Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 3. ágúst 1935. Úr daglega liflmi: Blómasölukonan. Ragna Slgurðardóttir segir írá störfum garðyrkju- og blómasölufólksins. Á horninu á Austurstræti og Aðalstræti er blómabúð, er „Flóra" nefnist. Hún er ósköp lítil, en snotur, og þar eru mörg og falleg blóm. Innan við búðarborðið standa tvær ungar stúlkur og eru alt- af á þönum. Þær heita Hjördís og Ragna. — Það er mikið að gera í | dag, segir Ragna, þegar jeg spyr, hvort jeg megi fá að tala við hana í fáeinar mínútur. j — Jú, jeg skal alveg strax, j segir hún, og svo bauð hún mjer að koma inn fyrir, inn í herbergi á bak við búðina. Það' er bæði skrifstofa, geymsla og vinnustofa. l vaxandi. Það er með það eins Hjer er gaman að koma. 1 og annað — meðan fólk al- votum pappírsumbúðum eru ment skildi ekki, eða kunni haugar af ilmandi blómum í ekki að meta blómagjafir, þá öllum regnbogans litum, og í var alt ómögulegt. En þetta hef einu horninu er dyngja af hálf- ir mjög breyst á síðustu árum. brugðnum körfum af ýmsum Nú eru keypt blóm handa öll- stærðum og gerðum. Á snögum um, frá vöggunni til grafar- á þilinu hanga enn fleiri, — innar. þær eru fullgerðar. Skammdegið og inn — Um hvað snúast svo yðar( flutningahöftin. daglegu störf hjer í búðinni,' __ En því eru felómin svona ungfrú Ragna? |dýr? T d ein rós á krónu! — Mestur tíminn gengur íi _ Því get jeg ekki svarað í að afgreiða gestina, svara síma-,flj0tu bragði; en jeg jata það pöntunum, og fyrirspurnum, j fuslega> að þau eru alt 0f dýr. skifta vatni á blómunum, raða|Það eru margir annmarkar á þoim svo þau njóti sín sem því að rækta blóm til söjU; og brst og sjeu þægileg fyrir aug-[flutningskostnaeur er mikin. að þegar komið er inn. Svo er Þó að hitinn { vermihúsinu fá- S búa út blómvendi og skreyta ist ódýr> er skammdegið langt .' örfur og sjá um, að sending-|og erfitt> og það er bæði dýrt arnar komist á rjetta staði á;og mörgUm örðugleikum bund- Ragna Sigurðardóttir. . 'ettum tíma. — Finst yður ekki ánægju- iegt, að mega dvelja svona á meðal rauðra og angandi rósa? — Jú. Mjer þykir gaman ið að fá svo sterk rafljós að þau komi í stað sólargeislanna — og allt, sem við þurfum að kaupa inn er rándýrt. Innflutningshöft og tollar — að blómunum mínum og uni tollar og innfiutningshöft, og mjer hvergi betur en hjá þeim. alt ómögulegt! Jeg miindi ekki kjósa mjer nein önnur og „fínni" störf þó að Verkleg reynsla er jeg ætti þess kost. ómissandi. — En hvaðan fáið þið öll! — Hve langt nám er að læra þessi blóm? I garðyrkju til að vera fær um — Við höfum sjálf garð-'að byrja upp á eigin spýtur? yrkjustöð að Fagrahvammi i' — Skemst þrjú ár og nauð- Ölfusi — og seljum alt semsynlegt er að læra vel hinar hún framleiðir, en svo kaupum' verklegu hliðar garðyrkjunn- við frá hinum garðyrkjustöðv- j ar — bókleg þekking er bæði unum, það sem við ekki rækt- sjálfsögð og nauðsynleg, en um þar — en getum selt. verður að litlu liði, ef ekki er __ Hve margar garðyrkju- nægileg verkleg reynsla að stöðvar eru hjer í nágrenni styðjast við. Annars er mjer Reykjavíkur? — Á Reykjum í Mosfellssveit eru tvær, að Reykjahlíð, í sömu ekki kunnugt um, að nokkur lögboðinn námstími sje í þess- ari iðn — því enn hefir verið sveit, eru aðrar tvær og á skortur á innlendum garðyrkju Reykjum, Reykjakoti og Fagra|mönnum og því fengnir til þess hvammi í Ölfusi er sín á hverj- útlendir menn, flestir danskir. um bæ — og svo garðyrkju- stöð Einars Helgasonar hjer í Reykjavík — alls eru þær þá átta talsins. Nú eru öllum gefin blóm. — — Hvernig gengur blómasal- an hjer í bænum? Okkur vantar sjer- fræðinga. — Það má þá teljast að- gengilegt fyrir ungt fólk að læra garðyrkju? — Já, það býst jeg við — reyndar eru nú margir að læra. Okkur vantar sjerfræðinga í ar og yfirleitt býst jeg við að megi segja, að öll garðyrkja hjer á landi sje óskipulögð — enda um iðn að ræða, sem enn er í bernsku, en ótvírætt á mikla framtíð. Fólk kann ekki að meta grænmeti. — Hvernig gengur með grænmetisrækt og grænmetis- sölu? — Ræktunin gengur vel, þar sem hún er stunduð, en það vantar því miður mikið á, að fólk alment kunni að meta jafn holla og bætiefnaríka fæðu og grænmeti er — og stafar það líka af vankunnáttu margra að matreiða það. En þetta fer þó óðum batnandi, og er alveg hliðstætt því með blómin. Reyndar er það hlutverk lækn anna og matreiðslukvennanna að kenna fólki að borða græn meti, og þá verður líka þörf fyrir meiri grænmetisrækt. Þar sem þjer spurðuð, hvort aðgengilegt væri fyrir ungt fólk að læra garðyrkju, vil jeg ekki ráða neinum að leggja það fyrir sig, nema honum finn ist hann sjerstaklega fyrir það gefinn — því jurtirnar og rækt un þeirra krefst þess, að við sjeum vakandi og sofandi að hugsa um þær — og maður má ekki telja eftir sjer fyrirhöfn- ina og sporin. Við erum börn nátt- úrunnar. — Hefir þá garðyrkjufólk- ið aldrei frí? — Jú, en ekki fyr en seint á kvöldin. En við, sem við garðyrkju fáumst, verðum að vera árrisul: „Þú dökka, raka, mjúka mold, sem mildi sólar hefur þítt" •— og svo skófluna reidda um öxl og út, því gróðurinn kallar á umönnun okkar. Við þurfum að hjálpa jurtunum til að vaxa og dafna. Garðyrkjufólkið er fyrst og fremst börn náttúrunnar. S. B. Hvernig sem viðrar eru Þingvellir besti stað- urinn til hátíðahalda. — H v e r t sem farið er, er n e s t i ð f rá okkur nota- drýgst og best. aiiiRiÆidi Appelsínur 15 25 30 35 50 aura góðar. Silli & Valdi. Ágætlega, og fer stöðugt,ýmsum greinum garðyrkjunn- Knattspyrnuráö Reykjavfkur. Að gefnu tilefni, og þá sjer- staklega vegna frásagnar eins af dagblöðunum í Reykjavík í s. 1. mánuði, þar sem gefið er í skyn, að jeg hafi beðist lausnar frá starfi sem formaður Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur, Vegna ágrein- ings um, hvort „Fram" yrði gef- inn kostur á að keppa við úrvals- lið Þjóðverja sem sjerstöku fje- lagi, vil jeg leyfa mjer að gera hjermeð nokkra athugasemd. — Vegna viðkomandi aðila hefi jeg ekki viljað hreyfa þessu máli fyr, því að háttalag þeirra er ó- þarfi að kunngera érlendum gest- um. Að öðru tilefni undanskildu, læt jeg nægja að birta íitdrátt úr fundargerð Knattspyrnuráðs Reykjavíkur frá B». júní s. 1., þar sem endanleg ákvörðun um þtítta atriði var tekin, ásamt eftirbók- unar fulltrúa „Víkings" og und- irritaðs. „Tilefni fundarins var að raða niður kappleikjum við Þjóðverja. 1. Tillaga Tómasar Pjetursson- ar, að á fjórum kappleikjum móti Þjóðverjum spiii lirvalslið 2 og síðan tvö bestu f jelögin á síðasta íslandsmóti. 2. Tillaga Sörensen og Thor- steinsson að „Fram", K. R. og „Valur" og eitt úrvalslið keppi við Þjóðverja. Fulltrúi „Fram" lætur þess get- ið, að ef fyrri tillaga verði sam- þykt af K. R. R., eigi það á hættu að „Fram" dragi sig í hlje sem þátttakandi í heimboði og utanför ísl. knattspyrnumanna. Fulltrúi „Fram" tekur hjer fram aðstöðu sína í þessu máli: Hann álítur, þar sem heimboð þetta og utanför er sjerstaklega gjört til þess að kenna og sýna knatt- spyrnu, það óviðkunnanlegt, að þar sem lítíð má sjá á milli þess- ara þriggja umræddu fjelaga, að eitt þeirra skuli sitja á hakan- um. K. R. býðst til að draga sig í hlje, ef til'aga nr. 1 verður sam- þykt, Borin var uj^p tillaga Tómasar Pjeturssonar og var hún feld með jöfnum atkvæðum, greiddu með tillögunni atkvæði, Hans Kragli og Þórir Kjartansson, en á móti, Reidar Sörensen og Friðþjófur Thorsteinsson og hlutlaus Tómas Pjetursson, sem óskar eftir- bókunar. Þá var borin upp til- laga nr. 2 og voru með henni F. Th. og R. S., en, á móti H. Kragh, en hlutlausir þeir T. P. og Þ. K." Er lijer var komið málum, til- kynti jeg fulltrúum K. R. R„ að jeg sæi mjer ekki fært ,að eiga samleið með þeim lengur og að jeg mundi sækja um lausn Jrá störfum til í. S. I. Til frekari skýringar aðstöðu minni birti jeg hjermeð eftirbókunina orðrjetta: „Eftir því sem segir í ofan- greindri fundargerð, þá höfum við undirritaðir óskað eftirbókun- ar. Við erum þeirrar skoðunar, að þegar útlendir flokkar koma hingað til þess að heyja knatt- spyrnu, þá sje rjett fyrir okkur hjer heima að tefla fram þeim mönnum, sem við eigum besta til. Hinir, sem sitja hjá, fara þó eng- an veginn varhluta af þeim lær- dómi og þekkingarauka, sem stfk- ar heimsóknir gefa jafnan tilefni til. Nú kemur hingað til landsins í jiilí n. k. þýskur knattspyrnu- ílokkur (B.-landsbð) og kemur til að heyja hjer 4 leiki. Nú eru hjér í bæ 4 knattspyrnufjelög, sem á síðastliðnu íslandsmóti hlutu stig sem hjer segir: Valur 5 stig. K. R. 4 stig. Fram 3 stig Víkingur © stig. Nú var það okkar skoðun, eam- anber að ofan, að sjálfsagt yæri að láta væntanlegt \irvalslið fá 2 kappleiki af fjórum til umráða. Bæði er það heppilegra í pen- ingalegu tilbti, og eins fengist án efa béstur árangur með því, og þarf ekkiannað en vísa til kapp- leikja þeirra, sem H. I. K. þreytti hjer síðastliðið sumar, til þese að sanna mál vort, Nú er það jitað mál, að enginn ágreiningur var um það, að úrvalslið ljeki tvo kaj)pleiki við Danina, þá af 5 leikjum, þó slíkt hefði í för með sjer það, að eitt fjelag yrði útundan, sem þó bar fjárhags- lega ábyrgð á kostnaði heimboðs- ins. Var það þá álitið i'jett, að láta það fjelag sitja á hakaiium, sem síðast var í röðinni að stiga- tölu. Nii vildum við undirritaðir, ásamt fulltriia K. R., láta úrvals- lið keppa tvo leiki af fjórum við Þjóðverja, af ástæðum, sem fyr getur í þessari bókun. Þá voru tveir leíkir eftir, sem fjelögín hjer lieima höfðu til umráða, og var það þá samkvæmt okkar á- Hti ekki nema sjálfsagt,. að láta þau tvö fjelög sitja í fyrirrúmi, sem hæsta stigatölu hlutu á síð- astliðnu íslandsmóti, sem sje Val og K. R. Þetta lá opið fyrir í fyrra, eins og við höfum bent á, og hefði því átt að liggja eins opið fyrir núna. En hvað skeð- ur? Þegar á fundinn kemur, þá kemur fulltrúi Fram með þau skilaboð frá stjórn Fram, að ef ráðið samþykki slíkt, megi það eiga það á hættu, að Fram dragi sig í hlje um alla fjárhagslega á- byrgð af heimsókn Þjóðverja og taki hvorki þátt í kappleikjum við Þjóðverja hjerlendis nje er- lendis. Þetta ódrengilega tiltæki stjórnar Fram er að okkar áliti svo óheyrilegt, að furðu sætir, að slíkt skuli koma fram frá full- þj'oskuðum mönnum. Rjettast hefði verið fyrir okkur, bæði végna virðingar K. R. R. út á við og inn á við, að virða að vett- ugi þessa ógnun stjórnar" Fram, og greiða atkvæði eftir okkar sannfæringu. En nú viljum við skýra frá því, af hverju við gáf- um eftir, eftir að allar miðlunar- tillögur urðu til einskis. K. R R. hefir nú í nærri því ár unnið að því ósleitilega, að af heimkomu Þjóðverja og utanför ísl. knatt- spyrnumanna til Þýskalands gæti orðið. Hefir ráðið átt að mörgu Ieyti erfitt með þetta verk og hef- ir margt orðið til þess að gera því enn erfiðara fyrir en ella. T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.