Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1935, Blaðsíða 5
M 0 RGU N BLABIÐ Xjaugardaginn 27. apríl 1935._ -.!---------L--------------= „Hátekjuskattur” stjórnarinnar. Pegar „böluaðar staðreynö- irnar“ fara að tala. Eins og menn eflaust muna, areis allmikil deila í blöðunum ;S.l. haust, þegar ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi hið nýja frumvarp um tekju- og eignar- skatt. Blöð Sjálfstæðisflokksins .hjeldu því fram, að tekjuskatt- urinn samkvæmt frumvarpi stjórnarinnar myndi hækka tiltölulega mest á lágum og miðlungstekjum. Blöð ríkisstjórnarinnar hjeldu því hinsvegar fram, að skatt- mrinn lækkaði á lágum tekjum, •en hækkaði aðeins á háum tekjum. Hjer væri því aðeins verið að leggja á hátekjuskatt, sögðu stjórnarblöðin. Og stjórnarblöðin skiftu imeð sjer verkum í þessari blekkingarvefsiðju. Alþýðublaðið var látið flytja verkalýðnum í kaupstöðunum gleðiboðskapinn um skatta- lækkunina. En Tíminn flutti bændum boðskapinn. Og til ;þess að undirstrika sannleiks- gildi boðskapsins til bændanna, var nafn fjármálaráðherra haft undir mörgum greinunum, sem Tíminn flutti um þetta mál. Undanfarið hafa undirskatta nefndir um land alt setið að störfum, til þess að vinna úr framtölum manna og reikna út skattinn eftir hinum nýju skattalögum rauðu stjórnarinn- ar. Fer nú óðum að nálgast sá tími, er menn fara að þreifa ar vjelanna gereyðileggist, ef ekki er bætt úr gölhmum nóv- fljótt. Auk þessa fylgir skipum með ;þet.ta stórum vjelum, ótal tæki, sem ekki eru á litlum skipum, auk þess eru stóru skipin oft uotuð til millilandaferða, og gæti orðið mokkuð löng biðin eftir hjálp. ef þau yrðu ósjálfbjarga úti á miðju Atlantshafi, fyrir vanþ=*ikingu 'þeirra, sem væru vjelamenn á skip 'unum. Ef nokkurrar breytingar hefði verið þörf, þá hefði átt að láta þau lög koma til framkvæmda, isem hafa legið í dái á annan tug ára, en það eru lögin um mótor- ■deild við Yjelstóraskólann. Þeir, sem próf tækju frá þeirri deild hefðu átt að fá rjettindi við sömu mótorvjelastærð, og þeir hafa við gufuvjelar, sem nú taka próf frá vjelgæsludeild Vjel- stóraskólans, og þeir, sem tóku fullkomið vjelstjórapróf, að taka við á vjelum, sem komust yfir það ’hámark. Alt, sem gengur í aðra átt, hlýt- uir að vera hreinasta ranglæti frá ísjónarmiði allra rjettsýnna manna. b/v ,,Tryggvi gamli“. Þorkell Sigurðsson vjelstjóri. á veruleikanum í þessu máli. Sjest þá hvað verður úr því lof- orði rauðliða, að skatturinn lækki á lágum tekjum. Skyldi ekki fara eins hjer og víðast hvar annars staðar, þar sem rauðliðar hafa mestu lofað, að „bölvaðar staðreynd- irnar“ tali sínu máli? Bjarni Sigurðsson bóndi í Vigur, skrifar' grein í „Vestur- land“ 16. apríl, er hann nefn- ir „Skattkúgun og blekkingar“. Hann skýrir þar frá, hvernig hin nýju skattalög rauðu stjórn arinnar komu niður á gjald- endum í hans hreppi, Ögur- hreppi í Norður-Isafjarðar- sýslu. Fer hjer á eftir kafli úr grein Bjarna: „Eftir stranglega fyrirskip- aða lúsaleit (ef svo mætti að orði kveða) tekna og eigna, framkvæmda af skattanefnd og skattþegnunum sjálfum, reyn- ast nú á þessu ári hjer í hreppni* um 38 skattgreiðendur. Skattgreiðendur þessir greiða eftir núgildandi lögum frá síð- asta þingi kr. 405.95. Samkvæmt lögum er áður giltu um tekju- og eignarskatt hefðu þessir sömu 38 skatt- þegnar þurft að greiða, kr. 245.45, það er kr. 160,50 lægra en þeim nú verður að blæða í ríkissjóðinn. Af þessum skattgreiðendum eru 11 bændur og nemur skatt- hækkunin á þeim, frá því sem áður var kr. 85.25, eða rösk- lega helming skatthækkunar- innar. Jeg vil taka það fram, að af þessum 38, eru tveir em- bættismenn, hvorugur bóndi, sem greiða til samans kr. 13,00 í skatt. Greiða þeir kr. 6.60 hærri skatt en þeir hefðu þurft að greiða samkvæmt eldri lög- um. Aðrir skattgreiðendur í hreppnum eru og flestir lítt efnum búnir, lausa- og vinnu- menn og konur, sem vinna að landbúnaði með bændum eða að sjávar^tvegi á vertíðinni, vetur og vor. Skatthækkunin á þetta búa- lið nemur kr. 68,65. Þannig horfið þá dæmið við gagnvart stóreigna!! og há- tekjumönnunum í ögurhreppi, sem því miður eru þar ekki til eins og kunnugir best vita og framtalsskýrslur skattþegnanna bera með sjer. Ætli dæmið horfi ekki eitt- hvað svipað við víðar um lands bygðina?--------“ Þannig hefir þá skattalækk- unin(!) orðið í ögurhreppi. — Morgunblaðinu væri mjög kært að fá1 skýrslu um verk- anir hinna nýju skattalaga úr sem flestum hreppum á land- inu. Ásiglingin Athugasemd frá O. Elíingsen. Sem miðlari fyrir m.s. „Faust,- ina“, vil jeg biðja yður um rúm fyrir litla leiðrjettingu eða viðbót við grein í blaði yðar í morgun, viðvíjandi ásiglingu Kóps og Faust ina. Jeg bið yður þess, með því að jeg álít að annars sje hægt að mis- skilja kringumstæðurnar við áreksturinn. 1 nefndri grein stendur: „Veður var hið besta þegar áreksturinn varð, dimt af nóttu, en gott ljósaskygni og sá stýri- maðurinn á Kóp ljós frá skipum í 2—3 sjómílna fjarlægð“. Við lestur þessa verður manni á að halda, að ljósin á „Faustina“ hafi ekki logað þegar skipið var í sömu fjarlægð frá ;)Kóp“, eins og þegar stýrimaðurinn (á ,,Kóp“) sá hin ljósin. En svo var ekki, því í sjóprófinu í gær komu fram full- gildir vitnisburðir um: , 1. að nefnd ljósker á „Faustina“ voru öll sett út kl. 9% e. m„ eftir að þau höfðu áður verið vel hreinsuð og nægilega mikið af olíu fylt á þau, auk þess sem þau voru reynd 10 mín. áður en þau voru sett út. 2. að ljóisn loguðu allan tíman frá því þau voru sett út og þar til skipið sökk. Þetta er staðreynd. Reykjavík, 24. apríl 1935. O. Ellingsen, skipamiðlari. Leiðrjetting. f ummælum, sem Morgunblaðið birti á sumardaginn fyrsta, eftir símasamtali við mig} hefir slæðst inn misskilningur, sem jeg tel mjer skylt að leiðrjetta þegar í stað. Þar stendur: ,,í skólunum sje nú kent hreint og beint virðingar- leysi fyrir kristindóminum og öllu því, sem mannkyninu á að vera heilagast“. Mjer þykir léiðinlegt að vera borin fyrir svona hörðum dómi um barnakennara alment, því svona vil jeg ekki vera harðorð í þeirra garð, nje ósanngjörn, þar eð jeg veit vel að mjög margir barna- kennarar gjöra það sem þeir geta tíl þess að innræta börnunum Guðs ótta og góða siði. Hitt er jeg einn- ig sannfærð um, og dreg- ekki dul- ur á, að of lítil áhersla er lögð á kristindómsfræðslu og kristileg á- hrif á börnum og unglingum, hjer í bæ og víðar. Og jeg er hrædd um að við góðu geti tæplega verið að búast í þessum efnum, á meðan kennarar mótast af skoðunum og áhrifum Sigurðar Einarssonar? sem því miður á sjer stað um of marga í þeim hóp. Þá hafði fallið burt það, sem jeg mintist á um aðstöðu kennaranna í þessum efnum, að hún er stundum æði örðug, eins og þegar foreldrar vilja enga# kristindómsfræðslu handa börnum sínum, og amast jafnvél við því, að þeim sje kent ■„faðir vor“ utan að. Ummælin um einkunnargjafirn- ar voru ekki rjettar, en það er mjer að kenna. Mjer var svo ríkt í huga að sú 5 Fiskábreiður, (vaxíborinn dúkur) fyrirliggjandi margar stærðir, besta tegund. Saumum einnig allar stærðir eftir því sem um er beðið. Látið okkur gefa yður tilboð. VeUfarfæraTerslanin ,Geyslrk ■ SfldarsOltnnamryodB. Til leigu til síldarsöltunar á komandi sumri er svonefnd Lýsisbryggja Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, ásamt plani og geymsluhúsi. Tilboð sjeu komin til stjómar Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, fyrir 29. apríl. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins. Siglufirði, 24. apríl 1935. STJÓRNIN. Nýkomið: Kariöflur. Eggert Kristjánsson & Co Sími 1400. Fermingarúrin, nýjasta tíska, komin til Sigarþórt í miklu úrvali. Hafnarstræti 4. Ný dyratialdasfni. Gluggatjaldaefni. Storisefni. Hannyrðaversltcn Þurfðar Sfgurjúnsdúttur. Sími 4082. Kona mín, dóttir og systir? frú Salbjörg H. Thorlacius, sem andaðist þann 16. apríl, verður jarðsungin mánudaginn 29. þ. m. Jarðarförin hefst frá heimili foreldra hennar, Laugaveg 141, kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Þorleifur Thorlacius, Valgerður Jónsdóttir, Anna G. Bjamadóttir, Bjami Sigurðsson, Steinar Bjamason. Þórður Plóventsson frá Svartárkoti, andaðist á sumardaginn fjrrsta. , Böm og tengdaböm. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Steins Guðmundssonar. , Foreldrar og systkini. fræðsla, sem jeg tel mestu varða ’ útskýra fyrir börnunum, og geti við uppeldi bama, sje ekki látin talað við þau af eigin reynslu og sitja á hakanum. Raunar skiftir sannfæringu — þá fyrst má bú það minstu máli, hvernig einkun- j ast við g unum er fyrir komið, hitt er aðal- atriðið að kennararnir, sem með kristindómsfræðsluna fara, unni sjálfir málefninu, sem þeir eru að óðum árangri. 25. apríL Guðrún Lárusdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.