Morgunblaðið - 03.08.1935, Page 7

Morgunblaðið - 03.08.1935, Page 7
Laugardagiim 3. ágúst 1935. MORGUNBLAÐIÐ .S, Dogbók. Ferðir til Borgarness um he’gina: Laugardag 3. ágúst: Burtfarartími frá Reykjavík, kl. 5 síðdegis. Burtfarartími frá Borgarnesi kl. 9 síðdegis. Sunnudag 4. ágúst: Burtfarartími frá Reykjavík kl. 8,30 árdegis. Burtfarartími frá Borgarnesi kl. 8,30 síðdegis. Mánudag 5. ágúst: Burtfarartími frá Reykjavík kl. 5 síðdegis. Burtfarartími frá Borgarnesi kl. 8,30 síðdegis. Kemur við á Akranesi í uppeftir leið, á. laugardag í báðum leiðum á sunnudag og suðurleið á mánu- dag. Rauðjarpur hestur ©r í óskilum lijá lögreglunni i Hafnarfirði. Mark: Heilrifað bæði «yru og standfjöður aftan bæði eyru. Rjettur eigandi vitji hans inn an hálfs mánaðar, gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Næstu þrjár vikur gegnir Halldór Stefánsson læknir sjúklingum mínum. Viðtalstími hans er 1—3 Lækjargötu 4, sími 2234. Katrín Thoroddsen. Austur að Geysi: Mánudaga kl. 10 árd. Fimtudaga — 1 síðd. Laugardaga — 1 — Til baka: Mánudaga kl. 5 síðd. Föstudaga — 8y2 árd. Sunnudaga — 5 síðd. Að Gýgjarhóli: Þriðjudaga kl. 1 síðd. Tii baka: Miðvikudaga kl. 9 árd. Afgreiðsla hjá Skjaldberg, Laugaveo- 49. Sími 1491. Ólafur Ketilsson. Veðrið (föstud. kl. 17) lægð fyrir suðvestan og- vestan and hefir valdið hægri S-lægri átt með lítilsháttar íigningu vest- anlands í dag, en austanlands er veður yfirleitt þurt og sumstaðar bjart og vindur mjög liægur. Hiti er víðast 10—13 st. en nær 15— 16 st. á N- og’ A-landi. Háþrýsti- svæði er yfir austanverðu At- lantshafi og norðaustur um Nor- eg, en loftþrýsting mun haldast fremur lág vestur af íslandi, svo að útlit er fyrir S-læga átt næstu dægur. Veðurútlit í Rvík í dag: S- gola. Skýjað og lítilsháttar rign- ing. Messur á morgun: í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, sira Garðar Þorsteinsson. Prestafjelag íslands. Aðalfund- ur þess verður haldinn á Akur- eyri dagana 8., 9. og 10. septem- ber. Hefst liann með guðsþjón- ustu í Akureyrarkirkju og prje- dikar síra Þor.steinn Briem. Að- alverkefni fundarins, auk venju- legra fundarmála, verða: Starfs- hættir kirkjunnar á komandi ár- um og starfsmenn. \rerða erindi flutt um þau mál fyrir almenning og umræður á eftir. Ægir er nýkominn vít. Er fyrst grein um Nevvfoundland; um Hin- rik Hansen og fiskveiðar Hafn-' firðinga; Grænlandsveiðar Pærey- inga; dragnótin og „reynslan"; mótorvjelar og hraði fiskibáta; stærð norsku og íslensku hafsíld- arinnar o. m. fl. Kirkjuritið er komið út. Er þar fyrst frásögn um hinn almenna kirkjufund og síðan birt nokkur þau érindv sem þar voru flutt. Þá er sagt frá prestastefnúnni og kirkjuvígslu í Garpsdal. Þá kem- ur ritgerð eftir Ásm. Guðm. þrófessor: Kristur og þjóðlífið. Þá koma eftirmæli o. fl. 80 ára er í dag Lýður Árnason frá Hjallanesi í Landssveit, nú til heimilis á Fálkagötu 2. Rakarastofum bæjarins verður lokað, allan mánudaginn, 5. ágúst. Skemtun verður haldin að Vatnsleysu í Biskupstungum á morgun skamt frá Geysi. Ágóð- anum verður vai’ið til væntan- legrar brúar á Hvítá hjá Bláfelli. Skúli Skúlason ritstjóri flýtur erindi, svo er hlutavelta og dans. Solberg flugmaður mun ekki hafa neinn umboðsmann hjer, en Shell-fjelaginu liefir verið falið af aðalski’ifstofu þess fjelags Londoir, að sjá lionum fyrir ben- síni og’ smurningsolíu þegár hann kemur hingað. E’-dur kom upp í húsinu Aust- urgötu 9 í Hafnárfirði um kl. 2 í gærdag. Ilafði kviknað út frá miðstöð. Eftir rxxma klukkustund liafði tekist að slökkva eldinn, en þá höfðu orðið miklaf skenxdir á innbxxi niðri í öðrum enda liúss- ins, en úr hinum endanum tókst að bjarga og eins af loftinu. — Það hefir vakið athygli, að í þes um „skipulagsbæ“ var enginn við af þeim nxönnxxm, sen| eiga að hafa stjórn þégar eldsvoða ber að höndnm, ekki slökkviliðsstjóri, elcki varaslökkviliðsstjóri, ekk-i bæjarstjóri og ekki varamaður hans. Þeir voru allir fjarverandi. Hjónaefni. Nýlega opinberxiðxx trúlofun sxna ungfrxx Friðrikka Sveinsdóttir verslunarmær og Guðjón Hjörleifsson stýrimaður. K. R. efnir til ferðar til Þórs- merkur xxnx lxelginá. Lagt verður af stað í kvöld og komið á mánu- dagskvöld. Þeir, sem talca vilja þátt í föx’inni, geta tilkynt það Benedikt Jakobssyni í sírna 4887. Ólafur Guðnxundsson, hlaupari Grunn ; . R.} hefir xxndaxxfarib dvalið í Svíþjóð við nám í rafvirkjun. Fyrir nokkrxx tók hann próf, var efstur í sínum bekk og hlaut 50 króna veröxaxm fyrir góða framnxi- stöðu. Miðsumarsskemtun verður hald- m að Álafossi á morgxxn til styrkt- ar íþróttaskólanum. Hefst hún kl. 3 með sundsýningu og dýfingum. Jón Jóhannsson fimleikameistari sýnir ýnxsar listir. Leikinn verður gamanleikur eftir Óskar Kjai’t- ansson (leikendur Brynjólfur Jó- hannesson og Alfred Andrjesson). Þá er daxxs á eftir, en um miðnætti fai’a franx skenxtanir við langelda, og er það nýung, seixi nxargir munu vilja vera viðstaddir. Knattspyrnukappleikur verður þreyttxxr í Bolabási á morgun milli starfsmanna heildsala og smá- sala. Firixxað Ó. J. & Kaaber hefir gefið fagran bikar til verðlauna og er bikarinn til sýnis í glugga Morgxxixblaðsins í dag. Bikai'inix þarf að vinna 3 sinnuxn í röð til fullrar eignar, eða 5 sinnxxm alls. Bayern, þýska skemtiskipið frá Hamburg-Aixxeríku línunni konx hingað í gær. Einn af skipverjum var svo veikur af magasári, að hann var fluttur x Landakotsspít- ala og er búist við að hann muni þxxi’fa að lig’gja þar mánaðar tíma. Skipið fór hjeðan í gær kvöldi kl. 7. Með því voi’u um 500 farþegar. Ferðafjelag íslands biður þess getið, að nokkur sæ.ti eru laus í Hvítavatnsförina. Þau «>má panta í síma 3647. M.s. Ðronning Alexandrine var væntanleg að norðan fyrir nxið- nætti í nótt. ísland fer frá Kaupmannahöfn í fyrramálið kl. 10. Priinula fer frá Leith í dag, á- leiðis til Rykjavíkur. Esja vai’ á leið frá Hvamms- tanga til Borðeyrar kh 5 í gæi\ Skráning atvinnulausra fór franx núna unx mánaðamótin og voru skráðir 265. Á sama. tíma í fyrra voru skráðir 391. Nova var væntanleg hingað í nótt kl. 4. Gamalmennaskemtuninni frest- að. Vegna frídags verslunar- manna fara þeir flestir úr bæn- um, senx myndu hafa að- stoðað við ýms skemtiatriði fyrir amla fólkið, og verður þess- vegna að fi’esta hinni fyrii’hug- uðu gámalménnaskemtun til sunnu 1 dagsins 11. ágúst. Jafnframt flyt- xxr stjórn Elliheinxilisins bestu þakkir öllunx þeim, sem sent hafa, eða lofað hafa gjöfum t'l þessai'- ar skemtunar. Það kemur aþ að góðu liði, þótt síðar verði. Stjóm Elliheimilisins. Útvarpið: Laugardagui' 3. ágúst 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisxxtvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Harmónikuleikur (plötur) 20,00 Klukkusláttur 20,00 Samtal: Reykjavík og ná dagsmatinn: Nýtt nautakjöt. Nýíí svínakjöt. Alikálfakjöt. Nýr lax. Tomatar. Blómkál. Gúrkur. Gulrætur. Gulrófur. Nýjar kartöflur. Verslunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. 1» að fjðlbreyttasta fáíð þjer æfíð i nestið Reykjavlk - Norður-og vestur Hraðferðir um Borgarnes í ágúst Á sunnudögum: Frá og til flestra staða í Borgarfirði. Frá Norður- landi (Akureyri og víðar). Á þriðjudögum: Til Norðurlands* (Akureyrar o. v.). Til og frá flest- xxm stöðxxm í Borgárfirði. Til Hólmavíkur og Dala. Frá og til Staðarsveitar. Frá og til Stykkishólms. Á fimtudögum: Til Borgarfjarðar. Frá Norðurlandi (Akureyri o. v. Frá Hólmavík og Dölum. Á föstudögum: Til og frá flestum stöðum í Borgarfirði. Til Dala og Gilsfjai’ðar. Til Ólafsvíkur og Staðarsveitar. Til Norður- lands (Akureyrar og víðar). Á laugardögum: Til flestra staða í Borgai’fii’ði. Til Staðarsveitar. Til og- frá Stykkishóhni. Frá Ólafsvík. í Borgarnesi erxx upplýsingar um ferðir norðui’, vestur og nm Borgai’fjörð í Veitingaskálanum yið hafskipabryggjuna. Þar stansa bílarnir, þar er sírni (nr. 14) og þar er góð setustofa, sem allir eru velkomnir í þxxrfi þeir að bíða eftir bíl eða slripi. í Reykjavík erxx xxpplýsing-ar á afgreiðslxx Laxfoss, Bifreiðastöð íslands og Ferðaskrifstofu íslands. Aths. GeymiH þessa auglýsingu. grenni, IV: Bessastaðir (Árni Pálsson prófessor — Valtýr Stefánsson ritstj.). 20,30 Frjettir. 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríó ið; b) Einleikur á píanó (Hjört ur Hlaldórsson). 21,50 Danslög til kl. 24. TIl Akureyrar: Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Wrt\ Akíisreyri: Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Elfreiliaitöll §teindórs. Sími 1580. H ii s ii œ HI i miðbænum, fyrir verslun, óskast 1. október. Þarf að vera sölubúð nokkuð stór, 1 til 2 skrifstofuherbergi og helst vörugeymsla. 3—4 stofur á neðstu hæð og* góðum stað gæti komið til greina. Tilboð sendist A. S. í. fýrir 10. þ. m. merkt „Miðbær“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.