Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 5
Lamgardaginn 23. febr. 1929. ALPÝÐUBLAÐIÐ 5 M®Í£k5œs* st|ós*nsir- frnmworp. M eða 1 s t j ó r na r f r u mv ar p ann a, sem lögð hafa verið fyrir fal- pingi, er eitt um breytingu á lög- lum um ikrúselnjtgii skipa. Sasm- kvæmt því sé viðskiftafulltrúa ís- 3ands heimiit að neita að gefa út bráðabirgðar-pjóðernisskírteini skips, ef honum leikur grunur á, að eigandi pess fullnægi í raun xéttri ekki skilyrðum skráningar- Jaganna eða sé að eins „leppur“ fynir erlendan eiganda. Fjármála- ráðuneytið láti þá rannsaka, hvort meitunin er á rökum reist, og skeri siðan úr málinu. — Frv. þetta er koiniö fram samkvæmt tilm.ælum dansk-íslenzku ráðgjaf-' arnefndarinnar. Samkvæmt tilmælum frá Fiski- félaginu flytur stjórnin frv. um 'þá breytingu á lögum um aívimu wíc\ &igiing\-fÝ að skylt skuli ab bafa stýrimenn á skipum, sem eru 12 smálestir eða stærri. Ástæðan til þessa er sú, að í lögunum er .ákveðið, að sá einn geti fengið skipstjóxaréttindi, sem heíir ver- ið stýrimaður í 8 mánuði .Uið minsta á skipi, sein er eigi miLnna 4en 12 smálestir. ' Þá er frv. um breytingu á lög- tum (staðfestingu bráðabirgðalaga Sfá s. 1. sumri) u.m útflutnings- gjald af sild o• fl. Par .er nánar 'ákveðið en í eldri lögum, hvert gjald greiða skuli af síld, sem flutt er utan óunnin til bræðslu, 25 aurar af hverjum 100 kg., af fiskiúrgangi, hausum og beinum, sem ílutt er utan purkað, en ó- ttmnáð, af hverjum 100 kg. 1 kr., og af óþurkuðum fiskiúrganigi, af liverjum 100 kg. 50 aurar. — Svo eru og tvö nafngiftafrum- vörp, sem stjórnin flytur, — eins konar framhald af mannanafna- frumvörpum Bjarna frá Vogi. Annað heitir frv. um nöfn bœja <og jaxfipstaða. Er það eins konar leyfísbréf fyrir alþingi til að gefa framvegis út lög um, ,að ibúar einhvers kauptúns eða kaupstað- ar megi breyta nafni hans, (ef peir samþylckja með atkvæða- igreiðslu að taka upp annað, sem alþingi bendir þeim á. Fylgir frv. þessu „12 álna löng“ greinargerð. — Jafnframt er eitt slíkra nafn- iskiftafrumvarpa, sem „leyfisbréf- hljóðax um. Ex þar Jsfirð- ingum gext að greiða atkvæði um, hvoxt kaupstaðurinn skuli heita Isafjarðarkaupstaður eða Eyxi..— Undaxlegt er, ef þessi tvö frV., er síðast voru talin, eru fram fcomin fyrir þá sök, að stjórnin hafi ekki fundið armað löggjafar- efnd, sem almenniingi gæti orðið frekar til hagsbóta, heldur en að spreyta sig á sljkum endurskírn- .ar-athöfnum. Fleiisborgaiskóliim, I Alþýðublaðinu 12. þ. m. er skýrt frá fundi þeim, sem kenslu- málaráðherrann 'boðaði til í Hafn- arfirði um skólamál fyrix skömrnu. Hefir verið mjög hlj.ótt um þau mál í Hafnarfirði á und- anförnum árum, enda er þar um glögt merki, sem Flensborgar- skólinn er. Um mörg undanfar- in’ ár hefir sá skóli lifað á fornri frægð o g hylli. — Á skólinn frægð sína að miklu leyti því að þakka, að hann er einn með elztu alþýðuskólum landsins. Lýðhylli hans mun sprottin af 'því, »að hann naut í fyrstu óskiftra krafta þeirra manna, sem á sinum #ma unnu ótrauðastir að mentun al- þýðu. Auk þess er skólinn stofn- aður með minningargjöf hús þjóðholla prófasts piórarins Böðv- arsisonar í Görðum, og, er ekki óliklegt, að það hafi aukið vá frægð skólans og vinsældir. Nú hefir Flensborgarskólinn verið starfræktur í 48 ár. For- göngumenn . stofnunar hans óg fyrstu leiðtogar eru fallnir frá. — Traust þáð, sem skólinn hefir notið, er bygt á upphaflegu gildi hans, þá er hann var forystuskóli á sviði alþýðufræðslunnar í land- i:n.u. Veruleg lyftistöng íslenzkr- ar alþýðumenningar. En þau hafa orðið örlög skólans í seirini tíð, að verða lítið ansiað en nafn- ið tómt, niiðað við það, sem nú- tíminn krefst að skólar eigi að vera. Svo gallað sem hið ininra ástand skólans er, þá er hið ytra ástand hans í engu betra. — I Flensborg er mjög gamalt ibúðar- hús, eitt með elztu timburhúsum á landinu. I því er heimavist fyrir þá nemendur, sem sækja skólann utan af landi. Er húsið mjög fornfálegt og í hinu mesta ófremdarástandi. Svarar það í engu vægustu kröfum, sem‘ nú- tíminn gerir til hollra íbúða.. Svefnstofur nemenda er’u kaldar hafa verið án upp- hitunar — og svo ó- vistlegar, að þær niinna fremur á fangelsisklefa en íbúðir ungs fólks, sem er að afla sér fræðslu og menningar. Jafnframt því, að ibúðir nemenda erú kaldar og óvistlegar, er ekkert sem gerir húsið virðulegt í augum þeirra. má svo segja, að það sé raunaleg- ur vottur fordæmdrar vanþroska menmingar. Slíkt ástand skólans hlýtur að fylla hverja viðkvæma unglingssál hrolli og færa hana nær ömurleika tilverunnar. Að- gang að baði í heiníavistinni hafa nemendur ekki. Er þó slíkt á- litið eitt af niauðsynlegustu heii'- brigðismeðulum nútímans, enda talið óumflýjaniegt í hverjum skóla. Heimavistin er heimili þeirra, sem lengst eru aðkomnir frá vinum sínum og ættingjum. Er þvi ljóst, að á f>eim, sem slikum heimilum halda uppi og stjórna, hvílir þung ábyrgð um mikið hefir staðið yfir undanfarið í Lillehammer í Noregi. Mesta athygli hefir ungfrú Sonja Henie vakið; er hún norsk og heims- fræg fyrir listir þær, er hún leikur á svellinu; sést hún á ann- ari myndúini, en á hinrai er Bal- langrud, mikill skautagarpur, að leggja af stað í keppninni um meistaratigniiiraa í laiighlaupinu. að veita nemendum góða aðstöðu og skilyrði til menningarlegs þroska. Kunnugir muhu hiklaust telja, að Flerasborg skorti flest til þess að vera sæmilegt skóla- heimiLi; Er þó engu að' sjður ljós nauðsyn' þess, að skólar veiti raemendum ait það, serii gott heimili má prýða. Góðar íbúðir og virðuleg húsakynni gera meira en tryggja heilsu og dug nem- anda, þau innræta þeim Ijka virð- ingu fyrir heimilinu, og kenna þeim prúðmannlega háttsemi. Ungt fólk er mótanlegt eins og leirinn. Umhverfi og aðstæður móta framferði og hugsunarháft þess. Það hefir reynslan staðfest á öllum timum. Af þessu verður skiljanlegra, hve kröfum skóla- stjörans í Flemsborg um virðu- lega umgengni nemenda í heima- vistinni, hefir verið alment traðk- að ininan skólans. 1 nokkrum und- anförnum ársskýrslum skólans kvaitar skólastjóri um miður góða úmgengni nemenda í heima- vistinni og jafnvel óreglu. Er slík kvörtun ekki raunaleg sönnun þess, hve heimavistina skortir mikið á það, að vera sæmilegur bústaður nemenda? Án efa munu allir kuruiugir taka undir það, að Flemsborgar- skólinin þurfi að veita þeim, er sækja hann, betri skilyrði til menningarlegs þroska en hann nú gerir. En til þess verður að byggja skólann upp úr þeim rúst- um, sem hann nú er í. Er von til þess, að slíkt takist nú, þar sem fylgissterk hreyfing er hafin í þá átt, að bæta og íulikomna alþýðu- fræðsluna í landinu og konta föstu skipulagi á þá skóla, sem sl íka fræðslu veita. Kenslumáiaráðherrann vill láita byg-gja skólann upp á Hvaleyri. Er liklegt ,að Hafnfirðingar verði yfírleitt fylgjandi þeirri hugmynd. Yrði þá skóli:n:n í hæfilegri fjar- lægð við skarkala bæjarins. Auk þess er sá staðiur fallegur og mjög hentugur í hvívetna. Fyrir Hafnfirðinga er það hvorttvegg(a í senin, metnaöar- og menriingarmál, að Flenshorgar- skólinn' verði aftur það, sem hann áður var, bænium til sóm.a /bg gagms og þjóðinni allri varuleg menriingarbðt. Er liklegt, að þeir geri sitt til að svo verði. Ættu þá Hafnfirðingar tvær veglegar skólabyggingar sem táfcn þess að íhaldið ræður ekki lengur í bæ þeir,ra né ríki. Almeniningur æskir þess, að al- þýðuskólum sveita og bæja verði sem fyrst komið í svo gott horf, að frá þeim megi vænta sannxa meininingaráhrifa. — Lausn þess máls varðar þjóðina alla. Árfii Agústsson. Verkalíðshreyfingiu í Ameriku. Verkalýðshreyfingin i Amariku hefir aukist mjög s;ðast liðið ár. Meðlimafjöldinn hefir aukist um 250 000 og viða hafa samnin.gar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.