Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ mmmmin ihi nMTn m—imi imtíi mi~iwn-i m i tti Þriðjudaginn 17. des. 193&. % á að vera frá Irnia. Nýbrent oft á dag með eigin nýtísku kaffibrennara. Gott morgunkaffi 160 au. Mikið úrval af 'jólakonfekti, brjóstsykri, súkkulaði og smákökum. Hafnarstræti 22. % Ofviðrið. Verslunin Aldan Öldugötu 41, se'lur 12 appelsínur fyrir 1 krónu. Stærri tegundir á 15, 20 og 25 aiira. Ágætar Sveskjur og rúsínur. Hveiti, sykur og alt til bökunar með lágu verði fyrir jólin. j Virðingarfylst. JÓHANNES SVEINSSON. G.s. Islantí far annað kvöld kl. 8 til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. *— Sími 3025. Fallegt og ódýrt. Svona líta gamlir berrahattar út, þegar búið er að breyta þeim í krenhatta, eftir nýjustu tísku, og lita. Fyrsta flokks vinna. Haffasaumasíofan, Laugaveg 19. Sími 1904. Nýreykf Kinda- og Hrossabjúgu. Nýkomnar ísl. rófur í smásölu og heilum pokum. Mllnensbúð. lAwgmreg 48. Simi 1506 (t líaur). Framh. af 5. síðu. nokkur hluti'af þakinu á „ver- andanum". Símabilanir. Morgunblaðið átti tal við Guðmund Hlíðdal póst- og síma málastjóra í gær og spurði hann hvort mikil brögð væri að símabilunum. Kvað hann talsvert hafa færst úr lagi í ofveðrinu, en flest væri nú komið í lag aftur. Sambandslaust var við Suður- nes á laugardaginn og fram á sunnudag. Brotnuðu staurar fyrir sunnan Hafnarfjörð. Mestar skemdir urðu skamt fyrir austan ölfusá. Brotnuðu þar 9 staurar, en sú bilun komst í lag í gærmorgun. Á stöku stað brotnuðu staur- ar, einn og einn, en það olli engri verulegri töf á símasam- bandinu. Nokkur brögð voru og að því að línur slægjust saman eða flæktust saman og truflaði það nokkuð sambandið. Ekkert samband var í gær frá Hjúpavogi að Seljalandi, en búist er við að sú bilun komist fljótt í lag aftur. Bruni í Garði. Gerðum, sunnudag. í nótt brann húsið Miðengi til kaldra kola. í húsinu bjuggu hjón með 5 börn og björguðust þau klæða- lítil og mjög nauðlega úr eld- inum. Eldsins varð vart klukkan rúmlega 1 um nóttina. Bjargaðist fólkið út um glugga og var þá rúmið, sem var fjarst glugganum byrjað að brenna. Börnin skárust á fótum og hafa ekki fótavist. Konan skarst einnig nokkuð á læri. Húsbóndinn heitir Guðjón Jónsson. Er bann nýfluttur með fjölskyldu sína norðan úr landi. Ekkert bjargaðist af innan- stokksmunum og fólkíð hafði ekki annað klæða en nærföt þau sem það var í er eldurinn braust út. Fólkið var flutt 1< bíl til ' t 'i Reykjavíkur og dvelur það nú —x— Guðjón Jónsson kom inn á skrifstofu Morgunblaðsins í gær. Staðfesti hann skeytið sem er hjer að framan. Elsta bamið er 12 ára gam- alt. — Bað Guðjón Morgunblaðið að færa Helga Iækni í Keflavík þakkir fyrir það drenglyndi, sem hann sýndi við að hjúkra og binda um sár barnanna og konunnar. Sá læknirinn elds- bjarmann og lagði þegar af stað í bíl út í Garð til að vera til aðstoðar ef með þyrfti. Einn- ig rómaði Guðjón mjög gest- risni Sveins Magnússonar í Mil- jón og konu hans. Bar Guðjón sig illa, sem von var til, þar sem hann hefir mist það litla sem hann átti. Miðengi ▼ ar eign Garða- fáíð þið aðeins frá H.f. Öloerðin Egill Skallagrfmsson j Sími 1390. Látið ekki ginnast af skrumi um eftirstælingar. Happdrætti Háskóla íslands. Happdrættismiðar er besta jólagjöfin. ATH. 17.-2Ö. des. werða vinningar greiddir kl. 1,30—5 i Iðnó (gengið um . iuðurdyr), en síðar i skrlistofu happdrættisins, Vonarstræti 4, kl. 2—3]dag- lega, ncma á laugardögum. Vinningamiðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. hrepps og vátrygt hjá Bruna- bótafjelaginu fyrir 1900 krónur. Húsbruni í Siglufirði. Siglufirði, sunnudag. í nótt kom upp eldur í svo- nefndri ,,Hamborg“, húsi sem stendur á horni Aðalgötu og Tjarnargötu. í húsi þessu, sem er eign Henrik Thorarensen lyfsala, var í sumar veitingahúsið „Dettifoss“. Enginn maður bjó í húsinu. Innanstokksmunir, veitinga- borð og stólar, brunnu að mestu. Húsið sjálft brann mik- ið að innan, en stendur enn uppt. Framb. á 7. líö*. Heimdallur f. n s. heldur fund í kvöld kl. 8*4 í Yarðarhúsinu. Umræðuefni: Fjelagsmál o. fl. Frummælandi: Jón Agnars. HEIMDELLINGAR FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. Aðalfnndnr STÚDENTAFJELAGS REYKJAVÍKlít verður haldinn á Garði fimtudag 19. þ. mán. )d. 8*4 e. h. »TJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.