Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblað GeHtt út af álþýðaflokknmil 1929. Mánudaginn 4. marz. 53. tölublað. ■ e&miA Btó ■ Ofjarl rauðskinna. Indíánamynd i 2 köflum 20 páttum eftir hinni víðlesnu skáldsögu James Fenimore Coopers ' I. kafli „Skinnsokkurinn" 10 pættir sýndir í kvöld. Aðalhlutverk leika, Edna Murphy. Harold Miller. Mótorista ■vantar til Vestmannaevja parf að geta farið með Lyru á fimtudag Upplýsingar í síma 1785 og 1862 iðpr Útsalan heldur áfram. — í dag og á morg- un verður seldur allsk, Barnafatn- aður, iiinri og ytri. 10-20% af öilu á Laugavegi 5 EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS ■inmimii’ Móðir Kiín Guðný Ólafsdóttir frá Kl&ransstiiðum and» aðist f Grindavik, þriðjndaginn 26. febr., jarðarfðrin fer fram frá dámkirkjunni, miðvikndaginn 6. maras og hefst með bæn á NjálsgStn 54 kl. le.it. Olafur Þórarinsson. Ný ýsa „Brúarfoss" fer héðan á föstudag 8. marz kl. 6 síðdegis beint til Kaupm.hafnar. .Hðfnm fpirliggjandi: Tolff, verðið lækkað. Spaðkjðt, valið og metið. Samb. ísl. samvinnufélaga. Sími 496. fæst daglega hjá h/f Samdgerði i fiskbúðinni, Norðurstíg 4. Seld með sama lága verðinu, 10 aura pr. 1/z kg. Enn pá ódýrara í stærri kaupum. Sími 2343. Nýja Bíó. Dolknrinn. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills, Gertrude Olmstead, Francis Mc. Donald. Snildarlega vel gjörð og efn- ismikil mynd með hlutverkin skipuð eftirlætisgoðum flestra kvikmyndavina. Utsala 1M0> afsláttur verður aHeims pessa vlkn. Kvenskór (útiskór) frá kr. 7.25, Karla frá kr. 11,50 Skóbáð Vestnrbæjar, Vesturgötu 16. 3 - 4 « ílatiinasmem vantar um óákveðinn tíma til Sandgerðis. Uppiýsingar hjá Lofti Loftsspi, Norðurstíg 4. Sími 323. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í Kauppingsalnum, priðjudaginn 5. marz kl. 8Vs siðdegis. Fundaref ni: 1. Félagsmál, 2. Skuggamyndir sýndar. 3. Vinnudömur. 4. Skatteftirgiafir landsstjórnarinnar. 5. Önnur pingmál. . Stjörnin. Karlmanna-skór brúnir afar slerkir 16 kr. * Kvenskör, mikið úrval, allskonar verð. Barna-skór, ljómandi fallegir. Drengja-'skór með hrágúmmí-sólum. Skólastígvél á drengi og telpur. Skóverzlnn B. Stefánssonar, uw, 221 a Próf. Dr. phil. J. istfip hefur háskólafyrirlestra sína um andlegt líf Múhameðstrúarmanna á ýmsum tímum, mánudaginn 4. p. m.kl. 6 siðd. í kauppingssalnum. Heldur peim síðan áfram um priggja vikna skeið á sama tíma á mánudögum, miðvikudögum, og og föstudögum. Káskólinn. Ödýrt i sekkjum: Blandað hænsnafóður, Hveitikorn, Maís heill, Maís hálfur, Bygg, Hestahafrar-, Rúgmjöl. Verzlnn Einars Ingimnndarsonar Hvergisgötu 83. Sími 2333. Sími 2333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.