Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 3
4 ALfeÝÐUBLAÐIÐ S. R. F. I. Funclur veröur haldinn í Sálar- rannsáknarfélagi íslánds fimtu- daginn 28. febrúar 1929 kl. ,8V2 e. h. í Iðreó. Einar H. Kvaran flytur erindi uin dularfull fyrirbrigði í fornritum vomm. Félagsmenn verða að sýna árs- skirteiai fyrir 1929 til pess að' komast inn á fundiren. Skíxteiniin fást á afgreiðslu Ála- foss, Laugavéigi 44, og í anddyr- inu í Iðrió á undan fundinum:. Stjórnin. SveStfesfitíminn. Þfngmenn Ámesinga flytja finwnvarp á alþingi um þá breyt- iregu á fátækrálögurerem, aö sveit- festástíoniren verði tvö ár, í stað fjögurra reú. Þaö ákvæði, að sveit- festi verði því að eires unnini, að maðurimn hafi eklti' þegið sveiit- arstyrk siðustu 10 árini, breytist jafnfraimt þarenig, að það eigi að eins við um þau tvö ár, sem þarf ti'l þess að vinma sér iinin sveit samkvæmt frumvarpinlu. Þótt það ákvæði, sem síðar var talið, sé tiili bóita fxá því, sem niú er, þá er hitt, að stytta sveitfest- istímanin, í tvö ár, en halda fá- taekralöguiniiwn að Öðm leyti ó- breyttum, enjgin laiusn á málinu. Það er að einis tagstreita á miilil sveita og kaupstaða. Með þessari breytingu er sveitrenuim ,eeitlað áð velta talsverðum hluta fátækra- framfiærisiins af sér yjöilr á ikaup- staðiuaL Ei'na lairesrein á þes&u móí», sem nokkur lausn er, er sú, ad ktncliQ verhi eitt fátœlcrahéraS. Þá hverfa ih.re [) paflu tlntogar af sjálfu sér og þá fyrst er unt að tryggja, það. að ireeinin greiði hlutfallslega jaftit til fátæfcraþa^fa, hvar sem þeir eiga heima á la'retMnu, eftiT því, sem efpi þeirra og ástæður enu tál. AlDýðnskóli tsfirðinga. í nálægt aldarfjórðungi hafa Is- ft'rðingar háldið uppi alþýðuskóla, en fengið að eins tiltölulega mjög lágan styrk til hans úr ríkiss'jóði. Aðsókn að skólanum hefir farið sívaxandi, og eru nemendur n;ú á milli 50 og 60 og myndu fletiri, ef fjárhagur skólans og húsrúm leyfði. Á síðasta alþingi flutti Harald- ur Guðmundsson fmmvarp um gagnfræðaskóla á Isafirði. Hafðíi og áður verið flutt frv. þar um á þingi, en ekki náði það mlál fram að ganga. Nú flytur Haraldur frv. um al- þýðufræðslu á Isafirði, — um, ial- þýðuskóla með líkum hætti og Ungmennaskólinn í Reykjavík ex. Þó er gert ráð fyrix, að deiljdfe skólans verði þrjár, svo að um fullkominn gagnfræðaskóla er að næða. Hefir reynslan sýnt, að á því er fullkomin nauðsyn. 1 Samibamdi við aðalskólann sé kvöldskóli fyrir þá, sem ekki geta felt yniður at- vinnu vegna námsins, vtilja leggja stund á sérstakar námsgreinir eða búa sig urrdir æðri skóla. Námsgreinir 9éu hinar sömu og tilgreindar eru í lögunum um Ungmennaskólamn í Reykjavík og auk þess alþjóðamálið Esperanto. Gert er ráð fyrir þtií >í frv1., að skólagjalda verði að eins krafiist af utanbæjarnemendum úr þeim héruðum, sem engan styrk leggja til skólans, en ekfci af ^öðrum dagskóLanemendum að minstá kosti. Frv. þetta var í gær 'til 1. umræðu í neðri deild. Lýsti< Har- aldur nauðsyn þess, að skólinn vexði efldur og aukinn og ipýndi fram á, að það er í alla staðij saningjarnt og sjálfsagt, að ríkið taki sams konar þátt í iþví að halda uppi alþýðuskóla á Isafirði eins og í öðrum stærstu ikaup- stöðum landsins, svo sem Reykja- vik, Akureyri og Hafnarfirði. Eftir nokkrar remræður vax frumvarpið afgreitt til 2. urnræðu og mentamálanefndar. EMeMsf sfmskeyti. Khöfn, FB., 24. febr. Bandaríkjamenn og Nicaragua Frá Wasbington er símað: Se- natið hefir saniþykt með 38 at- kvæðum gegn 30 tillögu um að kalla heim Bandaríkjaher frá Ni- caragua. Margir þingmenn repu- blikana fjarverandi. Republikanar heimta því nýja atkvæðagreiðslu um tillöguna. Senatið hefir veitt 12 millj. dollara tiil að byrja byggingu á tíu af fimtán beiti- skipum, sem ákveðið er að byggja. Bretar og Bandarikjamenn. Frá Lundúnum er símað: Chamberlaán, hefir haldið ræðu og sagt að Bretastjórn hafi undan- farið rannsakað öll mál, sem þýð- ingu hafa fyrir sambúð Englands og Bandaríkjanna. Kveðst hann voha, að Bretastjórn geti að rann,- ■sókninni lo'kinnd, sent Bandaríkij- unum till'ögur, sem geti trygt góða sambúð Ba'ndaríkjanna og Englands. Leit að félögum Nobile. Frá Bern er simað (Ritzau- skeyti): Samkvæmt blöðunum á- lítur Samoilevitch, foringi Kras- sin-leiðangursins í fyrra. smmar, það skyldu, að halda áfram leit- inni að loftskipaflokknum. Italía hefir veitt fé til leitarinnar. Ráð- gert að tvær flugvélar leiti ncwrð- anvert við Franz Josephsland. Khöfn, FB„ 25. febr. Hulu brugðið af hernaðarsamn- ingum. Fijá Berljn er símað: Nokkur htoillenzk blöð, þar á meðal tvö áhrifam'ikiJ blöð í Roitterdaími. hafa birt frakkinesk-belgiskan henmála- isamining, ,sem gerður var ánið 1920. Samkvæmt samningnum skuliu Frakkland og Belgía styðja hvoirt arereað, ef annarhvor saimn- imgsaðili'nin Iendir í ófr.iði við Þýzkalaired. Eren framur skuili her Belgju veifa Frakkum stuðning, ef til ófriðar kemur á miijlM Frakk- laireds og Itálíre, en Frakkaher á að vedta Belgíu. stuðning, ef tiil ófriðar keremr á miltói Belgiu og Holliainds. Skrípaleikur ítalskra Svartliða. Frá Rómaborg er sírreaö til þýzkra blaða, að svartlfðar hafi byrjað baráttu f>Tir endunneisn rómverska keisaradæmiisires. Félög þeirra safrea undiirskniftum rendir, áskorun til Muissolim þess efnis, að hareni láti komumginn taka séx kedsaxatitil. Kúgunarstefnan ofan á. Frá Washingtan er síimaö: Við reýja atkvæöagreiöslu feldi öld- uregadeild þjóðþingsiais með 48 átkvæðum gegn. 32 tiltógu um að kídla heim hex Baredaríkjarena frá Nicaragua. Rannséknarstofa til eflingar atvinnnvegnm. Ríkisstjörnin flytur frumvarp á alþingi um það, að sett verði á stofn rannsóknar- og tilxauna- stofa í þarfir atvinnuveganna. Starfi hún á svo fulikoniinn vís- indalegan hátt, sem auðið er, og er henini ætlað það verksvið að verða landbúnaðinum tit eflingar og gera endurbætur á fiskverkun og meðferð sjávarafurða eftir því, sem orðið getur. Fyrst og fremst er stofnun þessari ætlað að rannsaka olr- sakir búfjársjúkdóma, svo' sem bráðapestar, lungnaormaveiki, „Hvanineyrarveiki" og fjörreskjög- urs, og reyna að finna aðferðir tii að lækna þá og afstýra þeim, að rannsaka fóðurefni og bæti- efni í fóðurvörum og matvæl- urn, og er lýsi sérstaklega til tekið, að ramnsaka verkunar- skemdir í kjöti og fáski ,og öðr- um sveita- og sjávar-afurðum, að ramnsaka þaragTóður og jurta, fóðurgiJdi þeirra, svo' og jurta- sjúkdórrea. Dýralæknum, sem eru í þjón- ustu rtkisins, starfsmöimum Bún- aðarfélagsires og Fisltifélagsins og 'keninrerum búnaðarskóJanna, > sé skylt að láta sto'fnuninni í té að- stoð sína eftir því, sem forstöðu- maður hennar og atvinnumálaráð- herra telja nauðsyntegt, gegn á- kveðnu gjaldi. Þar sem þess .ger- ist þörf veröi stofnun þessi í samstarfi við efnarannsóknarsto'fu xíkisins og rarensóknarstofu há- skólans. Óefeð getux slík stofnun orðið að miklu gagni, ef vel er til henn- ar vandað. Vísindin á að nota í þarfir al- þjóðar, en hvorki setja ljós þeirra. alveg uredir mæliker né láta þau koma að eins fáum mönnrem að gagnd. Rm ttMglnn oy vegiœn. Næturlæknir veröur í nótt ólaftir HeJgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Landsspitalinn. Læknafélag Reykjavlkux he/ir sent alþingi áskorun um að láta flýta byggingu taindsspítalans svo, að hcnni verði lolcið vorið 1930. Félag ungra jafnaðarmanna. hieklur fund arenaið kvöld kl. 8V2: í Kaupþinigssalnum. Möxg mál á dagskxá. Félaigar mæti stuindvíslega. Loftur Guðmundsson Ijósniyndari fór upp að Hvaren- eyiri til að taka myndir af skóla- fólkinu þar. er það eftir marg- ífirekaðri beiðrei. Loftur verðrer því ekki sjálfur við á myndástofu sijnni þessa viiku, en hanin hefir æfðar stúlkur í þjónustu sinni til að taka myndir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.