Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 1
/I# Vikublað: fsafold. 22. árg.? 95. tbl. — Laug ardaginn 27. apríl 1935. Isafoldarprentsmiðja h.f. GuimKdt Bió CLEOPATRA. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Stúlka dugleg og rösk, getur fengið atvinnu við verslunarstörf og ljósmyndaframleiðslu. Komi til viðtals á morgun (sunnu- dag), frá kl. 10—11 árd. á Skrflfstofu Laagavegw Apóleks. Dansskemtun heldur kvenfjelagið „Bergþóra“, Hveragerði í Ölvesi, á morgun kl. 4 síðd. Vejjfgfððnr. ÚTSA LA! ÚTSALA! Rýmingarútsala á veggfóðri hefst í dag og stendur til 5. maí. Verðlækkun alt að 50%. GGFODAflHIHH* VEGGroaun - 'GDLFDÚK AR Sími 4484 Kolasundi 1. (íardínuefni nýkomin í Verslun Ingibjargar Johnson. Að tllMnlnn fræðslumálaifjórnarinnar hefst ókeypis námskeið 1. maí, fyrir málhalta og stamandi börn og fullorðna. Frekari upplýsingar hjá forstöðukonu Málleysingjaskólans, daglega, kl. 1—3 síðd. Sími 3289. Davíð Copperfield Landnemar eru kærkomnar bækur til fermingagjafa. Fyrirligg jandi: Hessian, margar teg. Bindigarn, Saumgarn, Saltpokar. Fiskkörfur og Mottur. Sími 3642. L. ANDERSEN, Austurstræti 7. Heituc Tveír rfettir matuc í kr. göður og vel framborinn, stendur . tilbúinn handa yður allan daginn.. Sími 3350 frá okkur er það besta, sem .þjer getið gefið gestum yðar. Heitt og Halt. LEHLFJEUC EETIJITIU! Annað kvöld kl. 8 Varlð vður á málningunni! Næst síðasta sinn! Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn Sími 3191. tAFOSS NYttNDU’ CG IMIINUTISV^KI)* * VU2UIN Rabarbari. Blómkál. Tómatar. Hvítkál. Gulrætur. Rauðrófur. Selleri. íslenskt smjör, 3 krónur pr. kg. Freðýsa. Gamía Bió I. hljómleíkar mánudaginn 29. april kl. 7,15 Ignaz Friedman Það, sem eftir er af aðgöngumiðum verður selt í Hljóð- færahúsinu, sími 3656. Stúlka, sem er vel að sjer og vön kjóla- saumi, óskast til að sauma kjóla. Nýfa Bíó r. Þoka yfir Atlandshafi Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir óslitna röð af spenn- andi og dularfullum viðburð- um er gerðust um borð í stóru farþegaskipi á leiðinni frá New York til Englands. Aðalhlutverkin leika: Donald Cook, Mary Brian og Reginald Denny. Aukamynd: ROTTUVEIÐARINN FRÁ HAMELN. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. _ Tilboð merkt „Saumakona“ OUðmnndUr UUOjÓnSSOn. sendist A. S. I. innan 5 daga. Laxastengur, Silungsstengur, Spænir, Laxalínur, Silungslínur, Köst, Girni, Hjól, Laxaflugur, Silungsflugur, Önglar, Flugubox, Maðkabox,' Girnisbox, Minnow, Vírköst, Blý. Ódýrast í V eíðarfær aver sl. „Geysir“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.