Alþýðublaðið - 22.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1929, Blaðsíða 3
ALRÝÐUBLAÐIÐ 3 s Grurjere-ostur „Creme de Grurjere aux Fleurs du Jura“ í dós- um með 6 stk.. t Góður. Odýr. eigi sé ástæða tiJ þess að ætla, að gjaldþroti eða aðrir hafi með sviksamlegum hætti átt sök á gjaklþtotinu, og eigi að neinu leyti brotið sett lög og reglur í sambandi við gjaldþrotin, skal dómaxa þó alt af skylt að senda dómsmálaráðuneytimu útskrift af prófum málsins, og ákveður það, hvoxt frekari rannsókn skuli fram fara og hvort höfða skuli mál gegn einhverjum út af gjaldþrot- unum. — Ef dómara hins vegar finst það bext af JögregLuxéttar- xannsókninini, að gjaldþrotá eða einhver annar hafi gerst sekur um sviksamlegt atferli í sambandi við gjaldþrotin, með því t. d. að skjóta undan einhverjiu af eign- tim búsins, eða með xáðstöfun- um til þess að firra búið ein- hvexjum míunum þess eða réttind- um, eða á einhvern annan hátt bxotið • gildandi lagaákvæði til verndar almennu lánstrausti, svo sem með ]rví að halda ekki lög- boðnax verzlunaxbæbur eða hafa bókháld þeiíra í ólagi, gera vis- vitancli rangt upp efnahag sinn, taka vörur áð láni, án þess að ætla sér að greiða þæT, sóa fé sínu með eyöslusömum lifnaði, eða á amnan hátt brotið gildandi fefsiákvæði, þá skal dómarii, án þess að hann þurfi að leita til dómsmálaráðuneytisiins, að und- angenginni frekari rannsókn, ef á- stæða þykir tih höfða mál tii refs- ingar gegn gjaldþrota, stj'óm eða framkvæmdarstjóra gjaldþnata fé- lags eða firnta, eða öörum þeiim, er ætla má að eigi sök á afbrot- unum. Reynist gjaldþroti eða stjóm- endur gjaldþrota fyrirtækis sannir að sökum um sviksamlegt atferii í sambandi viö gjaldþrotið, skai dæma þá til þess að hafa fyrir- gert rétti til þess að reka eða stjóxna verzlun eða atvinmifyr- ártæki um tiltekið árabil, þó ekki. skemur en, 5 ár, og æfilangt, ef miklar sakir eru.“ Hafi gjaldþroti gert kaupmála tveim árum eða skemmri tíma fyxir gjaldþrot sitt, skal hann ó- gildur, þótt gjaldþiroti hafi þá átt nægilegt fé fyrir skuldum. Um þetta ákvæði segir svo i greinargerðinni: „Þetta nýmæli rökstyðst með því, að þegar menn leggja út í áhættusöm fyrirtækþ gripa menn gjarnan til þess að gera kaupmála. Ef svo fyxirtækið gengur illa, verður það skaði lánardrottnanna, og gefst gjaldþrota þá þaninig tækifæri til’ þess að færa eigur sinar yfir á nafn maka sjns, lánaxd rífttnureum til tjóns. Þó að þetta ákvæð.i kunni i einstöku tilfeilum að koma hart niður, ætti það þó oft- ar að verða einungis til þfess að ,vernda sjálfsagöan rétt lánar- drottna. Tillögur, er gengið hafa enn lengra í sömu átt og þetta, hafa komið fram í Noregi, til þess að koma í veg fyrir undan- skot þau, sem oft ern fólgiin í kaupmálum.'‘ Hafi gjaldþroti afsalað sér arfi er hann átti í vændum, á næsta ári áður en hann vaxð gjaldþrota, skal það afsai vexa ógilt gagn- vart þrotabúinu, nema gjaldþroti sanni, að hann hafi þá átt nægi- legt; fé fyrjr skuldum. „Skiftaráöanda skal skylt, þar sem því verður við kornið, að ávaxta í banka eða sparisjóði fé gjaldþrotabúa og ainnara þeirra búa, sem undir opinberum skift- um eru, þannig að lánardrottnar eða erfingjar njóti vaxta af inn- eign búanna. Skal skiftaráðandi að jafnaði hafa sérstaka spaxi- sjóðsbók fyrir hvert bú, er hann hefir undir skiftum, og leggja þar inn jafnóðum það fé, er búunum berst.“ ■ Skylt sé skiftaráðainda að Mka skiftum á gjaldþrotabúiuim og öðrum búum, sem undir opinber- um skiftum eru, svo fljótt, sem orðið getur, og aldrei síðar en 18 m'ánuðum eftir síðustu birtingu imnköllunar, nema allir lánar- 'drottnar i gjaldþrotabúum og erf- iugjar í dánarbúum samþykki, að skifti dragist lengur. Svo segir í greiuargerðiinni; „Virðist bæði vera full ástæða til þess, að skiftaráðeudur hafi eitt- hvert aðhald, hvað þeim tírna líö- ur, sem búaskifti standa yfír, þvi að dæmi muniu aít of mörg til þess hjá sumum skiftaráðendum, að sldfti búa standl yfir í mörg ár, oft að ástæðulausu, og einis sýnist, að frestur þessi tii búa- skiftanna ættl að vera nægitegur." Loks er svo ákveðið, að skiftar ráðandi skuli skyldur til þess að auglýsa í Lögiiirtin.gablaðinu, hve- nær skiftum gjaldþrotabús er lofcið og hve leng.i þaú hafi stað- íð, hversu háa humdraðstöl.u (“/o) af kröfum sínum lánardroittnar hafi fengið úr búinu og hversiu mikið fé hafi ekki fengist greitt. „Er þetta bæði gert til þess að reyna að sporna við því, að menn fari gálauslega með fé anmara, og auk þess virðiist það eiga að vera öllumi almenuingi ljóst, hversu töp þau enu, mikil, er af gjalcl- þrotum Ieiða.“ — Sams konar frv. kam fyrir þiugið í fyrra, en var þá ekki af- greift. Fyrir því hefir frumvarpið ver- ið rakið hér svo ítarlega, að í því eru merkileg nýmæli, sem uauðsyn er á að komist í frarn- kvæincl og hljóta að verða já- hrifarík á viðskiftasiðferðið . í landinu. Ós&nnindavaðall fréttaritapa s,Mgblu. hrakinn. Vegna ummæla „Morgunbiaðs- ins“ í dag í fregminni af Sjó- mannafélagsfundi í gær skal þess getið: Að umræður stóðu frá 8V2—lO'Vs. Atkvæðagreiðslu var Ijokið kl. 11,15. Með tillögunnii tal- aði að eins einn maður, sem vin'n- ur á togurum einstöku sinnum. Hinn maðurinn, sem með henni talaði. hefir ekkii komið á sjó i 5 ár. Enigir aðrir töluðu með. En margir sjómenn töluðu á móti tiliögunni. Reykjavík, 22. febr. 1929. Sicjiirjón A. óláfssin fundarstjóri. Við undirritaðiir, sem vorum •skipaðir dyravenðir á fundi Sjó- mannafélagsins í gær, vottum. að gefnu tilefni, að fregn „M'org- unblaðsins" í dag um að fjöidi manna hafi gengið af fundi án þess að greiða atkvæði, er röng. Sannleikurinn var sá, að nokkrír ir merni fóru út á meðan á um- ræðum stóð að eins til þess að fá ,sér frí-skt loft, því íiiti va® mikill í húsinu. Menn þessir ikomu flestir imn> aftur. Eftir að atkvæðagreiðsla hófst, urðu- aTIiK að sýma skýrteini um hvort þeir hefðu greitt atkvæði. Reykjavík, 22. febr. 1929. Björn Jónsson. Sigurðw Þórd'oj'son. Bókarfregn. Tímarit Þjóðræikinsfé- lags íislemdimga. IX. ár. Winnipég 1927. -—- (Fxh.) Það er óbreyttur alþýðumaðiur, sem kallað er, sem- segir frá því með hvaða erfiðleikum og krók- um sú ferð varð honum; var það mjlli 1870 og 80. Frásögnin er blá'tt áfram og eðlileg, og fær af því einkenniiega sterkan blæ. Það er ekki eitt, að hér sé vel sagt frá, heldur er brugðið upp mynd úr menningarsögu vorri í þá daga, sem annars hefði farið í súginn. ■okýrsla er þá um átt- unda þing Þjóðræknisféiagsinjs, og er það merkilegt við hana, að tað sézt að vjsu að þingið-hafi hafist 22. febr. kl. 10 f. h. Er rað rnikil nákvænmi miðaö við tað að ársins er hvergi getið. Sýnir hún að það er mikil og góð starfsemi, sem félagið innir af hendi með hinni mestu alúð' og ástwndun, en ótugtarlega löng' er skýrslan. Loks er grein um hveitikaup bænda, sennilega aug- lýsing, og allmargar auglýsingar aðrar, þar í whisky-auglýsing, sem nú er fátítt að sjá á íslemzka tungu. Þá kemur síðasta og versta skrifið í ritinu „Frá ísiandi 1927“ eftir Guðmund Friðjónsson; peysulegasta skrifið, sem ég hefi séð eftir Islending, sem talinn er maður með mönnum, og það hef- ir Guðmundur óneitanlega verið. Öll er greinin svipuðust sultár- jarmi nízks búra, sem nuddar út úr útgjöldum, þó að hann fái vel risið undir. Það er eins og hann fyllist liatri til þeirra manna, sem bágt eiga af því, að hainn er hraustur- og þarf engrar hjálpar. við. Látum það gott heita, að svona sé skrifað heima fyrir, en að maðuir) sem þó þykir vi'ðmæl- ancli; skuli vera að breiða íslenzk- an naglaskap til þerris i fjarlæg- um heimsálfum, það tekur í hniúk- ana. Hann byrjar áheldur klurma- legu smjaðri víð Vestur-islend- inga. Hann fer að dásama þa að- fer'ö ' sveitarstjórna hér á landi um 1080, að sencla hreppsömaga til Vesturheims. Það er eins og hann segi: Sjá, hvað hefir úr þeim orðið. Hann gleymir því, að það var umhyggja sveitar- stjórnanna fyrir sjálfum sér, senx þar réð, þær viidu kaupa af sér byrði, én var gersamlega sama hvað af mönnunum varð. Að vel rættist úr var ekki sveitunum að þakka, en sannaði hins vegar að atferli hins opinbera var ekki lag- að til að létta af bölinu, jiverf á móti. í nýja landinu, þar sem fólkinu var gefinn kostur á að koma sér við, fór það úr kengn- um. Þegar Guðmundur dásamar þetta snjallræði hefði hann átt að bugsa til þess, sem hann segir síðar um vinnufólksek Iuna í sveitum nú á dögurn. Skyldi þvi ekki vera nokkuð á annan veg fari'ö, ef þær rúmar 20000 íslenzkra rnanna, sem nú eru í Ameríku fyrir speki níz'kra sveita- stjórna, væru hér á landi. Ann- ars lýsir hann sveitarómögum ís- lenzkum svo,, að ég hýzt einna helzt við, að Vestuir-islendingair þakki honum iítið fyrir að hafa. hnýtt þeim framan við ættartölú þeirra. Guðmundur segir, að sveitarómagar séu nú að mestu horfnir, „en reyndar eru þurfa- menn til, þó að bfeytt sé ’ uin nöfnin. Sjúkrastyrkur er kominn i staðinn. - Nú er sjúkrastyrkur þessi þeginn kinnroðalaust, þó að áhreppunum lendi að vissu leyti.‘‘ G. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.