Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 X~2 ~£&ynninjav verslun Þorleifs Þorleifssonar, Austurstræti 6. inu, Laugaveg 26. Bálfarafjelag íslands. Munið Permanent í Venus, Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á Öllu hári. Rauða myllan. Hjer fáið þið matinn við yðar hæfi og budd unnar. Brytinn. Matur er mannsins megin. Góður og ódýr matur fæst í Café Svanur, við Barónsstíg iT Z!!!L Jólakort, jólaspil, „jólalöber ar“, jólaservúettur, jólakerti (þau ódýrustu í bænum), jóla- leikföng, jólabækur, jólabrjefs- efnakassar, jólailmvötn, jóla- vindlar. Spilakassar o. m. fl. Ágætir útskornir munir sjer staklega smekklegir til jóla' gjafa. Jólabazarinn, Laugaveg 10. — Kjólablóm! Blóm á dömu og barnakjóla, aðeins nokkur stykki. Versl. Lilju Hjalta. Jólakörfur og túlípanar fást í Gróðrarstöðinni. Sími 3072. Barnasokkar, í ljósum litum, allar stærðir. Sokkabúðin, Laugaveg 42. Kvensokkar, nýtísku litir, verð frá 2.35. Sokkabúðin. Barnabuxur, allar stærðir, ljósir litir. Sokkabúðin, Lauga- veg 42. Barnaföt, úr ull og ísgarni. Barnapeysur, fallegt úrval. Sokkabúðin. Kvenpeysur og Golftreyjur. Sokkabúðin, Laugaveg. 42. Glit og flos, falleg jólagjöf, fæst í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og víðar. Mjaðmabelti og Corselett. Gott úrval. Sokkabúðin, Lauga- veg 42. r Kvenundirföt, silki. Kjólar, Skyrtur og Buxur. Sokkabúðin. Karlmannspeysur Og Vesti, smekklegt úrval. Sokkabúðin, Laugaveg 42. Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Bindi, Slaufur, Flibb- ar, Treflar, Hanskar, Húfur, Áxlabönd, Ermabönd, Sokka- bðnd og allskonar Sokkar. Sokkabúðin, Laugaveg 42. Vasaklútar í jólapakningum fást í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Gefið Baðsalt í jólagjöf, fæst í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs. Aðalstræti 10. Annast kaup og sölu verð- brjefa, veðdeildarbrjefa, kreppulánasjóðsbrjefa, skulda- brjefa og fleira. Sími 4825. Jólavörur nýkomnar. Vínsett, gler og kristall. Ávaxtasett, barnasett — bamastell og margt fleira til jólagjafa. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Belti, krækjur og hnappar á kjóla. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Ullar prjónatuskur allskonar og gamall kopar keypt, Vestur- götu 22. Sími 3565. Islenskir körfustólar endast best. Höfum einnig smáborð frá 13,00. Körfugerðin. Jólaumbúðapappír og kort fæst í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Kærkomin jólagjöf er fall- egur borðlampi úr Hatta- og Skermabúðinni, Austurstræti 8. Beinarmbönd allir litir. Hár- greiðslustofa J. A. Hobbs, Að- alstræti 10. Silfurbarnahringir, nýkomið. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Augnabrúnalitur, viðurkend- ur bestur hjá okkur. — Hár- grejðslustofa J. A. Hobbs, Að- als'træti 10. Saumavjelaolía, sýrulaus. — Heildsala. Smásala. Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 5. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 5. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Höfum fengið nýjan augna- brúnalit. — Hárgreiðslustofan Venus, Austurstræti 5. Sími 2637. Standlampar mjög ódýrir í Hatta- og Skermabúðinni, Aust- urstræti 8. Sel heimabakaðar kökur og baka einnig fyrir fólk ef þess er óskað. Ólafía Jónsdóttir úr Hafnarfirði, Baldursgötu 6 — sími 2473. Kaupum næstu daga alskon- ar sultuglös frá 15—25 aura glasið. Sanitas, Lindargötu 1. Besta jólagjöfin er „hanska- kort“ frá Hanskagerð Guðrún- ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Sími 3888. Skermar og lugtir í miklu úrvali. Hatta- og Skermabúð- in, Austurstræti 8. F asteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstíml 11—12 og 5 -7. Símar 4825 og 4577 heima Jósef M. Thorlacius. Lnsrux Húllsaumur Lokastíg’ 5. Ung stúlka óskast til innan- húsverka. Þarf að búa heima hjá sjer. Lysthafendur snúi sjer til frú Möller, Laugaveg 27 A. Eldhússtúlka óskast. — Hátt kaup. Talið við Eirík Alberts- son, Hótel ísland, nr. 30, kl. 5. Otto B. Arnar löggiltur út- varpsvirki, Hafnai^ræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Brynjólfur Þorláksson stillir piano, Eiríksgötu 15.Sími 4633 Fjölritun — vjelritun. Aust- urstræti 17. — Sími 4825. Permanentkrullur fyrir jólin bestar hjá okkur. Hárgreiðslu- stofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Úraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Bjömssyni, Lækj- artorgi. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. DAGBÖK. Framh. af 7. síðu. Á jólabazarnum, Laugave.'g 10, má sjá marga eigulega muni, gerða af íslenskum hagíeiks- og lista- mönnum, m. a. Ásm. Sveinssyni. Guðm. frá Miðdal, Árnýju Filip- pusdðttur, Vigdísi Kristjánsdótt- ur, Ágústi Sigurðssyni, Valdimar Guðmundssyni, Marteini Guð- mundssyni o. m. fl. Betanía. Afmælisfundur Kristni- boðsfjelagsins, sem fórst fyrir á laugardagskvöldið vegna óveðurs, ve'rður haldinn í kvöld kl. 8Va, og eru fjelagsmenn og allir þeir, sem boðnir voru beðnir að athuga það. Piltar þeir, sem fóru til Kefla- víkur til að selja ýmiskonar varn- ing á dögunum en voru kærðir fyrir, hafa nú verið dæmdir. Fengu þeir 100 ltróna sekt hvor. íslensk fyndni. Gunnar Sigurðs- son frá Selalæk liefir nú gefið út III. bindi-af islenskri fyndni og eru í henni 150 skopsögur með myndum. Margar sögurnar eru smellnar, og hefði menn varla haldið að íslendingar væri svo fyndnir að hægt væri að gefa út bók á hverju ári með slíkum sög- um. Hitt hefir heldur klingt, að íslendingar væri eftirbátar ann- ara um fyndni. Til þess að gefa mönnum sýnishorn af sögunum má taka þe'ssa: — Guðmundur (Jónsson í Borgarnesi) og sr. Ein- ar (á Borg) voru einu sinni sam- an á ferðalagi. Sr. Einar segir þá: „Ef fjandinn hittir okkur nú, hvern okkar heldur þú hann tæki fyrst ?“ — „Og sjálfsagt mig, liann er altaf viss um þig“, svaraði Guð- lundur. Þýski sendikennarinn, dr. Iwan, ytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur í áskólanum um „Dörfer und Stádte in Deutschland“. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón- in Guðrún Kristjánsdóttir og Gunnar Einarssori í Marteinstungu í Holtum. _________________Þrigjudaginn 17. des. 1935» Til jólagjafa: Matar-, Kaffi-, Te-, ís-, Vín- og Ávaxtastell. Krystalvörur, mikið úrval. — Keramikvörur — Plettvörur, Glervörur — Spil, ýmiskonar. — Barnaleikföng — Jóla- trje og skraut, og margt fleira, alt með gamla lága verðinu.. K. Einarsson & Bförnsson, Bankastræti 11. Þjóflsögur Olafs DavfOssonar er besta jólagjöffn. Rafmagnsperur. Eins og áður verður best og ódýrast að kaupa rafmagrts- perur hjá okkur. — Birgið yður upp fyrir jólin. HELGI MAGNÚSSON & Co., Hafnarstræti 19. Fyrirliggjandi: Appelsínur Valencia do. Navel. Vínber. Laukur. Eggert Kpistjánsson & Co. Sími 1400. Eimskip. Gullfoss er í Reykja-1 vík. Goðafoss er í Hull. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- morgun áleiðis til Leith. Detti- foss fór frá ísafirði í gærmorgun áleiðis til Leith. Dettifoss fór frá ísafirði í gærmorgun áleiðis til Siglufjarðar. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Reykja- vík. Ungfrú Helga Sigurðardóttir matreiðslnkona, kom heim með GuIIfossi frá útlöndum um helg- ina. Hefir Iiún dvalið í Danmörku og Svíþjóð í nokkra mánuði, m. a. | til þess að kynna sjer nýungar í matartilbúningi. Útvarpið: Þriðjudagur 17. desember. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. J5.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfre'gnir. 19.10 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Heilbrigðismál, V: Heilsuvernd barna irinan skóla- skyldualdurs (Arngrímur Kristj- ánsson kennari). 20.40 Eggert Gilfer: Orgel-sóló úr Fríldrkjunni: a) Alfred Hott- inger: „Variationen“ í G-dúr (tema: Hándel); b) Mendels- sohn: Sonata VI (Faðir vor sem á himnum ert). 21,05 Erindi (frá Akureyri): Linné (Steindór Steindórsson náttúrufræðingur). 21.40 Danshljómsveit F. í. H. (stjórnandi Bjarni Böðvarsson) leikur og syngur. 22.10 Hljómplötur: Danslög. Liniur. Baunir með hýði. do. Viktoria. do. hvítar. do. brúnar. do. grænar. Fást í 1’ fReykfarf??!” rúllupylsur, 75 aura Vz kg. KjStbúBin HeMrelO. Hafnarstræti 18. Sítui 1575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.