Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 3
Láugardaginn 27. apríl 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3. Barnadagurinn. fihugi fólks fer uaxanoi fyrir uelferðamálum barnanna. Auðfundið var og auðsjeð á bænum í fyrradag, að starf- semi „barnavinanna" á vax- andi vinsældum að fagna. Þrátt fyrir mikil veikindi í bænum og aðvaranir lækna um að taka ekki bátt í samkomum var bátt- takan mikil í skemtunum barna dagsins. Og merkjasalan gekk mjög greiðlega. En ágætisveð- ur gerði vitaskuld sitt til. Það var sumarblær að öllu leyti yfir bænum. Skrúðgöngur skólabarnanna fóru fram með hinni mestu prýði. Menn fundu að vorið var komið og börnin báru svip vors- ins. — Fjöldi fólks safnaðist saman við Austurvöll, þar sem Lúðra- sveit Reykjavíkur ljek, og síra Árm Sigurðsson fríkirkjuprest- ur hjelt ræðu af svölum Al- þingishússins. Athöfninni yar útvarpað. Ræða síra Árna Sigurðsson- ar var hin skörulegasta. Tal- .aði hann m. a. um uppeldismál, þetta voryrkjustarf bJóðfjelágs- ins, sem hver þjóð þarf að leggja hina mestu alúð við. Meðan síra Árni flutti ræðu sína dreifðust skólabörnin, er tóku þátt í skrúðgöngunum, um Austurvöll. En fullorðna fólkið stóð umhverfis völlinn og hvorfi á hina ungu og 'uppváxáhdi höfuðstaðarbúa, sem dagur þéssi er helgaður. ¦'"': Inniskemtanir voru í öllum helstu skemtihúsum bæjarins og voru brJár þeirra sjerstak- lega vel sóttar. — Dálitlar breytingar urðu á skemti- skránni, t. d. gat Stefán Guð- mundsson óperusöngvari ekki sungið sökum veikinda, og söng Gunnar Pálsson í hans stað. Honum var tekið ágætlega. I kvikmyndahúsunum bar einna mest á skemtiatriðum barnanna, eins og venja er til. hefir sá siður mælst vel fyrir meðal bæjarbúa. Ágóðinn. Blaðið átti tal við ísak Jóns- son um barnadaginn. Hann sagði svo: — Við megum vera ánægðir með árangur dagsins. Jeg hefi nú í 11 ár starfað að undirbún- ingi barnadagsins, en aldrei hefir undirbúningur dagskrár- innar verið eins erfiður og nú sökum aðsteðjandi veikinda. — Á hinn bóginn höfum við held- ur aldrei mætt eins næmum og góðum skilningi fólks á velferð armálum barnanna. Fjárhagslegur ágóði af skemt ununum var betri heldur en í fyrra. Samkvæmt bráðabirgðareikn ingi fengum við um 4700 kr. Þar af var ágóði fyrir blaðið 700 krónur ,og fyrir merki feng um við kr. 1660.00. Heildarárangur er betri en í fyrra og var það bó eitt besta ár, sem við höfum haft. UíDauangshlaupiö. Iþróttaffelag BorgfirO- inga vonn Morgnn- blað§blkarinn. * KI. 2 hófst víðavangshlaupið frá K. R. Frá Albingishúsinu frá Alþingishúsinu. Þúsundir var hlaupið Laufásveg að Eski- manna fylgdu því með miklum hlíðarbæ, norður yfir túnin, áhuga. Þátttakendur voru að- niður Laugaveg, Bankastræti og eins frá tveim f jelögum, Iþrótta um Austurstræti að skrifstofu fjelagi Borgfirðinga og Knatt- Morgunblaðsins. Spyrnufjelagi Reykjavíkur, í Austurstræti var mikið f jöl- þrettán alls, sex frá I. B. og 7 menni til þess að fylgjast með Borgfirðingarnir með Morgunblaðsbikarinn. Aftari röð talið frá vinstri: Björa Ólafsson, Jón Guðmundsson, Jóhann Guðmundsson, Sveinbjörn Þorsteinsson, Bjarni Bjarnason. Fremri röð: Björn Jónsson fararstjóri, Gísli Albertsson og Hjörleifur Vilhjálmsson. bví þegar hlaupararnir komu að marki. Fólk prílaði upp á tröpp ur og stalla til þess að fá sem best útsýni. Var fyrsta manni 'að marki, Gísla Albertssyni, hinum frækna hlaupara tekið með miklum fagnaðarlátum, og síð- an hvorum af öðrum. Var það auðfundið, að almenningur fylgdi víðavangshlaupinu með mikilli athygli, og lætur sjer ekki á sama standa hver fer þar með sigur af hólmi. Iþróttafjelag Borgfirðinga vann hlaupið, hlaut 25 stig, átti 1., 2., 5., 6. og 11. mann. K. R. hlaut 31 stig, átti 3., 4., 7., 8. og 9. mann. Gísli Albertsson er varð fyrstur að marki rann skeiðið á 13 mín. 15.1 sek. Annar varð Hjörleifur Vil- hjálmsson (í. B.) á 13 mín. 27.1 sek. Þriðji Sverrir Jóhannsson (K. R.) á 13 mín. 40.3 sek. Tími Gísla má teljast ágæt- ur. Sá sem fljótastur hefir orð- ið á víðavangshlaupi er Guð- jón Júlíusson, og hljóp hann vegalengdina á 12 mín. 58 sek. Víðavangshlaupið er að verða einhver eftirtektarverðasta í- bróttakepni ársm's. Munu bæjarbúar fylgja því með mikilli athýgli a'ð ári hvern ig fer um hlaup þéttá hvort Borgfirðingar viriria Mórgun- blaðsbikarinn' í 3. sinni' ög þá til eignar, éllegár'reykvísku fje lögin spjara''sígy og sýttá, að þau standa' ek'kí'"Bo'rgfitðing- um lengur að baJki í' þessari hollu íþrótt. Klukkan 4 komu hlaupararn- ir samán a Hótel Borg til kaffi- drykkju. Formaður 1. R., Helgi Jónasson frá Brerinu, mintist 20 ára afmælis víðavarigsliláups ins, og bauð menn velkomria. Eftir kaffidíykkjuna afhenti forseti í. S. 1., Ben. G. Waage, þrem fyrstu hlaupurumim heið- urspenmga, að verðlaunum, og síðan afhenti fors^|ifBirni> Jónsv syni, fararstjóra Borgfjrðinga, Morgunblaðsbikarjfln. » Björn Jónsson fararstjóri þakkaði góðar viðtökur og gest- risni Reykvíkinga. Þá þakkaði hann og Morgunblaðinu fyrir verðlaunagripinn. Síðan voru ræður haldnar, og vottuðu ræðumenn Morgun- blaðinu þakklæti fyrir góðan stuðning við íþróttamál. Hún vildi ná tali af keisaranum. ' London, 26. apríl. FÚ. Kona kastaði sjer í dag fyrir bifreið Vilhjálms annars, fyr- verandi keisara og meiddist all- mikið. Konan, seni er belgisk, hafði gert þrálátar tilraunir til þess að ná tali af keisaranum', en ekki hepnast. Tók hún þá til þessa bragðs sem síðasta úr- ræðis. Þegar búið var að reisa hana við, upplýsti hún það að eina erindið sitt á fund keisarans, hefði verið að fá vitneskju um það hVernig heilsu hans væri háttað." ¦ Einn meðal frægustu píanósnillinga heims Ignaz Friedman iíl5. kominntilReykjavíkur Hann heldur hjer þrenna hljóroleika. 't Ignaz Friedman. Hingað kom með Gullfossi í g'ærmougun píanósnillingurinn heim.sfr'æ<>i, Ignae Friedmann.' Ilann ætlar að lialda hjer þrenna liljómleika. Þeir verða ' haklnir í Gamla Bíó, sá fyrsti á' mánuda<iinn kemur. [gnaz Friedmann er gjiirfilegur maður, þjettur á velli, og lýsir svipur lians við fvrstu sýn þrótt-! mikium gáfumanni. Yfir ln-cvf- ingum hans og tali er jafnyægi og' styrknr heini.sborgarans .sem'al- staðar' getur kunnað við sig, livar sem.hann kemur. Við Páll ísólfsson hittuin liann á Hótel ísland í gær. Ev við kóin-; VLtb 'i herbergi hans sat 'hánn Mg; blaðaði í símaskránni. — Það er margt sem maðui'j getur læít af því að blaða í síma-^ skrájUi, þegar maður kemur til ókunnugra staða., sagði hann, um; leið og han hauð til sætis.í í Hann hefir reynsluna. Hann hef-1 ir farið svo til um allan heim. Hann hafði orð á því hve ein-'; kennilegt va>ri að hjer væri mannanöfnum raðað eftir fornöfn- um. Og nokkrar spurningar lagði hann fyrir okkur, sem hann vildi fá svar upp á út af skránni, svo hann hefði hennar fyllri not. — Það var í rauninni hálfgerð tilviljun að jeg er hingað kominnj sagði hann. Það er að segja. Jeg hefi lengi hugsað mjer að kolna hingað einhverntíma, því fsland var eitt af þeim fáu löndum í heiminum, sem jeg þekti ekki; 'Teg VJásL^ð vísu ekki, áð hjer væri hljómlist í hávegum höfð. En það sögðu mjer nokkrir vinir míhir í Danmörku m. a. 'frk. Jo- hanne Stockmarr. — J,eg'Vai'rVbstur í Bandaríkj- um, ség'i'r liaEhn, og hefi fariðþar um austur oar suðurríkin undan- farna mánuði. Til New York fekk jeg um það skeyti frá Höfn, hvort jeg gæti verið kominn til Hafnar í tæka tíð, til þess að geta lagt af stað þaðan hingað þ. 18. apríl. Breytti jeg þá ferðaáætlun minni, til þess að koma hingað. — Hve lengi æthð þjer að vera hjer um kyrt? — Viku eða 10 daga. Jeg hefði að visu óskað að koma hjer seinna á sumri, til þess að fá betra tæki- færi til að kynnast landinu. — Hvað getið þjer s^agt okkur af ,,prógrömmum-' fyrirhugaðra hljómleika yðar hjer. — Þau verða mjög f jölbreytt. Á fyrstu hljómleikunum spila jeg verk eftir Mozart, Beethoven, Chopin o. fl. Hornung og Möller í Höfn hafa gert mjer þann greiða að senda hingað ágætt consertflygel^ til af- nota fyrir mig á hljómleikum þess- um. Þeir eru öfundsveröir sem afskektir eru. Því næst berst talið að liljómleikum Ignaz Friedman, er Páll ísólfsson hafði hlustað á í Leipzig fyrir um 20 árum, en þar fhelt hann' þá marga hljómleika í röð. — Já, það var á þeim tímum, þegar ófriðurinn setti mikið fje í veltu manna á milli. En jeg kýs heldur, sasíði hann, færri hljóm- leika og engan ófrið. '• — En nú er svo mikið talað um ófrið í heiminum. Hvaða skoðun hafið þjer svo víðförull maður á því efni. Blossar upp ó'friður að nýju? — Vitaskuld brýst lit ófriður fyr eða síðar, segir Ignaz Fried- man og svipur hans daprast við. Þjóðirnar vígbúast ekki í sífellu ífT'þess að halda uppi friði. Og menn hafa'eKki ennþa' lært það, að allir tap'a, alUr bíða ósigur í ómoí. — En hvar brýst hann þá "út .haldið þjer, í Evrópu eða Asíu? "— Það kemur út á eitt. Því þegar styrjöld brýst út að nýju, fer alt í bál. Hitt skiftir minnu máli hver byrjar, eða hvaða or- sök verður gefm upp. þegar í það fér. En eitt get jjeg sagt ykkur, að þið eruð öfundsverðir hjer á ís- landi. Þið hafið enn sem komið er komist lijá mörgum þeim erfið- eikum, sem aðrar þjóðir hafa við að stríða. Og eins og nú horfir við í heiminum er gott að vera afskektur og hafa vithaf fyrir nágranna á alla vegu. 1 — En meðal annara orða, seg- 'if'' Ignaz Friedmah. Jeg hefi heyrt að þið'eigið hjer mérkilegt þjóðminjasafn, þar sem m. a. er sýnishorn af gömlum vefnaði. Er slíkur vefnaður gerður hjer enn — og er hægt að fá hann? Og' hvar eru mérkiistu handritin af sögunum ykkar? Er við höfðtim leyst úr þessum spurningum haris spurði hann um leiðina til Gullfoss. Gullfoss þarf jeg að sjá, sagði hann, áður en ¦jeg 'hverf hjéoán aftur. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.