Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ UUarflaael, Splbreytt úrval, nýkomið til S. Jðhannesdóttir, ' Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum. K. Einarsson & Bjðmsson. Bankastræti 11. Seljum ódýrast allar Postulíns-' leir og g[lervorur, Aluminiumvörur, Búsáhöld, Silfur- plettvörur, Borðbúnað, Tækifærisgjafir, Barnalejkföng, o. m. fl. $»ér ningu konur eigið goíf? 1 Mvílfkur prældómnr voru ekki þTOttadagarnir f p okkar ungdæmi. E*á þektist ekki Persil. Nú vinn» jjj up Persil hálSt verkið og pvotturlnn verður m sóttlireinsaður, ilmandi og mjallahvitnr. p Koraur, pvolé elragoragM mr | Eftix þessum fregnum að dæma, kveður eigi mikið að þessúsm e!dsumbro tum eun þá. Eldstöðv- axnar virðast helzt vera norðan við Vatnajökul, í Kverkafjöllum, eða milli þeirra og Dyngjufjalla. Veðurstofan., Reykjavik, 23. febr. .1929. Þorkell Þorkelsson. I. O G. T. i kvðld kl. 8lA VÍKINGUR. Kaffidrykkja. Nerð- urförin með skuggamyndum. Fyrirlestur Hendriks J. S. Ottóssonar, sem hann hélt í Gamla Bíó í gær um leiðangur rússneska ísbrjótsins „Krassins", er bjargaði fél'ögum Nobile, var svo vel sóttux, að húsið var troðfult út úr dyrum. Varð fjöldi manna frá að hverfa. Fyxirlesarinn gaf ljóst og ná- kvæmt yfirlit yfir hina frækilegu hjálparför „Krassins“ til æfintýra- mannanna norður í íshöfum s. 1. sumar. Sýndi hanm ágætar s'kuggamýndir til skýringar efndnu og lauk þeim með mynd af fræg- asta heimskautafara Norðmanna, Amundsen, sem týndi lífinu að leit sinni að oflátungnum ítalska, Nobile. Fyrirlesarauum var að lokum þakkað að verðleikum með dynjandi lófaklappi áheyrenda. Er þess að vænta, að Hendrik end- urtaki fyrirlestur þennan, því að efni hans er hvort tveggja í senn eftirtektarvert og fróðlegt. Fundur útgerðarmanna um síldareinkasöluna var háð- ur í Varðarhúsinu í gærkveldi, eáns og til vax stofnað. Málshefj- andi, Bjöm Líndal, deildi mjög á framk væmdarstjórn einkasölunnar einkum þá tvo framkvæmdar- stjóra, sem fjaxverandi voru. Til andsvara voru: Ingvar Pálmason framkvæmdarstjóri, Steinþór Guðniundsson útflutn- ingsnefndarm., og Haraldur Guð- mundsson alþm. Form. útflutn- ingsnefndar, Erlingur Friðjónsson alþm., gat ekki komið á fundinn vegna veikinda. Undir fundarlok- in kom fram tillaga, þess efnis, að fundurinn léti í ljósi megna óá- nægju með framkvæmdarstjórn einkasölunnar, og skipaði nefnd, til þess að gera tillögur um nauð- synlegar breytingar á lögunum. Eftir að einn útgerðarm. hafði látiö í 1 jós, að mjög tvísýnt myndi vera um afdrif tállögunnar, ef í henni fælist vantraust á ednkasölustjórnina, þá var sá hluti tillögunnar tekinn aftur, en nefnd- arskipunin samþ. Fundurmn stóö til kl. rúmlega 1 um nóttina, og varð ekki séð„ að fundarbpðendur xiðu feitum hesti af því orða- þingi, þrátt fyrir alla taknnörkun á málfrelsi, sem gerði andstöðuna mun erfjðari. Almennan borgarafund um vinnudómfefrumvarpið boð- ar Jafnaöarmannafélagi ð (gamla) [til í Bárunni í kvöld. Félag þetta er ekki í Alþýðuísambandinu, eða í Fullfrúaráði verklýðsfélaganna. Framkvæmdastjórn Fulltrúaráðs- ins hefir ákveðið aö halda al- mennan fund um málið, ef svo slysalega skyldi til takast, að frumvarpið slyppi lifandi til ann- arar umræðu. Einnig mun stjóm Alþýðusambandsins gera verka- lýðsfélögum út um land aðvart, isvo að þau geti komið mótmæl- um til alþingis í tæka tíð. Frum- varpið var tekið af dagskrá í dag, en vexður 2. mál á dagskrá á morgun. Þá er tillaga Alþýöu- flokksfulltrúanna um rannsókn á togaraútgerðinni til umræðu. 'fj „Surprise" Eigendur Hafnarfjarðartogar- ans „Surprise“ reyndu að ná sam- komulagi við Sjómammafélag Hafnarfjarðar um að togarinn rnætti fara á veiðar á laugardag- inn. Stjórn Sjómannafélaglsins gaf ekki leyfi til þei&s, og þegar eig- endur togarans fréttu um sam- þykt FuJltrúaráðsins, sem sagt er frá á öðrum stað hér í hlaðinu, hhættu þeir öllum tilraunum. Áskorun. i ___ Á næsta vori verðúr í sambamdi við fermingu ungmenna hafin fjár- söfnun um land alt til hjálpax bágstöddum börnium. Muniu prest- ar gamgast fyrir henni hver í sinu prestakalli og ýmsir fleárl verða þeim til aðstoðar. Opiniber skila- IHöfum ávalt fjrrirUggiandi beztu teg- und steamkola i kolaverziun Guðna Einarssonar & Einars. Sfmi B9B. Bronatrygginoar Simi 254. Sjövátryggingar. Sími 542. | ilpjðipre&tgmiðian I Bverfisgðtn 8, sími 1294, j tekur aB sér alls konar taekifmrlsprent- ! un, svo sem erfUjóð, aðgöngumiða, bréf, ! reibuinga, kvittanir o, s. frv., og af- j grelðir vinnuna fljétt og við réttu verðl Rúmstæði ný og notuð, dívanar kommóður, klæðaskápar, borð og margt margt fleira. Fomsaían Vatnsstíg 3, sími 1738. Verzlið við Hikar. Edison BelE grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. A refilstiffum eftir U. Sinclair 2,00 kr. fæst i Bókabúðinni Lvg. 46. Nijr gramnófánn til sölu. — Tækifærisverð. Bókabúðin, Lvg. 46. Kvæði Eggerts Ólafssonar fást með tækifærisverði. Bókabúöin, Laugav. 46. grein verður gerð íyrir fé því, en safnast, og nánar skýrt frá þvi síðar, livernig því verður varið. Eii markmiðið er að vimna að þvt að bágstödd börn hér á landi xnegi eignast- góð heimili. Þjóðiin mál ekkext maunsefni missa. Vér, sem kosnir böfum veriðl í nefnd til þess að vinna að þessus máli, leyfum oss að beita á alla menin , að bregðast vel við f jár- söfnum þessari og minniast orða Krists: „Svo framarfega sem þér hafið gert þetta einum þessara minma minstu bræðra, þá hafið þér gert mér það.“ I febrúarmánuði 1929. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík. Guðniundux Einarsson prestur, Mosfelli. Hálfdan Helga- sion prestur, Mosfeili. ÓlafluiTi Magnússon prófastur, Arnarbælt Þorsteinn Briem prestur, Akra- nesi. Ásmundur Guðmundsson; dósent, Reykjavjk (ritari nefnd- arinnar). Ritstjórf og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. A1 þýðuprenfsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.