Alþýðublaðið - 21.02.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1929, Síða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ NÝKOMIÐ f miklu úrvali: Crepe de Chine, De Georgette, Taffeta. S. Jðhannesdóttir, Austurstræti, beint á móti Landsbankanum. Glænýtt skyr frá myndarheimilinu Kaldárholti. Verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22, jþykkir aö hæklta tolltaxtana, einkanlega muni Canadabúar gremjast því, ef tollur af cana- diskum mjó 1 kurbúaafuröum vexð- ux hækkaöur. Flöð í Grikklandi valda miklu tjóni. Frá Aþenub'org er símað: F1 jót- in í grísku Makedoníu flæða yfir stóx svæði, mörg þorp í Strauma- dalnum eru í kafi, matvælaskort- ur sums staöar á flóðasvæðinu og eignatjón talið muni nema mörg hundruð milljónum drakma. Um é»agism og vegiiiM. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmunids- ison, . Hverfisgötu 12, gengið inn frá Ingólfsstræti andspænis Gamla Bíó, sími 105. 'i; i \ ■ t !, ; -*■( ' Komið annað hljóð í strokkinn, Þegar Jón Baldvinsson var eini fulltrúi AlþýðufLokksins á áLþóigi, víttu íhaldsmenn hann oft fyrir það að ræða mál áður en þau fóru til nefnda. Töldu þeir þa'ö í þann tíð ósvinnu og létu svo, sem það væri að eins gert þimg- inu til tafar. í>eir voru þá sjálf- ir ráðandi menn í þ'inginu og þótti þá Htil þörf á, að málsvari AJ þý ö u Pl okks i ns talaði gegn þeirra frumvörpúm. Nú eru þeir sjálfir orönir í minni Hluta, og þá bregður svo við, að þeir telja það ekki lengur ósæmlegt að bera fram athugaisemdir við 1. umræðu máls. í gær héldu þeir hver eftir annan hrókaræður í neðri deild, og var þó ’ekkert frumvarpanna komið til nefndar. Eru þeir þó enn 17 á þiingi að Sigurði Eggerz meðtöldum, sem Ól. Thors sagði um ,í gær, að þeir i„bæru gæfu til að fylgjast að“. Myndd nokkrum þeirra þykja á- stæðan minni, ef hanin væri einn isdns fiokks á þingi ? íhaldsræður. Sigurður Eggerz* fyrverandi flo,idis;fordngi, og Magmús, fyxver- andi dósent, ýfðust mjög við frumvarpinu um löggjafarnefmd. Þeim virðist ekki vera sérlega ant irm, að lagt isé kapp á að vanda frágang lagamma. Magnús kallaði nefndarskipunina byrjun á ráö- stjórn(!). Með því orði hefir liann líklega ætlað sér að hræða flokksmenn sína til andstöðu við, frumvarpið. Sarna aðferðin og „Mgbl.“ er vant að beita á at- hugunarleysingjaveiðum. Áheymndt. Leikhúsið. Seníiherran frá Marz verður lcikinn í kvöid kl. 8. Dráttarvextir verða krafðir af ógreiddum fast- eignagjöldum eftir. 1. n. m. samkv. augl. frá bæjargjaldkera í blaðinu í dag. Skólarnir. Ungmennaskólínn og Samvinnu- skólinn tóku aftur til starfa í dag. Skipafréttir. Tveir þýzkir togaraa' komu hingað í gær. Annar vegna bil- unar en hinn til þess að fá sér kol. Iftska saltskipið „Keying- ham“, sem sneri aftur hingað í fyrradag vegna óveðurs í hafi, fór héðam í rnorgun. Margiir línu- veiðarar og vélbátar eru nú inni Hafa allir komið inn með góöan afla. Aheit á Landspitalann. Afhent Alþbl. áheit, kr. 15,00, frá N. N. Morgunblaðið ber .mér á brýn ósannsögli í sambandi við kaup þýzkra tog- araháseta, samanber grein mína um það efni í vetur, og ber fyrir Muiíið, að fjölbreyttasta úr- valíð af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sirni 21C6. Sokkaar — Sokkar — Sokkar frá prjfinastofunni Malin era í* ienzktr, eadíngarbeztir, hlýfaiiii, því einn af læknum bæjarins, hr. Dungal. Ég vitnaði þá í ákveðið heimildarrit um þetta efni, þar sem skýrt var frá tekjurn háseta á fiskiveiðum við ísland. Valtý og Go. er hér með boðið að sjá þetta heimildarrit hvenær sem þeim þóknast og sannprófa hvort úít- reikningur minn samkvæmt því er ekki xéttur. Sic/urjón Á. Ölcrfsson. Ölafur Thors. Þegar Ólafur hélt ræðu sína i þinginu i gær, viirtist standa í honum á köflu^ni. Þá var þess’ vjsa kveðin: Ekkert segja Óli kann; íhalds minka varnir. — Eru að trufla aumingjann afla-reikningarniLr ? Þessi vax kveðin nokkru síðar, er sama gríman, kom á Ólaf: Óli hefir engan}, frið; ákaft blæs í kaunin. Hann er æ með hugann við háu sjómannslaunin. Áheit á Strandarkirkju frá N. N. kr. 5,00. Kristiieg samkoma verður haldin á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Veðrið. Kil. 8 í morgun var 2 stiga hiti í Reykjavík. Á ísafirði og Akur- eyri 5 stig. Lægð fynir vestan land og norðan. Ný Jægð að nálg- ast suðvestan úr hafi. Veðurút- lit á Suðvesturlandi i dag: Sunn- an-kaldi. Skúrir. i nótt vaxandi suðaustan. Sennilega hvass með morgninum. Á Breiðafirði og Vestfjörðum í dag: Hægur sunn- an og suðvestan. í nótt vaxandi suðaustan. ^ Norðausturlandi í dag og nótt. Suðvestan og sunn- an-gola. Orkomulítið og milt. Frá Borgarnesi. Frá Borgarnesi er FB. símað: Lungnaveikin í sauðfé er í rén- un,. Var hún skæðust niðri við' sjóinn, í vesturhreppunum og Kolbeinsstaðahreppi. Stöku kind mun þó hafa drepist á nokkrum bæjum þar vestur frá, að undan- förnu. Það hefir þó líka borið á vekiinni í uppsveitunum, þannig drápust nokkrar kindur á Varma- læk. Steinpór Guðmundsson skólastjóri frá Akureyri hefir höfðað mál gegn blaðinu „Verði“ fyrir ummæli þau er það hafði um hann siðastliðinn laugardag. Eldhúsáhöld. Pottap 1,65, Alnm. Kaffikðnnuf 5,00 Kðknform 0,85 Gólfmottur 1,25 Borðhnifar 75 Sigurður Kjartansson, Langavegs og fflapp- arstígshorni. Alpýðuprentsmiðjan ttveríisgotu 8, sími 1294, tekai o0 sér alls konar tækllærisprent- un, svo sem erfiljóB, aðgougumiða, bréf, reiknlnga, kvittanlr o. ». frv., og af- ð greiRlr vinnune fljótt og við róttu verði Alls konar verkíær! og básáhoid og m. fl. Vald.1 Poulsen, Klapparstíg 29. Sími24. Rúmstæði ný og notuð, dívanar kommóður, klæðaskápar, borð og margt margt fleira. Fornsalan Vatnsstig 3, sími 1738* Edison Bell grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27, Viðgerðip. Viðgerð á öllura eldhúsáhöldum. saumavélum, grammófónum, regnhlífum og öðr- gm smærri áhöldum. Fljótt afhendi leyst. Einnlg soðnir jsaman alls konar hlutir úr potti, járni, kopar og aluminium. Viðgerðarvinnu- stvfan Hvg 62. SALTFISKUR og NYR EISKUR Tekið á móti pöntuniim í síma 1456 allan daginn. Hverfisgata 123. Hafliði Baldvinsson. „Verkamaðurihn“ með svari til dómsmálaráðherransfrá Ein ari Olgeirssyni fæstá afgreiðslu Alpýð ubiað ssins. OBÍLS munntóbak er bezt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjajn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.