Alþýðublaðið - 22.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1929, Blaðsíða 2
2 ALP.VÐUBLAÐIÐ ALÞÝ©OBLA0I© jsemur út á hverjum virkum degi. ■ &fgrel©sla í Alpýðuhúsinu við : Hverfisgöíu 8 opin frA kl. 9 árd. | til kl. 7 síðd. SferffatofK á sama stað opin ki. : 9Vj—lO'/s árd. og kl. 8—9 síðd. ; Simar: 988 (afgreiðs'.an) og 2394 : (skrifstolan). : Veriilag: Áskriftaiverö kr. 1,50 á ■ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmið]an ; (í sama húsi, simi 1294). • Alþingí. Fjármál rikisins. »í gær kom fjárlagafrumvarpið fyrir pingi'ð og fjármálaráðherr- anin, Tryggvi Þórhallsson, hélt fjárlagaræðu sína. Tekjur ríkissjóðs árið 1928. voru áætlaðar 10 451600 kr., en urðu (samkvæmt bráðabirgða-yf- lirliti, sem gert hefir verið) 13 817 251 kr. Gjöldin voru áætl- uð 10 453 877 kr. 97 aur., en urðu 12 271 764 kr. Tekjuafgangur á ár- inu varð painnig 1 545 487 kr. eða rúmlega U/z milljón króma. Af ýmsum samaniburði á fjár- stjórn ríkisins fyrr og nú, sem gerður var í ræðu fjármálaráð- Öerrans, skal þess getið, að rikið leggur hlutfalMegP mikiu minina til kenslumála inú, heldur en jrað gerði fyrir mannsaldri, borið saman við önnur gjöld ríkissjóðs. Er því ástæðulaust að fjasa um, hve^ miklu fé sé varið til skóla- halds og kenslumála. svo sem mörgu íhaldsfólki er tamt að gera. Nokkur hluti fjármálaræðumn- ar s’nérist upp í geingismál og predikun gegn hækkun krónunn- ar. 1 fjárlagafrumvarpinu fyrir ár- ið 1930 eru tekjurnar áætlaðar 11 179600 kr.' og gjöldin 11125- 808 kr. 55 aur. Tekjuafgangur 53 791 kr. 45 „aur. Neðri dcild. Auk fjárlagafrumvarpsins, sem að lokinni ræðu Tr. Þ. fór að' venju til fjárveitmganefndar, var stjórnarfrumvörpum um fjárauka- lög fyrir árfð 1927 og urn ,sam- pykt á landsreikningi sama árs vísað til 2. umr. og fjárhags- nefndar. — Fjáraukalagafrum- vaxpið hljóðar upp á 890 309 kr. 26 aura. Efpi delld. Par voru þessi stjörnarfrum- vörp afgreidd til 2. umræðu: Um kvikmyndir og kvikmyndahús. Því var vísað til mentamálanefnd- ar. Um nöfn bæja og kaupstaða ' og um atkvæðagreiðslu um- nafn ísafjaxðarkaupstaðar. Var pedm vísað til allshnd. Áheit á Strandarkirkju kr. 2,00 frá konu. Kanpdellan. Tiilaga sáttasesn|ai*a feld af báðnm aðilnm. Var hún nœrfelt óbreytt lilis sama og sú, sem field var fyrir áramótin. Sjómenn feldn tillógana með 324 atkvæðnm gegn 200 og útgerðarmenn með 38 gegn 1 afkvæði. Fundur Sjómannafélagsins í gærkveldi var afarfjöfsóttur.. Bár- an var troðfull út'úa dyrum. Fé- lagsmeinin einir fengu aðgang að fuindinum. Var til'lagá sáttasemjara gerð 'heyrum kuinm og kom þá í Ijós, að hún var svo að segja hin sama ■og feld var af báðum aðipm, fyr- ir áramótiin, að eins var nú lagt til, að samningstíminn væri eitt íár í 'Stað tveggja þá. Mátti glögglega heyra á fund- armönnu/n,, að þeim þötti það furðu gegna, að sáttasamjaTi skyldi ,nú búast við., aö þeár sam- þyktu sömu tiliöguna, sem þeir áður höfðu hafnað með yfirgnæf- andi meiri hluta. tJmræður vo.ru stuttar, en á- ikveðnar; að eins tveir gérðust til að xnæla með tillögunni, en fjöldi sjó.mainna andmæltu henni Oig sýmdu fram á, að engin á- nstæða væri til þess fyrir togara- háseta að sætta sig við mimni kauphækkun en sjómenn á skip- um Eimskipafélagsjins og línu- veiðagufusfcipum hefðu fengið'. Frá sveitaríuad! EsMirðiuga. Sunnudaginm 3. þ. m. var op- inber sveitarfundur haldinn á Eskifirði. Voru þar mörg mál rædd og ýmsar tilLögur samþyktar. Birt- ast hér tvær tillögur, sem sam- þyktar voru. * Vegísv'ivmliáup. Fundurinn skorar á alþiingi að hlutast til um, að sömu laun verði greidd váð vegagerð nkissjóðs og greidd eru á hverjum tíma í þeim byggðarlögum, sem unnið er í. Kvikmijiidahás, Arnfinnur Jóms- son iskólastjóíi flutti fram nefnd- arálit, sem hann og Ólafur H. Sveinsson höfðu samið sem hreppsnefndarmenn um rekstur kvikmyndahúsis af hreppsins hálfu og lagði fram áætlun um stofnkostnað og rekstur fyrirtæk- isjns, Urðu miklar umræðuir um málið og síðan samþykt eftirfar- andi tillaga í eáinu hljóði: Fund- urinn er því fylgjandi að hrepp- urinn taki að sér að reka kviik- mýndahús hér. á staðnum, ef hreppsnefndin sér sér fært að leggja fram ]/að fé, sem til {>ess þaxf. Að umræðum loknum fór fram atkvæðagreiðsla um tiliaguna. Var atkvæðagreiðslan leynileg og fór fram á þrem afviknum stöð- uam í húsinu. Síðan var farið með atkvæðaseðlana úpp á bæj- arþingstnfu og þeir taldir þa:r í viðurvist sáttasemjara;. Þar var og lagt franx bréf frá Féliagi ísl. botnvörpuskipaeigenda, er skýrði frá niðurstöðunni af atkvæða- greiðslu útgerðarmanna. Koaúni þá í ljós, að 324 sjómeun höfðu. sagt nei við tillögúihni en 200 já.. Af útgerðarm’önnum sagði að eins eimi já, en 28 nei. Var tillagan þanniig feld af báð- um aðilum. Festa, eindrægni og óhifauleg samtök hafa einkent kaupdeil- una af sjómamna hálfu frá upp- hafi og fra.m til j/essa dags. Framkoma sjómanna hefir veiiið þeim til hins mesta sóma, sýnt að þeir vita, hvað í húfi er, kunna að meta rnátt sinn og rétt og styrk samtaka sinma.. Svo mun enn. Hafnargerð á Skaga- strönd, Við austanverðan Húnafióa er engin höfn, sem sé örugt skipa- lagi. Er það Austur-Húnvetning- um að vonum rnjög bagalegt. Til j/ess að bæta úr hafnleysinu flutti þingmaður Austur-Húnvetninga, Guðmundur í Ási, frumvarp á síðasta alþingi um hafnargerð á Skágaströmd. Vísaði þingið frv. til stjórnarinnar til frekari rariin- sóknar og undirbúnings. Síðan lét stjórnin rannsaka hafnarstæð- ið að niýju, og hafa verið gerðar fullmaÖar-áætianir um verkið og iuppdrættír af höfninni. Hefir stjórnin nú lagt fyrir þingið frv. um hafnargerðina. Er áætlað, að hún muni kosta 700 þúsund kx. Leggi xjkið til helminig kostnaði- ardns samkvæmt áætlun, þegar fé verður veitt til þess í fjárlögum, gegn jafnmiklu tillagi úr hafn- arsjóði Skagastrandar, en, hafn- arsjóðnum sé aftur heimilað að fá upphæðina að láni úr Við- lagasjóði, gegn, ábyrgð Austur- Húmavatmssýslu og Vindhælis- hrepps. Sjómannafélagið heldur fund annað kvöld (laugar- dag) kl. 8 í Bárunni. Gj al dþro taskif tl. „Nú siðu.stu árin. hefir það ver- ið á almannavitund, að skáfti; gjaldþrotabúa og meðferð þeirra væri á aðra Lund en æskidegt væri, gildandi reglur um gjald- þrotameðferð úreLtar og fraan- kvæmd þeirra víða áioótavant. Binkum hefir leikið orð á því, að ekki kæmu öll kurl til grafax, þegar urn gjaldþrot»fésýslumann.a yæri að ræða, og það þótt sýni- legt, að margir j/eir menn, ,er gjaldþrota hafa orðið, hafi byrjað á nýjan leik á atvinnurekstri. sin- um, stundum, að því er virðist, með fullar hendur fjár, en 'lán- ardrottnarnir staðið eftir með sárt ennáð og mikið fétjón. Það hefir og leiikið grunur á þvl, að oft væri margt gruggugt í sa'mbandr við gjaldþrotin, og fróðir menn háfa þózt sjá mexki þess, að fá þeirra gjaldþrota, er orðiö hafa- í Reykjavík síðustu árin, * væru heiðarleg eða lögum samkvæm. Mörgum virðist það og fara í-_ skyggálega í vöxt, að menn ;hirðl ekki um það að standa í skilum. við lánardrottna sjna, og sumunr hefir virzt., að lögin og |fram- kvæmd þeirra bæru meira hag skuldunautanna en lánardrottn- anna fyrir brjósti. Þá hefir það .og: þótt við brenna, að gjaldþrota- bú væru óhæfilega lengi undir skiftum og öll me.ðferð skiftanna seinlát og órögg.samleg.“ Ummæli þessi eru tekin úr greinargerð fyrir frumvarpi, sem stjórnini flytur um gjaidþrota- skifti. Mdðar frv. að því, að bæta úr þessu ófremdarástandi, sem. þar er lýst. . 1 frv. -eru m. a. ;þessi ákvæði; „Þegar skiftaráðaindi befir úr- skurðað gjaldþrotaskifti, skal gjaldþroti tafarlaust leidduir fyr.ir lögreglurétt og þar skýra frá á- stæðunum til gjaldþrotamia, eyðslu sinni og lifnaði. á síðast Iiðinium misserum, og eimnig geiw. grein fyrir tekjum sínum og gjöldum á sama tíma. Hafi gjald- þroti verið bókhaldsskyklur, skal hann og gera grein fyrir bókhaldi sínu og efnahagsreikningi, og virðist dómara vera ástæða til, skal hainin iáta sérfróða menn end- urskoða bókhald ásamt eigina- og skulda-framtali gjaldþrota, svo fljótt sem verða má, á kostnað búisinis. — Sé um félag eða firma að ræða, er gjaldþrota hefir orðið, skal framkvæmdastjóri þess, forráðamenn eða stjórnend- uir, svo og endurskoðendur reikn- inga þess, mæta fyrir iögneglu- rétti og gera greím fyriir ástæðun- um til gjaldþrotanna. Dómara ber að rannsaka fyrir 1 ögr eglu réttmum að hætti al- mennra lögreglumála, hvort gjald- þxoti hiafi með framferði sínu gert sdg sekan; um brot á lögum j>ess- (uim, eða öörum lagaákvæðum, sem sett' eru til verndar alnxennn lánstrausti. — Virðást dómara það koma í ljós við rannsóknina, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.