Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 7
ALt>. ÝÐUBLAÐIÐ 7 ))HanrwMgQLSENC Gruyere-ostur „Creme de Gruyére aux Fleurs du Jura“ í dós- um með 6 stk. Góður. Ódýr. Páfinn. Kviksnyiidfr og kvckmyjredalióSo Kvikmyin.cLasýndTigar eru mjög eftírsóttar skemtaair, og er mák- 'ils um vert að myndii(mar séu vel valdar. Til e;r eigi alllitiö af kvikmyndum, sem edngöngu virð- ast til pess fallniar a& heimska ahorfendur og efla glæpsamlegar hineigðir i siöferðilega öproskuið- um möninium. „Sérstakar tegundir af barnaspiIMngu, svo sem hóp- pjófnaður drengja, hefir sannan- lega staðið í beinu sambandi við úrkasts-kvikmyndir, sem sýndar hafa verið eftirliiits- og átölu- Iaust“ Hins vegar eru margar kvikmyndir bæði fræðandi og skemtandi í senn, og kvikmyndir geta verið ágæt kenslutæki, t. d. í landafræði og náttúrufræði. Skiftir pví mjög mÆklu, hvemíg myndimar em valdar. í öðrum menningarlöndum pykir því s/álf- sagt að opinbert eftirlit sé með kvikmyndasýndngum. ■ Fram að pessu hafa engin kvik- myndalög verið sett hér á landi.. Bæjar- og sveitar-féiög hafa veitt leyfi tiL kvikmyndasýndnga, par sem pær hafa farið fram. En bæjarfélögin hafa hvorki haft eft- irlit með innihaldL myndanina né verðinu á sýningunum. Á pessu parf að ráða bót. — Nú flytur stjómin lagafrumvarp um kvikmyndir o-g kvikmynída- hús;. I pví er ákveðið, að dóms- málaráðherra veiti kviíkmynda- leyfin, eftir að hann hefár leitaö umsagnar hiutaðeigandi bæjax- eða sveitar-stjómar. Sá einn geti fengið ieyfi til að reka kvik- myndabús eða vera forstöðíumað- ur pess, sem færir sönnur á, að| hann hafi næga pekkingu á peim stöxfum. Leyfi gildi í 5 áT, enda hafi pað ekki verið löglega veitt áður fyrir lengri tímabdi. Það skal bundið við ákveðdn húsakynni. — Dómsmálaráðherra geti hve snær sem er tekið aftur leyfi, ef skUyrðin, sem sett verða fyrdr pví, hafa verið brotin. Eftirlit skai sett með kvtk- myndasýningunum. Tveir mynd- skoðunaTmenn, er ráðherra skipar, starfi í hverjum peim kaupstað eða hréppi, par sem kvikmyniddr eru sýndar. Þeir úrskurði, hverj- ar myndir megi sýna, og skulu peir barnia að sýna pær m,ýndir, „sem telja verður pess eðlis, að pær spilli smekk manna eða góð- um siðum.“ Myndskoðunarmenn geti sett hámarksverð á sæti í kvikmynida- húsi, en úrskurði peiira megf skjóta til dómsmálaráðuneytisíns1. Er á pað bent í greinaigerð frv., að verð á kvi km yndasýn ingum hér á landi hafi alloft verið ó- hæfilega hátt Fyrir kvikmyndaleyfi skai greiða árlegt gjald eftir sérstök- um reglum, pannig, að gjaidið vaxi með fjárhagsgengi hvers kvikmyndahúss, en lækki, ef keppinautum fjöigax eða verð á sýmngarsætum lækkar. Renni 2/3 gjaldsins í rflcissjóð, en 1/3 í sveitár- eða bæjar-sjóð. Gert er ráð fyrir, að frv. verði að lögum 1. aprd næst komandi. Bókarfregn. TímaTit Þjóðrækiinsfé- lags Meaidinga. IX. ár. Winndpeg 1927. (Nl.) Það er blátt áfram hræðilegt, að til skuli vera nokkur maður 1929, sem lítur svo á, að pær parfir, sem spretta af sjúkleik, séu manni til vanza, að parfir, sem menn ekki geta fullnægt sjálfir, séu til vauza, frekar en pær, sem menn geta fullnægt. Þörf er pörf en ekki skömm. Það eitt virðist vanta upp á ósvífnina, að Guðm. haldi pví fram, að hið opinbem og einstaklingax skuli ganga fram hjá, ef peir rekast á manninn, sem ■ferðaðist frá Jerásalem tíl Jerikó, flakandi í sárum. Ég vil engum óska, ekki óvini minum og ekki Guðm., að pá eða peirra hendi böl af brjóstveiki, en gott væri, að hann lærði að skilja petta méð háskalausu móti. En meðal ann- ara orða: Var pað þetta, 'sem hann vax að segja sjúklingum á Vífilsstöðum, þegar hann eins og hann raupar af síðar, reyndi að skemta þeim eina klukkustund, sem „var pegið með einstakri á- næg|u“? Guðm. veit og gerla um upptök veikinnar; hún legst á pasturslítið fólk, af því að pað hlífir sér. „Svo virðist, sem berklaveikin vaxi> í skjóli mann- úðar og góðvilja.“ Ég veit ekki hvað á að segja um pennan hugs- unarhátt. Hann segir í raun og Nú hefir páfimn fengið riki til umráða; er hamn par einvaldur. Hefir Mussolini gert mikiun sarnn- ing við páfainn og gefið honum veru alt sjálfur. Guðm. segir, að sig sundli við að við eigum eins og við erum á okkur komnir „að standa frammi fyrir allri Heilms- kriugluuni á 1000 ára afmæli al- pin.gis“. Það er óparfi af honum; hann mun varla verða hafður til sýnis, en pað er furða, að hann skuli ekki svima við að setja fram aðrar eins skoðanir og pessar. Guðm. blaðrar auðvitað líka um stjórnmál. Það er sann- ast að segja, að foringjar hvers stjórnmálaflokks í landinu raunu segja það um pessi mál, setm þarf á aliar hliðaT. Það er bezt að láta pá eiua, pað er hætt við að við hinir tölum af peim fiokk- um, sem við viljum styðja, eins og Guðm. auðvitað gerir. Guðm. hefir aðalíega neikviæðar skoð- andr, honum pykir saimvimna ílL frjáls samkeppnd ekki góð og er alveg fráhverfúr pjóðnýtingu. En hvað vili haun pá? Ekkert? Er hann pá stjórnleysingi ? Guðm. hnýtir oft í jafnaðarmenn, en pegar hann miimist á kröfu peirra um að fá viranjudagimn styttan segir haarm: „Gott væri ef pað gæti tekist.“ Nú skyldií maður halda, að haran myndi sýna fram á að öllum möraniuim vzen hvíldira nauðsynLeg. En ástæðan til óskarinnar reynist ekki vfera samhugur, heldur síngimi. Hann óskar vegna pess, að bændur vinna meiíltt en gott er. En um aðra varðar haun ekki: „Sjómenn fá hvíldartima, pegar pær árstíðir eru, sem engar gæftir eða afla gefa, pá geta þeir notið hvíldar og skemtana." Guðm. heldur víst að atvinnuleysi sé hvíld, en pað er ein sú mista slitraun. Það er sorglegt, að bændur purfa að vinraa við of, og þyrfti að sjá nokkur fríðindi og par með trygt sér vináttu hans og syndajfyrir- gefningu. Á myndirani hér að of- an. sést páfiran í garðinum um- hverfis Vatikandð. ráð við þvj. „Sífelt stríð," segir Guðm., „kyrkir sálina", sem reyradar má sjá af greminni. I greininni er margt spaugilegt, t. d„ þegar Guðm. er að segja Vestui- íslendiingum, hvernig gangi til í útlöndum, margt ilt, t. d. þegar haran reynir að bera róg á millí sjávarmanna og sveita, og margt heimskulegt, t. d. þegar hamn heldur pví fram, að við verðura að binda okkur við stjórnmála- skoðaniT Jóns Sigurðssonar og, Beraedikts Sveirassomar. Því ekki skoðanir Þorgeirs Ljósvetninga- goða eða Jóns Arasonar? Sam- kvæmt órjúfandi raáttúrulögmáli breytist alt, og skoðanir marana líka með breyttum kriragumstæð- um. Ef Jóra og Beraedikt væru vorrar tíðar meran, gætu peir blátt áfram ekki haft síniar gömlu skoðanir. Við pær vitleysur er ógerningur að eltast. En áður en skilist er við greiraina skal vikið að hiraum afkáraiegu skoðurauim Guðm. á kaupgjaldi. „Lausafólk- ið tók hærra kaup en atviranur vegirnir poldu. Það flaug með kaupið út í veður menturaar og vind skemtaraa." Hvað hlýtur að vera kaup manns á ári, — verð ársvinrau hans? Það hlýtur að vera pað, sem viðurværi hans kostar um sama tíma með klæð- um og skæðum og hæfilegum murauði, mentun o. fl. Ef Guðiti. væri að hugsa um að ráða sig í búðarvist, og kaupmaðuriran segð- ist tapa á verzlun, sirani, svo að hanra gæti ekki greitt Guðm. það, sem hanra pyrfti til viðurværis, réði Guðm, sig pá þangað? Eða ef Guðm. ætlaði að kaupa rjól- bita, grenslaðist kaupmaðuriran pá eftir getu Guðm. áður era hann setti upp verðið? Eða ef Guðjn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.