Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 6
6 MOKGUNBLAÐIÐ Sunnudagina 14. júní 1936. Átök um kauptryggingu á sildveiðum. Fundur í Sjómanna- fjelaginu i dag. C amftinganefndir frá Sjó- ^ mannafjelagi Reykja- ríkur og fjelagi vjelbátaeig- anda í Reykjavík, hafa kom- ið sjef ÍjSnán um samnings- grundvöll um lágmarks- tryggingu sjómanna í síld- veiðum í sumar. í fjrrrakvöld áttu nefndir þessar ejer fund, en þá náðist ekkert tamkomulag’. í gærmorgun var haldinn fund- W, sem tauk um hádegi. Nefnd- irnar komu sjer saman um grund- ▼öll að samningum, á þá leið, að késetar á vjelbátum fái í sinn fclut 37% af afl,a skips, er skiftist i 15 staði, eins og áður. Auk þess tryggi útgerðarmaður káseta 210 króna lágmarkskaup á aténuði, þar í innifalið fæði. Samninganefnd Sjómannafjelags- úts leggur þetta samkomulag attfndanna fyrir Sjómannafjelags- f»nd í dag kl. 3. SamKomulag um kauptryggingu á Akureyri? AXUREYRI, LAUGARDAG. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. tgerðarmenn hjer og fastráðn- ir sjómenn heldu sameigin- legan ftind í eftirmiðdag, til þess að ræða um kauptrygginguna á mldveiðum. Á. þessum fundi buðust útgerðar- »enn til að tryggja 150 kr. mán- að.akaup, auk fæðis. Yið atkvæðagreiðsluna meðal sjómanna fóru leikar þannig, að 84 greiddu atkvæði með því, að taka tilboði útgerðarmanna en 18 á móti. Sj óma n n a fjeI ag Norðurlands hef- ir ekki enn svarað þessu tilboði, e*j svarið átti að vera komið fyrir kl. 6 í kvöld. Kn. Mánudaginn 15. þ, m. heldur Hestamannafjelagið Fákur efund í Oddfellow- húsinu kl. '8% síðd. Fundarefni: Næstu kapp- reiðar. . ,.rj. Stjórnin. wB .ui.úá'- ■ Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íalenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. (íoðafo««. Laugaveg 5. Sími 3436. Eru Islendingar orðnir „stórsnúðugiru? Reynsla sjómanns sem hefir farið 234 ferðir «11 íslands. Yaldemar Andersen, háseti á S.s. ísland. ¥-v egar gufuskipið Island kom hingtað seinast frá útlöndum hafði einn af hásetum þess siglt 234 sinnum hingað til lands. Hann heitir Oskar Valdemar Frederik Andersen og er nú 58 ára gamall. Hann segir svo frá: — Jeg kom hingað til ísliands í fyrsta skifti 1895, með skonnort- unni „Tapsicol“, sem var eigú Leonh. Tangs verslunar í Isafirði. Þetta skip var í „spekúlants“- ferðum hjer, og var jeg á því í þrjú ár og var farin ein ferð milli lianda á hverju ári. Árið 1909 rjeðist jeg til Samein- aða fjelagsins og hefi verið hjá því síðan. Fór jeg fyrst 39 ferðir með „Vestu“ til íslands, síðan 93 ferðir með „Botníú ‘ og nú hefi jeg komið hingað 99 sinnum. Á stríðsárunum (1917—’18), lá „Botnía“ í Seyðisfirði í heilt ár og vorum við þar um borð í skip- inu allan tímann. „ísliand“ er besta skipið, sem jeg hefi verið á. — Hvað segið þjer um viðkynn- inguna við íslendinga? — Mjer finst þjóðin hafa breyst mikið frá því jeg kom hingað fyrst. Mjer fanst fólkið áður betra og einlægara en nú er, ekki jiafn stórsnúðugt. Þá gat hver talað við okkur óbreytta sjómenn eins og maður yið mann, en nú er því ekki að lieilsa. Frakkland. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Hún hefir sett hervörð á helstu stöðum í höfuðborginni og er við því búin að berja nið- ur með harðri hendi hverja þá tilraun, sem gerð kann að verða til óeirða. Verkamenn virðast vera und- ir einhverjum dularfullum ytri áhrifum, og alþýðufylkingar- stjórnin er hrædd við þessí á- hrif. Símon Ágústsson, meistari í þjóðfjelags- og uppeldisfræðum, hefir nýlokið samningu doktorsrit- gerðar, sem hefir verið tekin gild til varnar við Sorbonne-háskólann í París. Mun hann verja hana inn- an skams. Skipulögð útrýming kaupmannastjettarinnar. FRAMH. AF ÞRNBJU Samkvæmt því segist það eiga tilkali til innflutnings, sem þessu svarar, ef farið er eft- ir höfðatölureglunni. Svo að mönnum skiljist, út í hvaða vitleysu er stefnt, ef farið er eftir þessari reglu, má geta þess, að S. I. S. flytur inn 60% af vörum til landbúnaðar, sem til landsins flytjast, en bæri ekki, ef regl- unni yrði fylgt, nema þriðjung- ur. Jeg vil minnast á annað fjeiag, Pöntunarfjelag verka- manna. Fjelagatala þess er 1300 manns, eftir því sem stjórn fjelagsins segir sjálf. Jeg vil raunar fullyrða, að fje- lagið hafi ekki þá fjelagatölu löglega, sem það hefir gefið upp. En eftirtektarvert er, að fje- lagið segist hafa aukið fje- lagatölu sína um 400 það sem af er þessu ári. þ. e. fjelagið gerir nú tilkall til aukins innflutnings sem sam svarar þessari auknu fjelaga- tölu. Heildarinnflutningurinn er fyrirfram ákveðinn. Afleið- ing: Kaupmenn fá minni inn- flutning, sem nemur hinum aukna innflutningi Pöntunar- fjelagsins. Þau neytendafjelög, sem nú starfa, geta aukið höfðatölu sína óendanlega. Þau geta auk- ið innflutning sinn, jafnvel þótt heildarinnflutningurinn verði enn minkaður, Við vitum, að þeir flokkar, sem nú fara með völd, eru fjandsamlegir verslunarstjett- inni og telja hana jafnvel skaðlega. Þessi stefna kemur fram í afstöðu stjórnarvald- anna til neytendaf jelaganna. Kaupmenn verða að mótmæla þessu og krefjast þess, að sami mælikvarði verði lagður á þann innflutning, sem þeim er úthiutaður, og innflutning annara innflytjenda. Næsti fundur Verslunar- þingsins er á morgun kl. 2. Frásögn Thor Thors. FRAMH. AF ÞRiDJU SÍÐU. hversu langt hjer er gengið í skattaálögu. Mun Thor Thors síðar skýra Mbl. nánar frá þessu máli. Einnig var rætt um f járlaga- meðferð og talaði Jón Baldvins- son þar af Islendinga hálfu. Heimsóknir. Daginn eftir að mótinu lauk var farið ferðalag að Litlabelt- isbrúnni og um Fjón. Var kom- ið við á heimili Norræna fje- lagsins, Hindsgavl, og einnig á íþróttaskóla N. Bukhs í Olle- rup. Fulltrúum íslands var mjög vel tekið og sýndur sómi í hví- vetna. Þessi norrænu þingmanna- mót stuðla mjög að því, að kynna stjórnmálamenn Norð- urlanda og hafa þótt auka samúð og samvinnu milli þeirra. Ráðgert er, að næsta þing- mannamót verði haldið í Stokk- hólmi 1938. Þegar fslenski fðninn verður dreginn að hún. A MORGLJN, mánu- dag, er lokið kon- ungsheimsökninni í Fær eyjum, í Vestmanhavn, og þaðan verður lagt á stað um kvöldið áleiðis til Islands. „Dannebrog“, og varðskipið „Ingolf“, verða samferða upp un-d- ir Vestmannaeyjiar. Þar kemur varðskipið „Hvidbjörnen“ á móti þeim og skilur „Ingolf“ þá við konungsskipið og heldur rakleitt til Grænlands, þar sem hann á að hafa landhelgisgæslu. í sumar. „Hvidbjörnen“ fylgir konungs- skipinu til Reykjavílcur. Skamt frá Vestmannaeyjum verður í tilefni af því, að konung- ur er þá kominn innan endi'marka hins annars ríkis síns — íslands — danski konungsfáninn á „Danne- brog“ dreginn niður, en upp kem- ur íslenski konungsfáninn og verð- ur hann hyltur með heiðursskot- um. Sósíalisíar á ísafirði þora ekki að birta reglur niðurjöfi- unarnefndar. Nokkru eftir að niður- jöfnunarnefndin á Isa- firði birti útsvarsskrána, sendu 138 gjaldendur á Isafirði áskorun til nefndarinnar um það, að hún birti almenningi reglur þær, sem hún færi eftir við niður- jöfnunina. Áskorun þessi var til um- ræðu á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar á föstudagskvöld. Sósíalistar í bæjarstjórn beittu sjer freklega á móti því, að reglur þessar yrðu birtar, og gekk meirihluti bæjarstjórnar jafnvel svo langt að fella til- lögu um það, að reglurnar skyldu birtar framvegis, þó það yrði látið hjá líða að þessu sinni. Er ekki sýnilegt annað, eft- ir því er heimildarmaður blaðs- ins skýrði frá, en að sósíalistar viti upp á sig, að álagning út- svaranna .sje svo ranglát, að þeir þori ekki að birta reglur þær, sem farið er eftir — ef þær þá eru nokkrar, og niður- jöfnunin ekki hreint handahófs verk. Vitanlega líðst rauðliðum ekki lengi að beita slíkum yf- irgangi. Á síldveiðar fóru í nótt línu- veiðararnir Sigríður, Rifsnes og Ámann. Morð og verkföll i landi Alþýðufylkingar- innar nr. 2. London 13. júní. FÚ. Allsherjarverkfall er í Mal- aga á Spáni vegna ósamkomu- lags milli kommúnista og jafn- aðarmanna. 11 menn hafa ver- ið drepnir í óeirðunum, þar á meðal . aðstoðarlögreglustjóri borgarinnar. Engin blöð hafa komið út síðustu 5. daga. Nýr breskur ræðismaður i Reykjavík. "Dráðlega kemur hingað út- sendur enskur aðalræðis- maður. Hann heitir John Bo- wering. Hann er 42 ára að aldri og- hefir lengi verið í þjónustu ut-i anríkisráðuneytisins breska, og á ýmsum stöðum, svo sem í Berlín, New York og víðar. — Hingað kemur hann frá Suður- Ameríku. Héfel Borg •• . • ■ , ’ 1 i?rÁ& Mig vantar herbergis- þernu sem talar eitthvað ensku. — Til viðtals kl. 1—3. » • • HÚSFREYJAN. Fyrirspurnunt ekki svarað í síma. Carl Froppé Apricosur, Bláber, Döðlur, Gráfíkjur og Sveskjur. Verslunin Vfsir. Jafnframt því að Skandia- mótorar hafa fengið miklár endurbætur, eru þeír nú lækkaðir í verði. Aðaltunbeðsmaður Reynið pakka af Araba fjallagrasa-kaffibætií fæst alstaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.