Morgunblaðið - 03.08.1935, Side 1

Morgunblaðið - 03.08.1935, Side 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 177 tbl. — Laugardaginn 3. ágúst 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Síðasti dagur útsölunnar er í dag. — Notið tækifærið. Marteinn Einarsson & Co. Miðin I I arsske I I tun á Álafossi á morgun sunnudag, 4. ágúst, kl. 3 síðd. — Þar verður sundsýning. Sjónieikur, frægustu leikarar. Dans í stóra tjaldinu. Harmonikuorkester, hið frægasta sem til er hjer. Langeldaskemtun kl. 12. Börn fá frían aðgang. Sund- höllin opin. ---- Best að skemta sjer að ÁLAFOSSI. Onmla Bié Biðlar ekkjunnar. Afar skemtilegur sænskur gamanleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Gösla Ekman. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem á einn og annan hátt sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður og ömmu, Sigríðar Guðleifsdóttur frá Ólafsvík, og sem glöddu hana á margan hátt í hennar langvar- andi veikindum. Alt þetta biðjum við Guð að launa. Fríða Sigurðardóttir og dótturdóttir hinnar látnu. Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Ragnheiðar Jónsdóttur. Þorvaldur Jónsson og fósturbörn. Torgsala á Lækjartorgi í dag og framvegis á hverjum laugardegi í sumar. Islenskt grænmeti, kartöflur, rófur, blóm og margt fleira. Þórður Þorsfeinsson. Hraðpressa Austurbæjar tók til starfa í morgun. Allskonar fatnaður tekinn í hreinsun og pressun. — Gamlir hattar gerðir sem nýir. — Afgreiðsl* í Hafnarfirði hjá hr. Hinrik Auðunss. kaupmanni. Sent og sótt. Hraðpressa Ausfurbæfar, Laugaveg 49. Sími 1379. Fafapressun Reykjavíkur, Hafnarstræti 17. Sími 2742. NflUtV M Til helgarinnar: HarSfiskur. Riklingur. Smjör. Ostar. Lifrarkæfa. Iíindakæfa. Laxo, o. _fl. o. fl. Smjörlíki er sú vörutegund, sem hús- mæður þurfa hvað oftast að senda eftir til kaup- manna. Raunverulega hefði þessi vörutegund þurft að hækka, einmitt núna, þar sem heyrst hefir, að hrá- efni til þessa iðnaðar hafi stigið. Það ætti því að vera öll- um húsmæðrum ánægju- efni að við höfum lækk- a ð verðið á öllum hinum þektu smjörlíkistegundum: Blái borðinn, Ljómi, Svana og Silfurskeifan í 75 aura y2 kg. \muaisudí Nokkrar húseignir lil sðln, þ. á m. tvö stór hús, í austurbæn- um og á Sólvöllum, sjerstaklega arðberandi. Valdimar Stefánsson & Sigurður Ólason, Austurstræti 3. Sími 4533. Nýfa Bió Tarzsn hinn hugdlaifi. Amerísk tal- og tónmynd, er sýmr nýja kvikmyndun af hm- nm heimsfrægu sögum tim apamanninn Tarzan, eftir Edgar Rice Bourrough. Aðalhlutverkið, Tarzan, leikur hinn karl- mannlegi og fagri leikari: BUSTER CRABBE. Aðrir leikarar eru: Jacqueline Wells og Alyn Warren. Aukamynd: hinn víðfrægi DRENGJAKÓR VÍNARBORGAR. syngur og leikur hlutverk úr ýmsum þektum söngleikjum. Síðasta sinn! Ný epli vænfanleg mfög bráðlega. Gerið panfanir í síma 2472 «g 2542. H.F. EDDA. LAUGAVEG 3. DET DANSKE SELSKAB afholder Biludflugt Söndag d. 4 August. Mödested ved Steindór i Hafnaistræti kl. 10 pr. Mad- og Drikkevarer medbringes. 2,00 Kr. pro persona. Oplysninger kan faas i Telefon 2222. Alle Danske m. Gæster er velkomne!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.