Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 2
ALHÝÐUBLAÐIÐ „Stóridómur.44 Tilraun burgeisa tll að sviffa verka~ menn umráðarétti yfir vinnuafli sinu og setja þá á bekk með ófrjálsum mðnnum. Enn er íslenzkri alþýðu í fersku minni tilraun íhaidsins til að koma hér á fót á kostnað ríkis- sjóðs herliði, ríkislögreglu, til þess að skakka leikinn i kaup- deilum og kenna verkalýðnuni hlýðní og undirgefni. „Herinn“ átti að útbúa með „tækjum“, þ. e. nauðsynlegum vopninn, tíl þess að hann gæti rækt þessa sína köUun eins og burgeisum líkaði, og'herforingjarnir áttu að fá ein- kennisbúning með öl'lu tiiheyr- andi, korðum og dinglumdangli!, auk launanna. Allir karlmenn í kaupstöðum landsins miili 20 og 45 ára aldurs varu skyldir að ganga i herinh og hlýða. Konur voru ekki herskyldar. Pessi tilraun íhaidsins til að. koma hér upp herliði misheppn- aðist, sem betur fór. öeirðir og skaírar, stærri eða smærri, hefðu hlotið að l-éiða af því ef þetita hefði lánast. Það fer ekki dult, að togara- útgerðarmenn hefðu tálið sér mik- inn styrk í því, að hafa nú slíkt herlið við hendina í •yfirsíandandi kaupdeilu. En þess er nu enginn kostur. Þess vegna hefir kaup- deilan tíi þessa farið vel fram og ffiðsamlegar. Nú hefir íhaldið hér ungað út öðrum óskapnaði ekki óáþekkum frv. um ríbislögreglu. Er það frv. það til iaga urn „dóm í vinnu- dejlum“, sem Jón ölafsson út- gerðax'maður fiytur ásamt með 2 flokksbræðrum sínum og þeim 2 svo köiluðu „Framsóknax“-mönn- um, sem þægastir eru og greiðac samastir við íhaldið; ,er öðrum þeirra þessi greiðasemi sjálfráð, en hinum ósjálfráð. Samkvæmt 4. gr. þessa frv. á héraðsdómari, þ. e. sýslumáður eða bæjarfógeti, ,að tilnéfna í dóm 4 menn, 2 úr hópi atvinnu- rekenda og 2 úr verkamanna, síð- an ryður sinn aðili hvorum manni úr dómnum, en hæstiréttur tii- nefnir 2 í þeirra stað. Héraðs- dómaxinn er svo forseti dóms- ins, og eru þannfg 5, sem dæma. Verkamenn ráða því engu um skipun dómsins, þeir mega bara ryðja einum af 7 úr honum. Þessi dórmir, sem verkaménn ráða ails engu um hvernig er skipaður, á síðan að dæraa um lögmætí verkfalls eða verkbanns mál út af vinnukjörum og mái út af rofum á slnum eigin dóm- um. Og „dómsúrsiit skuidbinda aðila sem dómur alment“ alt að 2 árum ef um vinnukjör er að ræða,ella mn timaog eiUfð. Verkamenn eiga því ekki lehg- ur að ráða því sjálfir, |yrir hvaða kaup þeir selja vimiu sína. Þá á að skylda með dómi til að vinna fyrir það kaup og við þau kjör, sem dómstðllxnn ékveður, dóm- stóllinn, sem viðkomandi sýslu- maður eða bæjarfógeti ræður skipun á að 3/5 hlutum, hæsti- réttur að 2/5 hluitum og vehka- menn að engu. Tiökum dæmi: Ef dómstóll þessi hefði veriö komiinn á laggirnar síðast Lið-ið ár, þegar út var runninn sarnn- dngurinn miltí sjómanina og út- gerðarmanna, þá hefði bæjarfó- getinn, Jóhannes Jóhanmesscm, ráðið skipun tveggja manna í dóminn auk sín sjálfs, og hæsti- réttur skipun hirina tveggja. Ef að þessurn „Stóradómi“ svo hefði þó;knast að ákveða kaup sjó» manna t. d. 150 krónut á mán- uði eða 100 krónur, þá ;hefðu sjómenn verlð •skyidúgir að hlýða því næstu 2 ár, eí Vcrðiag’S- breytingar hefðu eigi verulegar orðjð. Ef Sjómannafélagið ekki hfii'ði viijað ganga aö þessu, held- ur neitað, þá hefði mátt gera þvi að greiða alt að 10 þúsund króno sekt, auk skaðabóta, sem enginn gétur gizkáð á, hve miklar befðu orðið, og svo má telja víst, að „forkólfarnir“, „SiguHón & Co.“, eins og „Mgbl.“ segir, hefðu jafn- framt verið dæmdir til fangelisis- vis'tar, sennilega skilyrðiislaust, fyrir að framfylgja samþyktum félagsins. Eftir 10. gr. frv. er bannað að ;gera verkfall éður en deilumá! kemur tíl sáttasemjara, verkfail "er ein^riig bannað meðan málið er hjá sáttasemjara, hve lengi sem hann liggur á því, enn fremiur •ér bannað að gera verkfall með- an rnálið er hjá þessum „Stóra- dómi“, þó að þetta hvorttveggja taki hiargar vikur tíða mánuði og löiks liggur í hlutarins eðli, að þegar dómur er fallimi, þá jer. líka banmað að gera verkfall, þvi aT> Ttonum elga vericamenn að hlýða. Með öðrum orðum: Verkamönn- um er bánnað að gera verkfáll. Verkamenri eru skyldugir til að. viima, skyldugir til að vinna fvr- ir það kaup, sem þessi ,,Stóri- dómur“ ákveður. Þeim er bann- að að leggja sjálfir verð á viinnu sína, hannað að leggja niður vinnu, þótt 'þcim ekki lfki kjörin eða kaupið. Þeir eru gerðir að ánauðug- um prælum, sviftir umráðarétti yfír pvi eina verðmæti, sem peir eiga, starfsorku sinni. Ef, þeir neita að hlýða bíða þeirra sektir, skaðabætur eða fángelsisvist. Nú sézt hvers' vegna útgerðar- menn feldu tillögu sáttasemjara, hvers vegna þeir bundu togarana, hvers vegna þeir aftur feldu tilr iögu sáttasemjara sVo að segja einum rómi. Þeir gerðu það til þess að búa sér til itylliástæðu fyrir flutningi þessa . „Stóradóms“-frumvarps síns. Þeir Iíta svo á, að með verka- lýðinn eigi að fara eins og farið var með þrælana tii ’forna. svifta hann frelsi og mannrétt- indum: Dýrtíðauuppbót starfsmanna rikisins. Sanngirniskrafa. Um síðustu áramót lækkaði dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkis- ins úr 40°/o. niður í 34<>/o. Hiins' vegar er dýrtíðin næstum alger- lega sú siama. nú og fí fyrra.. Kemur þessi lauamlækkun mj.ög tilfinnaniega niður á lágt launuð- um starfsmönnum og er mjög ranglát, því að hún stafar að eins af því, ?.ð gruindvöliur sá, sem uppþótE’.rútrelkninguriirm er reist- ■ur á, er sndileysa ein, þar eð að eins er reiknað eftir verði sár- fáxra vörufégunda, er. skkert ti!- lit. tekiö æLI inikils meiri hluta af nauðsynjavörum, sem á engan hátt verður án vierið. Tál þess að bætt vjérði úr þess- um órétti flytja fulltrúar Al- þýðuílokksáns í efri déilld alþing- is, Jón Baldvinsson og Erfog- ur Friðjónsson, tillögu tiil þings- álybtunar um, að ríkisstjórninni verði hjeimilað að greiða emb- ættíís og síarfsmönnum ríkiSms og stofnaraa þess sömu dýrtjbar- uppbót í ár og greidd Var á laun þeirra árið 1928. Sama negla gildi um eftirlaun óg eiligreiðsil- ur og styrki, sem grfeiddir eru til ekkna og barna dáinna starfs- mannia. Það er sanngirnis- og, réttlæitís- krafa, að þingið verði viö þessarii áskorun. Ósaimmdam hsiekkí. í „Morgunblaðinu“ í gær er klausa um mig, þar sem stenidur meðal annars: ,,Meira að ségja Sigurjón lætur sjómennina, sem hann hefir svift atvinnu, greiða sér kaup eftir sem áður.“ — Ef til vill verða einh'verjir til þessi að tfúa1 þessunr ósannindum blaðsins, sem ekki til þekkja, e.n þau eru stíluð gegn, mér til þess að fólk tri’ii því, að afskifti míin af kaupdeilu sjómanna sé vegjtna launanna, sem félagið greiði mér. Sairinleikuriim er þessi: Félagið hefir uiú á þrem aðalfundum á- ■kveðið að þóknun til stjórnarinln- ar allrar skuli vera 500 kr., e» hún svo skifti á miltí ^sín. Árið sem Ieið kom því í miinn hlut partur af þessari upphæð. Önn- ur laun hafði ég ekki frá félag- inu. A sfðasta aðalfundi ákvað félagið sömu þóknun til stjórn- arinnar, sem ekki er hafin sam- kvæmt vemju fyr en um næstu áramót. Hér með hefi ég sýnt fram á, að um fastar launagreiðsLur frá Sjómamnafélagimt til mín er ekkt að ræða. 25. febr. 1929. Sigurjón Á. Ólafssrm. Kanpdeilan Og haf&afirask alpýða. Á laugardaginn hélt Fulltrúa- ráð verklýðsfélaganna í Hafnai'- firði fund. Var þar aðallega rætt um yfírstandandi sjómannadeilu. og afstöðu hafnfirskrar alþýðu tíl hennar. Að loknum umræðum var isamþykt í einu hljóði að tilkynna útgerðarmönhum, að ef togari fpsri á veiðar áður en kaupdeilan er leyst og í banni Sjómannafé- lagsins, myndi sá togari verða lýstur '4 bann af hafnfirskri al- þýðu og ekki afgreiddur, er hann kæmi aftur til hafnar. — Sýr.ir samþykíir- að haínfírskir sjómerra. og verkamenn ætla sér ekki að láta sendisveina Ólafs Thors hafa sig til óhappaverka í garð sam- taka sinna. Er pað mannúð? „Morgunblaðið" reynix nú að' nota mannuðina í þágu aftur- haldsins. Er það ekki í fyrsta skifti, sem afturhaldið fer slíkaj' leiðir tili að framkvcemh btekk- ingax sfnar og bölverk. Fyrlr -skömmu skrifa ritstjóir- arnir langa grein og spyrja: Er, það mannúð? Birti ég hér .svo- lítinn kafla úr greininini: „Er það mannúð, aðkúgamenn til að breyta á móti betri vitund? Er það mannúð, að banne mönnum að veita samborgurutm’ sínum atvinnu? Er það mannúð, að banna fátækum manni að afla sér brauðs og klæða á heiðarlegan: hátt? Er það mannúð, að gera tii- raun til að svelta varnarlaus börn og konur með þvj, að loka heim- ilisföðúrinn frá vinnu?“ í sambandi vjð þessar spurn- ingar vil ég beina eftir- fai'andi fyririspuxn. tii ritstjórarina: Er það mannúð, að ganga að eignum fátæks verkamanns, með- an hann sjálfur hefir oröið að hröklast í fjarlæ(gt hérað, til að»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.