Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 9 'pf FÖTIN verða hvítari og endingar- betri, séu pau að staðaldri pvegin úr DO LLAR-pvotta- efninu, og auk pess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. pví að á pann hátt fæst beztur árangur. í heildsöla hjá. Halidóri Btrfkssvni Rakvélar. Rakhnífar. Rakvélabloð. Fægiloö. Bonvax. Gólflakk. Eonolia á Mnblnr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. ISBi llfli llflf i 5 SpegilSlauel, I svait og mislitt. Z Silkssvuutuefni, | Sllfsl, ! Kiólasilki og margt fleira. I I 1 Laugavegi 23. I í aa I ism i | MaíthiMur Blðmsdóttir. | i ISB8 3111 Formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur. Ólafur Lárusson. p»ófessor hef- 5x verið skiipaðixr formaður yfíp- skattanefndar Reykjavíkur í steð Björns Þórðarso-nar löigmanns, jsem látið hefiir af pví s-terfi. T5I vara er skipaður Páll Eggert pró- fessör. Vega~ forúa~geFtíIi® 1927» Til vegamála var greitt samtals um 1 millj. kr. Nokkrar helztu upphæðimar eru pessair: L Stjórn vegamálanna.......................... . . kr. 47000 II. Nýjar akbrautir á pjóðvegum....................— 184000 III. Viðhald og umbætur pjóðvega....................— 298000 IV. Brúagerðir.............. . ...................— 276000 V. Fjallvegir.....................................— 15000 VI. Til áhalda ...................................— 16000 VII. Tillög til akfærra sýsluvega og til sýsluvegasjöða — 63000 Framkvæmdir voru enn nokksru meiri en 1926. Sérstaklega var varið meiru til brúatrgerða, urn 100 pús. kr„ en árið áður. Vpru fullgerðar alls 22 brýir og allar úr jámbentri sementssteypu. Stærst peirra er brúin á Héraðsvötnin á pjóðveginum nokkuð fyrir utan Akra, par sem dragferja hefir ver- ið undanfarin ár. Er sú brú 133 metrar að lengd og kostaði um 73 pús. kr„ auk 7 pús. kr„ er vegagerð kostaði beggja megin árinnar. Á Selá í Vopnafirði var gerð bogabrú utn 60 rnetra iöng, og kdstaði rúm 34 pús. kr. Víöi- dalsá í Húnhyatnssýslu var brúuð á pjóðveginum skamt fyxir ve.stan Lækjamót; er* brúin 61 metri á lengd og kostaði rúmar 18 pús. kr. Aðrar helztu brýrnar voru pessar: Yfir Bjarnardalsá í Norð- urárdal í Borgarfirði, Gljúfurá í Húnavatnssýslu, Hítará á Mýrum, Krossá í Strandasýslu, Gljúfurá og Hvammsá í Vopnafirði, Hjalta- dalsá í Skagafírði. Auk pessa var byrjað nokkuð á brú yfir Brunná í Axarfirðí, stöplamir fullgerðir, en brúin sjálf hefir venið sett upp í sumar (1928). Loks var notokuð hafinn unddrbúndngur að hinnl miklu brúargerð á Hvítá í Borgarfirði. Lagt var toapp á að haga svo framkvæmdutm á umbótum veg- anna, að sem fyrst takist að gera fært bifreiðum um lágsveitimax, epda má nú telja sæmilega ak- fært um helztu leiðir í flestum jsýslum. G. Z. (Tímaxit » Verkfræðingafélags Islands.) tvö kerti voru í honum. Þóttust stúlkurnar hafa gert merkilegan fmid og fóru pví með bejgimn til oritstjóra „Mgbl.“ og báðu pá að láta hann í gíuggann, En pær urðu etoki. lftið forvfða er rit- stjótrarpir veittu peirn. hinar verstu viðtökúor og héldu pví fram að petta væri „plat eins og HÉt“. Sendiboðinu frá Marz. Aipýðusýning annað kvöld. Ledkurinn er vel pess varður, að hann ,sé séður af fjölmenni. Rltstjóraskifti. Valdiihar Long bótosali hefir látið af ritstjórh biaðsíns „Briú- in“ í Hafnarfirði og Þorleifur Jónsson' lögreglupjónn tekið viS. Ástæðan til ritstjórastoiftanna mun vera sú, að Valdimar reyndist trúr „hugsjón hlutleysisins“, viildi stoýra rétt og hlutdrægnisláuist frá hverju máli. Skipafréttir. ,„Goðafoss“ kom í ímorgun frá útlöndum. — Franskur togari kom hingað í morgun að fá sér kol. Eækur. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynílögreglnsaga, afar-spennandi, „Smi&ur er, ég nefndureftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. 'Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrlch Engels. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr yerandi for- sætisráðherra i Bretlandi. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru". Byltingin t Russlandi eftir Ste- fán Péturssoa dr. phiL Rök jafnaöarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. á sunmudagsnótt á mílli Vest- maunaeyja og Reykjavikur. Kepp- endur í Eyjum voru 9 (priðjia floltks menn, einn annars flokks, Keppendur í Reykjavík: 8 annars flokks menn, en 2 fyrsta flokks. Reykjavík vann með 6 gegn 4. Morgunblaðsbelgm. Tvær stúlkur komu til Alþýðu- blaðsins í gæir og sögðu sínar farir ekki sléttair. Sögðust pær bafa verið á gangi iam við Skerja- fjöxð og sáu pá furðuljós. Stefndi Ijósið 'á pær með miklum h’raða þg féll í höfuð annari skyndilega. TÓku' pær pennan kynjahlut og Skoðuðú. Vair það belgúr tilbúinn úr „Morgunblaðinu“, spentur sundur með hárfíinium vírum og Kristileg samkoma. kl. 8 í kvöld á Njálsgötu 1. Frá Vestmannaeyjum. Vestm.eyjum, FB., 25. febr.: S:ð- ustu viku hefir oft verið farið til fiskjar. Sjóveður slæm. Afli góður, einkanlega á priðjudag ojg laugardag, púsund á bát. — ,Afíi frá 1.—15. febrúar: Þorskur 1789 skpd., smáfiskur 20 og ýsa 250 skpd. — Símakappskák var háð Verkamannabústaðir. Frumvarp Héðins Valdimars- soinar um verkamannabústaði kemur til 1. umræðu í nd. á morgun. Verður frv. og greinair- gerðin birt í næsti blaði Alpýðu- blaðsins. Komst ekki í dag vegna þrengsla. Alpingi. FmmVarpið um pvingunardóm í kaupdeiium var tekið út af dag- I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. pægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stndebáker eru bila beztir, B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastas ferðir til Hafnarfjarðar og Vífii- staða allan daginn, alla daga Afgreiðsiusimar: 715 og 718, Blfreiðastðð ReykjavUmr Edison Bell grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Mnmið, að fjölbreyttasta úr- valiíð af veggmyndum og aposs- öskjuxömmum er á Freyjugötu 11. Simi 2105. Rúmstæði ný og notuð, dívanar kommóður, klæðaskápar, börð og margt margt fleira. Fornsalan Vatnsstíg 3, sími 1738. Sokkar — Sotki&ar — SSekheir frá prfSnastofunni Maln ers ís* lenzkír, endíngarbeztir, hlý|at#f„ Þrifin og heilsugóð stúlka ósk- ast hálfan eða alian daginn til frú Friðriksson, Austurstx. I. Barnatðskar mm fallegar nfkomnar ¥orð frá 40 aarnm. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. M|f9B|reatiflit]n Íi liyerffsBöía 8, sfmi 1294» tekor að sér alls konar tœkifærlsprent- nn, svo sem erfiljóð, aðgSngnmlðn, bréZ, reikninga, kvittanir o. s. frv., og aí- greiðlr vinnnna Ufétt og v!0 réttu verðl IHöfura ávalt fyrirliggjandi beztn teg- und steamkola i kolaverzlun Guðna Elnarssonar & Einars. Siml 595. skrá í Neðri-deild í dag. Sömur leiðis tillaga til pingsályktunar um ranns-ókn á rekstri togara- útgerðarinnar. Hvorugt pessara mála koma fyrir deildima á morg- un. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.