir Schubert (Leik stjól'i: Ragnar E. Kvarau; hljómleikastjóri: Dr. Mixa),' 22,50 Danslög til kl. 3 eftir mið- na. ’.ti. Swarti daufli geisar i Kína. London 28. des. FÚ. Svarti dauði geisar nú meðal íbúanna í Tsingkiangpu, um 200 mílur fyrir norðan Nan- king. Læknar hafa verið send- Stór verðlækkun. Strausykur 22 aura pr. y2 bg. Melís 27 aura pr. % ltg. Kaffi brent og malað 90 aura pr. % kg. jAllar aðrar vörur með tdsvarandi lágu verði. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2 Sími 4131. Islandske Frimærker köbes. | Poster paa 500—2000 Stk köbes, Jle faar her den höjeste Pris, send hvad De liar og Afregning fölger omgaaende. kun lrele Mærker, alle ÍSorter (ekki Tollur). Tilbuð fra I Handlere ingen Interesse. j Korrespondanee: Dansk, Tysk , og Engelsk. Bankreference. I. P. Lowschall, ; Hammel. Danmark. ai§lá llur er gefinn af öllum vörum, sem óseldar eru í versluninni á Vesturgötu 23. í dag og gamlársdag. ir þangað í flýti og hjálpar- starfsemi skipulögð í stórum stíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.