Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Geffið út af AlÞýAuflokkiiiraB 1929. Laugardaginn 23. febrúar. 4b. tölublað. GAMLA BfÓ Litli lúðurþeytarinn. Metro Goldwyn kvikmynd í 6 páttum. Aðalhlutverk ieikur Jackie Coogan. '11 F p æ af ýmsum matjurtum og blóm- jurtum selur Einar Helgason. Til leigu, 1 stofa ásamt eldhúsi og geymslu. Upplýsingar gefur. Niels Jósepsson Laugavegi 27 A. JarðarKör Guðmundar M. Norðdahl frá Gelthálsi, — Ser fram fimtudaginn 28. þ. m. og hefst með hiiskveðju, kl. ÍO Va f. m. frá heimili hins látna í Hafnarfirði, og jarðsunginn að Lágafelll kl. 2 V2 e. h. — Osk hins látna var, að peir er kransa eða blóm vildu gefa, létu heldur Elliheimilið njóta Þess. Aðstandendur. Nýr fiskur og saltaður fæst framvegis hjá undirrituðum á fisksölutorginu við Tryggvagötu, t. d. þorskur nýr og saltaður, kinnar saltaðar og nýjar, skata á 0,20 V'3kg. hrogn, lifur og kútmagar, pegar gefur á sjó og fiskast. Munið að hafa ilát með pegar pið kaupið slóg. Pétur Hoffmann, fiskkanpmaðar. Ný|a Bfó Fegnrsta rósin. (Valencia.) Þýzkur kvikmyndasjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Oscar Marion, Dorothea Wieck, Maria Dalbicin o. fl. Mynd pessi gerist í litilli borg á Spáni, lýsir lífi tveggja ungra stúlkna, sem par eru fæddár og uppaldar, en ólík- ar sem dagur og nótt. Áhrifa- mikili leikur og hrífandi landlagsfegurð fer saman i mynd pessari. Hin margeftirspnrðu drengjafot ern nú komin, verð frá kr. 6 meter. — Ouðm. B. Vikar, Laugavegi 21. H. f. Reykjavíkurannáil 1929. Lansar skrúfur, Drammatiskt þjóðfélagsæfintýri í 3 þáttum. Verður leikið í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Panlanir sækist fyrir kl. 4, ðaginn sem leikið er. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu á nýja spítalanum á Kleppi. — Snúi sér til læknisins, Helga Tómassonar, Klapparstíg 11. Sanpið AlHýðublaðið! Orammófón- plðtur á kr. 1,80 stk. ágæt danz- lög, komnar aftur. Satrin Viðar Hljóðfæraverzlnn, lækjargötu 2. Utsala Gefjuu Laugavegi 19 simi 2125. Ávalt nýjar byrgðir af Fataefni. Bandi 2 að 3 að, Lopa, Teppum, Sjómannabuxum, Tog, Lopi í sjó- vetlinga. Vörugæðin eru viðurkend að vera pau beztu. St Æskan nr. 1. Foreldramét sunnudaginn 24. þ. m. (á morgun) kl. 3 í G.-T.-liúsinu. Foreldrum og aðstandendum fé- laga stúkunnar er vinsamlega boðið á fundinn. Leikfélag Reykjatiknr. Sendiboðinn frð Marz. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Richard Ganthony verður ieikinn í Iðnó sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Pantaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Tilkynning. VÉR undirritaðir rakarar leyfura oss hérmeð að tilkynna heiðruðum viðskiftavinum vorum, að frá og með deginum í dag, verður rakara- stofum okkar lokað á sama tíma og rakarastofum Rakarafélags Reykjavíkur. Lögboðin lokunartími félagsins er kl. 7 e. m. alla virka daga að undanteknum laugardögum, pá til kl. 9 e. h. Lokað alla sunnudaga. Leyfum vér oss pvi að minna alla okkar viðskiftavini á að vera koranir áður an lokað er. pví eftir pað höfum við ekki leyfi til að hleypa neinum inn til afgreiðslu. Virðiigarfylst Reykjavik 23. febrúar 1929. Einar Jónsson, Óskar ÁrnasOn, Laugavegi 20 B. Kirkjutorgi 6. Valdimar Loftsson, Vitastíg 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.