Morgunblaðið - 05.08.1936, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.08.1936, Qupperneq 1
ViknblaB: ísafold. 23. árg., 178. tbl. — Miðvikudiaginn 5. ágúst 1936. ísafðldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió VANESSA. Fögur og áhrifamikil axaerísk í f, talmynd gerð eftir skáldsögu enska - 'ritsnillingsins HUGH WALPOLE’S. *''''** Aðalhlutverk leika: HELEN HAYES, ROBERT MONTGOMERY og LEWIS STONE. Síðasla sinn. 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast í Vesturbænum, sem næst Miðbænum 1. okt. n. k., má vera í góðum kjallara. — Upp- lýsingar í síma 2298. Húsnæði það, sem H.f. „Isaga hefir haft fyrir skrifstofur í Lækjargötu 8, er til leigu 1. október. Uppl. í síma 3016. Korainn heim Bjarni Bjarnason, læknir. Húsnæði, 3 herbergi og eldhús, öll þægindi, laugavatnshiti, til leigu 1. október. Mánaðarleiga með hita 175.00. Tilboð, merkt „79 , sendist A. S. í. fyrir helgi. Faðir okkar, síra Ólafur Sæmundsson frá Hraungerði, andaðist í morgun, 4. ágúst. Stefanía Ólafsdóttir. Fríða Ólafsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Jóns Benediktssonar tamnlæknis, sem andaðist 24. f. m., fer fram föstudaginn 7. þ. m. og liefst kl. 1 y2 e. h. í Dómkirkjunni. Ellen Benediktsson. Jarðarför mannsins míns og föður ekkar Árna S. P. Sigbjörnssonar, fer fram fimtudag 6. þ. m. með kveðjuathöfn frá Dómkirkjunni kl. 1, e. h. Jarðsungið ver$ur að Lágafelli. Ólöf Gunnarsdóttir, Kristín Árnadóttir. Oddný Árnadóttir. Sveinn Árnason, Álafossi. Fyrir mikla samúð, auðsýnda við andlát og jarðarför Eggerts Benediktssonar í Laugardælum, þökkum við innilega. Aðstandendur. Toppkál, Blómkál, Tómatar, Rabarbar. Gnlrælur, Rófur, Næpur, Piparrót, Sitrónur, Persille. Nýja Bíé Ósvnilegi Maðurinn Stórfengleg amerísk talmynd, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir enska skáldið H. G. Wells. Aðalhlutverkin leika: CLAUÐE RAINS — GLORIA STUART, HENRY TRAVERS o. fl. Aukamynd: Kvikmyndaðir heimsviðburðir. Böm fá ekki aðgang. 6 í Austurbændum, sólrík og með öllum nútímaþægindum, til leigu 1. okt. — Tilboð, merkt „Sólrík , fyrir 8. þ. m. til A. S. í. Torgsala i dag á Lækjarlorgi, á blóinnm og gulrófum. Byrjar kl. IO áfdegii. Sveskjor (oKulawar), Húsnæði. Þarf að útvega 2ja herbergja íbúð 1. okt. Trygg á- byrgð fyrir leigugreiðslu. Aiidrjes Þormar, Sími 4688. Húseignin nr. 28 við Hverfisgðtu er til sölu. — Semja ber við \ Svein Kaaber, cand. jur. Grettisgötu 46. Sími 4671. Hvað er mest áríðandi áður en farið er í ferð? Að tryggja sig í ANDVOKC, Lækjartorgi 1. Sími 4250. AUGUST IS THE LAST MONTH of the year in which I teach children at specially low rates. HOWARD LITTLE, Laugaveg 3. Verslunar- 09 fbúOarhús, ásamt vörugeymsluhúsi og sláturhúsi, á ágætum stað í Hafnarfirði, er til sölu. Upplýsingar gefur Steing*. Toriason, Sími 9182. Endurnýjunarfrestur til 6. flokks er iiOinn^Frestið ekki að endurnýja. Happdrætlið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.