Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 2
2 ALP. VÐUBLAÐIÐ Frá borgarafnndiDnm í gærbvoldi. • Einróma mótmæii gegn vinnndómsfrnmvarpinu. Þegar kl. vantaði 15 mín. í 9 var Bárain orðin troðfull út úr dyrum. Voru par aðallega s jómenn og verkamenn, en auk peirra margir iðnaðar- o:g verzlunar- menn, Kl. 9 setti Guðjón Benedikts- son fundinn og kvaddi til fundar- stjóra Hannes Guörnundsson verkamann. Guðjón hóf því næst árás á ,, t ugth ú s “ -1 agaf r um var p þeirra Jörundar & Co. Jakob Möller talaði næstur og varði frumvarpið áf miklum móð. Jón Ólafsson og Jón Helgason Ljós1 bera-ritstjóri mæltu með frum- varpinu, en fjöldi manna an!d- mælti ]iví harðlega. Eftirfarandi ályktun var samþykt á fundinum: „Borgarafundur í Bárubúð í Reykjavík 25. febr. 1929 mót- mælir eindregið lagafrumyarpi því um vinnudómstól, er nú hefir verið borið fram á alþingi, þar eð fundurinn áljtur að sjó- Fundurinn í Sjómannafélagi Hafnarfjarðax í gærkveldi var mjög fjölsóttur. Var samkomu- hús bæjarins troðfult. Voru sjó- menn ákveðnir í því að slíta eigi sambandi við Sjómannafélag Reykjavíkur, heldur berjast við hlið þess þar til yfirstandandi deilu lyki. Var að lokum sam- þykt svolátandi tillaga í einu hljóði: ,, „Sjómannáíélag Hafnarfjarðar Á fundi Sjómannafélagsins í Hafnarfirði í gærkveldi víttu fundarmenn harðlega frumvarp það, sem nú liggur fyrir alþingi um þvingunardóm í vinnudeilum. Var að umræðum loknum sam- þykt í einu hljóði eftirfarandi til- laga: Sálarrannsóknarfélag íslands. Fundur verður haldinn á fimtu- daginn. Einar H. Kvaran flytur erindi um dularfull fyrirbrigði 1 fornritum vorum. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Veðrið. KI. 8. í morgun var austain- hvassviðri við suðurströnd lands- ins og stormur í haji, ,en á öllu sem togaraframkvæmdarstjórar og aðrir borgarar.“ Uhdir fundarlokin kom fram tillaga um að bera frarn van- traust á ríkisstjórnina ef hún .léti það viðgangast að flokksmenn hennar styddu frumvarpið. Enn fremur var samþykt að skora á sambandsstjórn Alþýðuflokksins að sjá um, að verklýðs- félög víðs vegar um landið komi mótmæluim gegn fruimvarp- inu í tæka tíð til alþingis O'g lýsi því yfir, að þau viðurkenni aldrei gerðardóm í kaupdeiluan. 1 því sambandi skal þess getið, að stjórn Alþýðuflokksins hefir þeg- ar gert ráðstafanir um að verka- lýður úti um íand geti fengið tóm til að koma frám með mótmæli gcgn frumvarpinu. Á fundinum voru nær eingöngu sjómenn og verkamenn. Kom vilji verkalýðsins þar eindregið lýsir ýfir þvj, að' þar .sem Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar og Sjó- mannafélag Reykjavíkur eru sam- kvæmt 22. gr. félagslagánna einn og sami aðili' í samningum um kaupgjald á togurum, þá mun það ekki gera sérsamninga við togaraeigendur né heimiia með- limum sínum að gera þá, nema með samþykki Sjómannafélags „Sjómannafélag Hafnarfjarðar mótmælir harðlega frumvarpi því tii laga um dóm í vinnudeilum, sem boiið hefir verið fram á al- þingi, og skorar á alþingi að fella það tafarlaust.“ Norðurlandi og Austfjörðum var logn eða hægviðri og bjart veður. Hiti syðra 2—3 stig, en 0—4 st. frost fyrir norðan. 10—15 sfiga Jrost í Danmörku og einnig frost og snjókoma austan til á Stóra- Bretlandi. Veðurútlit í kvöld og nóft: Suðvesturland: Hvaiss á. austan. Regn og krapaskúrir. Faxaflói: Stinningsgola á austan. Léttskýjað. Vestfirðir: Stilt og gott veður. Síldarbræðslustöð ffíkisins. Síðasta alþingi samþykti Lög , um stofnun síldarbræðslustöðva. Þar segir svo: „Ríkiisstjóminni er heimilt að stofna og starfrækja eða láta starfrækja sjldarbræðslu- stöðvar á Norðurlandi og annars staðar, ])ar sem hentast þykir.“ Nú er í ráði, að ríkið láti, í vor gera sí 1 darbræðslustöð á Siglu- firði. Stjórnin hefir lagt fyrir alþ/ngi frv. um rekstur stöðvarinnar, — „frv. uni rekstur verksmiðju til bræðslu sjldar.“ Þar er gert ráð fyrir því, að stöðin kaupi ekki síldina, heldur taki við henni til vinslu fyrir eig- endur hennar. Ákvæði um greiðsiu andvirðiisinis eru sett í líkingu við það; sem á sér stað hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Sé verð síldarinnaT ááetlað og megi greiða eigendum hennar alt að 70 % þess um leið og hún er afhent ,í stöðina til vinslu. Þann kostnað, er nú skai greina., skal draga frá söluverðinu: 1. Stjórn- arkostnað og annan venjulegan reksturskostnað. 2. 5°/o afborgun af stofnkostoaði sitöðvarinnar. 3. 5% fyrningargjald af húsum, mannvirkjum, vélum og áhöldum hennar. 4. 5<)/o í varasjóð. Það, sern afgangs verður fram yfir þá uppha^ð, sem greidd er við mót- töku sjldarinnar í stöðina, greiðisf eigendum síldarinnár í lok starfs- árs, eftir að reikniingsskil hafa verið gerð um söluna. Ef sérstaklega stendur á er svo til ætlasit, að heimilt sé að kaupa síld við ákveðnu verði af utanrik- ismönnum, en svo er ráð fyrir gert í greinargerð frv., að sú heimild verði því að eins notuð, að þannig standi á, að stöðáin hafi að því sinni ekki nóg starfsefni ella og hægt sé að' ná tækifær- iskaupum á sjldinni. Það ákvæði er i frv., að skylt skuli að selja samvinn'ufélögum hænda alt að þriðjungi þess síld- armjöls, sem stöðin vinnur árlega, enda hafi þau gert pöntun sína fyrir 15. ágústmánaðar. Félögiin tnegi að eins láta síldarmjölið af hendi til notkunar innamlamds. Siglufjarðarkaupstaður leggi fram nokkurt fé til stöðvarinnar eftir því, sem um semst við rík- isstjórnima. í frv. er gert ráð fyrir því, að bræðslustöðinni verði sett sérstök þriggja manna stjóm. Skipi at- vinnumálaráðherra einn, stjórn síldareinkasölunnar amnan og hæjarstjórn SigMjarðar hinn þriðja. Hitt er óefað miklu hag- kvæmara, að síldareinkasalan og bærðslu-stöðin eða -stöðvarnar séu undir einni stjórn. Er 'jþvi rétt að breyta þessu ákvæði þannig, að stjórn síldareinkasöl- unnar taki einnig við stjóm bræð slu s t'öð va r i nnar. Lögum þessum er einnig ætlað að taka til annara síldarbræðsM-' stöðva, sem ríkið lætur relsa sfð- ar. — Það er orðið Ijóst hugsaadii mönnum, að síldveiðin getux þrí að eins verið tryggur at\r,inn»- vegur, að einkasala sé á sllld- inni. Jafnframt er nauðsynlegt, aö ríkið eigi, bræðslustöðvar, þar sem unmið sé úr henni. Alþingi. Bíeöpi deild. Auk frv. Haralds Guðmunds- sonar um. alþýðufræðslu á ísa- firði, sem, sagt er frá á öðrunx stað í blaðiiwi, var stjómarfitv. um tannlækningar áfgreitt flU 2. umr. og allsherjamd. Deil'din' félst á Ixing’sál.-tifllögu. Guunars um að skiora á stjómma að sjá um, að ríkisrekstur út- varps verði tekinn upp hið allra fyrsta, og var húin afgreddd sem álykflun deildarinnar. — Forsæ,tss- ráðherra upplýstí, að það, sean einfeum hafi vaJdið þeim drættt, sem orÖinn er á því að reisa út- varpsstöðina, sé, að ákveða þarf bylgjulengd hennax, en um það verður að vera samikotmulag við aðraT þjóðir, svoi að ein útvarps- stöð ónýti ekki skeyti annaraír. Nú verði alþjóðafundur um út- varpismíál í Prag 4. apríl n. k., og þangað sendi islenzka ríkið fulltrúa, Gumnlaug Briem verk- fræðimg, og verði þá reynt að fá Jausrt á þessu rruili. Um þingsál-tillögu Alþýöu- floikksfull'trúamna lum skipun nefndar til aö rannsaka hag og rekstur tQgaraútgerðarinnar var ákveðin ein umraeða. 9 Eíri deild. Þar fór fram fyrri umræða «nr þingsál.-tillögu A lþý ðuflö,kksful 1- trúanna um, að nokkur leiðrétjt- ing verð’i gerö í ár á dýrtíðarupp- bótargreiðslu starfsmanna riikisins. sem hefir lækkað miklu meira eifc: sainngirni er tál, svo sem nánar var sagt frá hér. í blaðinu í gær. Jón Baldvinssoin reifaði málið og sýndd fram á, að ríkiniu bar að bæta úr þessu misrétti. Var tál- lagan samþykt til síðari umræðu og henni vísað til fjárhagsnefnd- ar. Einnig var frv. stjómarinnar um breytingu á lögum um skrán- iingu sfcipa afgreiiítt til 2. umir. og vísað til sjtávarútvegsnefndar Heilbrigðismálin. Landlækmiir befir bdr.t í Lögbirt- iiingablaðimi opið bréf ti.1 héraðs- lækma, þair -sem þeir eru alllily hver um sig, béðnir að senda' svar við 'þessari spummgtu fyrir lok aprilmánaðar n. ,k.: „I hverju telj- ið þé(r heilbrigðismálum héraðsins einlkum ábótavant og hvemig æfl- ið þér að helzt verði úr þvi, bætt ?“ menn og verkamenn hafi sama rétt til þess að ákveða kaup sitt fram um að fylkja sér saman gegn þvingunarráðstöfunum auð- valdsins. SasmfHMfi. Fnndur SjómannaSélags Hafnarffarðap samþyhkir að standa fast með Sjómannafélagi Resrkjavíhnir í kaup~ deilnnni. Reykjavíkur.“ , Fundurinn stóð til kl. 1 í nótt, Sjómannafélag Hafnarfjarðar skorar á aijiingi að Sella tafarlaust frumvarp til iaga nm dóm í vinnndeilram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.