Alþýðublaðið - 21.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1929, Blaðsíða 3
ALHÝÐUBLAÐIÐ 3 xOlsenCI Merklð wl jlgg er tryflfli iy’s i flfl fe fyrir gæðiun. * Leikfélag Reykjavíknr. SeidiboðiD frá Harz. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Richard Ganthony verður leikinn í Iðnó i dag, fimtud. 21. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl, 10—12 og eftir kl 2. Sími 191. Pantaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Frá gistihúsgrunninnm. „Morgunblaðið hefir það í dag eítir öðrum b yggiugameistaranum við gistihúsfö (Einari Einarssyni), að hann hafi sagt, að hann mundi láta þá menn sitja fyrir vinnu, „sem ekki eru í • félaginu Dags- brún“. Mér þótti ótrúlegt að Ein- ar hefði sagt þetta, því hann geröi i sumar skriflegam samn- ing um kauþgjald viö Dagsbrún. Fór ég því að finna Einar, til þess að spyrja hann að því, hvað hann hefði sagt. Sagðist hann hafa sagt að ef félgaið bannaði meðlimum sjnum að vinna hjá sér með utanfélaggmönniinx, þá léti hann félagsmenn fara. Ég spuröi hanh hvað hann gerði ef 18 féLagsmenn væru hjá honuni og tveir utanfélags, og sagði hann þá, að þá væri öðru máli að gegna. Ég spuiði hann hvort Sængurdúkar, Fiðnrhelt lérept, SængnrSatnaðnr allsk, Fiður, Hájfdúnn, . Isl. æðardúnn. Rúmstæði, Rúmdýnur, Læcgst verð. hann tæki frekatr utanfélagsmann en Dagsbrúnarmann i vinnu, ef tveir kæmu til hans þegar hann vantaði einh mann, en hann neit- aði því, og " sagðist ’ taka þann manninn, sem sér líkaði betur, án tillits til þess hvort hann væfri i Dagsbrún eða fekki. Einkennilegt er', að „Morgun- hlaðið“ sé að hafa á móti því að verkamenn séu .félagsbuíndnir og sé að hvetja atvinnurekendur til þess að hafa á móti sliku, þar sem prentsmiðja þess hefir gert samning við Prentarafélagið að taka enga utanfélags»prent« ara í vinnu. Ólctfiir Fríðriks&on. Eldur uppi í Vatnajökli. Akureyri, FB., 20. febr. Fregn frá Bneiðumýri hermir, að undan farið hafi sést eldbjarmi' þaðan úr sveitlnni frammi í döl- ,um. Talið er, að um gos sé að ræða i Vatnajökli vestanverðum, en alls' ekki í Dyngjufjöllum. Ekkert öskufall, en mistur og móða yfir hálendinu í suðri. ó- venjuleg hlýindi af suðri. Bjarm- inn lítið sést ‘ síðasta sólarhring*. Þjórsá, FB., 21. febr. Fregnir hafa borist með mönn- um ofan úr Holtum og austan úr Holtum, að leifturljós hefði sést yfir hálendinu, úr Holtunum að sjá norðanhalt við Heklu, en úr Éljótshlíö í norðri. Var þetta méo líkum hætti og í Kötluigosinu seinast. Loftferðir. Flugdraumar mannkynsins , eru að rætast. Menn ferðast á ör- skammri, stundu langa vegi yfir láð og lög' í loftförum. Auðvitað þarf að setja ýmsar reglur iog varúðarráðstafanir um sþk ferða- lög.. Til þess eru sett lög um lpftferðir. Hér á landi eru slíki lög enn ekki til, enda flugferðir að eins í byrjun. Nú eiga þær fyrir höndum að komast á meðal vor Islendinga, aukast og útbreið- ast og tengja jsaman fjárlæga landshluta og landið við örinlur lönd, — því að tíðar hraðferðir nálægja heimshluta og þjóðir, og engþr ferðir eru svo fljótair sem loftfarir. Nú , hefir stjórnin Iagt fyrir þingið frumvarp ium loftferðir. Hefir Flugfélag íslands h. f. sam- ið frumvarpið, og er það sniiðið eftir loftferðalögum annara þjóða, en jafnframt tekið tillit til ís-- lenzkra staðhátta. Samkvæmt frv. þarf Ieyfi ráðu- neytisins til þess að mega stunda f.lugatvinniu hér á Iandi. Leyfi má veita flugrekend'um til ákveðins tima, þó ekki lehgur en 20 ára. Það sé bundið því skiiyrðil, að nauðsynlegum öryggiskröfum sé fullnægt og að atvinnu- og sam- göngumála-ráðuneytið samþykki taxta yfir fargjöld og farmgjöld, flutningaskilmála og vinnubrögð við loftferðirnar. Flugfélagi Islands verði veitt (fiugléyfi í 20 ár með því skil- yrði, að það komi á reglubundn- um flugferðum hér á landi. Leyfið, er ekki ákveðið einkaleyfi. Þess þarf að gæta þegar í_ önd- verðu, að loftferðir hér á . landi komi almenningi: að notum. Þær þurfa að verða við efni allrar al- þýðu, a. m. k. undir eins og þær eru komnar af tilraunastigi. Erlend sÍBnskeyti. Khöfn, FB„ 20. fehi Breska stjórnin og flotatakmark- anirnar. Frá Lundúnum er simað: Stjórnin í Bretlandi hefir tilkynt, að ummæli Howards, sem um var sjmað nýlega (sbr. skeyti 17. þ. m.), viðvíkjandi ráðstöfunum til þess að kalla saman alþjóða- fund um flotatakmarkanir, bygg- ist á mi&skilningi. Samnlngatil- raun viðvíkjandi takmörkun her- skipaflotanna er ekki væntanleg fyrir þingkosningar í Bretlandi. Frá Spáni. Frá Parjs er símað: Parísar- útgáfa Chicago Tribune birtir skeyti frá Henday þess efnis, að konungurinn á Spáni semji við merka stjórnmálamemi um mynd- un nýrrar stjóxriar. Hins vegar birtir United Press skeyti frá Hendaye svo hljóðandi: Konungurinn skrifaði i gær FOTIN verða hvítari og endingar- betri, séu þau að staðaldri þvegin úr DOLLAR-þvotta- efninu, og auk þess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. því að á þann hátt fæst beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldóri Eirikssvnl 1. VI. sanmastofa fyrir karlmanna-fatnað. Úrval af vönduðum fataefnum stöðugt fyrirliggjandi. Áherzla lögð á að vanda vinnu og að fötin verði með sanngjörnu verði. Gerið svo vel og lítið inn. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Simi 658. I bæjarkeyrslu heVir Se H. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossiur Stndebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studpbaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðsiusímar: 715 og 716, Bifreiðastoð Reykjavíkur II llimil Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. undir ýmsar tilskipanir, sem Ri- vera hafði lagt fyrir hann, þar á. meðal tilskipan, um að leysa upp stórskotaliðið. Undirskrift kon- ungs er talin vottur þess, að hann beri hið fylsta traust til Rivera. Flóð i Brasiliu. Frá San Paulo er símað: Tiete- fljótið flæðir yfir stór svæði, þar ,á meðal viðáttumiklar kaffiekr- ur. Tuttugu og fimm þúsundir manna heimilislausar. Khöfn, FB„ 21. febr. Tolladeilur i aðsigi milli Canada og Bandarikjanna. Frá Lundúnum er simað: Blað- ið Dáily Telegraph bártir skeýti frá New York þess efnis, að bú- ist sé við deilu um toHamál á milli Canada og Bandarjkjanna, ef þjóðþing Bandaríkjanna sam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.