Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 4
4 lf ORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 18. apríl 1935. Skripaleikur landbúnaðar- ráöhErra i mjalkurmálinu. Brefar træða almenning am varnir gegn loftárásum. Hanki hugsar sjer að „leysa ixiálið þannig, að Egill i Sig- (únum verði einvaldur i Samsölunni! Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, er í bráðabirgða- ákvæði mjólkurlaganna heimild handa mjólkurbúunum, að yf’r- taka stjórn Samsölunnar frá 1. maí, ef samkomulag verður um það milli búanna. Mjólkurbandalag Suðurlands kaus í vetur 7 manna nefnd til þess að vinna að undirbúningi þessa máls, og eiga þessir sæti í nefndinni: Klemens Jónsson Ama- koti, Einar Ólafsson Lækjar- hvammi, Ólafur Thors alþm., Kristinn Guðláugsson Þórastöðum,' Sigurgrímur Jónsson Holti, Gísli Gunnarsson Hafnarfirði og Guðm. Jónsson Hvítárbakka. Nefndin fór á fund Hermanns Jónassonar landbúnaðarráðherra á þriðjudaginn var, til þess að spyr j- ast fyrir um það hvaða breytingar ráðherrann hugsaði sjer að gera á mjólkursölunni frá 1. maí n. k. Ráðherrann svaraði því, að ef mjólkurbúin og fjelög framleið- enda á verðlagssvæðinu kæmu sjer saman um að yfirtaka stjórn Sam- sölunnar, myndi hann afhenda hana í þeirra hendur skilyrðis- Jaust. Var þá ráðherrann spurður, hvað liann meinti með „sainkomulagi“, hvort allir aðiljar vrðu að vera sammála, eða hvort nægja myndi ákveðinn meirihluti. Mátti skilja ráðberi-ann þannig, að liann myndi !íta svo á, að allir aðiljar vrði að vera sammála. Var ráðherrann þá spurður að því, hvaða lausn hann hugsaði sjer á málinu ef ekki fengist sam- komulag milli allra aðilja. Jú, i-áðherrann hafði í því til- felli hugsað sjer þá lausn, að búin austan heiðar tilnefndu einn mann í stjórn Samsölunnar, aðiljar vest- an heiðar einn og mjólkursölu- nefnd þann þriðja. Þannig hugsar landbúnaðarráð- herrann sjer að fullnægja því á- kvæði mjólkurlaganna, að fram- leiðendur sjálfir yfirtaki stjórn Samsölunnar. Fer þá seimilega flestum að verða Ijóst, hvernig framhald þessa skrípaleiks verður. Framhaldið verður þannig, að Mjólkurbú Flóamanna vérður lát- ið s.já um, að ekkert samkomulag fáist milli mjólktlrbúanna. Svo kemur Hermann landbúnað- arráðherra rauðliða og segir: Þið getið ekki komið ykkur saman og þessvegna fáið þið ekki stjórn Samsölunnar. Þegar þessu er lokið, kemur Hei' mann landbúnaðarráðherra aftur og segir: Jeg hefi ágæta lausn á málinu og hún er þessi: Búin austan fjalls tilnefna einn mann í stjórn Samsölunnar, að- iljar vestan fjalls einn og odda- maður verður tilnefndur af hinni hlutlausu og rjettlátu mjólkur sölunefnd. Lausn Hermanns er m. ö. o. sú, að þessi eini aðilji, Mjólkurbú Flóamanna, sem ekkert samkomu- lag vill í málinu — það á að fá öll ráð í stjórn Samsölunnar. Hin- ir sex aðiljarnir, sem hjer eiga hlut að máli og eru sammála um lausn málsins — þeir eiga engu að fá að ráða. Hermann Jónasson hugsar lausn ina sem sje þannig: Egill Thor arensen verður kjörinn í stjórn Samsölunnar af búunum austan heiðar (því að í þeirri kosningu ræður Flóabúið); Eyj. Jóhanns- son eða einhver verður tilnefndur af aðiljum vestán heiðar; svo kem- ur Egill Thorarensen og klíka hans í mjólkursölunefnd og til- nefnir oddamanninn!! Með þessu yrði harðstjóranum í Sigtúnum trygð öll ráð 1 stjórn Samsölunnar, þeim manninum, sem beinlínis virðist æskja eftir viðskiftastríði, við Reykvíkinga! Búnaðarsamband Skagafjarðar. Hellulandi í apríl. FU, Aðalfundur Búnaðarsambands Skagafjarðar var haldinn á Sauð- árkróki dagana 5.—-6. þ. m. — Fundinn sóttu fulltruar frá öllum bændaf jelögum sýslunnar. Eins og að undanförnu leggur Sambandið aðaláherslu á að styrkja menn til þess að koma upp safnþróm og haughúsum. Lánar Sambandið ó- keypis við í steypumót og mann til verksins. — í þessu skyni er varið 2200 krónum. Sambandið hefir starfrækt skinnasútun á SaUðárkróki fyrir bændur og varið til þess 800 kr. Sambandið hefir eignas^ mót og látið steypa nokkuð af skólppíp- um. Þá heíir Ssmbandið útvegað fje- lögunum gulrófnafræ ókeypis, og lætur nú af liendi nokkur kg. af sáðkorni ókeypis, handa þeim, er vilja reyna kornrækt. Sambandið styrkir nú í fyrsta sinni framræslu með því að leggja t i I kunnáttumenn handa þeim f.je- lögum, er hafa vinnuflokka starf- andi við framræslu. Hefir Sam- bandið haft tAro menn starfandi í þjónustu sinni, annan til jarða- bótamælinga og leiðbeininga um jarðrækt, en hinn við smíði haug- húsa og sútun skinna, Hygst Sam- bandið að halda áfram á næsta ári svipað því, sem verið hefir, að viðbættu því, sem áður er tahð. Sjóðseign Sambandsins er nú 7400 kr., en allar eignir eru tald- ar 8200 króna virði. London 16. apríl. FÚ. — Innanríkismálafulltrúinn breski tilkynti í dag í þinginu, að nú hefði verið sett á stofn í ráðuneytinu ný deild, sem ætti að hafa með höndum fræðslu um vamir gegn loft- árásum. Deildin mundi verða í full- um gangi í byrjun næsta mán- aðar. Nú þegar væri búið að undirbúa tilsagnarit, sem ætti að senda til hjeraðsfulltrúa, og síðar myndu verða gefnar út frekari upplýsingar fyrir al- menning. Góð g|»(. Kvennadeild S. V. í. hefir frá því fyrsta átt miklum vinsældum að fagna, og hlotið þess mörg merki, bæði með gjöfum og ann- ari hjálp og velvild. Og nú fyrir skemstu barst deildinni allsendis óvænt stórhöfðingleg gjöf, sem eígi ber að láta ógetið, gefendum til verðugrar viðurkenningar og —- ef tíl vill — öðrum -til eftir- breytni. Gjöf þessi er stórt og prýðilegt málverk, er þau hjónin Ey.jólfur J. Eyfells og kona hans frú Ingi- björg Einarsdóttir Eyfells, Skóla- vörðustíg 4, færðu deildinni þ. 2. þ. m. Tildrög þau, sem liggja til gjafar þessarar, eru í skemstu máli þessi: Þann 2. apríl 1908 — eða fyrir rjettum 27 árum, var Eyjólfi bjárgað úr sjávarháska, er hann var að koma úr fiskiróðri, Níu manna áhöfn var á skipi því, er Eyjólfur rjeri á, og gekk það til sjóróðra frá Loftstöðum í Ár- nessýslu, og hvolfdi því á svoköll- uðu Loftstaðasundi, rjett fyrir ut- an lendinguna, vegna þess, að gengið hafði snögglega í brim, meðan bátar voru á sjó úti við veiðiskapinn. Komust 5 skipverja á kjöl, og var Eyjólfur einn þeirra, en hinir 4 náðu aldrei í skipið og druknuðu þegar. En svo vel vildi til, að þá er slysið vai'ð, var annar bátur ný-lentur. Voru skipverjar búnir að bera af og» setja upp skip sitt, en formaður Ijet óðara set.ja, það fram og reri ásamt hásetum sínum lífróður úí í brimgarðinn, til að bjarga. Tókst þeim það giftusamlega, þót' ill væri aðstaða, og þakka þeir, sem af komust, það sjerstöku snarræði og framúrskarandi kunn áttu, og s.jómensku formanns og skipshafnar, er björguðu öllum þeim fimm mönnum, sem komist, höfðu á kjölinn. Hafði sjór þá slitið einn manninn, Hallmund Einarsson, af kjölnum, en hann vissi ekki fyr til, en sín árin var komin undir hvorn handkrika hans, og varð það honum til lífs. Maður þessi er nú búsettur hjer í bænum, og var hann í fylgd með Eyjólfi Eyfells ,og konu hans, er þau afhentu málverkið. Formaður bátsins, sem vann hina frækilegu björgun, var Guð- mundur Hannesson, þá bóndi að Tungu í Rangárvallasýslu; er hann nú til heimilis á Darónsstíg 75 ára afmæli. Það er góður og án efa gamall siður að minnast stórafníaela ágætra manna .Bæði má það verða ungum mönnum td fyrirmyndar, að minst sje dáðríkrar mannsæfi, og svo er það einnig maklegt, að þeirra sje getið, „sem æfinnar magn fyrir móðurlands gagn hafa mestum af trúnaði þreytt“ ; en það getur jafnt átt við um bóndann og fiskimanninn eins og hinn, sem fengið hefir það hlutskifti að fara með vandainál almennings og ráða þeim til lykta. Þetta skildi Long- fellow, þegar hann orti um járn- smiðinn í litla þorpinu, og Grím- ur þegar hann kvað eftir I)aða Níelsson, úti orðinn á snæbreið- unni norðlensku. f m Þvi mmnumst við þess niargir Borgfirðingar, að í dag liefir Ólaf- Ur Þorsteinsson, trjesmiður á Leifsgötu 16 í Reykjavík, s.jeð sól þriggja aklarfjóðunga hníga til viðar. Á þessum afmælisdegi hans liugsum við til hans með þakklæti fyrir óvenju athafnaríkan ’ og fagran æfiferil, og vottum honum virðingu okkar sem eins hins mæt- asta manns, sern í okltar bygðar- lagi hefir starfað á þessum tíma. Qlafur er fæddur í Kambshól í ÍSvínadal 18. apríl 1860, ólst ■þur upp lijá foreldrunÁshuim. rei :fi þú á Vestra-Miðfelli á Mvalfjnrðar- strönd og bjó þar nokkur ár ’| ið rausn og prýði, bætti jörðina, liygði upp öll hús á henni og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfjelagið. En uin alda- mótin brá hann búi og fluttist út á Akranes. Þar dvaldi hann í nær 10 hjer í bænum, hniginn að aldri og orðinn blindur fyrir nokkrum árum. Það er ósk gefenda, að gjöf þessi mætti verða til þess að auka björgunarskútusjóð deildarinnar, og ákvað deildin því á fundi sín- um 10. þ. m. að hafa happdrætti um málverkið innan fjelags, og er nú verið að undirbúa það. Fund- urinn vottaði einnig gefendum bestu þakkir fyrir hina fögru og hugulsömu gjöf, sem sýnir svo ljóslega, að starfsemi K. S- V.'í. og slysavarnastarfsemin yfirleitt eiga ítök í hugum langt um fleiri landsmanna, en þeirra, sem bein- línis leggja fram störf til efling- ar því velferðarmáli jijóðar vorrar, Reykjavík 16. apríl 1935. Htjórn K. S. V- I. Guðrún Jónasson. Guðrún Brynjólfsdóttir. Inga Lárusdóttir. Ingibjörg Pjetursdóttir. Jónína Jónatansdóttir. Lára Schram. Sigríður Pjetursdóttir. þrjátíu ár og lagði stund á smíðar. Hefir kunnugum mönnum talist svo til, að reist hafi hann eigi færri en 50 timburhús og stein- hús víðsvegar um Borgarfjörð, enda var hann ávalt mjög eftir- sóttur, því saman fóru hagsýni, atorka og vandvirkni. Stærst hús, þeirra er hann bygði, eru Báruhús- ið (samkomuhús) á Akranesi, ltirltjan á Leirá (steinkirkja, er hann varð að byggja eftir upp- drætti, sem hann var harla óá- nægður með og lagfærði þó til muna), og íshúsið á Akranesi. — Þegar reisa átti það, þekti hvorki hann nje neinn annar á Akranesi til íshúsa og fór hann því á fund Jóhannesar Nordals til þess að fá leiðbeiningar hjá honum. Minnist hann Jóhannesar jafnan af mikl- um hlýleik síðan og dáist að því, hve hann liafi lagt sig í framkróka um að gera sjer alt sem ljósast- En líklega hefir Jóhannes ein- hverntíma haft tornæmari nem- anda. Það er hvorttveggja, að Ólafur hefir verið óvenjulegur fram- kvæmdamaður og miklum mann- kostum búinn, enda hefir hann ætíð notið- mikillar virðingar og vinsælda. Hann er nú hættur smíð- um og dvelur með dætrum sínum og tengdasyni, Guðmundi kaup- manni Gunnlaugss. þar sem hann nýtur góðrar umönnunar. Hann hefir alla æfi unnað hverskonar fróðleik og er sjálfur hinn fróð- asti í mörgu, en einkum ættvísi. Nú hefir liann fengið næði og tóm til að lesa og- til að hlýða á útvarperindi. — En mesta unun mun hann þó hafa af því, er kunningjar koma og.skiafa við hanri, enda var heimili hans ávalt frábært sakir gestrisni. — Hann er ungur í anda og fylgir öllum nýjungum með vakandi at- hygli; hefir ]íka alla æfi unnað hverju því, er til framfara horfði og menningar. Það er fagurt aftansltin, sem lækkandi sól varpar á æfikvöld þessa vinnulúna heiðursmanns. Borgfirðingur. Ekkjufrú Halldóra Snorradóttir Prakkastíg 12 er í dag, 18. apríl, 70 ára. Hún er ekkja eftir Ketilbjörn Magnússon frá Tjaklanesi í Dalasýslu, sém var vel þektur sómamaður. — HalJ- dóra er vel greind og væn kona, sem margir þekkja, og að góðu einu. Hún er sí glöð í anda, þrátt fyrir mikla lífsreynslu og margra ástvina missir. Hún á marga vini, þessi heiðurskona, sem munu minn- ast hennar á sjötíu ára fæðingar- degi hennar. H. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.