Alþýðublaðið - 21.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBLAÐIÐ | ALÞÝHUBIiÆBIÐ 5 lemur út á hverjum virkum degi. j %Sgfe5isla i Alpýðuhúsinu við j Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | ttl kl. 7 siðd. j Skrifstola á sama stað opin kl. J 9'1/,—10s/s érd. og kl.-8—9 síöd. j Siaiars 988 (afgreiðslan) og 2394 4 (skrifstofan). < Veriíag: Áskriftarverð kr. 1,50 á 3 inánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 !hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ‘ (i sama húsi, simi 1294). Fandap SjémaatsaaSélagsinis., ,er í kvöld kl. 8% í Bárunni. Verða þar greidd atkvæði um til- lögu sáttasemjara. Engir utanfé- lagsmenn. fá að sitja fundinn og vexða sjómenn [tv í að sýna fé- íagsskýrteini. Síidareinkasaian. Síldareigendur hafa pegar fengið útborgað 24 kr. fyrir tunnu. Von á uppbót. ---- Alt frá því að samþykt voru lögin um einkasölu á síld, héfir ihaldið og blöð þess látiaust bor- -ið róg og níð á síldareinkasöluna bæði innan lands ■ og utan og reynt áð spilla fyrir benni á allan hátt. Hefir þessi ósvinna gengið svo lauigt, áð jafnvel ihaldsmemiirnir í stjóm einkasölunnar hafa ek'ki syifist þess, að aifflytja hana eftir mætti. Hér í bænum eru nú staddir ailir framkvæmdastjórar einka- sölunnar, þrír, og auk þeirra þrir st'jórnarnefndarmamna. Hef.ir rit- stjóT.i Alþýðublaðsins fengiið hjá þeim ýmsar upplýsingar, og skai að þessu sinni að eims drepið á þær, sem snerta verð síldarinnar og sölu. •Síidin má heita svo að segja öll seld. Reikningar Einkasölunn- ar eru ekk.i fullgerðir og endan- legt verð ekki gert upp. En'síld- areigendum hafa nú þegar verið greiddar 24 krónur fýrir 90 kgí. tunnu af herpmótasíld og 1 krónu meira fyrir reknetasjld. Sé gert ráð fyrir, að sölu- og stjórnar- fcostnaður, útfLutningsgjald, mats- kostnaður o. þ. h. 'nemi kr. 3,50 á tunnu, svarar það til 27,50 króna og 28,50 króna verðs frítt um borð. Fáist enn uppbót, kr. 1,50 á tunnu, sem telja má lik- legt, verður meðalverðið 29 krón- ur fyrir herpinótasíld og 30 krón- ur fyrir reknetasíld. Það mun láta rnærri að tunn- an, salt, verkun, útskipun o. þ. h., hafi kostað um kr. 12,50, og hafa því síldareigendur þegar fengið útborgað upp í síldarverð- ;ið kr. 11,50 fyrir tunnu af herpi- nótasíid og kr. 12,50 fyrir rek- netasíid og fá væntanlega 13 og 14 krónur, þegar endanlega verð- ur gert upp. Rógurinn um Einkasöluna varð til þess, að ýmsir hinna smærri útgerðarmanna voru hálfragir við að láta. hana selja fyrir sig. Mestu olli þó um, að hún hafði nær ekkert rekstursfýi en hinin smærri útgerðarmenn eiga yfir- leitt ógreiðan aðgang að bönkun- um og þurftu því að fá peninga út á síldina strax við afhendingu. Varð þetta hvorttveggja til þess, að braskarar ýmsir sáb sér leik á borði og keyptu síidina af út- gerðarmönnum, gerðust þannig milliMðir milli þeirra og Ei.nka- sölunnar. Má geta nærri, að slík- um mönnuin hafi verið kærkoim- ið alt það, sem komið gæti inn hjá útgerðarmönnum ótrú á Einkasölunni. lökst flestmn þe§s- ara milliliða að fá síldina. fyrir 8—9 krónur í bverja tunnu, en Sildareinkasalan hefir þegar skil- að þeini 41,50—12,50, og Ííklegt má telja að þeir fái 13—14 krón- ur fyrir’ hverja tunnu, — eða 55°/o—62°/o hærra en. þeir hafa gefið fyrir ha.na. — Svarar það t:i kr. 19,50 og kr. 21,00 fyrir málið. Slíkt hefir vitaskuld ekki ver- ið tilgangurinn nfeð stofnun Síld- areinkasölunnar, heldur hitt,- að tryggja útgerðarmönnum sölu á síldinni fyrir verð, sem væri að minsta kosti vel fyrir framleiðslu- kostnaði og verkafólkinu Jífvæn- lega atviimu og fulla greiðslu launa sinna, en á þessu hvort- tveggja hafa orðið afskapiegir misbrestir frá því síldveiðaT hóf- ust hér, sem kunnugt* er. Áð gera Síldareinkasötuna að gróðastofnun fyrir síldarbraskara og milliliði .nær auðvitað ekki nokkurri átt. Þarf því þegar á þessu þingi. að breyta lögunum um einkasöilu á síld mj,ög veru|legá, tryggja henni nægilegt rekstursfé, Játa hana taka alla söltun og verkun síldarinnar í sínar hendur og koma á fúllkominni saimvmnu með Einkasöiunni og bræðsllustöð eða stöðvum þeirn, sem ríkið kemur á fót. Takmarkið er það, að Síldar- einkasalan hafi með höndum alla verzlun með síld og síldarafurðir, - h.afi umráð yfir verksmiðjuim öil- um og ákveði, hve mikið skuli saltaÖ, sykursalitað, kryddað eða verkað á annan hátt og hve mikið sett í bræðslu. Lögin í fyrra voru spor í þá átt, spor út úr ógöngum þeim, sem þessi atvinnugrein var komin í. Nú Veröur þingið í vetur að stiga spor til víðbótar í sömu átt'. Það er oít hættulegt að stöðv- ast á miðri leið. Lyra fer utan í dag, meðal farþega verður Einar Olgeirsaon. Dvelur hann erlendis fram í aprílmánuð. Kosningar í málefnum sveita og katipstaða. Afnám gamalia ólaga í aðsigL Hvað eftir annað hefir Alpýðu- flokkurinn reynt að fá afnumin þau tvöföldu ólög, að menn öðl- ist ekki kosnmgarétt fyrri en þeir eru 25 ára gamiir og að fátækra- styrkur valfli missi hans. A' síð- asta þingi bar Jón Baldvinsson þannig fram frv. um að þessi ranglætisákvæði yrðu numin úr lögunum uim kosningar í málef'n- um sveita og kaupstaða. Kosm ingarrétturinn skyldi miðaður við 21 áris aldur og fátækrastyrkur ekki valda réttindamissi. Frum- varpið fjallaði ekki um kosn- ingarrétt til aliþimgis, þar eð til þess þarf stjórnarskrárbreyt- ing'u. Væntanlega veröur þeirrar breytingar þó ekki lengi að bíða þegar hín er fenigin. Þar hjálpar annað skrefið hinu. Þessi endur- bót náöist þó ekkii á si'ðasta þingi, en góð mál er hægt að tefja, en ekki að déyða þau að fuiliu og öilu. Æskan hrópar á rétt sinn. Fá- tæklingarnir krefjaist réttar sins. Land ið bergmálar af ! kröfuín ungra mianna um, rétt sinn og hinir snauðu eru lj.ka vaknaðir og mótmæiá því, að þeir séu taldir með glæpamönnutm, Og nú hefir ríkisstjórnin séð, að hún hiaut að iláta þettá mál til sín taka. Nú hefix hún borið : fram frumvarp uim breytingar á lögum um kosninigar i irháléfn- um sveita og kaupstaða. Og þar í em þessar tvær, réttarbætur. Koisningaréttur og kjörgengi til< biæjarstjóma, hreppsnefnda, sýslú- nefnda og annara slíkra starfa, skuiu ekki frarnar bundin við 25 ára aldur, h-eldur er áldursmark- ið fært í 21 ár, og sveitarstyrk- ur valdi ekki framar kosningar- réttar- né kjörgengis-missi til þeirra starfa. önniur helztu nýmæli frum- varpsins eru þessi: Bæjarfulitma skal kjósa alla í senn. Þeir skulu kosnir til fjögurra ára, í stað 6 ára nú. VarafuUitrúa skal- kjósa jafnmairga og aðalfulltrúa, og taki þeir s'ætL í bæjarstjórn í for- föllum hinna, í þeirri röð, sem þeir hafa verið kosnir á hverjum liista. Fyrsta kosning samkvæmt Jögum þessuim fari fram í janúar- mánuði næsta ár. Bæjaxstjóm kjósi bæjarstjóra eða borgarstjóra, þár sem sér-, stakur bæjars'fjóri (eða borgar- stjóri) er. Kjörtími hans sé hi'nn sami og kjörtími bæjarfuliltnú- anna. Verður þá trygt, að kosninig ‘borgarstjóra sé í saímræmi við meiri hluta bæjarstjómar, ^ins og ríkisstjórn er valin í samræm'i við meirii hluta alþingis. — Ekki hafi borgarstjóri eða bæjafstjóri, sem þannig er kosinn, atkvæð- ' jisrétt í bæjarstjórn eða í nefndnm heninar, nema liann sé einnig bæj- arfnlltrúi. Heimilt sé bæjarstjórn Reykja- •víkur að ákveða með samþykt, sem atvi;nnumálaráðher.ra sta'ðfest- ár, að fleiri en einn borgarstjóri iskulii vera í Reykjavík, og skiftir hún þá jafnframt störfum málli þeÍTra. ELnniig geti bæjarstjóm í hverjum kaupstað sem er sett sér- ■stakt bæjarráð, er hafi með hönd- u:m fraimkvæmd ákveðdnna mál- efna bæjardns ásamt borgarstjóra' eða bæjarstjóra. Hehjjilt sé bæj- arstjöm að láta bæjarráð taka að meira eða mimna leyti Ivið starfi fastra nefnda. —- Yfirieitt em ákvæði þessi trii bóta og sum til stórbóta. Ikigin. eiga að ganga í gildi 1. jamiar 1930. Væntamlega sér alþingi sóma sinn í því að gefa þjóðinnl þessar réttarbætur í nýjársgjöf á þús- und óra minningarári sínu. • Mál þetta var í gær tíl 1. um-- ræðu í neðri deild. Var frv. sam- þykt tii 2. umræðu mað 16 sam- hljóða atkvæðum. AlÞingi. Rikisstjómm hefir lagt 25 frnm- vörp fyrir alþingi. Verður efnis • þeirra getið hér í blaðinu jafnóö- um og rúm vinst t,il. í gær vorui 11 þeirra afgreidd til 2. umræðu og nefnda, svo sem nú '\skal greina. Neðri deild. Frumvarp um. breytingar á lög-; um nm kosningar í idftlefnum sveita og kaupstaða. Frv. urn ,lög- gjafarnefnd. Báðum þeim frv. var vjsað til allsht'rjarnefndar. i-'rv. um eftirlit með skipum og bát- um og öryggi þeirra, um breyt- ingu á lögtum nm/ atvinnu \vöð' - isdgiingar, um lendiingar- og leið- ar-merki og viðhald þeirra var öUum vísað til sjávarútvegsnefnd - ar. Eins og áður hefir veriö skýrt frá, flytur stjórnin einnig þingsr- ál.tillögu um kaup á áhölduim til þess að bora meö eftir.heitu vátní. og gufu. Eins og venja er tiii um tillögur, sem fara fram á.fjárveit- ingu, var ákveðjð að hafa um hana tvær tunræður í deildinni. EEri deifid. ' Frv. um gjaldþrotaskifti. Frv. um eignar- og notkiunax-rétt; hvexaorku. Báðum vísaö til aliLs- é j 16 hnd. Frv. um loftferðir, vísað tiii samgönigumálanefndar. Frv. nm hafnargerð á Skagaströnd 'og um breytingar á lögum um yi'ta og' sjómerki var báðurn vísað til sjávarútvegsnefndar. Frv. um fiskiræktarfélög. Því var visað tíi landbúnaðarnefndar. Bæjarstjórnarfundur er í dag. 12 mál á dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.