Morgunblaðið - 15.12.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1936, Blaðsíða 7
7 Þriðjudagur 15. des. 1935. —----------. ■ ■ ——— Minningarorð um Guðmundu Níelsen. f. 24. sept. 1885, d. 12. des. 1936. I dag verða hafnar til hinnar hinstu hvíldar jarðneskar leifar þessarar mætu konu, til jarðsetn- ingar við hlið foreldra hennar í Eyrarbakkakirk j uga rði. Hún var fædd á Eyrarbakka 24. sept. 1885. Foreldrar hennar voru hin þjóðkunnu merkishjón, P. Nielsen verslunarstjóri á Eyrar- bakka og kona hans, Eugenia J. Nielsen (dóttir Thorgrimsens gamla), og ólst hún upp lijá þeim. " ý'. > ; V ' . TJm eitt skeið var Guðmunda sál. gést§jafi við Ölvésárbrú og rak síðan verslun á Eyrarbakka um nokkurra ára skeið. Hún var vel að sjer í verslunarmálum, sem mörgu öðru, dugleg og hugdjöi'f, en einkum var hún vet að sjér í sönglist og samdi sjálf mörg lög, sem gefin hafa verið út á prenti (a. m. k. jiokkur þeirra), er öll 1 lýsa góðum hæfileikum og söng- legurn smekk. Hún var lengi org- : anisti við Eyrarbakkakirkju og .hjelt þar uþpi ágætu söngfjelági, ev starfaði vel og lengi undir stjórn hennar. Hún var fjelags- lynd mjög, skyldurækin, ótrauð og ötul í framkvæmdum alls þess, er til framfara og farsældar horfði fyrir menn og málefni, enda •góðgjiirn og gjöful þeim, er bágt ; áttu, eins og hún átti kyn til. Síðustu æfiár sín hafði hún i kökugerð hjer í bænum, mjög eftirsótta og vinsæla. Yfir höfuð mátti um Guðmundu sál. Nielsen segja, að hún væri megingóð og mæt kona, sem mikill söknuður er að. Systurdóttur sinni og syni hennar reyndist hiín sem besta móðir. Hún andaðist 12. ]). m. eft- ir langa og stranga legu, sem hún bar með hugrekki miklu og hetju- lund. Blessuð sje minning hennar! Jón Pálsson. Lifur og hjðrtu. Bögglasmjör. Tólg. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Trúlofiinatrliringana úr og klukkur kaupa menn sjer í hag hjá Sigurþóri. Hafnarstræti 4. Rjettindin í Sjúkra- samlapinu. Eins og kunnugt er hófst ið- gjaldagreiðsla til hins nýja Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 1. júlí í sumar. Nú er svo ákveðið í trygging- arlögunum, að menn njóti fyrst rjettinda eftir að hafa greitt ið- gjöld í 6 mánuði. Þar af leiðir að þeir, sem hófu iðgjaldagreiðslu í júlímánuði njóta rjettindanna frá áramótum. Yfir 16000 manns munu hafa greitt iðgjöld sín hjer í bænum, og eru þeir því æðimargif sem enn eiga ógreidd iðgjöldin. Nú hefir stjórn Sjúkrasamlags- isn ákveðið, að allir trvggingar- hæfir samlagsmenn sem greiða að fullu áfallin iðgjöld sín fyrir ný- ár, skuli fá öll rjettindi frá ára-; mótum. Eftir áramót verður engin til- slökun gefin hvað þetta snertir, og geta úr því engir öðlast rjettindi sem ekki hafa greitt skuld. sína og iðgjöld reglulega í 6 mánuði. Uppreisn í Kína. FRAMH. AF ANNARI SfÐU. Það er talið, að mörg fleiri hjeruð sjeu hlynt hinni and- japönsku stefnuskrá Chang Hsueh Liangs. Lundúnaútvarpið (F. Ú.) segir að allar líkur bendi til þess að hermenn sem fylgja Nanking-stjórninni hafi gert gagn-uppreisn í Shansi, þótt þeir sjeu miklu liðfærri en upp- reisnarmenn Chang Hsueh Liang. Ein fregn hermir, að hjer- aðs-sáttasemjarinn í Shansi hafi fengið Chang Hsueh Liang til þess að fá sjer Chang Kai-Shek til varðveislu, og hafi hann síð- an sagt hershöfðingjanum og liði hans stríð á hendur, og þannig hafi gagn-uppreisnin byrjað. Það fylgir frjettinni, að Chang Kai-Shek hafi aftur ver- ið tekinn höndum. (Skv. F.Ú.). Stjórnin í Nanking hefir þeg- ar sent hjálparlið áleiðis til Sianfu höfuðborgarinnar í Shansi. Einnig er mælt að mik- ill kommúnistaliðsafli sje á leiðinni til liðs við Chang Hsueh Liang. í skeyti frá Tokio er sagt að Rússar hafi stofnað til upp- reisnarinnar. Japanir hafa enn ekki gert neinar sjerstakar var- úðarráðstafanir, en peir munu hvenær sem er, vera við því búnir að vernda hagsmuni sína, ^egn þjóðernishreyfingu Kín- verja, og rússneskum kommún- isma (símar frjettaritari vor). í skeyti frá Varsjá segir að sá orðrómur gangi að Rússar sje að draga saman lið á landa- mærum Innri Mongólíu. I Berlín vekja þessir atburð- ir einnig mikla athygli. Þýsk blöð halda því fram, að Rússar standi að baki uppreisninni. Barnakjólar, morgunkjólar, eldhússvuntur og eldhúskapp- ar. Saumastofan, Laugaveg 46. M 0 R G N ts ký ó 11) Hið árlega orðuregn. Fyrsta des. s.l. sæmdi konungur, eftir tiH. -Seðuyefndar eftirtalda menn og konltr, heiðursmerki orð- unnar. Stórriddarakrossi með stjörnu; Björn Kristjánsson, fyrv. banka- stjóri og ráðherra, Rvík. Stórriddarakrossi án stjöruu: Einar H. Kvaran, "ithöfundur, Rvík, prófessor Einar Jónsson, myndhöggvari, Rvík, Georg Ólafs- son, bankastjóri, Rvík, dr. med. Skúli Guðjónsson yfirlæknir, Khöfn, Þorleifur Jónsson, fyrv. alþingisforseti. Hólum í Horna- firði. Riddarakrossi: Ungfrú Gunnþórunn Halldórs- dóttir, leikkona, Rvík, Ari Hálf- dánarson, fyrv. hreppstjóri, Fag- urhólsmýri, Öræfum, Einar M. Einarsson, skipherra, Rvík, pró- fessor Guðjón Samúelsson, húsa- smíðameistari, Rvík, Hallgrímur Benediktsson, heildsali, Rvík, Helgi Guðmundsson, bankastjóri, Rvík, Helgi Jónsson, hreppstjóri, Grænavatni í Mývatnssveit, Kol- beinn Sigurðsson, skipstjóri, Rvík, dr. theol. Magnús Jónsson, pró- fessor, Rvík, Magnús Ólafsson, út- vegsbóndi. Höskuldarkoti, Ólafur Ólafsson, fyrv. hreppstjóri, Lind- arbæ í Rangárvallasýslú, Páll Jóns son, f.vrv. vegaverkstjóri, Holta- stöðum, Pjetur Björnsson, skip- stjóri, Rvík, Sigurður Níelsson, verkamaður, Bergstaðastr. 30 B, Rvík, Sigurður Sigurðsson, brepp Stjóri, Halldórsstöðum i Kinn, Stefan Þorvarðarson, stýórnarráðs- fulltrúi, Rvík, prófessof Þórður Sveihsson. yfirlæknir á Kleppi, Þormóður Eyjólfssou,. konsúll, Siglufirði. Ný)a Bló. Kvikmyndin, sem var til umræðu f breska þinginu. TÍÐINDALAUST frá kafbát 21“ heitir þýsk mynd, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Kvikmynd þessi hefir vakið feikna eftirtekt erlendis. M. a. var rætt um hana í enska þinginu. Hafði gosið upp orðrómur um að hún væri hættuleg vináttu Bret- lands ,og Þýskalands og að efni hennar sýndi sjóstríðið í röngu ljósi. í tilefni af þessu stóð þáver- andi utanríkismálaráðherra Breta, Sir John Simon, upp í neðri mál- stofu þingsins og mótmælti því að nokkuð væri í kvikmvnd þessari, sem ekki gæti samrýmst eðli og hug breslcra hermanna. Tók hann sjerstaklega fram að kvikmyndin gæti á engan hátt talist hættuleg vináttu Breta og Þjóðverja. Kvikmyndin sýnir kafbátahern- aðinn og hvað gert var til að vinna bug á kafhátunum. Meðal annara leika nokkir enskir sjó- liðsforingjar í myndinni. Aðalhlutverkin í „Tíðindalaust frá kafbát 21“ eru leikin af Rud- olf Forster, Fritz Genschow, Adele Sandrock og Paul Westermeier. Góðar bækur er góð Jólagjöf. Bestu unglingabækurnar eru: Örkin hans Nót á .... kr. 2.75 Óli Snarfari á .......... — 2.75 Bibí á.................. — 7.50 Davíð Copperfield k .... —- 7.50 Landnemar á.......... — 6.50 Lubbi á.............. — 2.00 Hetjan unga á........ — 2.25 Arni og Erna á......... — 2.50 Ottó og Karl á......... — 2.25 Sögur Æskunnar k ... . — 5.50 Frakkar, hvergi betri eða ódýrari en í ÁLAFOSS. • / Nýtt snið. # # Nýtt efni. Afgr. Álafoss. Þingholfsstræti St. 1 4 ? i J : • t i Læknaval ■18ÍP! ' •■■'■) h.'tiV’ '4 Val sjúkrasamlagslækna heldur áfram í Góðtemplara- húsinu fram til fimtudags, 17. þ. m., að þeim degi með- töldum, og er húsið opið alla dagana frá kl. 10 árdegis til kl. 7 síðdegis. Menn geta valið um þá lækna, sem taldir éMi í auglýsingum Sjúkrasamlagsins í dagblöðunum 10. og 1|. þ. m.,, og eftir þeim reglum, er þar greinir. ;; Rjett til að velja sjer lækna hafa allir skuldlausir samlagsmenn, svo og þeir, er greiða ætla áfallin iðgjöld., sín fyrir lok þessa mánaðar, þó því aðeins að þeir hafi skv. lögum um alþýðutryggingar nr. 26, 1. febr. 1936, rjett til hlunninda hjá samlaginu. Sama rjett. og með saiþa skildaga hafa fjeiagsmenn í hinu eldra Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og Sjúkrasamlági prentara, svo og þeir menn, er ellilauna njóta og örorkubóta, og loks þeir styrkþegar bæjarins, er bæjarsjóður greiðir iðgjöld fyrir. Reykjavík, 14 des. 1936. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Kvenfaska og samsv-arandi HANSKAR er beþta og kærkomnasta jólagjöfin. # Þessa daga koma allar nýjungar # Leöurvörodelltl Hljóðfæraliússins. Odýflr Helsingjar, ágætur matuf. íshúsið Ilcrðulireið. Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.