Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 7
Þriöjiídagiim 17. des. 1935. MORGUNBLAÐIÐ •••••••••••••••< ••••••••••••••• • ••••• •••••< ••••••••••••4 »•••••••••••••••••••••••••••••••< »••••••••••••••••••••••••••••••< »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< Reykvíkingar! 20 ára reynsla hefir sýnt að bcsf er að gjöra Jólainn- kaupin hjá okkur. Við erum allvel birglr al allskonar fólararningi, þráft fyrir við- skiltaörðugleikana. Komið því strax og gjöriðjnnkaupin áður en jólaösin byrjar. Verslunin Vísir. Langaveg 1. Sími 3555. Ffölnisveg 2. Sími 2555. 1 • • I • • j • • I • • I • • ’ O • I • • I • • I • • I • • r <• • I :: • • f • • | • • I • • I • • | • • [ • • I • • i • • I • • i • • | • • • • I • • I • • I • • 1 • • I • • I • • [ • • | • • • • • • • • | • • I • • I • • I • • I • •[ • • I • • I • • I • • I • • I • • • • I • • I • • I • • I • • I Fundur Mjólkur- bandalags Suðurlands hófst i gær Fulltrúafundur Mjólkurbanda- lags Suðurlands hófst hjer í bæn- nni í gær, til þess að ræða mjólk- urmálið. A fundinum voru mættir full- trúar frá öllum mjólkurbúum og œj ólkurframleiðendafj elögum inn- an bandalagsins. Alls voru mættir 23 fulltrúar. Rætt var um frumvarp það til laga fyrir M. B. S., sem fundur mjólkurframleiðenda, sem hjer var haldinn í nóvember vís- .aði til bandalagsins. Kosin var 7 manna nefnd til þeSs að athuga frumvarpið og á hún að skila áliti í dag. Þá var kosin 7 manna nefnd, «inn frá hverjum aðilja bandalags- íns, til þess að athuga starfs- reglur og störf mjólkursölu- uefndar frá byrjun. Á nefndin að skila áliti fyrir 1. febr. n. k. Fundurinn heldur áfram kl. 1% i dag. Alt var vátrygt í ,,Dettifossi“, bæði húsið og innanstokks- munir. í haust kviknaði í þessu sama húsi. Og stafaði eldurinn þá út frá rafmagni. Bæjarbruni á Ingjalds- sandi. Flateyri, mánudag. FÚ. Á laugardaginn brann til kaldra kola bærinn í Villinga- dal á Ingjaldssandi. Stórhríð var og konan ein heima með 5 böm. Unglingspiltur var við skepnu hirðingu og braust konan til hans og gátu þau bjargað börn- unum í næsta fjárhús og dvöldu þar meðan pilturinn náði í mannhjálp á næsta bæ. En þá var bærinn orðinn al- elda og engu hægt að bjarga. Brunarnir. Pramh. af 6. síðu. Eldsins varð vart klukkan að ganga tvö. Tókst slökkviliðinu að bjarga næstu húsum, en þau voru í mikilli hættu um tíma. Sjerstaklega geymsluhús, sem stendur sunnanvert við húsið, $em brann. Geymsluhús þetta var fult af tómum tunnum. — Maðurinn minn trúir aldrei neinum fyrir því að hengja upp málverkin sín. — Nei, hann vill eyðileggja þau sjálfur. Qagbok. □ Edda 593512177—Jólahugl. I.O.O.F. = Ob. 1 P = 12612178* l/4 ■ = K. E. Veðrið (mánud. kl. 17): Há- þrýstisvæði yfir íslandi og veður stilt og úrkomulaust. Frost 5—-7 st. með strondum fram en 10—12 st. í innsveitum. Lægðarsvæði fyr- ir sunnan land á hreyfingu suð- austur eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: A- eða NA-gola. Úrkomulaust. J ólafj ársöf nun Mor gunblaðsins, frá S. & S. 5 kr., ónefndum 5 kr., K. S. 5 kr., G. X. 10 kr., G. 5 kr., G. P. 5 kr., V. Ó. 10 kr. Silfurbrúðkaup eiga í dag Guð- rún Kristjánsdóttir og Gunnar Binarsson, Marteinstungu í Holt- um. ísfisksölur. Maí seldi ísfisk í Grimsby í gær, 730 vættir, fyrir 1350 Stpd. Belgaum seldi á sama stað 711 vættir fyrir 1605 Stpd. Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess. Gefið út af fjelaginu Ing- ólfi I. 1., er komið út. Er þar fyrst kafli um legu, takmörk og skiftingu Gullbringu og Kjósar- sýslu, þá er kafli um íbúana þar og lifnaðarháttu; þá er kafli um frjósemi og gróður og annar um búpening; þá eíu tveir kaflar úm sjávarafurðir og fiskveiðar; þá er kafli um skip og báta og skift- ingu og verkun veiðarfæranna; þá er kafli um fugla; þá um störf íbúanna, kvaðir, skatta og skyld- ur; þá koma lýsingar á hverri sókn út af fyrir sig. Er þetta lýsing Skúla Magnússonar landfógeta, og er þetta hefti upphaf að miklu ritverki, sem fjelagið Ingólfur ætl- ar að ge'fa út. ! Skinfaxi, tímarit U. M. F. í., er nýkomið út, fjölbreytt að efni. j Meðal þeirra, sem rita í blaðið, má nefna dr. Richard Beck„ dr. Gunnlaug Cláéssen, Ólaf Jóh. Sig- urðsson, Jakohínu Johnson skáld- konu, Guðmund Daníelsson o. fl. Tímarit Iðnaðarmanna er kom- ið iit og birtir frásögn um þriðja iðnþing íslendinga, sem haldið var á Akureyri, 6.—10. júlí í sumar. Ljóðmæli Bjarna Jónssonar kenn ara. Að gefnu tilefni skal þess getið að hókin kostar kr. 6.50 hjá bóksölum. | í Hafnarfirði. Samkomu þeirri, sem auglýst var í Góðtemplara- húsinu í kvöld, hefir ve'rið frest- að. O. Frenning. ! Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband á laugardaginn var, ungfrú Jakobína Einarsdóttir frá Seyðisfirði og Magnús Kristjáns- son, bakarameistari í Reykjavík. Síra Bjarni Jónsson gaf þau sam- an. — Gula dansmærin, heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana og gerist hún aðallega í ógeðslegri sjómannaknæpu í Kínverjahverf- inu Limehonse í London. Myndin er um allar þær tegundir glæpa, sem þrífast á þessum slóðum. Þýski togarinn, Fritz Kreisser, hefir fengið 300 körfur af síld, en vantar enn 1200 körfur til þess að fá sæmilegan farm. Veðráttan hef- ir hamlað veiðum undanfama daga, en í gær, þá er Morgunblað- ið átti tal við skipstjórann á tog- aranum, var hann vongóður um það, að hann mundi fá síld næstu daga, ef gæftir haldast. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Áheit: Tvær konur 12 kr., ltona frá Rvík 5 kr., ferðafólk við Geysi 6 kr., I. S. 10 kr. Gjafir: G. S. 15 kr., S. E. 5 kr.,»G. G. 4 kr., G. G. 5 kr., Ó. B. — Ma-amma, hann pabbi vill ekki bera mig!! 35 kr., E. E. 10 kr., G. V. 3 kr., Á. H. kr. 6.40, J. Þ. 5 kr., S. Þ. 25 kr., Á. J. 100 kr. Kærar þakkir. Guðm. Einarsson. M.-A.-kvartettinn heldur al- þýðu söngskemtun í Nýja Bíó, kl. 7,15 í kvöld. i Ljóðmæli Bjama Thorarensen. Ný útgáfa, sem Fræðafjelagið hefir kostað, er nýkomin. Dr. Jón Helgason prófessor í Kaupmanna- ' höfn hefir sjeð um útgáfuna. — Bækurnar eru: Ljóðmæli, heildar- útgáfa í tveimur bindum, og kvæði eitt bindi.- Kirkjuritið, 10. hefti eT ný- komið út. Efni: Hátíð ljóssins, kvæði eftir Gísla B. Kristjánsson kennara, Helgi mannlífsins, eftir síra Jón Auðuns, Hið fagra land vonanna, eftir síra Benjamín Kristjánsson, Æskuminningar um söng og söngmenn, eftir Kristleif Þorsteinsson á Stóra-Kroppi, Sögu þættir um Oxfordhreyfinguna í Danmörku,- eftir Ásmund Guð- mundsson prófessor. Margt fleira er í heftinu. Dánarfregn. í gærmorgun and- aðist á Húsavík Marsibil Samson- ardóttir, rúmlega sextug að aldri. Bani hennar var afleiðing . af slagi. Framhald á 8. tíðn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.